Morgunblaðið - 01.09.1985, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 01.09.1985, Qupperneq 54
54 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1985 atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna ~~j Lausar stöður á dagvistarheimilum Viö höfum veriö beönir aö útvega starfsfólk til starfa í eftirtalin störf á dagvistarheimilum borgarinnar: Fóstrur - aðstoðarfólk við barna- gaeslu. Um er aö ræöa störf í eftirtöldum hverfum: Vesturbæ, Hlíöa- og Háaleitishverfi, Langholts- og Laugarneshverfi, Breióholtshverfi, Árbæjarhverfi. Um er aö ræöa heilsdgasstörf en á leikskólum vantar einnig fólk eftir hádegi. Hugsanleg fyrirgreiösla varðandi barna- gæslu. Viö hvetjum alla þá er áhuga hafa á þessum störfum að hafa samband viö skrifstofu okkar og leita nánari upplýsinga. Viö bendum sérstaklega á kvöldtíma til upp- lýsingar um störfin, frá kl. 18.00-20.00, næstu kvöld. Síminn er 62 13 22. Guðni ÍÓNSSON RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞIÓNUSTA TÚNGOTU 5, ÍOI REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍM! 621322 Hárgreiðslusveinn óskast eöa nemi á síöasta ári. Upplýsingar á hárgreiöslustofu Elsu, Ármúla 5, í síma 31480 eöa heima s. 45959. Skrifstofustarf Heildverslun vill ráöa ritara hálfan eða allan daginn til vélritunarstarfa og símavörslu. Kunnátta í enskum bréfaskriftum eftir forskrift nauösynleg. Tilboö merkt: „8154“ leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 7. september. PÖST- OG SlMAMALASTOFNUNIN óskar aö ráöa Verkamenn viö lagningu jarösíma á Stór-Reykjavíkur- svæöiö. Nánari upplýsingar veröa veittar í síma 26000. Sveinn í kjólasaumi óskar eftir skemmtilegri, fjölbreyttri og vel launaðri vinnu, hálfan eöa allan daginn. Hef stúdentspróf. Upplýsingar í síma 23494 eftir kl. 20.00. Framtíðarvinna — f jölhæf verkefni Viö óskum eftir aö ráöa unga og dugmikla rafeindavirkja til starfa í fyrirtæki okkar. Um er að ræöa mjög fjölhæfa vinnu sem gerir þær kröfur til manna aö þeir geti unnið sjálfstætt og séu móttækilegir fyrir nýjungum. Umsóknum skal skilaö á skrifstofu vora fyrir 15. sept. Allar nánari upplýsingar veittar i símum 11314 og 14131 (Egill/Kristþór). Öllum umsóknum svaraö. (H) Radíóstofan hf. Þórsgötu 14, símar 28377 - 11314 - 14131 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Sérfræöingur í taugasjúkdómum óskast í hlutastarf (50%) viö taugalækningadeild Landspítalans. Umsóknir er greini frá námsferli og vísinda- störfum sendist stjórnarnefnd ríkisspítala fyrir 30. september nk. á þar til gerðum umsóknar- eyöuþlööum fyrir lækna. Upplýsingar veitir yfirlæknir taugalækninga- deildar í síma 29000. Hjúkrunardeildarstjóri óskast á geðdeild 25, Flókagötu 29. Hjúkrunardeildarstjóri óskast á geödeild 27, Hátúni 10. Hjúkrunarfræöingur, sjúkraliöar og starfsmenn óskast á hinar ýmsu geödeildir. Þroskaþjálfi óskast á geðdeild 24, Reynimel 55. Upplýsingar um ofangreindar stööur veita hjúkrunarframkvæmdastjórar geödeilda frá kl. 13.00-15.00 daglega í síma 38160. Deildarþroskaþjálfar óskast á vinnustofur Kópavogshælis. Þroskaþjálfar óskast til starfa viö ýmsar deildir Kópavogshælis. Læknafulltrúi óskast í hlutastarf viö Kópa- vogshæli. Starfsmenn óskast nú þegar til starfa viö hinar ýmsu deildir á Kópavogshæli. Upplýs- ingar um ofangreind störf veitir hjúkrunarfor- stjóri eöa yfirþroskaþjálfi Kópavogshælis í síma 41500. Starfsfólk óskast nú þegar til niðursuöustarfa. Norðurstjarnan hf., Hafnarfiröi, simar 51882 og 51582. Oska eftir heimilishjálp tvo daga í viku á Smáíbúðahverf- inu. Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 39685. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Aöstoöarmaöur félagsráögjafa óskast nú þegar til starfa viö deild Landspítalans. Stúd- entspróf eöa sambærileg menntun áskilin ásamt góöri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Upplýsingar veitir yfirfélagsráögjafi geödeild- ar Landspítalans í síma 29000. Meöferöarfulltrúa vantar til starfa viö geö- deild Barnaspítala Hringsins. Sérstaklega vantar karlkyns starfskraft. Starf- iö felst í þátttöku í greiningu og meöferö samskiptatruflana hjá börnum á aidrinum 6-12 ára. Unniö er á morgun- og kvöldvöktum. Upplýsingar gefur hjúkrunarstjóri í síma 84611. Hjúkrunarfræöingur óskast viö Barnaspítala Hringsins. Einnig óskast hjúkrunarfræöingar til fastra næturvakta viö Barnaspítala Hringsins. Sjúkraliöar óskast viö Barnaspítala Hringsins. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land- spítalans í síma 29000. Starfsmenn óskast til starfa sem fyrst viö þvottahús ríkisspítalanna aö Tunguhálsi 2. Upplýsingar veitir forstööumaöur þvottahúss ríkisspítalanna í síma 67177. Framtíðarstörf á veitingahúsi Okkur vantar nú þegar nema í framreiöslu og starfsfólk í eldhús. Upplýsingar á staðnum. y^Lf4 bistró á besta stað í bænum Matreiðslumenn Matreiöslumaöur óskast til starfa sem fyrst. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merktar: „Matreiöslumenn — 8979“ fyrir 6. september 1985. Starfsmenn óskast Tvær starfsstúlkur óskast til eldhússtarfa viö Vistheimili Bláabandsins, Víöinesi, Kjalarnesi. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 666480 og eftir kl. 18.00 í síma 667111. Starfsfólk óskast Fiskverkunarstöð BÚR Meistaravöllum óskar eftir starfsfólki nú þegar. Akstur til og frá vinnu. Mötuneyti á staönum. Upplýsingar gefnar hjá verkstjórum fiskverk- unarstöö í símum 24345 og 23352 eöa í símum 16624 og 17954 utan vinnutíma. FRAMLEIÐSLUSVIÐ Vaktavinna — framtíðarvinna Viö viljum ráöa starfsfólk til starfa í pokadeild okkar. Um er aö ræöa eftirlit meö vélum og framleiöslu í deildinni. Viö leitum aö reglusömu og áhugasömu fólki á aldrinum 20-40 ára til framtíöarstarfa. Þeir sem áhuga hafa á nefndum störfum vin- samlegast mæti í viðtal hjá Braga Erlendssyni verkstjóra á milli kl. 13.00 og 16.00 dagana 2.-5. september. Plastprent hf. Höföabakka 9, Reykjavík. S. 685600. Reiknistofnun Háskólans óskar aö ráöa mann í vinnsludeild. Aöalstarf veröur aö sjá um tölvunet háskólans ásamt einkatölvum í umsjá stofnunarinnar. Æskilegt er, aö umsækjendur hafi menntun og/eða starfsreynslu á rafeindasviöi og áhuga fyrir tölvum. Skriflegar umsóknir sendist til Reiknistofnun- ar Háskólans, Hjaröarhaga 2-6, Reykjavík, í síöasta lagi 9. september. Upplýsingar eru veittar í síma 25088 á skrifstofutíma. Reiknistofnun Háskólans, Hjaröarhaga2, Reykjavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.