Morgunblaðið - 19.07.1985, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÚU 1985
19
ORKUVERÐ TIL ALMENNINGSVEITNA
USmill/kWh
- LANDSVIRKJUN ............ VATTENFALL ****** SYDKRAFT
SVÍÞJÓÐ SVlMÓÐ
. . — IVO NVE
FINNLAND NOREGUR
sliku árið 1980 á vegum Orkustofn-
unar og þá um lagningu 950 km
langs sæstrengs til Skotlands. Ég
taldi nú í mínu erindi á aðalfundi
SÍR að það yrði nú vart grundvöllur
fyrir slíku á næstu árum. Hins veg-
ar er rétt að fylgjast vel með öllum
breytingum á stöðunni, því þetta er
tæknilega mögulegt þó að áhættan
sé að vísu nokkur. Að öllum líkind-
um mun Orkustofnun skoða þetta
mál á ný nú á næstunni.
Samtenging okkar við önnur lönd
getur haft talsverða kosti þar sem
við framleiðum svo til alla okkar
raforku í vatnsaflsvirkjunum. Það
kemur til af því að orkuframboð
sveiflast milli ára eftir vatnsbúskap
og þess vegna er erfitt að miða
framleiðslugetuna nákvæmlega við
þarfir á hverjum tíma. Að þessu
leyti njóta t.d. Norðmenn samteng-
ingarinnar við Danmörku og Sví-
þjóð. Ég held að við ættum líka að
gefa meiri gaum að nýtingu á af-
gangsorku innanlands, sem gæti
haft svipuð áhrif og sala á umfram-
orku til útlanda. Þar gæti komið til
samrekstur jarðvarmaveitna, eink-
um þeirra sem glíma við vatns-
skort, og rafveitna. Einnig má ef-
laust auka afgangsorkunotkun i
iðnaði svo sem við hitun ýmiss kon-
ar.
Árni Garðar meðal verka sinna.
Árni Garðar
sýnir í Eden
llveragerAi, 16. júli.
NÚ STENDUR yfir í Eden í Hvera-
gerði málverkasýning Árna Garðars,
sem hann opnaði þann 9. þessa mán-
aðar. Á þessari sýningu eru 65
vatnslita- og pastelmyndir. Sýningin
er opin alla daga frá kl. 9 til kl.
23.30.
Árni er nú formaður Myndlist-
arklúbbs Seltjarnarness, sem hef-
ur starfað í rúm 12 ár og hafa
margir listamenn kennt klúbbsfé-
lögum, má t.d. nefna Sigurð Árna-
son, Eggert Guðmundson, Jóhann-
es tíeir, Hring Jóhannsson, Einar
Baldvinsson og fleiri. Flest árin
hefur þýski prófessorinn Rudolf
Weissaurer kennt meðferð vatns-
lita og pastellita.
Klúbburinn hefur nær árlega
haldið sýningar og hefur Árni tek-
ið þátt í þeim öllum. Þá hefur
hann haldið nokkrar einkasýn-
ingar. Árni hefur kynnt sér list
bæði í Bandaríkjunum og Evrópu.
Sýningargestir í Eden hafa bor-
ið lof á sýningu Árna, sem er mjög
smekkleg og vönduð að öllum
frágangi.
Yfir 20 myndir eru seldar nú
þegar þetta er ritað. Árni Garðar
verður sjálfur í Eden frá kl. 14 til
kl. 21 á meðan sýningin stendur en
henni lýkur sunnudagskvöldið 22.
þ.m.
Sigrún
Stórlækkað
verð
Tómatar
VISA
.00
pr-kg.
E
Blábef
Nýkomin í flugi
ÓDÝR
.00
pk.
78
Agúrkur ^ Q
Safaríkar.os, .
steikur gríllpinnar
f Mjóddinni:
Ӓtalskt sumar,,
—* \ — ítalskar herraskyrtur, falleear.
Odvrustu
‘íp
^ElNS^*
169011
TNýópíS^
^frRA^
Vo" „ _ SvesV-)u ðgraut
'?&***»
sig^r^Tét6t“
Italskar herraskyrtur, fallegar,
stutterma og langerma.
STÆRÐIRNR 37-44
VERÐ
AÐEINS
375’00
ODYRIR
Verð frá kr.
íþróttaskór TÖSMo
Stæðir nr. 28 — 45
785“
Leðurmokkasíur
Dökkbláar — Ljósbrúnar —
Hvítar Stærðir nr. 32 — 43
Verð frá kr.
íá* I- L°S ^'lla^rl-480.00
5 Osaka 1.670.00
j ÚISA Sportglansgallarl.195.00
Montora 985.00
® og Lucena frá4-i4 985.00
STÓRLÆKKAÐ VERÐ
DonCanoúlpur 2.95000
Don Cano Sportjakkar 1.78000
Opið til kl.21 í Mjóddinni