Morgunblaðið - 01.09.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.09.1985, Blaðsíða 6
6 MORGUtÍÉLÁÓlb, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1985 ÚTVARP/SJÓNVARP F«rri komust að en vildu. Flúið fra Saigon: Mynd um síðustu daga V íetnamstr íðsins ■i Annað kvöld 40 sýnir sjónvarp- ið breska kvikmynd sem gerð er um síðustu daga Víetnam- stríðsins. Aðaipersónan er breskur blaðamaður sem hefur verið alllengi í Víet- nam og fylgst með gangi stríðsins. Hann neyðist til að gera upp við sig hvort hann eigi að halda kyrru fyrir í borginni þar til yfir lýkur eða leggja á flótta sem auðvitað er lang skynsamlegast. Bandaríski sendiherr- ann er sannfærður um að Norður-Víetnamar muni ekki ráðast inn í Saigon, þótt þeir séu búnir að ná mestóllu Suður-Víetnam á sitt vald. Hann telur að samningaviðræður, sem hafnar voru í París, muni binda endi á stríðið áður en til þess kemur og frest- ar því alltaf lengur að yf- irgefa borgina. Loks er ljóst hvert stefnir, það verður ekki samið og stríðið er tapað. Þá rankar karl loks við sér, og Bandaríkjamenn- irnir yfirgefa sendiráðið örfáum klukkutímum áð- ur en Norður-Víetnam- arnir hefðu náð því úr klóm þeirra. í öllum glundroðanum sem skapast þegar verið er að yfirgefa borgina, þar sem mest áhersla er lögð á að forða Bandaríkja- mönnum, verða margir eftir sem höfðu veitt þeim margvíslega aðstoð. Og þeir sem voru á listum Bandaríkjamanna í sendi- ráðinu gátu ekki búist við neinum heiðursmerkjum frá Norður-Víetnömum. 10 ára afmæli Jazzvakningan Etta Cameron og Pétur Östlund kynnt ■i Bráðlega verð- 50 ur haldið uppá tíu ára afmæli Jazzvakningar og verður þá boðið fjölda djassista, erlendra sem innlendra. í djassþætti á Rás 1 í kvöld verða kynntir nokkrir þeirra sem verða meðal gesta, þar á meðal Etta Cameron og Pétur Östlund. Etta Cameron er söng- kona, fædd á Bahamaeyj- um en fluttist níu ára gömul til Bandaríkjanna þar sem hún hóf feril sinn. Hún byrjaði á að syngja í kirkjukór og ber söng- stíll hennar þess greinileg merki enn i dag. Etta Cameron starfaði lengst af í Bandaríkjunum en nýlega fluttist hún til Danmerkur og þaðan heldur hún í hljómleika- ferðir til Evrópu. Pétur Östlund er einn fremsti íslenski djasstr- ommuleikarinn um þessar mundir. Hann hefur búið í Svíþjóð síðustu árin og getur sér mjög gott orð þar. Svíar kalla hann Pét- ur Island Östlund. Á afmælishátíð Jazz- vakningar í september mun Pétur leika með Tríói Niels Henning Örsted Pétur Östhind Pedersens sem og eigin hljómsveit, Emphasis on Jazz. í þættinum í kvöld verða leikin lög með þeirri hljómsveit auk nokkurra mínútna trommusólós Péturs af plötu frá 1974 en þá lék hann með Nord- jazz-kvintettinum. ÚTVARP SUNNUDAGUR 1. seplember 8.00 Morgunandakt Séra Sváfnir Sveínbjarnarson prófastur, Breiöabólstað. flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagblaðanna (ur- dráttur). 8 J5 Létt morgunlög. Sinfóníuhljómsveitin í Berlín leikur; Robert Stolz stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „Til þin, ó Jesú“, kantata nr. 33 á 13. sunnudegi eftir Þrennmgarhátíð eftir Johann Sebastian Bach. René Jak- obs, Marius von Altena og Max von Egmond syngja meö Drengjakórnum i Hann- over og Gustav Leon- hardt-kammersveitinni; Gustav Leonhardt stjórnar. b. „Dúó" i G-dúr fyrir fiðlu og viólu eftir Franz Anton Hoffmeister. Arthur Grumi- aux og Arrigo Pelliccia leika. c. Mandólinkonsert i G-dúr eftir Giuseppe Giuliano. Al- essandro Pitrelli og Einleik- arasveitin í Feneyjum leika. d. Concerto grosso nr. 7 i d-moll eftir Giuseppe Torelli „L'Oiseau Lyre“-kammer- sveitin leikur; Louis Kaufman stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Ot og suður — Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Hálskirkju i Fnjóskadal. (Hljóðrituð 25. ágúst 1985). Prestur: Séra Hanna Maria Pétursdóttir Orgelleikari: Inga Hauksdótt- ir. