Morgunblaðið - 01.09.1985, Blaðsíða 54
54
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1985
atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna ~~j
Lausar stöður
á dagvistarheimilum
Viö höfum veriö beönir aö útvega starfsfólk
til starfa í eftirtalin störf á dagvistarheimilum
borgarinnar:
Fóstrur - aðstoðarfólk við barna-
gaeslu.
Um er aö ræöa störf í eftirtöldum hverfum:
Vesturbæ,
Hlíöa- og Háaleitishverfi,
Langholts- og Laugarneshverfi,
Breióholtshverfi,
Árbæjarhverfi.
Um er aö ræöa heilsdgasstörf en á leikskólum
vantar einnig fólk eftir hádegi.
Hugsanleg fyrirgreiösla varðandi barna-
gæslu.
Viö hvetjum alla þá er áhuga hafa á þessum
störfum að hafa samband viö skrifstofu okkar
og leita nánari upplýsinga.
Viö bendum sérstaklega á kvöldtíma til upp-
lýsingar um störfin, frá kl. 18.00-20.00, næstu
kvöld. Síminn er 62 13 22.
Guðni ÍÓNSSON
RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞIÓNUSTA
TÚNGOTU 5, ÍOI REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍM! 621322
Hárgreiðslusveinn
óskast
eöa nemi á síöasta ári.
Upplýsingar á hárgreiöslustofu Elsu, Ármúla
5, í síma 31480 eöa heima s. 45959.
Skrifstofustarf
Heildverslun vill ráöa ritara hálfan eða allan
daginn til vélritunarstarfa og símavörslu.
Kunnátta í enskum bréfaskriftum eftir forskrift
nauösynleg. Tilboö merkt: „8154“ leggist inn
á augl.deild Mbl. fyrir 7. september.
PÖST- OG SlMAMALASTOFNUNIN
óskar aö ráöa
Verkamenn
viö lagningu jarösíma á Stór-Reykjavíkur-
svæöiö. Nánari upplýsingar veröa veittar í
síma 26000.
Sveinn í kjólasaumi
óskar eftir skemmtilegri, fjölbreyttri og vel
launaðri vinnu, hálfan eöa allan daginn. Hef
stúdentspróf. Upplýsingar í síma 23494 eftir
kl. 20.00.
Framtíðarvinna —
f jölhæf verkefni
Viö óskum eftir aö ráöa unga og dugmikla
rafeindavirkja til starfa í fyrirtæki okkar. Um
er að ræöa mjög fjölhæfa vinnu sem gerir þær
kröfur til manna aö þeir geti unnið sjálfstætt
og séu móttækilegir fyrir nýjungum.
Umsóknum skal skilaö á skrifstofu vora fyrir
15. sept.
Allar nánari upplýsingar veittar i símum 11314
og 14131 (Egill/Kristþór).
Öllum umsóknum svaraö.
(H) Radíóstofan hf.
Þórsgötu 14, símar 28377 - 11314 - 14131
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Sérfræöingur í taugasjúkdómum óskast í
hlutastarf (50%) viö taugalækningadeild
Landspítalans.
Umsóknir er greini frá námsferli og vísinda-
störfum sendist stjórnarnefnd ríkisspítala fyrir
30. september nk. á þar til gerðum umsóknar-
eyöuþlööum fyrir lækna.
Upplýsingar veitir yfirlæknir taugalækninga-
deildar í síma 29000.
Hjúkrunardeildarstjóri óskast á geðdeild 25,
Flókagötu 29.
Hjúkrunardeildarstjóri óskast á geödeild 27,
Hátúni 10.
Hjúkrunarfræöingur, sjúkraliöar og
starfsmenn óskast á hinar ýmsu geödeildir.
Þroskaþjálfi óskast á geðdeild 24, Reynimel 55.
Upplýsingar um ofangreindar stööur veita
hjúkrunarframkvæmdastjórar geödeilda frá
kl. 13.00-15.00 daglega í síma 38160.
Deildarþroskaþjálfar óskast á vinnustofur
Kópavogshælis.
Þroskaþjálfar óskast til starfa viö ýmsar
deildir Kópavogshælis.
Læknafulltrúi óskast í hlutastarf viö Kópa-
vogshæli.
