Morgunblaðið - 01.09.1985, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1985
j DAG er sunnudagur 1.
september, 244. dagur árs-
ins 1985. Egidíusmessa.
Árdegisflóö í Reykjavík kl.
7.31 og síödegisflóö kl.
19.48. Sólarupprás í Rvík
kl. 6.09 og sólarlag kl.
20.44. Sólin er i hádegis-
staö í Rvík kl. 13.28 og
tunglið er í suöri kl. 2.47.
(Almanak Háskólans.)
Ég, Drottinn, er sá, »em
rannsakar hjartaö, próf-
ar nýrun og þaö til þeaa
aö gjalda sérhverjum
eftir breytni hana, eftir
ávexti verka hana. (Jer.
17,10.)
KROSSGÁTA
LÁRÉTT: 1. óþoklu, 5. Wjfísl, 6.
reyndir, 9. íor, 10. treir eiea, 11. s»m-
hljóóar, 12. mjók, 13. nuelo, 1S.
dimmvióri, 17. skrifoóL
LÓÐRÉTT: 1. fjandar, 2. tunnur, 3.
happ, 4. dökkna, 7. skynfæri, 8.
óhreinindum, 12. leuu, 14. sé, 16. tiL
L4LSN SÍÐLSTl KROSSGATL’:
LÁRÉTT: 1. rask, S. tisa, 6. skot, 7.
gg, 8. bumtn, II. ar, 12. vtt, 14. (fift,
16. andann.
LÓÐRÉTT: 1. rasobaga, 2. storm, 3.
kit, 4. laug, 7. gat, 9. urin, 10. bcta,
13. tin, 15. fd.
ÁRNAÐ HEILLA
QPira afmrli. Á morgun,
OO mánudaginn 2. sept-
ember, er 85 ára Árnheiður
Magnúsdóttir, Kirkjubraut 17,
Innri-Njarðvík. Þar er hún
borin og barnfædd, í Garðbæ.
Hún ætlar að taka á móti gest-
um í safnaðarheimili Innri-
Njarðvíkurkirkju á afmælis-
daginn eftir kl. 20. Eiginmað-
ur hennar er Árni Sigurðsson
verkamaður.
O/kára afmæli. í dag, 1.
OU september, er áttræður
Ragnar Hall, málari, Réttar-
holLs-vegi 29, hér í Reykjavík.
Kona hans er Berta Guðjóns-
dóttir frá Hofsstöðum í Helga-
fellssveit.
Qrhára afmælt Næstkom-
ÖU andi þriðjudag, 3. sept-
ember, er áttræður Kristján
Sigmundsson forstjóri Chrystal,
Kvisthaga 27 hér í borg. Hann
og kona hans, Guðný Jó-
hannsdóttir, ætla að taka á
móti gestum i félagsheimili
Rafmagnsveitu Reykjavíkur
við Elliðaár á afmælisdaginn
milli kl. 16 og 19.
Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra:
ESa
„Bandaríkjamenn
verða að átta sia“
■ „Bandaríkjamenn verða að átta sig á því að það getur
verið varasamt að beita efnahagslegum þvingunum gagn-
vart þjóðum sem vilja vera í góðu samstarfi við þá. m !’":l
</f 2C tj'
Það virðist vera kominn tími til að heilsa þér að sjómannasið, Ijúfurinn!!
FRÉTTIR_________________
RGYKJ AVÍKURPRÓF ASTS-
DÆMI. Prestar prófastsdæm-
isins halda hádegisverðarfund
í Hallgrímskirkju á morgun,
mánudaginn 2. september.
í KENNARAHÁSKLA íslands
hefur menntamálaráðherra,
samkv. tilk. í Lögbirtingi,
skipað Halldór Halldórsson
msc. lektor i tölvufræðslu og
tölvunarfræði við Kennara-
háskóla íslands, frá 1. sept-
ember að telja.
SKÓGARVÖRÐUR. í nýju
Lögbirtingablaði auglýsir
landbúnaðarráðuneytið lausa
stöðu skógarvarðar á Norður-
landi vestra. Verður staðan
veitt frá 1. september. Áskilin
er háskólamenntun í skóg-
rækt. Tekið er fram að um
hálft starf sé að ræða. Þess er
ekki getið hvar skógarvörður-
inn hafi bækistöð sína.
SEPTGMBER, mánaðarnafnið,
er komið frá Rómverjum,
dregið af septem: sjö, þ.e.
sjöundi mánuður ársins að
fornu tímatali f Róm. — Egidí-
usmessa er í dag, 1. september.
— „Til minningar um hann
eru ýmsar þjóðsögur en lítið af
traustum heimildum,“ segir í
Stjörnufræði/Rímfræði.
fyrir 50 árum
MÆNUSÓTT hefur stung-
ið sér niður hér í bænum. 1
fyrstu var álitið að sjúkl-
ingurinn, ung kona, væri
svona slæm af liðagigt en f
ljós kom að hér var um
mænuveiki að ræða.
