Morgunblaðið - 01.09.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 01.09.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1985 41 x.iö3nu- ípá HRÚTURINN l«|« 21. MARZ—19.APRÍL Rejndu *A *er» svolítið hug myndaríkur í dag. l>mA er ekki skemmtilegt »A ger» alltaf þ»A sama á sunnudögum. Börnun- um finnst þaA hektur ekki skemmtilegt aA fara alllaf niAur á tjörn. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAf Þú munt ejAa deginum meA fjölskyldunni. KeyniA aA finna upp á einhverju nýju og skemmtilegu aA gera. Mundu aA stunda skokkiA eins mikiA og þú getur. Gmttu aA mataræAi þinu. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. iðNf Þú ert mjög bjarLsýnn og ánægdur meó lífíö í dag. Reyndu aA smita fjölskylduna af lífsgledi þinni. Gerðu það sem hugurinn girnist í dag en eyddu ekki í neinn óþarfa. Jffé\ KRABBINN 21. JÚNf-22. JÚLl W ert fullur af orku og raunt gera þitt besta til þess aó þetta verói hinn ánegjulegasti dagur. Hóaóu í vinina og gerió eitthvaó skemmtilegt saman. Mundu aó vera ekki of hvassyrtur. LJÓNIÐ 23. JÚLf—22. ÁGÚ8T FarAu út f sveit f dag og njúttu þess að vera til. Ef til vill getur þú fariA í berjamó. Taktu Qöl- skyIduna meA þvf þú hefur eytt of litlum tíma meA henni undan- fariA. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Im fserA örugglega heimboA í dag. M ættir aA þiggja heim- boAiA þvf þar verAur margt um manninn. Kf til vill er nýtt ást- araevintýri í uppsiglingu hjá þér. Vertu bjartsýnn. Wk\ VOGIN æííTÁ 23.SEPT.-22.OKT. Ef þú ert ólofaAur þá gcti ýrais- legt skemmtilegt gerst f sam- bandi viA ástamálin f dag. Taktu samt öllu meA ró og anaAu ekki aA neinu. Bjóddu ákveAinni persónu út aA borAa f kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú veróur í mjög góAu skapi f dag. Fjölskjldan mun vinna f sátt og samlyndi aA einhverju skemmtilegu verkefni. Eyddu samt einhverjum hiuta dags einn meA sjálfum þér. Vertu beima í kvöld. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Áhugavekjandi málefni verAa allsráAandi f dag. Þú lendir f atvarlegum samrrAum viA trún- aAarvin þinn og munuA þig báA- ir hafa gagn og gaman af. FarAu í ferAalag meA fjölskjlduna. STEINGEITIN 22.DES.-10.JAN. Þetta er kjörinn dagur til hvfld- ar og endurnaeringar. Láttu fjöl- skjlduna ekki trufla þig og gerðu þaA sem þig langar til. AnsaAu engu nöldri fjölskjld- umeðlima og þá munt þú fá friA. n VATNSBEKINN 20.JAN.—18.FEB. Allt mun ganga sinn vanagang i dag. Kejndu aA fara f heimsókn mcA fjölskylduna í dag. Ef þiA farið f heimsókn til arttingja þá forðastu aó ræóa um stjórnmil þvf þá fer allt f háaloft. { FISKARNIR 10.FEB.-20.MARZ l>ú munl fá þaA hlutverk f dag að vera skemmtikraftur fyrir a'ttingja þfna sem koma f heim- sókn. I*ú munl áreiðanlega njóla þess hhilverks út f jstu a-sar. llvfMu þig f kvöld. X-9 ry/6/J> iVán////AH//fí/77< fí/fí ttA/fíe/At ?’ £ybofí£Ai$r r£XX/ yy/fíbsrry . . .7x#/«y-pá r/eA/n DYRAGLENS f/AO ER NÓS EFTizJ AF SPASHETTf 03 KJÖTBOLLUM TILAO HAFA SEM J I 1 J ;n \ TOMMI OG JENNI ~7 \ / S "7T ^—7 “TF' T ...........:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ••::: :::: .::::.. :::: :::. : ::: . .: :::::::: ......'ifi;m:ataaif.iíii:i.;iitiÍ8Íff^^:ii:S:r;:!!!:!f::i::::;:;; FERDINAND SMÁFÓLK YE5, MAAM, IT'S A LOAF OF FRENCH BREAD I BR0U6HT BAOCFROMPARI5 I WAS GOING TO SHARE IT UJITH MY FRIEND MARCIE... © I r- ám. Já, fröken, þetta er franskur brauðhleifur sem ég kom með frá l’arís ... Ég ætlaði að gefa Möggu af því með mér ... Æ*. fyrirgefðu, Magga. Hreyfðu þig ekki af staðnum, fröken... við skulum ekki koma nálsegt þér! BRIDS Stundum byggist spila- mennska manna ekki á því að^-, sækja sér slagi, heldur upplýs- ingar. Rn eins og kunnugt er eru upplýsingar undirstaða árangurs á hvaða sviði sem er. Norður ♦ KD «ÁD ♦ ÁD4 ♦ 86542 Vestur Austur J III * * Suður * ♦ Á1052 ♦ KG104 ♦ KG6 ♦ ÁG Suður vakti á einu grandi og norður stökk letilega i sex, sem reyndar er ágætur samn- ingur. Vestur kemur út með hjarta. Hvernig vilt þú spila? Beinir slagir eru ellefu, en sá tólfti virðist aðeins geta komið á spaða. En til þess þarf liturinn að falla 3—3, gosinn að koma niður blankur eða annar, eða með svíningu fyrir gosann fjórða eða fimmta í austur. Og það er síðastnefndi möguleikinn sem ástæða er tiLmr„ að kanna. Til að reyna að ná talningu í spilið er það góður millileikur að spila strax laufi á gosann heima. Gefa strax þann slag sem gefa þarf til að fiska eftir upplýsingum. Vestur drepur drottninguna og spilar aftur hjarta. Nú eru slagirnir teknir í hjarta og tígli. Það kemur í ljós að vest- ur á fjögur hjörtu og tvo tígla. Næst er laufásinn lagður niður og austur hendir tígli!^ Það var heppilegt, því nú ligg- ur það á borðinu að vestur á fimm lauf til viðbótár við sex rauð spil, og því aðeins tvo spaða. Norður ♦ KD4 «ÁD ♦ ÁD4 ♦ 86542 Vestur ♦ 86 «9875 ♦ 108 ♦ KD973 Austur ♦ G973 «632 ♦ 97532 ♦ 10 Suður ♦ Á1052 « KG104 ♦ KG6 ♦ ÁG * Það er augljóst hvernig fara á í spaðann, taka hjónin og svína spaðatíunni. Tökum eft- ir því að talning hefði aldrei náðst í spilinu hefði slagur ekki verið gefinn á lauf. SKAK Á opna bandariska meist- aramótinu í Hollywood í Flór- ída um daginn kom þessi staða upp í skák skákmeistara Bandaríkjanna, Lev Alburt^ sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóðlega meistarans Nicks deFirmian. X—w % iii 4. k 1 i a a á 17. Ril7! - De8 (Jafngildir uppgjöf, en 17. — Kxf7, 18. De6+ — Kf8,19. d6! var einnig afar slæmt). 18. Rh6+ - Kh8, 19. De6 — Rb8, 20. Bf4 og svartur gafst upp. Báðir þessir skákmenn tefldu á Búnaðar- bankaskákmótinu i fyrra. vann deFirmian glæsilega en ’ -!-<ð við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.