Morgunblaðið - 19.07.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 19.07.1985, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÚLl 1985 Opna breska meistaramótið í golfi: O’Connors setti vallarmet AP/símamynd • O’Connors sotti nýtt vallarmst é 8t. Goorgo-goHvollinum í gær- kvðMi. Hér sést hann ásamt Honry Cotton, som étti gamla metið som hann sotti érið 1935. Rokleikur í Keflavík KR VANN sannfærandi sigur é ÍBK 4—1, í Keflavík í 1. deild kvenna i miklum rokleik. Staöan í hélfloik var 3—0 fyrir KR sem spiluöu undan sterkum vindi í fyrri hélfloik. Strax á fimmtu mínútu voru KR-stúlkurnar búnar aö skora. Björk K. Sigþórsdóttir fékk knött- inn rétt utan vítateigs, lék á einn varnarmann ÍBK og skoraöi meö góöu skoti. Á 25. mínútu var mikil pressa á mark ÍBK og boltinn barst til Bjargar sem skoraöi sitt annaö mark af stuttu færi. Aöeins mínútu seinna bættu KR-ingar viö þriöja markinu, þar var aö verki Ragnheiöur Sæ- mundsdóttir. Hún skoraöi af stuttu færi eftir aö vindurinn haföi boriö knöttinn fyrir fætur hennar og þannig var staöan i leikhlói. í seinni hálfleik sóttu Keflavík- urstúlkurnar mun meira undan vindinum og skall hurö oft nærri hælum, en markvöröur KR var vel á veröi. Á 61. mínútu var dæmd vítaspyrna á KR sem ÍBK tókst ekki aö nýta, því laust skotiö fór beint í hendur markvarðar. Á 67. mínútu skoruöu KR-stúlk- urnar sitt fjóröa mark. Arna Steinsen átti mestan heiöurinn af því, hún sendi góöa sendingu fyrir markiö og stefndi knötturinn í net- iö meö aöstoö Sigríöar Snorra- dóttur sem kom aöeins viö hann í leiöinni. Keflvíkingar áttu svo síöasta oröiö er Svandís Gylfadóttir skor- aöi eftir góöa sendingu frá Guö- rúnu Sigurðardóttur. Best í liöi ÍBK var Björg Haf- steinsdóttir en hjá KR var Karólína Jónsdóttir, markvöröur best, einn- ig voru Arna og Björg K. Sigur- þórsdóttir góöar. _________ 5.T. OPNA breska meistaramótiö í golfi hófst í gær og það mé með sanni segja aó þaö hafi byrjað vel því strax fyrsta daginn var vall- armetið slegiö. Þaö var Christy O’Connors, sem setti þetta met, lék 18 hoiurnar é 64 höggum og sló þar meö met Henry Cotton fré érinu 1935, 65 högg. O’Connors setti einnig fleiri vallarmet í gær. Hann lék fjórðu til tíundu braut allar é einu höggi undir pari sem er nýtt met é hinum glæsilega St. Georges-velli í Englandi. O’Connors byrjaöi keppnina ekki sérlega vel í gær, lék fyrstu holuna á einu höggi yfir pari, þurfti aö þrípútta. Næsta var á einu und- ir, síöan kom eitt yfir, þá par og síöan sjö holur, allar á einu undir. 11. holuna paraöi hann og þá tólftu lék hann einu undir pari. Á 13. holu var hann óheppinn, lék yfir flötina í ööru höggi, en lék vel inn aö holu en þurfti síöan aö tví- pútta lék því á einu yfir pari. Á þeim holum sem eftir voru lék hann á pari, einu yfir, pari aftur og þá einu undir og síöustu holuna paraöi hann meö þvi aö 7 metra pútt. O'Connors lék völlinn af miklu öryggi í gær, tók aldrei neina óþarfa áhættu. Púttin hjá honum voru góö og innáleikurinn einnig. Eina langa púttiö hans þar sem hann náöi aö