Kvðtd-, fuunar- og hatgMagapjðnuata apótekarma j
Reykiavik dagana 30. ágúst tll 5. saptember aö báöom
dögum meötöldum er i Laugavega apöteki Auk þesser
Hotta apótak opiö tU kl. 22 öll kvötd vaktvikunnar nema
sunnudag.
Laknaatotur eru lokaöar á laugardðgum og heigidögum.
en hægt er aö ná sambandi við lækni á QðngudoUd
LandapHaiana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000.
Borgarspitalénn: Vakt frá kl. 06—17 alla vlrka daga fyrlr
fólk sem ekki hefur heimilislaskni eöa nær ekki tll hans
(simi 81200). En slyaa- og Sfúkrevakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndhreikum allan sólarhringinn (simi
81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. A mánu-
dðgum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um
hdiabúöir og tæknapfónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Onæmiaaðgorðir fyrir tulloröna gegn mænusótt fara fram
i Hedauvemdarstðð Roykfavikur á þriöiudðgum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Neyðarvakf TanniæknaMI. faianda i Heilsuverndarstðö-
inni viö Barónsstíg er opin laugard og sunnud kl. 10—11.
Akurayrt Uppl um lækna- og apóteksvakt í simsvörum
apotekanna 22444 eöa 23718.
Qarðebær Heilsugæsian Qaröaflöt súni 45066. Neyöar-
vakt læknis kl. 17 tli 8 næsta morgun og um helgar siml
51100. Apotek Garöabæiar opiö mánudaga-föstudaga kl.
9— 19. Laugardaga kl. 11 —14.
Hafnarffðróur Apótek bæjarins opin mánudaga-töstu-
daga kl. 9—19 Laugardaga kl. 10—14. Opin tll skiptis
sunnudaga kl. 11 — 15. Simsvarl 51600. Neyöarvakt
lækna Hafnarffðröur. Garöabær og Alftanes simi 51100
Kailavik: Apótekiö er optö kl. 9—19 mánudag tU föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og aimenna frídaga kl.
10— 12 Simsvari Heilsugæskjstðövarínnar. 3360. gefur
uppf. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
8al>oaa: SoHoaa Apðtak ar optó til kl. 18.30. Optð er á
laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppi. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftlr kl. 17.
Akranee: Uppi um vakthatandi læknl eru i simavara 2358
eftir kl. 20 á kvöfdin. — Um hefgar. eftir kl. 12 á hádegl
laugardaga tU kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opiö virka daga tU kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvemaathvart Optö allan sóiarhringtnn, simi 21206.
Husaskjói og aöttoö viö konur sam beittar hafa veriö
ofbeidi i heimahúaum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrifstofan
Halivetgarsfðöum Optn vfrka daga kl. 10—12, simi
23720 Póstgirónúmer samtakanna 44442-1.
MS-Mtagið, Skðgarhiið 8. Opið þrið|ud kl. 15—17. Simi
621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar.
Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin
þriöjudagskvöldum kl. 20—22. simi 21500.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió. Siöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum
81515 (simsvarl) Kynnlngarfundir i Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjukrast Vogur 81615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kolssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282.
AA-samtðkin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö striöa. þá
ar simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega
Sáffræötstööin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Simi
687075.
Stuttbylglueendéngar útvarpsins til útlanda daglega: á
13797 kHz, 21,74 m: Kl. 12.15—12.451U Noröurlanda. Kl.
12.45—13.15 IU Bretlands og meginlands Evrópu Kl.
13.15—13.45 til austurhluta Kanada og Bandarikjanna A
9957 kHz. 30.13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda.
Kl. 19.35/45—20.15/25 lll Bretlands og meglnlands Evr-
ópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austur-
hluta Kanada og Bandaríkjanna. Isl. lími, sem er sami og
GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: LandspRalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 tll kl. 20.00. KvennadeikUn: Kl. 19.30—20. 8æng-
urkvennadetkl: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartími fyrlr feóur kl. 19.30—20.30. BemaspftaU
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga ötdrunarlækningedeild
LandepRaMna Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomu-
lagi. — LandakotsspitaU: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarapftattnn i Foaavogt: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir
Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild:
Hefmsóknarlimf frjáls aila daga Qrensásdettd: Mánu-
dega tu föatudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — HeHauvemdarstöðtn: Kl. 14 til kl.
19 — FæðtngartwUnMI Reykjavikur Alla daga kl. 15.30
tll ki. 16.30. — Kleppsapftatt: AHa daga kl. 15.30 tH kl. 16
og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — Flðfcadattd: ADa daga kl. 15.30
tU kl. 17. — KðpevogehæM: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17
á hetgldögum — VffWeateöeepitatt: Hetmaóknartími dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. JóeefsapitaW
Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30 Bunnuhttð
hjúkrunarheimiH i Kópavogi: Heimsóknartíml kl. 14—20
og eftir samkomulagi Sjúkrehús Keflavikurtæknis-
hðraðe og heilsugæzfustöóvar. Vaktþjónuata allan sói-
arhrlnginn. Simi 4000.
