Morgunblaðið - 26.07.1985, Síða 44

Morgunblaðið - 26.07.1985, Síða 44
44______________________________________________MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1985 • Á verðlaunapalli Morgunblaöið/Ölatur Unglingamót í frjálsum íþróttum 14 ára og yngri Egilsstööum, 21. júli. í DAG lauk meistaramóti íslands í frjálsum íþróttum 14 ára og yngri sem haldið var hér é Egilsstöðum nú um helgina í bœrilegu veðri. Keppendur voru 280 fré 23 félög- um víðs vegar af landinu. Sérstök verðlaun voru veitt fyrir bestu afrek á mótinu, áletraðir steinskildir frá Álfasteini sf. á Borgarfirði eystra. Þessi afreks- verðlaun hlutu: Heiða S. Bjarna- dóttir, UMSK, fyrir 60 m hlaup stúlkna 12 ára og yngri á 8,2 sek. (1200 stig); Elín J. Traustadóttir, HSK, fyrir 1,58 hástökk stúlkna 13 og 14 ára (1067 stig); Guðmundur Jónsson, HSÞ, fyrir 60 m hlaup drengja 12 ára og yngri á 8,5 sek. (1025 stig) og Bjarni Þ. Sigurðs- son, HSS, fyrir 5,80 m langstökk drengja 13 og 14 ára (1050 stig). Keppt var í 60 m hlaupi, lang- stökki, 800 m hlaupi, kúluvarpi og hástökki í flokki drengja og stúlkna 12 ára og yngri — og ( 100 m hlaupi, hástökki, kúluvarpi, 800 m hlaupi, langstökki og spjótkasti í flokki drengja og stúlkna 13 og 14 ára auk þess sem allir flokkar kepptu í 4x100 m boðhlaupi. Þrenn verölaun voru veitt í hverj- um flokki. Þetta er í annaö sinn sem meist- aramót islands í frjálsum íþróttum 14 ára og yngri er haldiö á Austur- landi. Fyrir 6 árum var slíkt mót haldið á Eiöum. í fyrra var meist- aramót 14 ára og yngri haldið í Kópavogi. UÍA hafði veg og vanda af móts- haldinu undir forystu 5 manna mótsstjórnar, sem Helga Alfreðs- dóttir, Magnús Stefánsson, Skúli Oddsson, Guðmundur Hallgríms- son og Aöalsteinn Steinþórsson skipuðu. Yfirdómari á mótinu var Guömundur Þórarinsson. Framkvæmd mótsins þótti tak- ast meö ágætum og eins og áöur sagöi var veður bærilegt. Þó gekk á meö rigningarskúrum sem gerði íþróttavöllinn heldur leiðinlegan til leiks — og í dag var oröið fremur svalt í lofti. _ óiafur jr Við birtum hér mynd af sigurvegurunum í þessum flokki sem eru fré vinstri: Bjarki Arnórsson (nr. 2), Guðmundur Ingi Skúlason (nr. 1) og Jón Birgir (nr. 3) í fjórða sceti varð Ragnar Mér Steinsen. Beöist er velvirðingar é þessum mistökum. í frésögn okkar af íslandsmótinu í siglingum í blaðinu í g»r uröu þau leiðu mistök að nöfn efstu manna í keppninni é Optimist-bétum voru ekki alveg rétt. Fjórir á heims- leikana í Stoke DAGANA 26. júlí til 4. égúst nk. fara fram í Stoke Mandeville, Englandi, heimsleikar mænu- skaddaðra íþróttamanna. Leikar þessir eru érviss viðburður og eru kenndir viö stað þann er þeir eru haldnir é og kallast Stoke Mandeville-leikarnir. Á leika þessa hefur Iþróttasam- band fatlaöra sent þátttakendur allt síöan 1977 og þeir þar oft náð góðum árangri auk þess að kynn- ast þeirri framþróun og nýjungum sem átt hafa sér staö í þeirra skaöaflokki. Reynslu sinni hafa þátttakendurnir siöan miölaö til annarra er heim er komiö. Aö þessu sinni veröa fjórir ís- lendingar meöal keppenda á leik- unum en þeir eru: Baldur Guöna- son ÍFR, Jóhannes Vilhjálmsson ÍFR, Reynir Kristófersson ÍFR, og Ingi Steinn Gunnarsson. Keppa þeir allir í frjálsum iþróttum þ.e. kúluvarpi, kringlukasti, spjótkasti og nú taka íslensku keppendurnir í fyrsta sinn þátt í hjólastólaakstri. Þjálfarar og fararstjórar hópsins veröa þau Júlíus Arnarson og Metta Helgadóttir. • Verölaunahafar hjé Keili um helgina. „Horfi björtum augum til framtíðarinnar“ segir Ágúst Ásgeirsson, nýkjörinn formaöur ÍR „ÞAD ER mér mjög mikill heiður að mér skuli vera treyst fyrir for- mennsku í félaginu,“ sagði Ágúst Ásgeirsson, nýkjörinn formaöur íþróttafélags Reykjavíkur (ÍR) í stuttu spjalli við blaðamann Morgunblaðsins. Ágúst var kjörinn formaöur á aöalfundi félagsins sem haldinn var 11. júlí sl. Hann tók viö af Þóri Lárussyni sem hefur veriö formaö- ur í 8 ár. ÍR er eitt elsta íþróttafélag í Reykjavík, stofnaö 1907, og var fyrsti formaður þess Andreas J. Bertelsen. „Félagið á sér mjög merkilega íþróttasögu og eru margir sem hafa miklar taugar til félagsins, þola