Morgunblaðið - 01.09.1985, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 01.09.1985, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1985 raðauglýsingat; — raðauglýsingar — raðauglýsingar Tískuvöruverslun Til sölu tískuvöruverslun á einum besta staö í bænum. Miklir möguleikar. Barnafataverslun Lítil verslun í hjarta borgarinnar. Tískuvöruverslun Til sölu tískuvöruverslun á góðum stað mið- svæöis. Gjafa- og tómstunda- vöruverslun Verslun í nýlegu húsi í miðborginni. ísbúð — myndbandaleiga Um er að ræða eina verslun í sama húsnæði á góöum stað á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Grillstaður Til sölu lítill veitingastaður á góðum staö í austurbænum. Sportvöruverslun Verslunin er vel staðsett í miðborginni. Ákv. sala. Sanngjarnt verð. Upplýsingar um ofangreindar verslanir eru einungis veittar á skrifstofunni. Tikaupþing hf Fyrirtæki til sölu: Hannyröaverslun Til sölu þekkt hannyrðaverslun viö Laugaveg. Vefnaðarvöruverslun Til sölu vefnaðarvöruversiun viö Laugaveg. Tískuvöruverslun Til sölu glæsileg tískuvöruverslun á góöum staö við Laugaveg. Snyrtivöruverslun Til sölu þekkt snyrtivöruverslun í miöborginni. Blóma- og gjafavöruversl. Til sölu í verslunarmiðstöð í Breiðholti. Myndbandaleiga Ein af bestu myndbandaleigum borgarinnar er til sölu. Fjölmargir titlar. Góður tækjakostur. Nánari uppl. um ofangreind fyrirtæki veitir: FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓAintgðtu 4, »tm»r 11540 — 21700. Jón GuðmundM. »Atu»ti.. L«ó E. Löv. Iðgtr., Magnúi GuOlaugMon Iðgfr Verktakar — vörubílstjórar Til sölu Scania 111, árgerö 1975, palllaus. Ti! sýnis að Sævarhöfða 11, Reykjavík. Nánarí upplýsingar gefur Þórir í síma 81953 SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS Sævarhöfða 11, 110 Reykjavík — sími 81953, Til sölu Sumarbústaöaland við Apavatn, liggur aö vatninu. Ca. 51/2 ha, afgirt. Sumarbústaðaland í Biskupstungu (Hrísholt) Víha, afgirt uppgróið land. Sumarbústaðaland í Mosfellssveit, 3000 fm. Fyrirspurnum skal skilaö til augld. Mbl. fyrir 5. sept. merktar: „P — 8041“. Stálgeymir Til sölu er 600 rúmmetra stálgeymir, byggður 1978. T.d. hentugur fyrir vatnsveitur. Upplýsingar eru veittar í síma 93-4132. Til sölu vídeóleiga Til sölu er ein af stærri vídeóleigum borgarinn- ar. Leigan er í mjög stóru og rúmgóðu hús- næöi. Mjög hentug staðsetning. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín og síma- númer inn á augld. Mbl. merkt: „Vídeóleiga 333“ fyrir 10. sept. nk. Sumarbústaður — Hafnir Sumarbústaður til sölu í Höfnum, stærö u.þ.b. 43 fm. Þarfnast einhverrar lagfæringar. Fallegur staður, stór leigulóö. Þeir sem hafa áhuga sendi nöfn og símanúmer á augl.deild Mbl. fyrir nk. föstudagskvöld merkt: „Sumarbústaöur — 2690“. Til sölu 2 mjög góðir amerískir rafeindastýröir kúlu- kassar, einnig mjög gott bílaspil. Upplýsingar í síma 21435. Hestar til sölu 1. Stóðhesturinn Hrani 973 frá Hrafnkels- stöðum 9 vetra. Alhliöa ganghestur með rúnt skeið. Hlaut 1. verðlaun 1983 frá Stóðhestastöðinni. 