setja niður var á 6. braut en þar setti hann 12 metra pútt niöur. Ballesteros, sá sem talin er sig- urstranglegastur i mótinu, átti ekki góöan dag á golfvellinum, hann lék á 75 höggum eöa 11 höggum meira en O’Connors. „Það er eng- in ástæöa til aö örvænta strax því ég lék illa í dag og ef ég leik vel á morgun eöa á laugardaginn á ég mikla möguleika,” sagöi Ballester- os í gærkvöldi þegar hann hafði lokið fyrsta hringnum. „Ég púttaöi alveg hræöilega illa í dag og þaö er óvanalegt hjá mér þannig aö ég vona aö þaö komi og ef ég pútta betur næstu daga, sem ég hlýt aö gera, er ég ekkert smeykur”, sagði Spánverjinn aö lokum. Þegar Morgunblaöiö fór í prent- un í gærkvöldi haföi okkur ekki borist árangur annarra en þeirra O'Connors og Ballesteros. Enn sigur hjáÍA AKURNESINGAR sigruöu ísfirö- inga 4—0 í 1. deild kvenna í knattspyrnu é ísafiröi í gær- kvöldi. Sigur Skagastúlknanna var mjög sanngjarn og var ekki of stór. Stúlkurnar af Skaganum eru nú efstar í 1. deild kvenna hafa unnið alla sína leiki sem af er. Vanda Sigurgeirsdóttir var dug- legust viö aö skora mörkín á isa- firöi, eöa alls þrjú, og fjóröa mark- iö geröi Karitas Jónsdóttir. Leikur- inn fór fram á grasvellinum á Torfanesi og fór leikurinn fram að mestu leyti á vallarhelmingi ísfirsku stúlknanna sem áttu þarna viö ofurefli aö etja. Vanda var best Skagastúlkna, þær Ragnheiöur og Laufey voru teknar úr umferö allan leikinn og náöu þar af leiöandi ekki aö sýna neitt. Bestar í iiöi ÍBI voru varnar- mennirnir Sigurlaug Jónsdóttir og Sigríóur L. Gunnlaugsdóttir. 1. deild ÍA 8 8 0 0 40:4 24 UBK 7 6 0 1 34:5 18 Þór 9 5 0 4 15:19 15 Valur 8 4 0 4 23:13 12 KR 8 3 0 5 13:19 9 KA 8 3 0 5 8:16 9 ÍBK 9 3 0 5 9:42 9 ÍBÍ 7 0 0 7 4:28 0 UBK sigraði Val BREIÐABLIK sigraöi Val 2—0 f 1. deild kvenna í knattspyrnu é Valsvelli í gærkvöldi. Staðan í hélfleik var 0—0. Leikurinn taföist um 15 mínút- ur þar sem línuvöröurinn mætti ekki. Þaö skeöur alltof oft í kvennaknattspyrnunni aö línu- veróir og dómarar mæta ekki og er þaö ekki beint til fyrirmyndar hjé KSÍ. Lára Ásbergsdóttir skoraöi fyrsta mark leiksins í byrjun seínni hálfleiks eftir góöan undirbúning Ástu B. Gunnlaugsdóttur, sem haföi einleikiö upp aö endamörk- um. Seinna mark leiksins skoraöi Ásta María Reynisdóttir, skot hennar utan af kanti lak inn og heföi Erna Lúövíksdóttir átt aö verja þaö á eðlilegum degi, en Erna haföi oröiö fyrir meiöslum er hún og Lára rákust saman rétt áö- ur og var þá mark dæmt af vegna rangstöóu, en línuvöröur veifaöi ekki, en þaö er dómarinn sem ræöur. Sigurinn var sanngjarn í miklum baráttuleik. Hvasst var á meöan leikurinn fór fram og setti þaö svip sinn á leikinn. Breiöablik er nú í ööru sæti deildarinnar og hefur liöiö aöeins tapaö einum leik, gegn ÍA. Bikarstemmning — Tvö Akureyrarlið í undanúrslit • Koflvfkingar unnu sigur é Val 3—1 f Kaflavík. Sigurjón Krist- jénsson takur hér knðttinn niöur aftir hés sandingu fram vðllinn. NU ÞEGAR komiö er aö undan- úrslitum í bikarkeppni KSÍ er vert aö gera smé úttakt é gangi méla. Athyglisverðustu úrslitin