Morgunblaðið - 01.09.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.09.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1985 5 BÓKIÐ KEILUTÍMA STRAX! Vetrarstarf Keilu og Veggboltafélags Reykjavíkur hefst mánudaginn 9. september. Fastir tímar fyrir liöakeilu veröa frá mánudögum til föstudaga: kl. 13—20 k\. 20—22 og kl. 22—00.30 Vegna einstakra samninga K.V.fí. við Öskjuhlíð s.f. verður 20% ódýrara að keila á föstum tímum en í opinni keilu. Tímarnir frá kl. 18—20 og 20—22 kosta 1200 kr. og tímar frá 22—00.30 kosta 1400 kr. Keilutíma er aðeins hægt að bóka að frágengnum samningi og greiðslum. Þrír valkostir eru á greiðslufyrirkomulagi: 1. Hver mánuður greiddur fyrirfram. 2. Hálf vetrarönn greidd fyrirfram, sem gefur 10% afslátt. 3. Öll vetrarönnin greidd fyrirfram, er gefur 20% Vi<íb<fc afslátt. Til að ganga frá samningi, hafið samband við Ásgeir Páls- son eða Helgu Sigurðardóttur í keilusalnum Öskjuhlíð eða síma 621599/621513. Hinir fyrstu að bóka fá bestu valkosti. Þeirsem áttu bókaða tíma í fyrravetur hafa forgang til 2. september. Eg veit að þú vannst hann Sigga í kvöld, en . . . ATHUGIÐ! Vegna fjölgunar keilubrauta í lok október, úr 12 brautum í 18, verðurboðið uppá opna keilu alla daga og öll kvöld, i vetur. Þ. e. a. s. hvenær sem er geta gestir og gangandi kíkt inn og tekið leik, sé braut á lausu. Keilusalur- inn er opinn mánudaga til fimmtudaga frá kl. 10—00.30, föstudaga kl. 10—02.00, laugar- daga kl. 9—02.00 og sunnudaga kl. 9—00.30. -111 I Wm Wmmm 11 ■m Hafnfirsk fjölskyldukúla '* . Árgjald í K.V.R. er 200 kr. og fylgir kennslubók með skírteininu FJÖLSKYLDUTÍMAR 35% AFSLÁTTUR!! Keiluannirnar eru þrjár, september til desember, janúar til maí og júní til ágúst. Fastir fjölskyldutímar verða alla laugardaga og sunnudaga kl. 9—10.30, kl. 10.30—12, kl. 12—13.30 og kl. 13.30—15. Þarna er rétta tækifærið til að brúa kynslóðabilið, og opna sambandið við yngra fólkið. STAÐFESTIÐ STRAX, verðið er aðeins 700 kr. hvert sinn. Keilu og Veggboltafélag Reykjavíkur (K.V.R.) heldur aðalfund laugardaginn 21.09. kl. 13.00 í keilusalnum í Öskjuhlíð. Dagskrá: Keilusalurinn mun stækka í lok október. Munu þá fleiri lið komast að. Einnig veröurþá tekið í notkun barnaherbergi. Fjöldi æfinga og keppnismóta verður í vetur. Nánar verður sagt frá þeim síðar. a) Kosning fundarstjóra og ritara. b) Skýrsla stjómar og samþ. reikninga. c) Kjör stjómar og mótanefndar. d) Önnur mál. Sportverslunin í keilusalnum býöur kúlur, skó og töskur. Kúl- urnar boraðar eftir máli. Fornegyþsk keilukúla Unglinganámskeið fyrir 10—12 ára, 13—15 ára, og 16—18 ára, verða í vetur kl. 10—12 og 14—16 virka daga. Þeir unglingar sem vilja læra að leika vel, fljótt og rétt, ættu að nota tækifærið, enda verða námskeiðin mjög ódýr. Svissnesk kúla € Líbönsk kúla ÓKEYPIS! Kynningar Sérstakar ókeypis kynningar fyrir félög, klúbba og samstarfsmenn veröa allar helgar í vetur. Æskileg stærð hópa er 2—25 manns. HRINGIÐ OG PANTIÐ ókeypis kynningu. Haldiö hópinn. « Frönsk kúla KVENNATÍMAR Alla virka daga frá kl. 10—17 veröa sérstakir (vin)kvennatímar. Húsmæður, þetta er tækifærið til að skreppa úr skúrnum, leika ódýrt á föstum tímum, og gleymið ekki barnaheimilinu okkar. KEILU OG VEGGBOLTAFÉLAG REYKJAVÍKUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.