2. Geldingurinn Djákni frá Kirkjubæ 6 vetra. Glæsilegur ganghestur, er nú í þjálfun og til sýnis hjá Páli Bjarka í Gunnarsholti sími 99-5088. Skriflegum tilboðum sé skilað þangað eða til Búnaðarfélagsins fyrir 10. sept. 85. Búnaðarfélag íslands, Bændahöllin. Menningarsjóður íslands og Finnlands Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Finnlands og íslands. í því skyni mun sjóður- inn árlega veita feröastyrki og annan fjár- hagsstuðning. Styrkir veröa ööru fremur veitt- ir einstaklingum, en stuðningur viö samtök og stofnanir kemur einnig til greina ef sérstak- lega stendur á. Umsóknir um styrki úr sjóðnum skulu sendar stjórn Menningarsjóös íslands og Finnlands fyrir 1. október nk. Áritun á (slandi er: Mennta- málaráöuneytið, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík. Æskilegt er að umsóknir séu ritaðar á sænsku, dönsku, finnsku eöa norsku. Stjórn Menningarsjóös íslands og Finnlands. 31. ágúst 1985. Lyfsöluleyfi er forseti íslands veitir Lyfsöluleyfi Blönduóssumdæmis (Apótek Blönduóss) er auglýst laust ti! umsoknar Fráfarandi lyfsala er heimilaö aö neyta ákvæði 11. gr. laga um lyfjadreifingu nr. 76/1982 varðandi húsnæði lyfjabuöarinnar og íbúö lyfsala (húseignin Uröarbraut 6). Verðandi lyfsali skal hefja rekstur lyfjabúðar- innar 1. janúar 1986. Umsóknir um ofangreint lyfsöluleyfi skulu hafa borist heilbrigöis- og tryggingamála- ráöuneytinu fyrir 29. september nk. Heilbrigðis- og tryggingamáia- ráðuneytið. 29. ágúst 1985. Grindavík Frá 1. sept. 1985 verður vinnumiðlun og at- vinnuleysisskráning skv. lögum nr. 18/1985 að Hafnargötu 7a (áhaldahús). Afgreiöslutími er 8-12 alla virka daga. Grindavík 26. ágúst 1985. Bæjarstjórinn í Grindavik. Frá íþróttafélaginu Ösp Drætti í happdrætti félagsins hefur verið frestað til 10. október. iþróttafélagið Ösp. Auglýsing Eftirlit með innréttingum Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflug- velli vill ráða eftirlitsaðila meö innréttingu flugstöövarinnar. Verkið sem nefnist innréttingar FK 5 var boöið út 26. ágúst 1985 og er ráðgert að opna tilboð 19. nóvember 1985 og að verkinu Ijúki 1. mars 1987. Verkið nær m.a. til: a) Innréttinga og frágangs byggingarinnar. b) Hreinlætislagna, vatnsúöunarkerfis, hita- kerfis og loftræstikerfis. c) Raflagna. Byggingarnefndin leitar eftir einum ábyrgum eftirlitsaöila sem hefur á að skipa hæfu starfs- liði til verksins. Einstök atriði sem meðal annarra verða lögð til grundvallar viö val á eftirlitsaðila eru: (1) Reynsla viö eftirlit með sambærilegum fram- kvæmdum (2) Hæfni við stjórnun margþættra framkvæmda þar meö talin áætlanagerö (3) Umsögn fyrri verkkaupa. Góð enskukunnátta starfsmanna er áskilin. Verkfræðistofum sem áhuga hafa á verkefn- inu er boðið að senda upplýsingar til Varnar- málaskrifstofu utanríkisráöuneytisins, Skúla- götu 63, 105 Reykjavík, eigi síðar en 16.sept- ember 1985 kl. 12.00. Fyrirspurnum verði beint til skrifstofu byggingarnefndar á Kefla- víkurflugvelli, sími 92-1277. Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli. Orðsending til viðskiptavina okkar: A morgun 2. september flytjum viö skrifstofur okkar frá Bergstaðastræti 13 að Skúlatúni 6 Símanúmer verða óbreytt. Ásgeir Einarsson hf. Skúlatúni 6, símar 24111 og 24114. Aðalfundur Jökuls hf. á Raufarhöfn verður haldinn mánu- daginn 8. sept í Hnitbjörgum, Raufarhöfn, og hefst kl. 16.00. Ársreikningur liggur frammi á skrifstofu félagsins Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. nauöungaruppboö ...... Nauðungaruppboð á eigninni Kambahraun 49 Hverageröi, þlnglýslri eign Sveins Pálssonar fer fram á eignlnnl sjálfrl mlövlkudaginn 4. sept. 1985 kl. 11.00. eftir kröfum Jóns Ólafssonar hrl., Jóns Ingólfssonar hdl., Ólafs Axelssonar hrl. og Einars S. Ingólfssonar hdl. SýslumaOur Arnessýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.