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13J0 Sagnaskáldið Þórir Bergsson. Dagskrá i tilefni aldarafmælis Þorsteins Jónssonar rithöfundar. (Skáldanafn Þóris). Andrés Björnsson les úr endurminn- ingum skáldsins og Arnar Jónsson les smásögu hans „Fjallgöngu". Gunnar Stef- ánsson ftytur inngangsorð. 14.30 Miðdegistónleikar. Mstislav Rostropovitsj og Martha Argerich leika á selló og pianó Sónötu i g-moll op. 56 og Polonaise brillante i C-dúr op. 3 eftir Frédéric Chopin. 15.10 Milli fjalls og fjöru. Þáttur um náttúru og mannllf i ýms- um landshlutum. Umsjón. Örn Ingi RÚVAK. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Þættir úr sögu islenskrar málhreinsunar. Fyrsti þáttur af fjórum: „Af siðbótarfröm- uðum og fornmenntavinum". Umsjón: Kjartan Ottósson. Lesari: Stefán Karlsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Síödegistónleikar. a. Trompetkonsert i D-dúr eftir Gottfried Heinrich Stölz- el. Maurice André og St. Martin-in-the-Fields-hljóm- sveitin leika. Neville Marriner stjórnar. b. „Scheherazade", svita op. 35 eftir Rimski-Korsak- off. Raíner Köhl leikur á fiðlu með Fílharmóniusveitinni í Vínarborg; André Previn stjórnar. 18.00 Bókaspjall. Aslaug Ragn- ars sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnlr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.35 Tylftarþraut. — Spurn- ingaþáttur. Stjórnandi: Hjört- ur Pálsson. Dómari: Helgi Skúli Kjartansson. 20.00 Sumarútvarp unga fólks- ins. Blandaður þáttur ( um- sjón Jóns Gústavssonar og Ernu Arnardóttur. 21.00 islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 21.30 Utvarpssagan: „Sultur" eftir Knut Hamsun. Jón Sig- urðsson frá Kaldaðarnesi þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (6). 22.00 „Ég sái Ijóði" Erlingur Gíslason les áður óbirt Ijóð eftir Gunnar Dal. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 22.50 Djassþáttur — Tómas R. Einarsson. 23.35 Guðað á glugga. Umsjón Pálmi Matthíasson. RÚVAK. 24.00 Fréttir. 00.50. Dagakrértok. MÁNUDAGUR 2. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Valdimar Hreiðarsson, Reykhólum. flytur (a.v.d.v.). Morgunútvarp — Guðmund- ur Arni Stefánsson og Ön- undur Björnsson. 7.25 Leikfimi — Jónlna Bene- diktsdóttir (a.v.d.v). 7.30 Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Þorbjörg Daníelsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Glatt er i Glaumbæ" eftir Guðjón Sveinsson. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleíkar. Þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Dr. Sig- urgeir Þorgeirsson ræðir um haustbeit lamba og kjöt- gæði. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugreinar landsmálablaða (útdráttur). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tið". Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Létt tónlist. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.20 Inn og út um gluggann. Umsjón: Sverrir Guöjónsson. 13.30 Útivist. Þáttur I umsjá Sigurðar Sigurðarsonar. 14.00 „Nú brosir nóttin", æviminningar Guðmundar Einarssonar. Theódór Gunnlaugsson skráði. Baldur Pálmason les (4). 14.30 Miðdegistónleikar: Planótónlist. a. „Ljóðræn smálög" op. 54 eftir Edvard Grieg. b. „Fimm lög" op. 85 og „Smálög" op. 97 eftir Jean Sibelius. Erik T. Tawastjerna leikur. 15.15 Útilegumenn. Endurtekinn þáttur Erlings Sigurðarsonar frá laugar- degi. RÚVAK. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16J0 Popphólfið — Tómas Gunnarsson. RÚVAK. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 „Hvers vegna, Lamla?" eftir Patriciu M. St. John. Helgi Eliasson les þýðingu Benedikts Arnkelssonar (10). 