Morgunblaðið - 19.07.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 19.07.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JOLl-1985 smáauglýsingar smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hraunhellur Sjávargrjót, holtagrjót, rauöa- mölskögglar og hraungrýti til sölu. Bjóóum greióslukjör. Simi 92-8094 húsnæöi óskast Húsnæði óskast ibúó eóa sérbýli óskast sem fyrst. Helst í nágrenni Digranesskóla. Upplýsingar í sima 99-2517. Húsbyggjendur — Verktakar Variö ykkur á móhellunni. Notió aöeins frostfritt fyllingarefni í húsgrunna og götur. Vörubílastöóin Þróttur útvegar allar geröir af fyllingarefni, sand og gróóurmold. Vörubílastööin Þróttur, s. 25300. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Flos Tek aó mór aö vinna flosmyndir. Upplýsingar i sima 24656. Linda. Trú og líf Samkoma i Háteigskirkju í kvöld kl. 20.30. Tony Fitzgerald talar og biöur fyrir fólki. Allir velkomnir. Trú og lif. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR11796 og 19533. Helgarferðir 19.—21. júlí: 1. Þórsmörfc. Gist í Skagfjörös- skála. Þar er þægileg aöstaöa fyrlr feröamenn, eldhús m/nauö- synlegum áhöldum, svefnaö- staöa stúkuö niöur, setustofa, sturta. Sumarleyfi í Þórsmörk er ööruvisi. 2. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist i sæluhúsi F.i. í Laugum. Gengiö á Gjátind og aö Ófæru- fossi. 3. Álftavatn (Fjallabaksleiö syöri). Uppselt. 4 Hveravellir — Þjófadalir. Gist í sæluhúsi F.l á Hveravöllum. Ath.: 17. júlí ar mióvikudageferö í Landmannalaugar fyrir þá sem vilja dvelja í Landmannalaugum til sunnudags eöa lengur. Upþlýsingar og farmiöasala á skrifstofu Feröafélagsins, öldu- götu 3. Feröafélag islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferðir sunnudag 21. júlí: 1. Dagsferö í Þórsmörk. Brottför kl. 08.00. Verö kr. 650. Gott tækifæri til þess aö veröa eftir f Þórsmörk til miövikudags eöa lengur. 2. Kl. 10.00. Stóra Kóngsfell — Þríhnjúkar — Sporiö — Grlnda- skörö (Reykjanesfólkvangur). w,,rA L. ocn 3. Kl. 13.00 Stóri Bolli af Blá- fjallaveginum. Verö kr. 350. Miövikudag 24. júlí (kvöldferó) kl. 20.00. Ulfarsfell — Skyggnir. Verö kr. 200. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö M. Fritt fyrir börn i fylgd fullorö- inna. Ferðafélag Islands. 'Jl UTIVISTARFERÐIR Helgarferöir 19.—21. júlí: 1. Þórsmörk. Gist í Utivistar- skálanum góöa i Básum. Full- komin hreinlætisaöstaöa, sturtur o.fl. Gönguferöir viö allra hæfi, bæöi noröan og sunnan Krossár. 2. Landmannalaugar — Eldgjá. Gönguferöir á Landmannalauga- svæðinu. Eldgjá skoöuö, farið aö Ófærufossi, á Gjátind o.fl. Ath.: Þetta er hringferö um Fjallabakssleió nyröri. Brottför föstud. kl. 20.00. M)ög góö gist- ing í skála. Báaar. 2 dagar. Brottför laugard. kl. 08.30. Létt bakpokaferö. 4. Sumardvöl í skála Utivistar í Básum er tilvalin fyrir unga sem aldna. Vika eöa hálf vlka i Þórs- mörk. Brottför föstud. kl. 20.00, sunnudaga kl. 08.00 og miö- vikud. kl. 08.00. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækj- argötu 6a, símar: 14604 og 23732. Sjáumst, Útivist. ÚTIVISTARFERÐIR Verslunarmannahelgi 2.-5. ágúst: 1. Hornstrandir — Hornvík. Tjaldaö í Hornvík. 