Morgunblaðið - 08.08.1985, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.08.1985, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. ÁGCST 1985 15 ÆSÍ og „Heims- mót æskunnar“ eftir Guðmund Magnússon Halda mætti, að fulltrúar í framkvæmdaráði Æskulýðssam- bands íslands væru ekki læsir. í athugasemd frá þeim hér í blað- inu miðvikudaginn 7. ágúst er fullyrt, að í grein undirritaðs um „Heimsmót æskunnar" í Moskvu í Morgunblaðinu 21. júlí hafi ver- ið gefið í skyn að „Sovétmenn hafi boðist til að greiða ferða- kostnað [þátttakenda] að hluta eða öllu leyti". Þetta er með öllu ósatt. í grein minni var vitnað til Árna Bergmann um það, að 20 fslendingar sæktu mótið á vegum ÆSÍ og síðan sagt orðrétt: „Þar [í grein Árna] kemur ekki fram hver greiðir kostnað af mótinu." Hér er hvorki eitt né annað gefið í skyn, eins og læsir menn sjá að bragði. Framkvæmdaráð ÆSÍ sér ástæðu til þess að verja aðild sína að mótinu í Moskvu og gerir gys að undirrituðum fyrir að vekja athygli á því hér í blaðinu, að um sé að ræða þrautskipu- lagða áróðurssýningu Sovét- stjórnarinnar. Orðin „áróðurs- sýningar Sovétríkjanna" eru höfð innan gæsalappa í athuga- semdinni, væntanlega til að sýna hversu fyndin og fjarstæðukennd hugmyndin sé. Um skopskyn ÆSÍ-manna ætla ég ekki að hafa nein orð. Ég leyfi mér hins vegar að benda á, að dómur minn um mótið var byggður á mjög traust- um upplýsingum um undirbún- ing þess og fyrri mót af sama tagi. Og það hefur nú komið í ljós, að ég hafði rétt fyrir mér, eins og t.d. hefur mátt lesa í er- lendum fréttum Morgunblaðsins undanfarna daga. Það er enn- fremur samdóma álit vestrænna stjórnarerindreka og frétta- manna í Moskvu, að mótið hafi fyrst og fremst verið áróðurs- sýning Kremlverja. Það er einber barnaskapur ÆSÍ-manna, að halda að það hafi verið hugsað sem saklaus vettvangur „fyrir jafnaldra frá sem flestum Iönd- um og menningarsvæðum heims" til að hafa samskipti sin á milli. Mótatimbur óskast Óska eftir aö kaupa mótatimbur 1x6 ca. 1000—1200 metra. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18.00. Eftir nokkur ár finnst þér þetta sófasett ennþá fallegra MINK Vandaður þýskur sófi. Æ fj^ I Leður eða tauáklæði. Grind úr beyki. B r /Æ Einn margra sófa frá Leolux sem W A \ ! við seljum. Gæði fara aldrei úr tísku. ^ y <RISTJÓn SIGGEIRSSOn HF. .AUGAVEGI 13. REYKJAVIK. SIMI 25870 Gódan daginn! i HINN FULLKOMNI HONDA ACCORD SEDAN EXS ER SVO SANNARLEGA PENINGANNA VIRÐI. EFTIRFARANDI HLUTIR FYLGJA ÞESSUM STÓRGLÆSILEGA BÍL: Vökvastýri — plussklæðning — rafdrifnar rúöur — mið- stýrð hurðalæsing — útvarp/segulband — klukka/daga- tal — litaðar rúður — útispeglar, stillanlegir innanfrá — bensín — og skottlok opnað inni — 440 lítra farangurs- rými og margt fleira. Komið og kynnið ykkur bíl hinna vandlátu. Vatnagörðum 24, s. 38772 39460.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.