Morgunblaðið - 01.09.1985, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 01.09.1985, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1985 59 < atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Staða fulltrúa hjá Veðurstofu íslands er laus til umsóknar. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta nauðsyn- leg. Kunnátta í ensku og einu norðurlandamáli æskileg. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist samgöngu- ráðuneytinu fyrir 20. sept. 1985. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Veðurstofu ísland. Veöurstofa íslands. *Æ TÖNUSrrARSKÖU VESnrURBÆJAR Píanókennari Gftarkennari Tónlistarskóli Vesturbæjar vill ráöa píanó- og gítarkennara til framtíðarstarfa við skólann. Æskilegt að viðkomandi hafi tónlistarkenn- arapróf. Einnig kemur til greina að ráða fólk með góða starfsreynslu á þessu sviði. Allar nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 21140. Saumastörf Við óskum að ráða strax til framtíöarstarfa góöar saumakonur. Starfið felst í saum á okkar vandaða og góöa POLLUX vinnufatnaði, STORM sportfatnaöi og auðvitað MAX sjó- og regnfatnaði. Hjá okkur er einstaklingsbónuskerfi og góö vinnuaðstaða á góðum staö í bænum. Frekari upplýsingar gefur Sólbjört Gestsdótt- ir, verkstjórinn okkar. Verksmiðjan Ármúla 5 v/Hallarmúla, Sími 82833. & Gagnfræðaskólinn í Mosfellssveit Kennara vantar nú þegar til að kenna: 5 stundir stæröfræöi 10 stundir líffræði 22-24 stundir smíðar 22-24 stundir hannyröir. Upplýsingar veita Gylfi Pálsson skólastjóri í síma 666586 eöa 666153 og Einar Georg Einarsson yfirkennari í síma 666186 eða 30457. Skipstjóra vantar á 100 tonna bát frá Þorákshöfn. Fer á reknet. Upplýsingar í síma 99-3704 mánudaginn 2. september. Meitillinn hf. Þorlákshöfn. Velstjorar I. vélstjóra vantar á 180 tonna togskip strax. Upplýsingar í.síma 97-3143. EIMSKIP Sundahöfn — framtíðarstörf EIMSKIP óskar eftir að ráða starfsmenn til starfa í vöruafgreiðslu félagsins í Sundahöfn. Okkur vantar til framtíðarstarfa starfsmenn í vöruafgreiðslu félagsins í Sundahöfn. Við leitum að almennum verkamönnum og einnig starfsmönnum með réttindi og reynslu sem lyftaramenn og tækjamenn. Við bjóöum góöar vinnuaöstæður þar sem starfsumhverfiö er í örri mótun og bjóðum starfsþjálfun ásamt möguleikum á þróun inn- an vinnusvæðisins. Við hvetjum menn til þess að hafa samband og kynna sér kjör og starfsaðstæður. Vöruafgreiðslan í Sundahöfn er þjónustumið- stöð EIMSKIPS, þar sem sérhæft starfsfólk, sem stýrir flutningatækjum, annast skrifstofu- vinnu, upplýsingavinnslu og vörueftirlit ásamt almennum verkamannastörfum. Á síöustu árum árum hafa oröið stórstígar tæknifram- farir í Sundahöfn og er gámakraninn JAKINN Ijósasta dæmi þess. Vegna þessa er mikil- vægt aö hafa ávallt gott starfsfólk. Umsóknareyðublöö liggja frammi í Starfs- mannahaldi, Pósthússtr. 2 og í vöruafgreiöslu félagsins í Sundahöfn. Upplýsingar veita starfsmannastjóri og deildarstjórar í vöruaf- greiðslu félagsins í Sundahöfn í síma 27100, kl. 10-12 daglega. Starfsmannahald. Járniðnaðarmenn og aðstoðarmenn Óskum eftir að ráða vana járniðnaðarmenn og aöstoðarmenn til starfa í vélsmiöju okkar. Ryöfrí smíði. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 75502. Listsmiðjanhf., Skemmuvegi 16-18. Starfsfólk — Hafn- arfjörður Starfskraftur óskast til starfa í lyfjaverksmiðju okkar í Hafnarfirði. Vinnutími 8-16. Upplýsingar gefnar á staðnum. Deltahf., Reykjavíkurvegi 78, Hafnarfirði. Meirapróf Óskum eftir að ráða bílstjóra með meirapróf til starfa við vörudreifingu. Allar nánari upplýsingar gefur starfsmanna- stjóri í síma 18700. Verksmiöjan Vífilfellhf. Óskum eftir starfsfólki í plastpokagerð okkar til 1. verksmiöjustarfa, 2. aðstoð við prentun. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma, kl. 5-7. Hverfiprenthf., Smiöjuvegi8, Kópavogi. Ertu l.flokks ritari og vilt breyta til? Ef þú ert góður vélritari, með fullkomið vald á ensku og dönsku í töluðu og rituðu máli, vanur telexvinnu og skjalavörslu, er hér e.t.v. eitt- hvað við þitt hæfi. Áhersla er lögð á að viðkomandi sé sjálfstæð- ur, vinnufús og óhræddur aö takast á við krefjandi verkefni. í boði er góð vinnuaðstaöa, léttur starfsandi auk góðra launa fyrir réttan starfsmann. Um heilsdagsstarf er að ræða. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og rádningaþjónusta Lidsauki tif Skólavordustig 1a - 101 Reyk/avik — Simi 621355 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Starfsmenn vanir eldhússtörfum óskast í eldhús Landspítalans. Upplýsingar veitir yfirmatráðskona Landspít- alans í síma 29000. Starfsmenn óskast viö dagheimili Klepps- spítalans. Dagvinna og vaktavinna. Upplýs- ingar veitir forstöðumaður barnaheimilisins í síma 38160. Forstöðumaður og fóstrur óskast við dag- heimili Kópavogshælis. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000. Starfsmaður óskast til starfa við birgðastöð ríkisspítalanna Tunguhálsi 2-. Upplýsingar veitir birgðastjóri í síma 671362. Meinatæknar óskast nú þegar eða eftir samkomulagi í fullt starf eða hlutastarf til starfa við rannsóknadeildir Landspítalans í blóömeinafræði og meinefnafræði svo og á ísótópastofu. Upplýsingar gefa deildarmeinatæknar við- komandi deilda í síma 29000. Rannsóknamaður efnagreiningar Rannsóknastofnun landbúnaðarins óskar að ráða rannsóknamann á efnagreiningastofu. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist fyrir 17. september til Rannsóknastofnunar landbúnaðarins, Keldnaholti, 110 Reykjavík. (£™\ Verksmiðjuvinna Óskum eftir að ráða stúlkur til starfa í vélasal. Mötuneyti á staðnum. Allar nánari upplýsingar gefur starfsmanna- stjóri í síma 18700. Verksmiöjan Vífilfellhf. Rannsóknamaður bútækni Rannsóknastofnun landbúnaðarins bútækni- deild Hvanneyri óskar að ráða rannsókna- mann til starfa. Almenn búfræðimenntun ásamt þekkingu og reynslu í notkun og meðferð búvéla áskilin. Framhaldsmenntun í búfræöi æskileg. Upplýsingar í síma 93-7500.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.