2. Núpataöarskógar — Súlu- tindar o.fl. Tjaldaö viö skógana. Fallegt svæöl vestan Skeiöarár- jökuls. 3. Kjölur — Kerlingarfjöll. Gist í húsi. Gengiö á Snækoll o.fl. Hægt aö fara á skíöi. 4. Eldgjá — Landmannalaugar. Gist i góöu húsi sunnan Eldgjár. Hringferö um Landmannaleiö. 5. Dalir — Breióafjaróarayjar. Gist í húsi. 6. Þórsmðrk. Brottför föstud. kl. 20.00. Ennfremur daglegar feröir alla helgina. Brottför kl. 08.00 aö morgni. Frábær gistiaöstaöa f Utivistarskálanum Básum. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjargötu 6a, sfmar: 14606 og 23732. Sjáumst, Utivist UTIVISTARFERÐIR Verslunarmannahelgin 2.-5. ágúst 1. Hornstrandir - Hornvík. Tjald- aö í Hornvík. 2. Núpsstaóarskógar - Súlu- tindar o.fl. Tjaldaö viö skógana. Fallegt og fáfariö svæöi vestan Skeiöarárjökuls. 3. Kjölur - Kerlingarfjöll. Glst i húsi. Gengiö á Snækoll o.fl. Hægt aö fara á skíöi. 4. Eldgjá - Landmannalaugar - Sveinstindur - Langisjór. Gist i góöu húsi sunnan Eldgjár. Eklö heim um Fjallabaksleiö syöri. 5. Eldgjá - Strútslaug - Hólms- ár-lón. Ný skemmtileg bakpoka- ferö. Tjöld. 6. Dalir - Breióafjaróareyjar. Gist í húsi. 7. Þórsmörfc. Brottför föstud. kl. 20.00. Ennfremur daglegar ferölr alla helgina. Brottför kl. 8.00 aö morgni. Frábær gistiaöstaöa f Utivistarskálanum Básum. Uppl. og farmióar á skrifstof- unni Lækjargötu 6A, sfman 14606 og 23732. Sjáumsl I Útivist. e UTIVISTARFERÐIR Sumarleyfísferðir með Útivist 1. Lónsöræfi 26. júlf — 5. ágúst. Dvaliö i tjöidum viö lllakamb og fariö í dagsferðir um þetta margrómaöa svæöi. Farar- stjóri: Eglll Benediktsson 2. Háfandishringur 3.—11. ágúsf. Gæsavötn — Askja — Kverkfjöll. Gott tækifærl til aö upplifa margt þaö helsta sem miöhálendl Islands býöur uppá. Fararstjóri: Inglbjörg S. Ásgeirsdóttir. 3. Hornstrandir — Homvfk 1.—6. ágúst. Fararstjóri: Gísli Hjartarson. 4. Borgarfjöróur eystri — Seyó- isfjöróur 9 dagar 3.—11. ág- úst. Ganga um víkurnar og Loömundarfjörö tll Seyöis- fjaröar. Fararstjóri: Jón J. El- íasson. 5. Borgarfjöröur eystri — Loó- mundarfjöróur 3.—11. ágúst. Gist í húsi. 6. Göngu- og hestaferö um eyóifirói á Austurlandi, berjaferö. Ath. breytta áætl- un. 8 daga feró. Brottför 18. ágúst. Nánari upplýsingar og farmióar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, símar: 14606 og 23732. Sjáumstl Útivist. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast íbúö óskast 4ra-5 herb. íbúö í Reykjavík óskast á leigu fyrir einn umbjóöanda vorn. Þrír í heimili. Fyrir- framgreiösla. Upplýsingar á skrifstofu vorri í síma 53590. Ingvar Björnsson hdl., Pétur Kjerúlf hdl., Strandgötu 21, Hafnarfiröi. íbúö óskast Tvær reglusamar skólastúlkur utan af landi óska eftir 2-3 herb. íbúö helst sem næst miö- bænum. Góð fyrirframgreiðsla. Nánari uppl. í síma 99-3828. ^^uglýsinga- síminn er 2 24 80 til sölu Kaupmenn — Innkaupastjórar Er aö taka niður úr þurrkhjalli úrvalsgóöan hákarl. Einn þann besta á markaðnum. Gott verö, greiðslufrestur. Óskar Friöbjarnarson, Hnifsdal, simi 94-4531 og 94-3631. húsnæöi i boöi Atvinnuhúsnæði til leigu í nágrenni Hlemm-torgs. Á jaröhæö um 350 fm með stórum gluggum að hluta og inn- keyrsludyrum. Hentugt fyrir verslun og/eöa