í étta liöa úrslitum eru þau aö aöains eitt félag úr Raykjavík ar í undan- úrslitum aö þassu sinni, það ar Fram sam sló Akranes út upp é Skipaskaga é miövikudagskvöld og stöövaöi þar maö sigurgöngu Skagamanna í bikarkeppninni, en Skagamenn hafa akki tapað leik í keppninni síöan 1981 ar þair töpuöu stórt é móti Vestmanney- ingum, 0—5. Svokölluö Víkingshjátrú hefur verið í hávegum höfö undanfarin ár aö þaö liö sem slær Víking út, yröi bikarmeistari og þaó var aó þessu sinni Fram sem sló þá út i 16-liöa aaai t.n aaainw 8 I ■ |!»« m >u • KA sigraöi Vföi 2—1 é Akureyri. Á myndinni ar dómari laiksins nýbúínn aö dæma vítaspyrnu é Vföi é sföustu sekúndum laiksins. Víöismann mótmæla an én érangurs. úrslitum en þaö var tæpt á því, þar sem Fram maröi sigur 4—3. Svo er bara aö sjá hvort þessi hjátrú hefur viö rök aö styöjast. Hin liöin í undanúrslitum eru Ak- ureyrarliðin Þór og KA og er þaö athyglisvert aö tvö fólög frá Akur- eyri komast svo langt og hefur þaö ekki gerst í sögu félaganna áöur. Fari svo aö þessi tvö liö komi til meö aö leika til úrslita í bikarnum veröur leikurinn aö fara fram í Reykjavík samkvæmt lögum KSf en þar stendur: „Urslitaleikur bik- arkeppninnar skal fara fram á Laugardalsvelli um síöustu helgi ágústmánaöar”. Þaö yröi senni- lega skemmtilegra fyrir þessi liö aö eigast viö í heimabæ sínum. Fjóröa liðiö er Keflavík sem sló Valsmenn út meö því aö sigra 3:1 í Keflavík og eiga Keflvikingar vissu- lega stóra möguleika á aö leika úr- slitaleikinn, liöiö hefur leikiö mjög vel aö undanförnu og fellur Sigur- jón Kristjánsson mjög vel inn í leik liösins. Allir leikirnir í 8-liöa úrslitum voru mjög jafnir og skemmtilegir og skoraó mikiö af mörkum og sannkölluö bikarstemming yfir þeim, i leikjunum fjórum voru skor- uö 15 mörk og í 16-liöa úrslitum var skoraö 51 mark. Úrslit leikja í 8-liöa úrslitum voru þessi: ÍA— Fram 1—2, Þór—FH 3—2, KA— Víðir 2—1 og ÍBK—Valur 3—1. I undanúrslitum leika þvi, Fram, Þór, KA og ÍBK. Ekki hefur veriö endanlega ákveöiö hvenær dráttur fer fram, en búist er vió aö þaö veröi gert í íþróttaþætti sjónvarps- ins á morgun, laugardag. Bikarkeppni KSÍ fór fyrst fram 1960 og þá voru þaö KR-ingar sem uröu meistarar eftir aö hafa unnið Fram í úrslltaleik 2—0. KR hefur oftast orðiö bikarmeistari eöa sjö sinnum alls, lA, Valur og Fram hafa fjórum sinnum tekiö á móti bikarn- um, Vestmannaeyingar þrisvar og ÍBK, ÍBA og Víkingur einu sinni. Akranes hefur unnið síðustu þrjú árin og þá alltaf meö marka- tölunni 2:1. Fyrst iBK síöan ÍBV og loks Fram í fyrra. Þaö veröur því fróölegt aö vita hvort Framarar tryggja sér bikar- inn í fimmta sinn, Keflvíkingar í annaö sinn eða Þór og KA í fyrsta sinn. Þess má aö lokum geta aö KA er eina liöiö sem eftir er í und- anúrslitum sem leikur í 2. deild. —VBJ • Fram vann Akrartet 2—1, é Skipaskaga. Ómar og Guö- mundur Torfasynir horfa é eftir boltanum í netið. • Þór sigraöi FH 3—2 é heimavelli. A myndinni er Bjami Svein bjðrnsson aö skora jðfnunarmark Þórsara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.