Starfsmenn óskast nú þegar til starfa viö
hinar ýmsu deildir á Kópavogshæli. Upplýs-
ingar um ofangreind störf veitir hjúkrunarfor-
stjóri eöa yfirþroskaþjálfi Kópavogshælis í
síma 41500.
Starfsfólk óskast
nú þegar til niðursuöustarfa.
Norðurstjarnan hf., Hafnarfiröi, simar 51882
og 51582.
Oska eftir
heimilishjálp tvo daga í viku á Smáíbúðahverf-
inu. Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar
í síma 39685.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Aöstoöarmaöur félagsráögjafa óskast nú
þegar til starfa viö deild Landspítalans. Stúd-
entspróf eöa sambærileg menntun áskilin
ásamt góöri vélritunar- og íslenskukunnáttu.
Upplýsingar veitir yfirfélagsráögjafi geödeild-
ar Landspítalans í síma 29000.
Meöferöarfulltrúa vantar til starfa viö geö-
deild Barnaspítala Hringsins.
Sérstaklega vantar karlkyns starfskraft. Starf-
iö felst í þátttöku í greiningu og meöferö
samskiptatruflana hjá börnum á aidrinum
6-12 ára. Unniö er á morgun- og kvöldvöktum.
Upplýsingar gefur hjúkrunarstjóri í síma
84611.
Hjúkrunarfræöingur óskast viö Barnaspítala
Hringsins. Einnig óskast hjúkrunarfræöingar til
fastra næturvakta viö Barnaspítala Hringsins.
Sjúkraliöar óskast viö Barnaspítala Hringsins.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land-
spítalans í síma 29000.
Starfsmenn óskast til starfa sem fyrst viö
þvottahús ríkisspítalanna aö Tunguhálsi 2.
Upplýsingar veitir forstööumaöur þvottahúss
ríkisspítalanna í síma 67177.
Framtíðarstörf á
veitingahúsi
Okkur vantar nú þegar nema í framreiöslu og
starfsfólk í eldhús.
Upplýsingar á staðnum.
y^Lf4 bistró á besta stað í bænum
Matreiðslumenn
Matreiöslumaöur óskast til starfa sem fyrst.
Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf sendist
augl.deild Mbl. merktar: „Matreiöslumenn —
8979“ fyrir 6. september 1985.
Starfsmenn óskast
Tvær starfsstúlkur óskast til eldhússtarfa viö
Vistheimili Bláabandsins, Víöinesi, Kjalarnesi.
Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma
666480 og eftir kl. 18.00 í síma 667111.
Starfsfólk óskast
Fiskverkunarstöð BÚR Meistaravöllum óskar
eftir starfsfólki nú þegar. Akstur til og frá
vinnu. Mötuneyti á staönum.
Upplýsingar gefnar hjá verkstjórum fiskverk-
unarstöö í símum 24345 og 23352 eöa í símum
16624 og 17954 utan vinnutíma.
FRAMLEIÐSLUSVIÐ
Vaktavinna —
framtíðarvinna
Viö viljum ráöa starfsfólk til starfa í pokadeild
okkar. Um er aö ræöa eftirlit meö vélum og
framleiöslu í deildinni.
Viö leitum aö reglusömu og áhugasömu fólki
á aldrinum 20-40 ára til framtíöarstarfa.
Þeir sem áhuga hafa á nefndum störfum vin-
samlegast mæti í viðtal hjá Braga Erlendssyni
verkstjóra á milli kl. 13.00 og 16.00 dagana
2.-5. september.
Plastprent hf.
Höföabakka 9, Reykjavík.
S. 685600.
Reiknistofnun
Háskólans
óskar aö ráöa mann í vinnsludeild.
Aöalstarf veröur aö sjá um tölvunet háskólans
ásamt einkatölvum í umsjá stofnunarinnar.
Æskilegt er, aö umsækjendur hafi menntun
og/eða starfsreynslu á rafeindasviöi og áhuga
fyrir tölvum.
Skriflegar umsóknir sendist til Reiknistofnun-
ar Háskólans, Hjaröarhaga 2-6, Reykjavík, í
síöasta lagi 9. september. Upplýsingar eru
veittar í síma 25088 á skrifstofutíma.
Reiknistofnun Háskólans,
Hjaröarhaga2, Reykjavík.