Morgunblaðið - 19.07.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ 1985
9
FLÖT ÞÖK -
KLÆÐNING
Sika PVC-þakdúkur
PVC-þakdúkurinn frá Sika er viöurkennd gæöa-
vara á flöt þök og annars staöar þar sem sérstakr-
ar aðgæslu er þörf viö þaksmíöi. Trésmiöir sér-
þjálfaöir af Sika veita ráögjöf og sjá um ásetningu.
10 ára ábyrgö er á efni og vinnu.
Hafiö samband og leitiö tilboöa.
Versl.
Hamrar,
Nýbýlavegi 18.
Sími 641488.
I......................
helmingi minna en fullorðnir. Aðeins
selt báðar leiðir. Greiða verður farseðil
að fullu um leið og bókað er. Engar
breytingar eru leyfilegar né endur-
greiðslur. (Athugið: Pex tryggingu.)
Gildir alla daga sem flogið er. Lágmarks-
dvöl er fram yfir sunnudag en
hámarksdvöl er3 mánuðir. Pex gildir til
Luxemborgar og Frankfurt. í París er
hámarksdvöl 1 mánuður.
FLUGLEIDIR
3JU
FRÉTTABRÉF VERZLUNARRÁÐS ÍSLANDS
7/1985
7. árg .
3úlí 1985
Stuðningur vlð minni opinber afskipti
Meirihluti 1andsmanna telur að annaðhvort hafi verið gengið of
Skammt eða mátulega langt £ því að draga úr opinberum afskiptum
af atvinnulífinu. Þetta kemur fram í skoðanakönnun Hagvangs er
fram f<Sr 1 maí sl. Um 56* þeirra sem spurðlr voru eru
skoðunar en 75* ef aflelns er lltið tii þeirra sem tóku afstoðu.
Opinber afskipti — of lítil — of mikil?
i
Hefur veriö gengiö og langt eöa of skammt í því aö draga
úr opinberum afskiptum af íslenzku atvinnulífi? Verzlunar-
ráö islands bar þessa spurningu fram í „spurningavagni“
Hagvagns hf. í skoðanakönnum sem fram fór í maímánuði
síöastliönum. Þrír af hverjum fjórum, sem taka afstöðu,
telja mátulega eöa of skammt gengiö. Staksteinar staldra
við niöurstööur, sem byggðar eru á svörum 800 einstakl-
inga, víösvegar um landið, í 1000 manna úrtaki.
Skattstofnar
og skattar
Við Íslendingar erum
fámenn þjóð í stóru landi,
aöeins rúmlega 240.000
talsins. Sjálfsagt kæmumst
við öll fyrir, þ.e. þjóðar-
fjölskyldan í heild, við eitt
breiðstræti í milljónaborg-
um heimsins. Samkvæmt
launaframtölum 1983 vóru
ársverk landsmanna það
árið 113.500 talsins. Aðeins
rúmlega 130.000 einstakl-
ingar skiluðu meira en 13
vikum unnum það árið.
Þessir tiltölulega fáu ein-
staklingar og sá atvinnu-
rekstur, sem þeir standa
að, greiða á líöandi ári,
samkvæmt fjárlögum,
meira en 22 milljarða
króna í ríkissjóðstekjur. Þá
eru ótaldir skattar til sveit-
arfélaga.
Það kostar aö sjálfsögðu
sitt fyrir fámenna þjóð að
byggja stórt land og standa
undir samfélagslegum
kröfum hliðstæðum þeim
sem milljónaþjóðir gera.
Flutningskerfi raforku og
vegakerfi, raunar sam-
göngukerfi yfirhöfuð, kost-
ar verulega meira á hvern
einstakling hér en Ld. í
Danmörku, þar sem marg-
ar milljónir lifa á tiltolu-
lega fáum ferkílómetrum.
En það eru engu að síður
takmörk fyrir því, hve
langt er hægt að ganga í
skattheimtu, án þess að
rýra ráðstöfunartekjur
heimila, einstaklinga og at-
vinnurekstrar um of; án
þess að slæva nauðsynlegt
framtak I landinu og
smækka skattstofnana.
