Morgunblaðið - 01.09.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 01.09.1985, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1985 j DAG er sunnudagur 1. september, 244. dagur árs- ins 1985. Egidíusmessa. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 7.31 og síödegisflóö kl. 19.48. Sólarupprás í Rvík kl. 6.09 og sólarlag kl. 20.44. Sólin er i hádegis- staö í Rvík kl. 13.28 og tunglið er í suöri kl. 2.47. (Almanak Háskólans.) Ég, Drottinn, er sá, »em rannsakar hjartaö, próf- ar nýrun og þaö til þeaa aö gjalda sérhverjum eftir breytni hana, eftir ávexti verka hana. (Jer. 17,10.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: 1. óþoklu, 5. Wjfísl, 6. reyndir, 9. íor, 10. treir eiea, 11. s»m- hljóóar, 12. mjók, 13. nuelo, 1S. dimmvióri, 17. skrifoóL LÓÐRÉTT: 1. fjandar, 2. tunnur, 3. happ, 4. dökkna, 7. skynfæri, 8. óhreinindum, 12. leuu, 14. sé, 16. tiL L4LSN SÍÐLSTl KROSSGATL’: LÁRÉTT: 1. rask, S. tisa, 6. skot, 7. gg, 8. bumtn, II. ar, 12. vtt, 14. (fift, 16. andann. LÓÐRÉTT: 1. rasobaga, 2. storm, 3. kit, 4. laug, 7. gat, 9. urin, 10. bcta, 13. tin, 15. fd. ÁRNAÐ HEILLA QPira afmrli. Á morgun, OO mánudaginn 2. sept- ember, er 85 ára Árnheiður Magnúsdóttir, Kirkjubraut 17, Innri-Njarðvík. Þar er hún borin og barnfædd, í Garðbæ. Hún ætlar að taka á móti gest- um í safnaðarheimili Innri- Njarðvíkurkirkju á afmælis- daginn eftir kl. 20. Eiginmað- ur hennar er Árni Sigurðsson verkamaður. O/kára afmæli. í dag, 1. OU september, er áttræður Ragnar Hall, málari, Réttar- holLs-vegi 29, hér í Reykjavík. Kona hans er Berta Guðjóns- dóttir frá Hofsstöðum í Helga- fellssveit. Qrhára afmælt Næstkom- ÖU andi þriðjudag, 3. sept- ember, er áttræður Kristján Sigmundsson forstjóri Chrystal, Kvisthaga 27 hér í borg. Hann og kona hans, Guðný Jó- hannsdóttir, ætla að taka á móti gestum i félagsheimili Rafmagnsveitu Reykjavíkur við Elliðaár á afmælisdaginn milli kl. 16 og 19. Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra: ESa „Bandaríkjamenn verða að átta sia“ ■ „Bandaríkjamenn verða að átta sig á því að það getur verið varasamt að beita efnahagslegum þvingunum gagn- vart þjóðum sem vilja vera í góðu samstarfi við þá. m !’":l </f 2C tj' Það virðist vera kominn tími til að heilsa þér að sjómannasið, Ijúfurinn!! FRÉTTIR_________________ RGYKJ AVÍKURPRÓF ASTS- DÆMI. Prestar prófastsdæm- isins halda hádegisverðarfund í Hallgrímskirkju á morgun, mánudaginn 2. september. í KENNARAHÁSKLA íslands hefur menntamálaráðherra, samkv. tilk. í Lögbirtingi, skipað Halldór Halldórsson msc. lektor i tölvufræðslu og tölvunarfræði við Kennara- háskóla íslands, frá 1. sept- ember að telja. SKÓGARVÖRÐUR. í nýju Lögbirtingablaði auglýsir landbúnaðarráðuneytið lausa stöðu skógarvarðar á Norður- landi vestra. Verður staðan veitt frá 1. september. Áskilin er háskólamenntun í skóg- rækt. Tekið er fram að um hálft starf sé að ræða. Þess er ekki getið hvar skógarvörður- inn hafi bækistöð sína. SEPTGMBER, mánaðarnafnið, er komið frá Rómverjum, dregið af septem: sjö, þ.e. sjöundi mánuður ársins að fornu tímatali f Róm. — Egidí- usmessa er í dag, 1. september. — „Til minningar um hann eru ýmsar þjóðsögur en lítið af traustum heimildum,“ segir í Stjörnufræði/Rímfræði. fyrir 50 árum MÆNUSÓTT hefur stung- ið sér niður hér í bænum. 1 fyrstu var álitið að sjúkl- ingurinn, ung kona, væri svona slæm af liðagigt en f ljós kom að hér var um mænuveiki að ræða. Kvðtd-, fuunar- og hatgMagapjðnuata apótekarma j Reykiavik dagana 30. ágúst tll 5. saptember aö báöom dögum meötöldum er i Laugavega apöteki Auk þesser Hotta apótak opiö tU kl. 22 öll kvötd vaktvikunnar nema sunnudag. Laknaatotur eru lokaöar á laugardðgum og heigidögum. en hægt er aö ná sambandi við lækni á QðngudoUd LandapHaiana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspitalénn: Vakt frá kl. 06—17 alla vlrka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimilislaskni eöa nær ekki tll hans (simi 81200). En slyaa- og Sfúkrevakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndhreikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. A mánu- dðgum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um hdiabúöir og tæknapfónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onæmiaaðgorðir fyrir tulloröna gegn mænusótt fara fram i Hedauvemdarstðð Roykfavikur á þriöiudðgum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Neyðarvakf TanniæknaMI. faianda i Heilsuverndarstðö- inni viö Barónsstíg er opin laugard og sunnud kl. 10—11. Akurayrt Uppl um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apotekanna 22444 eöa 23718. Qarðebær Heilsugæsian Qaröaflöt súni 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tli 8 næsta morgun og um helgar siml 51100. Apotek Garöabæiar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11 —14. Hafnarffðróur Apótek bæjarins opin mánudaga-töstu- daga kl. 9—19 Laugardaga kl. 10—14. Opin tll skiptis sunnudaga kl. 11 — 15. Simsvarl 51600. Neyöarvakt lækna Hafnarffðröur. Garöabær og Alftanes simi 51100 Kailavik: Apótekiö er optö kl. 9—19 mánudag tU föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og aimenna frídaga kl. 10— 12 Simsvari Heilsugæskjstðövarínnar. 3360. gefur uppf. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. 8al>oaa: SoHoaa Apðtak ar optó til kl. 18.30. Optð er á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppi. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranee: Uppi um vakthatandi læknl eru i simavara 2358 eftir kl. 20 á kvöfdin. — Um hefgar. eftir kl. 12 á hádegl laugardaga tU kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga tU kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvemaathvart Optö allan sóiarhringtnn, simi 21206. Husaskjói og aöttoö viö konur sam beittar hafa veriö ofbeidi i heimahúaum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrifstofan Halivetgarsfðöum Optn vfrka daga kl. 10—12, simi 23720 Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. MS-Mtagið, Skðgarhiið 8. Opið þrið|ud kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22. simi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió. Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvarl) Kynnlngarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjukrast Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kolssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. AA-samtðkin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö striöa. þá ar simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega Sáffræötstööin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylglueendéngar útvarpsins til útlanda daglega: á 13797 kHz, 21,74 m: Kl. 12.15—12.451U Noröurlanda. Kl. 12.45—13.15 IU Bretlands og meginlands Evrópu Kl. 13.15—13.45 til austurhluta Kanada og Bandarikjanna A 9957 kHz. 30.13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda. Kl. 19.35/45—20.15/25 lll Bretlands og meglnlands Evr- ópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna. Isl. lími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: LandspRalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. KvennadeikUn: Kl. 19.30—20. 8æng- urkvennadetkl: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrlr feóur kl. 19.30—20.30. BemaspftaU Hringsins: Kl. 13—19 alla daga ötdrunarlækningedeild LandepRaMna Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomu- lagi. — LandakotsspitaU: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapftattnn i Foaavogt: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Hefmsóknarlimf frjáls aila daga Qrensásdettd: Mánu- dega tu föatudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — HeHauvemdarstöðtn: Kl. 14 til kl. 19 — FæðtngartwUnMI Reykjavikur Alla daga kl. 15.30 tll ki. 16.30. — Kleppsapftatt: AHa daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — Flðfcadattd: ADa daga kl. 15.30 tU kl. 17. — KðpevogehæM: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á hetgldögum — VffWeateöeepitatt: Hetmaóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. JóeefsapitaW Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30 Bunnuhttð hjúkrunarheimiH i Kópavogi: Heimsóknartíml kl. 14—20 og eftir samkomulagi Sjúkrehús Keflavikurtæknis- hðraðe og heilsugæzfustöóvar. Vaktþjónuata allan sói- arhrlnginn. Simi 4000. BILANAVAKT Vaktþiónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hfta- veitu, siml 27311, kl. 17 tH kl. 08. Saml s iml á helgldög- um Rafmsgnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasatn Islands: Safnahúsinu viö Hverflsgölu: Lestrarsallr opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Ut- lánssalur (vegna helmlána) sömu daga kl. 13—16. Háakólabökasafn: Aöalbyggingu Háskóla Isiands Opió mánudaga til fðstudaga kl. 9—17. Upptýsingar um opnunarlima úlibúa i aðalsafnl, siml 25088. Þlððminlasafnið: Opfö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Amo Mognúoaonor Handrltasýning opin þrlöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liataoafn Islands: Oplö sunnudaga, þrlöjudaga, llmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbófcasafn Roykfavfkur Aðelmafn — utlánsdelld, Þingholtsstræll 29a. simi 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára börn á þrlö)ud. kl. 10.00—11.30. Aóafsafn — lestrarsakir. Þlnghohsstrætl 27, simi 27029. Opfö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —april er einnig optö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá (úni—ágúst. Aöalsafn — sérútlán Þlngholtsstrætl 29». siml 27155. Bækur lánaöar sklpum og stotnunum. Böfhefmasafn — Sólheimum 27, siml 36814. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sepl — aprll er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Söguatund fyrlr 3|a—6 ára bðrn á mlövikudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 1. )úlí—5. ágúst. Bðkin hefm — Sólhetmum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrfr fatlaöa og aldraöa. Sfmatfmi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HoftvaMasafn — Hofsvallagötu 16. siml 27640. Opiö mánudaga — lösludaga kl. 16—19. Lokaö I frá 1. júli—11 ágúst Búataöosafn — Busfaöaklrkju, simi 36270. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sopt —aprfl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára börn á mióvikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júlf—21. ágúst. Bústaðasafn — BökabUar, siml 36270 Vlökomustaöir viðs vegar um borglna Qanga ekkl frá 15. júli—28. ágúat. Norræna húsiö: Bókasafnlö 13—19. aunnud. 14—17. — Sýnlngarsallr: 14—19/22. Arbæjaraafn: Opiö frá kl. 13.30 tll 18.00 alla daga nama mánudaga. Asgrfmssofn Bergstaöastrætl 74: Oplö alla daga vlkunn- ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumaraýnlng tll ágústtoka Hðggmyndaaofn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún ar opiö þrlöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Uslaaabi Elnars Jðnaoonar Oplö alla daga noma ménu- daga frá kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaróurlnn opinn alla daga kl. 10—17. Hús Jóna Bigurðssonar I Kaupmannahðtn ar opló mlö- vikudaga III föstudaga frá kl. 17 tU 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. KiorvaMafaðlr Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bðkaaafn Kðpovoga, Fannborg 3—5: Opiö mán.-föat. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr bðm 3—6 ára töstud. kl. 10—11 og 14—15. Slmlnn ar 41577. Náttúrutræótstofa Kðpavogs: Opln á miðvlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyrl siml 96-21840. Slglul)öröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhðttln: Lokuö tll 30. ágúst. Bundlaugemar I Laugardal og BundMug Voaturbæiar oru opnar mánudaga—föatudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 6.00—17.30. Bundlaugar Fb. BroMhoMfc Opln mánudaga — tðstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartiml er mlöaö vfö þegar sðiu er hætt Þá ha*a gestlr 30 mln tll umráóa. Varmártaug I MooMNmvoH: Opln mánudaga - föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Bundhðtt KefUvfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Fðsludága kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriöiudaga og Wmmludaga 19.30—21. BundMug Kópavoga: Opin mánudogo—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar aru þriójudaga og mlövtku- daga kl. 20—21. Slmlnn er 41299. BundMug Hatnarf|orðor ar opln mánudaga - töatudaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og eunnudaga frá kl. 9-11.30. SundMug Akuroyrar er opin mánudaga — fösludaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Slml 23260. SundMug SoWlarnamaaa: Opin mánudaga—töatudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.