BILANAVAKT
Vaktþiónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hfta-
veitu, siml 27311, kl. 17 tH kl. 08. Saml s iml á helgldög-
um Rafmsgnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasatn Islands: Safnahúsinu viö Hverflsgölu:
Lestrarsallr opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Ut-
lánssalur (vegna helmlána) sömu daga kl. 13—16.
Háakólabökasafn: Aöalbyggingu Háskóla Isiands Opió
mánudaga til fðstudaga kl. 9—17. Upptýsingar um
opnunarlima úlibúa i aðalsafnl, siml 25088.
Þlððminlasafnið: Opfö alla daga vikunnar kl.
13.30—16.00.
Stofnun Amo Mognúoaonor Handrltasýning opin þrlöju-
daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Liataoafn Islands: Oplö sunnudaga, þrlöjudaga, llmmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbófcasafn Roykfavfkur Aðelmafn — utlánsdelld,
Þingholtsstræll 29a. simi 27155 oplö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er elnnlg opiö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára börn á þrlö)ud. kl.
10.00—11.30. Aóafsafn — lestrarsakir. Þlnghohsstrætl
27, simi 27029. Opfö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept —april er einnig optö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá (úni—ágúst. Aöalsafn — sérútlán Þlngholtsstrætl 29».
siml 27155. Bækur lánaöar sklpum og stotnunum.
Böfhefmasafn — Sólheimum 27, siml 36814. Opió mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sepl — aprll er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Söguatund fyrlr 3|a—6 ára bðrn á
mlövikudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 1. )úlí—5. ágúst.
Bðkin hefm — Sólhetmum 27, simi 83780. Heimsend-
ingarþjónusta fyrfr fatlaöa og aldraöa. Sfmatfmi mánu-
daga og flmmtudaga kl. 10—12.
HoftvaMasafn — Hofsvallagötu 16. siml 27640. Opiö
mánudaga — lösludaga kl. 16—19. Lokaö I frá 1.
júli—11 ágúst
Búataöosafn — Busfaöaklrkju, simi 36270. Oplö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sopt —aprfl er einnlg opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára börn á
mióvikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júlf—21. ágúst.
Bústaðasafn — BökabUar, siml 36270 Vlökomustaöir
viðs vegar um borglna Qanga ekkl frá 15. júli—28. ágúat.
Norræna húsiö: Bókasafnlö 13—19. aunnud. 14—17. —
Sýnlngarsallr: 14—19/22.
Arbæjaraafn: Opiö frá kl. 13.30 tll 18.00 alla daga nama
mánudaga.
Asgrfmssofn Bergstaöastrætl 74: Oplö alla daga vlkunn-
ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumaraýnlng tll
ágústtoka
Hðggmyndaaofn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún ar
opiö þrlöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Uslaaabi Elnars Jðnaoonar Oplö alla daga noma ménu-
daga frá kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaróurlnn opinn
alla daga kl. 10—17.
Hús Jóna Bigurðssonar I Kaupmannahðtn ar opló mlö-
vikudaga III föstudaga frá kl. 17 tU 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
KiorvaMafaðlr Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bðkaaafn Kðpovoga, Fannborg 3—5: Opiö mán.-föat.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr bðm
3—6 ára töstud. kl. 10—11 og 14—15. Slmlnn ar 41577.
Náttúrutræótstofa Kðpavogs: Opln á miðvlkudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyrl siml 96-21840. Slglul)öröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhðttln: Lokuö tll 30. ágúst.
Bundlaugemar I Laugardal og BundMug Voaturbæiar
oru opnar mánudaga—föatudaga kl. 7.00—20.30. Laug-
ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 6.00—17.30.
Bundlaugar Fb. BroMhoMfc Opln mánudaga — tðstudaga
kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu-
daga kl. 8.00—17.30. Lokunartiml er mlöaö vfö þegar
sðiu er hætt Þá ha*a gestlr 30 mln tll umráóa.
Varmártaug I MooMNmvoH: Opln mánudaga - föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Bundhðtt KefUvfkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Fðsludága kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar
þriöiudaga og Wmmludaga 19.30—21.
BundMug Kópavoga: Opin mánudogo—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatimar aru þriójudaga og mlövtku-
daga kl. 20—21. Slmlnn er 41299.
BundMug Hatnarf|orðor ar opln mánudaga - töatudaga
kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og eunnudaga frá kl.
9-11.30.
SundMug Akuroyrar er opin mánudaga — fösludaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudðgum 8—11. Slml 23260.
SundMug SoWlarnamaaa: Opin mánudaga—töatudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.