ekki annaö en aö félagiö veröi besta íþróttafélag landsins. Tak- mark mitt er aö ÍR veröi í fremsta flokki i þeim greinum iþrótta sem iökaöar eru innan félagsins. Ég þoli t.d. mjög illa ef ÍR tapar fyrir KR,“ sagöi Ágúst Ásgeirsson sem er gamalreyndur langhlaupari hjá ÍR og var nánast ósigrandi í nokk- ur ár. — Hvað er efst á baugi hjá nýju stjórninni? „ÍR-svæðiö í Mjócidinni í Breiö- i holti er aöalmáliö og þurfum viö aö gera landnám félagsins varanlegra i Breiöholtshverfi. Nú þegar er kominn malarvöllur og bráöa- birgöa félagsheimili á svæöinu. í framtíöinni eiga aö koma grasvellir og æfingasvæði fyrir frjálsar íþróttir, einnig á aó byggja íþrótta- hús fyrir inniíþróttir. Viö eigum því láni aö fagna aö Þórir Lárusson, fráfarandi formaöur, veröur áfram formaöur bygginganefndar. Fé- lagsmenn horfa björtum augum til framtíöarinnar er nýja svæóiö í Mjóddinni veröur tilbúið." • Ágúst Ásgeirsson, — Hvaö meö starfiö í hinum ýmsu deildum félagsins? „Fimm deildir eru nú starfandi innan félagsins. Mjög gott starf er unniö í körfuknattleiksdeildinni og eru yngri flokkanir þar mjög sterkir. Knattspyrnan er á uppleið og má segja aö viö séum aö slíta barnskónum í þeirri grein. Þar er unniö mjög gott unglingastarf og hefur meistaraflokkurinn verið aö gera þaö gott í 4. deild. Hand- knattleikurinn hefur veriö i lægó frá árinu 1983, en er nú aö komast i gott lag. Meistaraflokkur fétags- ins leikur í 3. deild. Skíðadeildin hefur veriö aó byggja upp skíöa- svæöiö í Hamragili og er skíöa- aöstaöa þar nú oröin mjög góö, aöstaöa öll hin besta. Skíöadeildin er öflugasta deildin fjárhagslega hjá félaginu. Frjálsíþróttadeild ÍR hefur veriö ein sterkasta deild félagsins frá upphafi. ÍR hefur veriö stigahæsta félagið síöustu 13 árin i bikar- keppni FRÍ og er mjög öflugt starf unniö þar. Þungi starfsins liggur því i flest- um tllfellum hjá deildum félagsins," sagði Ágúst aö lokum. Úlfars næsta sæti uröu Guöbrandur Sig- urbergsson, GK og Harry Hills- man, NK, á 82 höggum. Guö- brandur sigraöi í fjóröa bráðabana mótsins. Þaö varó þrefaldur sigur GR- manna i 3. flokki. Fyrstur varö Þór- ir Sæmundsson á 82 höggum, annar Gísli A. Gunnarsson á.86 og Eggert Steingrímsson varö þriöji á 87 höggum. íslandsmótiö í handknattleik utanhúss ÍSLANDSMÓT í handknattleik utanhúss verður haldiö við Mýr- arhúsaskóla. Seltjarnarnesi, 7,—18. égúst nk. Keppt veróur í meistaraflokki karla, meistaraflokki kvenna og 2. flokki kvenna, ef næg þátttaka fæst. Nánari upplýsingar veita: Fríöa Bergsdóttir, sími 91-626543, Marinó G. Njálsson, sími 91-19835 (milli 18 og 19) og Þorsteinn Stef- ánsson, sími 91-612614 (á kvöld- in). Þátttaka tilkynnist til ofan- greindra í síóasta lagi 2. ágúst nk. Öruggur sigur aði meistaraflokk meö nokkrum yfirburöum, lék é 69 höggum en næsti maöur lék é 77 höggum og þurfti bréðabana é milli Arnars M. Ólafssonar og Tryggva Trausta- sonar, sem Arnar vann. Allir eru þessir kylfingar úr GK. Úrslit í öörum flokkum uröu þannig aö í öldungaflokki sigraöi Eiríkur Smith, GK, á 89 höggum. Knútur Björnsson lék á 91 höggi og þaó geröi félagi hans úr GK, Svan Friögeirsson einnig, en Knút- ur sigraði í bráöabana. i öidunga- flokki meö forgjöf varö Sverrir Guðmundsson, GR, hlutskarpast- ur, lék á 77 höggum. Óskar Hall- dórsson, GK, lék einnig á 77 högg- um en hafnaði í ööru sæti. Þrióji varö Þorsteinn Jónsson, GLúx, á 78 höggum. Þórdís Geirsdóttir sigraði í kvennaflokki, lék á 68 höggum, Hrafnhildur Þórarinsdóttlr varö í ööru sæti meö 71 högg og Lóa Sigurbjörnsdóttir varó þriöja á 74 höggum. Allar eru þær úr GK. Sig- urbjörn Sigfússon sigraöi Henning Á. Henningsson í bráöabana um fyrsta sætiö i 1. flokki. Báóir eru þeir í GK og léku á 79 höggum. Fast á hæla þeirra kom Jóhannes Gunnarsson, NK, á 80 höggum. Siguröur Hólm, GK, vann 2. flokkinn, lék á 81 höggi en jafnir í UM HELGINA fór fram golfmót é hinum nýja og glæsilega 18 holu velli Golfklúbbsins Keilis í Hafn- arfirði, svokallað Toyota-mót. Keppendur voru 92 og var keppt í sex flokkum. Úlfar Jónsson sigr- Morgunblaöiö/Oskar Sæmundsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.