Morgunblaðið - 19.07.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÚLl 1985
45
• Fræknir sundmenn (hnokkaflokki, hlaðnir veröiaunum fyrir afrak mv.
• Þau unnu bestu afrekin á akhireflokkamóti UMS8 í sundc f.v. Sigriöur
Dðgg Auöunadóttir, Jón Vaiur Jónsson, Sótveig Áata Guömundsdóttir, fflynur
Þór Auöunsson, Bjöm Haukur Einarsson og Karan Rut Gísladóttir.
Sundfólk í Borgarfirði
Hefur bætt Borgarfjarðar-
metin 50 sinnum á árinu
23 UMSB-mst (aldursfiokkamet)
voru sstt á aldursflokkamóti
Ungmennasambands Borgar-
fjaröar sem haldið var í Varma-
landslaug fyrir skömmu. Þar með
hefur sundfólk í Borgarfiröi sett
50 UMSB-met í sundi (aldurs-
flokkamet) þaö sem af er árinu
og aó auki yfir 100 Borgarnesmet.
Á mótinu á Varmalandi var
keppt í þremur aldursflokkum,
13_14 ára, 11 —12 ára og 10 ára
og yngri, og beggja kynja. Bestu
afrek í einstökum flokkum unnu:
Jón Valur Jónsson í drengjaflokki,
Sigríöur Dögg Auöunsdóttir í
telpnaflokki, Björn Haukur Ein-
arsson í sveinaflokki, Karen Rut
Gísladóttir í meyjaflokki, Hlynur
Þór Auöunsson í hnokkaflokki og
Sólveig Ásta Guömundsdóttir í
hnátaflokki.
Ungmennafélagiö Skallagrímur í
Borgarnesi sigraöi í stigakeppni
félaganna, hlaut 243 stig, Umf. ís-
lendingur í Andakílshreppi hlaut 46
stig og Ungmennafélag Reykdæla
27 stig. Vestra-bikarana fyrir sam-
anlagöa stigatölu úr þremur grein-
um i flokki 11 —12 ára hlutu Björn
Haukur Einarsson og Karen Rut
Gísladóttir. — HBj.
Kraftakarlar æfa fyrir
heimsmeistaramótið
Landsliðshópur hefur veriö valinn til æfinga
Kraftlyftingasamband íslands
hefur valiö landsliðshóp til æf-
inga fyrir heimsmeistaramótiö í
kraftlyftíngum í unglingaftokki
(undir 23 ára).
Mótið fer fram í borginni Soest
í V-Þýskalandi dagana 19.—22.
september nk.
Eftirtaldir hafa veriö valdir til æf-
inga:
52 kg flokki, Kristinn Bjarnason —
Vestmannaeyjum. 56 kg flokki,
Aöalsteinn Jónsson — Akureyri.
60 kg flokki, Svanur Smith —
Hafnarfiröi. 67 kg flokki, Már
Óskarsson — Fáskrúösfiröi (bróöir
Skúla Ó.) og Jóhann Óskarsson —
Siglufiröi. 75 kg flokki, Ólafur
Sveinsson — Reykjavík og Björg-
úlfur Stefánsson — Vestmanna-
eyjum. 82,5 kg flokki, Báröur
Olssen — Kópavogi og Birgir
Þorsteinsson — Garöabæ. 90 kg
flokki, Magnús Steinþórsson —
Reykjavík, Bjarni Jónsson —
Reykjavík og Sævar Berg Sæv-
arsson — Reykjavík. 100 kg flokki,
Magnús Ver Magnússon — Seyö-
isfiröi, Snæbjörn A. Snæbjörnsson
— Vestmannaeyjum, Ari Jónsson
— Kópavogi og Jóhannes Jóhann-
esson — Akureyri. 110 kg flokki,
Matthías Eggertsson — Reykjavík.
125 kg flokki, Hjalti „Ursus" Árna-
son — Mosfellssveit. Yfir 125 kg
flokki, Torfi Ólafsson — Reykjavík.
Þó þetta séu ekki þekkt nöfn í
islensku íþróttalífi aö undanskild-
um hinum síöustu þá eru þetta
margir af okkar bestu kraftlyft-
ingamönnum hérlendis. Ur þessum
hópi veröa valdir tíu keppendur.
Einnig veröa geröar aörar breyt-
ingar á hópnum ef aöilar utan hans
sýna framfarir. Hjalti og Torfi eiga
báöir mikla möguleika á því aö
veröa heimsmeistarar, t.d. er Torfi
staöfestur heimsmethafi i rótt-
stööulyftu og Úrsus hefur sett
óopinbert heimsmet í þeirri grein
og heföi getaö oröiö heimsmeistari
í fyrra.
Einnig má geta þes aö þeir eru
Norðurlandameistarar í unglinga-
flokki og Matthías Eggertsson hef-
ur hreppt silfur á því móti en Norö-
urlandabúar eru framarlega í kraft-
lyfingum á alþjóöavettvangi. Meö
því aö senda tíu manna liö á þetta
mót er brotiö blaö í sögu kraftlyft-
inga á islandi því aldrei hefur fariö
• Torfi Ólafsson kraftlyftinga-
maður kemur til meö aö keppa í
125 kg flokki á heimsmeistara-
mótínu. Hann á staöfest heims-
met unglinga í réttstöðulyftu.
fullt liö á heimsmeistaramót. En til
þess þarf fé, keppendur hafa staö-
iö í því nú um nokkurt skeiö aö afla
þess en töluvert þarf enn. — Þjálf-
ari þessara afreksmanna er Hall-
dór E. Sigurbjörnsson og hefur
hann opnaö skrifstofu á Ásbraut
11, Kópavogi, og geta velunnarar
er áhuga hafa á því aö styrkja
þessa íþróttamenn sent þangaö
framlög eöa hringt i síma 40146.
Þó heimsmeistaramót séu yfir-
leitt keppni einstaklinga, er einnig
keppt um landsliöatitil og er taliö
aö íslensku keppendurnir eigi
raunhæfa möguleika á bronsverö-
launum i þeirri þraut.
Einar
stiga-
hæstur
EINAR Vilhjálmsson er enn
stigahæstur ( karlekeppni
Grand-Prix-móta alþjóða frjáls-
íþróttasambandsins, eftir síð-
asta mótiö sem fram fór í Nizza
í Frakklandi í fyrrakvöld. Einar
hefur 40 stig. Efst ( kvenna-
keppninni er hástökkvarinn
Stefka Kostadínova frá Búlgaríu
með 45 stig. Hvorugt þeirra var
með í Nizza.
Steve Cram, sem setti heims-
metiö frábæra í 1500 m hlaupi,
tók í Nizza þátt í sínu fyrsta
Grand-Prix móti. Fyrir sigurinn
fékk hann 9 stig og 6 aö auki fyrir
heimsmetiö. Þess má geta aö
Kostadinova er eini íþróttamaö-
urinn sem hefur sigraö í seinni
grein á öllum mótunum sem hún
hefur tekiö þátt í.
Kópavogsvöllui
Breiðablik — Völsungur
í kvöld kl. 20.00
Útvegsbanki íslands, Kópavogi P™
Banki Kópavogsbúa jj^g
smi(|juhani
Smiðjuvegi 14d.
Opiö allar nætur
Breiðablik í
ISPAN HR
innráktingoþjonuskon
.VI 2(K> Ko|>.i\<k(í Simi 7*>H(K).
umbro
BYKO
Kópavogsnesti,
Nýbýlavegi 10,
sími 42510.