Morgunblaðið - 19.07.1985, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÚLl 1985
• Hinn nýi og glæsilegi golfskáli Golfklúbbs Sudurnesja.
MorfpinbladM/Arnór
Nýr golfskáli hiá GS
Suöurnesjamenn hugsa stórt
og þeir framkvæma stórt eins
og sannast é hinu nýja og
glæsilega húsi sem kylfingar í
GoHklúbbi Suóurnesja eru nú
aó reisa. Húsiö er ekki fullbúiö
ennþé en reyna é aö taka þaö í
notkun é næsta éri þegar þeir
halda Landsmótiö.
Staðsetning hússins er alveg
frábær, sér yfir allar brautir vall-
arins af svölum þess og útsýni er
fagurt. Klúbbmeðlimir hafa unniö
mjög mikiö í húsinu sjálfir og
kostnaöur viö þaö því í algjöru
lágmarki eins og oft vill veröa
þegar félagasamtök taka sig til
og ráöast í framkvæmdir
Ekki er ýkja langt síöan golf-
völlurinn var stækkaöur hjá GS
og enn er unniö aö endurbótum
á vellinum og stendur til aö taka
tvær nýjar hokur í notkun fljót-
lega en eins og er þá eru notaðar
brautir sem aöeins eru til vara,
þar til þær nýju veröa tilbúnar.
Völlurinn hjé GS er 18 holur.
a deildin:
Spennan eykst í B-riöli
EINHERJI fré Vopnafirói setti
nokkra spennu í B-riöli 3. deitdar
í fyrrakvöld þegar liöiö sigraói
Þrótt fré Neskaupstaö é Vopna-
firöi. Úrslit leiksins uröu 2:1 eftir
að Þróttur hafói haft yffír í leikhléi.
Magni sígraði Austra fré Grenivík
3:2 og eru enn í þriöja sæti, en
Tindastóll er í efsta sæti.
Birgir Ágústsson skoraöi eina
mark Þróttar úr vítaspyrnu í fyrri
hálfleik en Einar Björn Kristbergs-
KA vann Þór
KA sigraói Þór í 1. deild kvenna é
Akureyri í fyrrakvöld, 3:1. Þessi
úrslit koma mjög é óvart þar sem
KA hefur veriö é botni deildarinn-
ar é sama tíma og Þór hefur verið
meöal efstu liöa.
Hjördís LJIfarsdóttir skoraöi tvö
mörk fyrir KA og Anna Gunnlaugs-
dóttir eitt. Anna Einarsdóttir skor-
aöi eina mark Þórs og hefur hún
nú gert níu mörk í 1. deild kvenna.
son og Aöalsteinn Björnsson sáu
um mörk Einherja.
Á Grenivík skoraöi Sæmundur
Guömundsson tvívegis í fyrri hálf-
leik en mark Austra var hálfgert
sjálfsmark Magna. Bjami Kristj-
ánsson skaut aö marki og knöttur-
inn lenti í einum varnarmanni og í
netiö. Markiö skrifast þó líklega á
Bjarna. I siöari hálfleik skoraöi
Bjarni Gunnarsson þriöja mark
Magna og nafni hans Kristjánsson
sá um annaö mark Austra.
Magni sigraöi einnig Hugin frá
Seyöisfiröi ekki alls fyrir löngu en
leik þeirra var frestaö í 2. umferð-
inni. Úrslitin þar uröu 2:1 fyrir
Magna. HSÞ og Magni léku einnig
frestaöan leik fyrir skömmu og
lyktaöi honum meö 1:1 jafntefli.
í A-riölinum sigraði HV liö Ár-
manns i Laugardal í vikunni. Kol-
beinn Ágústsson skoraöi fyrst fyrir
Ármann en Elís Viglundsson skor-
aö tvö fyrir HV. Úrslitin 1:2 og
Bryngeir Torfason var rekinn af
leikvelli.
Staöan í A-rióli er nú þessi:
Selfoss 9 6 3 0 20:8 21
Qrindavik 9 5 2 2 20:9 17
Stjarnan 9 4 3 2 10:12 15
Reynir 9 4 2 3 18:11 14
Ármann 9 3 1 5 11:14 10
ÍK 9 1 6 2 8:15 9
HV 9 2 2 5 10:15 8
Vikingur Ó. 9 1 1 7 8.26 4
Stadan í B-riöli er þessi:
Tindastóll
Einherji
Magni
Leiknir
Austri
Þróttur
Huginn
Valur
HSÞ
9 6 3 0 14:4 21
10 6 2 2 19:11 20
10 6
9 5
10 3
10 3
9 1
9 1
8 1
17:10 20
12:11 16
19:12 14
16:12 11
7:19 5
7:20 5
8:19 4
DlovixnnMu^tt*
mm
Ævintýraleg
sveitadvöl
fyrir börn
á sumardvalarheimilinu Kjarnholtum
í Biskupstungum
Á HÁLFSMANAÐAR DAGSKRA ERU:
Sveítastörf, hestamennska, íþróttanámskeið, skoð-
unarferð um Biskupstungur, sund kvöldvökur o.fl. —
og vonandi verður heyskapurinn í fullum gangi.
Við erum að ráðstafa okkar síðustu plássum í sumar.
Tímabilið 21. júlí — 3. ágúst og 4. ágúst — 17. ágúst.
Verðið er aðeins kr. 9.300.- fyrir þessa ævintýra-
legu hálfsmánaðar dvöl.
Pantanir í símum 17795 og 99-6932.
Sonurlnn þjálfar
hjá Sunderland
Fri Bob Hwiwny. fréttamanni Morgunblabain. i Englandi.