17.40 Slödegisútvarp — Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Guövarður Már Gunnlaugsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Ingólfur Guömundsson námsstjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Hættu að gráta, hrinþaná. Björn Dúason flytur sfðari hluta frásagnar um Grlm Magnússon græðara. b. í Tjarnarskarði. Auðunn Bragi Sveinsson flytur frásögn með Ijóðalvafl. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Sultur" eftir Knut Hamsun. Jón Sigurðsson frá Kaldað- arnesi þýddi. Hjalti Rögn- valdsson les (7). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Fjðlskyldan I nútlmasam- félagi. Þáttur I umsjá Einars Krist- jánssonar. 23.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynn- ir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 1. septernber 13.30—15.00 Krydd I tilveruna Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. 15.00—16.00 Dæmalaus ver- öld Þáttur um dæmalausa við- buröi liðinnar viku. Stjórnendur: Þórir Guö- mundsson og Eirlkur Jóns- son. 16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. MÁNUDAGUR 2. september 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Asgeir Tómas- son. 14.00—15.00 Út um hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Margrét Blöndal. 15.00—16.00 Sögur af sviðinu Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson. 16.00—17.00 Nálaraugað Reggaetónlist. Stjórnandi: Jónatan Garð- arsson. 17.00—18.00 Rokkrásin Kynning á þekktri hljómsveit eða tónlistarmanni. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. Þriggja mlnútna fréttir sagð- ar klukkan: 11:00, 15:00 16:00 og 17:00. SJÓNVARP MÁNUDAGUR 2. september 19^5 Aftanstund. Barnaþáttur. Tommi og Jenni, leikbrúðumynd um Ævintýri Randvers og Rós- mundar, sögumaöur Guö- mundur Ólafsson. Hananú, tékknesk teiknímynd. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsmgar og dagskrá. 20.40 Iþróttir. Umsjónarmaður Biarni Fel- ixson. 21.15 Tilhugallf froskdýra. (Survival — Amorous Amphiþians). Bresk náttúru- llfsmynd. Þýðandi Hálfdán Omar Hálfdánarson. 21.40 Siöasti dagurinn. (The Last Day.) Bresk sjón- varpsmynd. Leikstjóri: Rich- ard Stroud. Aöalhlutverk: Dan O'Herlihy, Charles Dance og David Suchet. I myndínni eru endalok Viet- namstrlðsins sett á svið. At burðarásin nær hámarki daginn sem Bandarlkjamenn yfirgáfu sendii * * '0 I Saigon, 29. aprll 197 og komust undan I þyrlum úr fallinni borginni. Handritshöfundur- inn John Pílgert var frétta- maður I Vletnam á þessum tlma. 23.00 Fréttir I dagskrárlok. SUNNUDAGUR 1. september 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Myako Þórðarson, prestur heyrnleysingja flytur. 18.10 Bláa sumariö (Verano Azul) Fjórði þáttur Spænskur framhaldsmynda- flokkur I sex þáttum um vin- áttu nokkurra ungmenna á eftirminnilegu sumri. Þýðandi Aslaug Helga Pét- ursdóttir. 10.10 Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 A ystu nöf — Eggjataka á Bjarnarey Bjarnarey nefnist ein Vest- mannaeyja. Þangaö brugðu sjónvarpsmenn sér I sumar, fylgdust meö bjargsigi og eggjatöku og ræddu við Hlööver (Súlla) Johnsen, far- arstjóra og eyjarjarl, sem kann frá mörgu að segja úr sllkum ferðum. Umsjónar- maður Páll Magnússon. Stjórn upptöku: Óll örn Andreassen. 31.40 Hitlersæskan (Blut und Ehre) Lokaþáttur Þýskur framhaldsmynda- flokkur i fjórum þáttum. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22^0 Samtlmaskáldkonur 5. Eeva-Liisa Manner I þessum þætti er rætt við eina þekktustu skáldkonu Finna nú á dögum. Hún hef- ur einkum ort en elnnig ritaö leikrit og sögur. Þýðandi Kristln Mántylá. (Nordvision - Finnska sjón- varpið) 23.30 Dagskrárlok
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.