skrifstofur. Einnig á 2. hæö 3 skrifstofuherb. samt. um 100 fm. Upplýsingar í síma 27020 á skrifstofutíma. Kvöldsími 82933. ýmislegt Bsf. Vinnan — Hofgarðar Þaö tilkynnist hér meö aö framkvæmdum á vegum bsf. Vinnunnar á byggingarreit, sem afmarkast af Hagaseli, Hálsaseli, Heiöarseli og Grófarseli í Reykjavík (tilraunareit 2), er aö fullu lokiö og hafa húseigendur stofnað meö sér húseigendafélag sem nefnist Hofgarðar (nnr. 4256-2254). Heimilisfang Hofgaröa er aö Heiðarseli 3, 109 Reykjavík. Allar skuldbindingar bsf. Vinnunnar vegna annarra framkvæmda eru ofangreindum hús- eigendum óviökomandi. Reykjavik, 23. apríl 1985. Stjórn Hofgaröa. tilkynningar Lokaö vegna sumarleyfa frá 20. júlí til 26. ágúst. Bón- og þvottastööin hf. Sigtúni 3. Tvö norræn menningarrit Erlendar bækur Jóhanna Kristjónsdóttir Rallarros nr. 1 1985 12. árg. Hvedekorn 2. tbl. 1985 Verulegt líf er í útgáfu á menn- ingartímaritum á Norðurlöndun- um, þótt við stöndum þar frænd- unum langt að baki. Islenzkt efni virðist eiga nokkuð greiðan að- gang að þessum ritum og allt er gott um það. í Hveitikorni 2. tölu- blaði eru til dæmis ljóð eftir tíu íslenzk skáld, öll ung að árum, það elzta fætt 1948 og yngsta 1962. Þessi skáld eru Sigfús Bjart- marsson, Gyrðir Elíasson, Einar Már Guðmundsson, ísak Harðar- son, Anton Helgi Jónsson, Einar Kárason, Sigurður Pálsson, Stein- unn Sigurðardóttir, Birgir Svan Símonarson og Sjón. Tré og dúk- ristur eru í Hveitikorni eftir þrjá tslendinga, Kristinn Guðbrand Harðarson, Daða Guðbjörnsson og Helga Þorgils Friðjónsson og er forsíðumynd eftir þann síðast- nefnda. Færeyskir og grænlenzkir höf- undar eiga einnig nokkur ljóð í þessu eintaki Hveitikorns. Fróð- legt er að sjá hversu yrkisefni ís- lenzkra er frábrugðið því sem er eftir grænlenzku skáldin; þeir síð- arnefndu leita fanga í ríkara mæli í landslagi og náttúru meðan ís- lendingarnir fást við að tjá sig um sjálfa sig og tilfinningar sprottnar af eigin aðstæðum. Þetta á hvorki að vera lof né last — svo að forð- ast sé allan misskilning. Það er líf og kraftur í Hveitikorni sem er gaman að finna og einnig hlýtur að vera ánægjuefni íslenzkum skáldum að geta komið nokkru efni sínu á framfæri meðal ann- arra þjóða. Rallarros hef ég ekki áður séð, svo að ég muni. Það er gefið út í Svíþjóð og margir góðir aðilar hafa lagt þar hönd á plóg. í þessu hefti er efni aðallega sótt til Fær- eyja og íslands og snjöll er frá- sögn Bengts Bergs „Resa i Vást- erled“ þar sem segir frá íslands- ferð höfundar og stutt samtöl eru við nokkur íslenzk skáld og frá þeim sagt. Það eru Þórarinn Eld- járn og Sigurður Pálsson. Einnig er skrifað um listastarfsemi á Kjarvalsstöðum og fleira góðmeti er í greininni. Sigurður A. Magn- ússon á greinina „Efterkrigtidens litteratur paa Island", ljóð eru eft- ir Hannes Pétursson og Þorstein frá Hamri og smásaga eftir Þórar- in Eldjárn. Per Helge skrifar um Sólarljóð og grein um Þorgeir Þorgeirsson eftir Jan Mártenson. Allt er þetta útgefendum til hins mesta sóma. Af færeysku efni í blaðinu má svo nefna ljóð eftir færeysk skáld, grein um William Heinesen og fleira.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.