LAWRIE McMenemy, fram-
kvæmdastjóri Sunderland, hefur
réöió son sinn, Chris, 23 éra
gamlan, sem þjélfara ungiinga-
líösins.
McMenemy (eldri) var sem
kunnugt er ráöinn framkvæmda-
stjóri Sunderland fyrir stuttu eftir
aö hann sagöi starfi sínu hjá
Southampton lausu eftir margra
ára mjög gott starf. Hann var, auk
Stjarnan í
æfingaferð
-Stefán Konráðsson
áfram hjá félaginu
Borötennisdeild Stjörnunnar
hefur ékveöiö aö senda nokkra af
efnilegustu borötennismönnum
sínum í æfingabúöir til Austurrík-
is þann 19. júlí nk. meö góöri aö-
sfoö fré bæjarfélaginu.
Ákvöröun þessi kemur i kjölfar
hins frábæra árangurs sem ungl-
ingar félagsins náöu á síöasta
keppnistímabili. Strákarnir sem
fara eru: Halldór Ág. Björnsson,
Björn Þór Guömundsson, Gunnar
Jóhannesson, Sveinn Óli Pálm-
arsson, Elías Elíasson og Haraldur
Pétursson. Fararstjórar í feröinni
veröa hjónin Albrecht Ehman og
Vilborg Aöalsteinsdóttir.
Mikil gróska var i starfi deildar-
innar síöastliöinn vetur og unnust
fjölmargir meistaratitlar. Einnig
vann karlaliö félagsins sig upp i 1.
deild sem er góöur árangur hjá
svona ungu félagi. Þá er Ijóst aö
einn sterkasti borötennismaöur
landsins, Stefán Konráösson,
veröur áfram hjá félaginu og einnig
allir aörir leikmenn 1. deildar liðs
Stjörnunnar.
Víkingar
missa menn
NÚ ER Ijóst aö Magnús Jónsson
og Jóhannes Bárðarson leika
ekki meíra meó 1. deildarliói Vík-
ings í knattspyrnu í sumar. Þeir
meiddust béóir é dögunum og
meíóslin eru þaö alvarleg að Ijóst
er aó þeir leika ekki meira meó í
sumar.
þess aö þjálfa liöiö, geröur aö
stjórnarmanni í Sunderland, sem
þykir mikill heiöur.
McMenemy (eldri) geröi þriggja
ára samning viö Sunderland og
fær hann um 500.000 pund fyrir
þann tíma.
Aöstoöarþjálfari hans veröur
Luw Chatterley, sem var aðstoöar-
maöur hans hjá Southampton.
Chatterley var boöin staöa fram-
kvæmdastjóra þar en hafnaöi boö-
inu, kaus frekar aö fylgja „stóra"
Lawrie.
Barnes til
Man. United
Fré Bob Hennessy, fréttsmsnni
Morgunbtaðsins í Englsndi.
RON Atkinson, sfjóri Manchester
United, keypfi é dögunum gamla
hetju fré Manchester, Peter Barn-
es, útherjann eldfljóta, sem gerói
garöinn frægan hjé Manchester
City hér é érum éóur. Hann var
síöast hjé Coventry. Afkinson
keypti hann fyrir 50.000 pund.
Atkinson keypti Barnes til West
Bromwich á sínum tíma fyrir
650.000 pund. Barnes hefur leikiö
22 landsleiki fyrir England. Gordon
Strachan og Remi Moses eru báöir
meiddir, Arnold Muhren er farinn
aftur til Hollands og Arthur Gra-
ham var seldur til Bradford, þannig
aö Atkinson ákvaó aö kaupa mann
þannig aö hann heföi reynda
kappa i liöi sínu, þegar baráttan í
Englandi hefst aftur í næsta mán-
uöi.
• Dennis Mortimer, fyrrum fyrirliöi
Aston Villa, er kominn til Brighton.
Hefur gert tveggja ára samning viö
félagiö. Mortimer, sem er 33 ára,
haföi ákveöiö aö leggja skóna á
hilluna, en hætti síöan viö aö
hætta.
• Frank Worthingon, sem lengst
af lék með Leicester, er oröinn
leikmaöur/framkvæmdastjóri hjá
4. deildarliöinu Tranmere. Þaö er
hans 8. félag. Worthington var
ætíö mikið í sviösljósinu, jafnt inn-
an vallar sem utan. Hann sagöi er
hann haföi veriö ráöinn til Tran-
mere: „Leikmenn mínir geta
klæöst hverju sem þeir vilja á
leikdögum, aöeins ef þeir hugsa
um knattspyrnuna framar öllu
ööru.“
• Hópurinn aem keppti é Norræna mótinu.
Góð frammistaða
hjá fötluðum
DAGANA 14.—16. júlí sl. tóku 23
íslenak ungmenni é aldrinum
12—16 éra þétt í Norrænu íþrótta-
móti fyrir fötluð ungmenni í Jarv-
enaa, Finnlandí.
Á mótum þessum, sem haldin
eru annað hvert ár til skiptis á
Noröurlöndunum, tóku blindir,
þroskaheftir, heyrnadaufir og
hreyfihamlaðir þátt í boccia, borö-
tennis, sundi og frjálsum íþróttum,
en alls voru þátttakendur um 120.
Islensku þátttakendurnir, sem
valdir voru víöa af landinu, stóðu
sig með miklum ágætum og unnu
til fjölmargra verölauna. Sýndu
þau enn einu sinni aö þau eru ekki
eftirbátar jafnaldra sinna á Norö-
urlöndum á neinum sviöum.
Þetta er í fjóröa sinn sem svona
mót fatlaöra barna er haldiö og var
ákveölö í Finnlandi að ísland stæöi
aö framkvæmd mótsins aö 2 árum
liönum.