Sveitarsjóðir og ríkis-
sjóður eiga í raun mun
meiri framtíðarhagsmuni í
því að stækka skattstofn-
ana en hækka skattana.
Þaö varðar mestu að skatt-
stofnarnir hafi vaxtar-
möguleika.
Hér er komið að atriði
sem ríkisumsvifa- og skatt-
kröfufólk ætti að hugleiða
veL Það kann aldrei góðri
lukku að stýra að skera
hænuna, sem gulleggjun-
um verpir; að snæða útsæð-
ið, sem sá þarf til uppskeru
næstu framtíöar.
Ríkisafskipti í at-
vinnulífi - spurn-
ingar og svör
Að undanförnu hefur
verið unnið að því að draga
úr opinberum afskiptum af
atvinnulífinu. Finnst þér að
gengið hafi verið of langt
eða of skammt í að draga
úr afskiptum af atvinnulíf-
inu? Þessi var spurningin,
sem borin var upp við þús-
und íslendinga í skoðana-
könnun Hagvangs að
frumkvæði Verzlunarráðs
íslands. Svör þátttakenda
vóru þessi:
• Of langt gengið 19%
• Of skammt gengið
37,4%
• Mátulega 185,%
• Veit ekki 239,%
• Neita að svara 1,3%
Um helmingur höfuð-
borgarbúa og íbúa í þétt-
býli úti á landi telur of
skammt gengið en fjórð-
ungur að of langt hafi verið
gengið.
Hhitfallslega flestir telja
of langt gengið í strjálbýli,
eða ura 42%.
Ef svör eru flokkuð eftir
atvinnu skera tveir hópar
sig úr í þeirra afstöðu að of
langt hafi verið gengið:
bændur og lífeyrisþegar.
Um eða yfir helmingur
annarra stétta telur of
skammt gengið. Hhitfalls-
lega fleiri karlmenn en
konur telja of skammt
gengið.
Sem frjálsast
atvinnulíf
Mergurinn málsins er að
atvinnulíf í landinu fái að
þróast og blómgast eftir
þeim leikreglum, sem
tryggja sem mesta þjóöar-
framleiöslu á hvern vinn-
andi einstakling. Þjóðar-
framleiösla á einstakling er
raunhæfasti mælikvaði á
lífskjör.
Það hljóta að vera meg-
inviðhorf hins almenna
manns til atvinnulífsins, að
það megi þróast eðlilega;
geti í senn tryggt framtíð-
aratvinnuöryggi og sam-
bærileg lífskjör og í ná-
grannalöndum. Fjötrar
opinberra afskipta auö-
velda ekki þá þróun. Þvert
á móti. Þar um talar
reynslan ótvíræðu máli,
bæði hérlendis og erlendis.
V iðreisnarstjórnin
1959—71 hjó á marga
fjötra, sem háðu eðlilegri
atvinnuþróun i landinu.
Verðlagsfjötrar héldu þó
velli áfram. Linað hefur
verið á í þessu efni nú.
Jafnvel sósíalistar, lengst
til vinstri, viðurkenna, að
verzhinarsamkeppni á höf-
uðborgarsvæðinu þýði
meiri kaupmátt launa þar
en í strjálbýli, þar sem eitt
kaupfélag er um hituna,
samanber fræga þingrteðu
Hjörleifs Guttormssonar.
Sú niðurstaða skoðana-
könnunarinnar kemur ekki
á óvart, að verulega fleiri
telja frekar of skammt en
of langt gengið í að draga
úr opinberum afskiptum af
I íslenzku atvinnulífi.
Morpinblaðið/HBj.
Grálúða flökuð í Súðavík
Starfsmenn Frosta hf. á Súðavík voru að flaka gráhíðu með. Grálúðan er fræg fyrir lyktina en ekki fylgdi það
á planinu við frystihúsið þegar blaðamaður Morgun- sögunni hvort það var ástæða þess að þeir flökuðu
blaðsins var á ferð þar í vikunni. Sögðu þeir að rækju- fiskinn úti við.
bátarnir kæmu með mikið af grálúðu sem slæddist