Morgunblaðið - 01.09.1985, Blaðsíða 62
62
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1986
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
bamagæzla'
Vantar góöa dagmömmu
í vesturbænum. Helst sem næst
Alagranda, fyrir 2ja ára þægilega
stúlku.
Upplysingar i sima 17533.
húsnæöi
óskast
Húsnæði óskast
3ja-4ra herb. ib. óskast á leigu
sem tyrst. Til greina kemur aö
skipta á 4ra herb. íb. á góðum
staö í Kaupmannahöfn.
Upplýsingar í sima 35463 e.h.
Falleg Mazda 929
til sölu
Arg. 76 2ja dyra. Brúnsanseruö.
Sporttýpa. Ekinn 82 þ. km. Skoö-
aður 85. Uppl. í síma 666049 á
kvöldin og um helgar.
Höröur Ólafsson
hæstaréttarlögmaöur
lögg. dómt. og skjalaþýðandi,
ensk, frönsk verslunarbréf og
aörar þýöingar af og á frönsku.
Einnig verslunarbréf á dönsku.
Sími 15627.
Dyrasímar — Raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
Vegurinn — Nýtt líf
Almenn samkoma í kvöld í
Grensáskirkju kl. 20.30. Veriö
velkomin.
Trúoglíf
Samvera i Háskólakapellunni
dag kl. 14.00.
Þú ert velkominn.
Trú og lif.
Sérferöir sérleyfishafa
1. Sprengisandur/Kjölur —
Akureyri. Dagsferð frá Rvik yfir
Sprengisand eöa Kjöl til Akur-
eyrar. Leiösögn, matur og kaffi
innifaliö í veröi. Brottför frá BSÍ
mánudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 08.00. Til baka frá
Akureyri yfir Kjöl eöa Sprengi-
sand mánudaga. miövikudaga
l og laugardaga kl. 08.00.
2. Fjallabak nyröra — Land-
mannalaugar — Eldgjá. Dags-
| feröir frá Rvík um Fjallabak
nyröra — Klaustur og til Skafta-
fells. Möguleiki er aö dvelja i
Landmannalaugum. Eldgjá eöa
Skaftafelli milli feröa. Brottför frá
BSÍ mánudaga, miðvlkudaga og
laugardaga kl. 08.30. Frá Skafta-
felli þriöjudaga, fimmtudaga og
sunnudaga kl. 08.00.
3. Þórsmörk. Daglegar feröir í
Þórsmörk. Mögulegt aó dvelja i
hinum stórglæsilegu skálum
Austurleiöa i Húsadal. Fullkomin
hreinlætisaóstaóa meö gufubaöi
og sturtum. Brottför frá BSÍ dag-
lega kl. 08.30, einnig föstudaga
kl. 20.00. Til baka frá Þórsmörk
daglega kl. 15.30.
4. Sprengisandur — Mývatn.
Dagsferö frá Rvík yfir Sprengi-
sand til Mývatns. Brottför frá BSl
miövikudaga og laugardaga kl.
08.00. Til baka frá Mývatni
fimmtudaga og sunnudaga kl.
08.00.
5. Borgarfjöróur — Surtshellir.
Dagsferö frá Rvík um fallegustu
staöi Borgarfjaröar s.s. Surts-
helli. Húsafell. Hraunfossa, Reyk-
holt. Brottför frá Reykjavik
þriöjudaga og fimmtudaga kl.
08.00.
6. Látrabjarg. Stórskemmtileg
dagsferö á Látrabjarg frá Flóka-
lundi. Feröir þessar eru sam-
tengdar áætlunarbifreiöinni frá
Reykjavík til Isafjaröar svo og
Flóabátnum Baldri frá Stykkis-
hólmi. Brottför frá Flókalundi
þriöjudaga kl. 16.00 og föstu-
daga kl. 09.00. Vestfjaróaleiö
býöur einnig upp á ýmsa
skemmtilega feröamöguleika og
afsláttarkjör í tengslum viö áætl-
unarferöir sinar á Vestfiröi
; 7. Kverkfjöll. 3jadaga ævintýra-
ferö frá Húsavik eöa Mývatni i
j Kverkfjöll. Brottför alla mánu-
daga kl. 16.30 frá Húsavík og kl.
17.30 frá Mývatni.
8. Askje — Heröubreióarlindir.
3ja daga stórkostleg ferö í öskju
frá Akureyri og Mývatni. Brottför
alla mánudaga og miövikudaga
frá Akureyri kl. 08.00 og Mývatni
þriöjudaga og fimmtudaga kl.
08.00 (2 dagar).
9. Skoöunarferðir i Mjóafjörö. I
fyrsta skipti i sumar bjóöast
skoöunarferöir frá Egilsstööum i
Mjóafjörö. Brottför alla mánu-
daga kl. 11.40 (2 dagar) og
þriöjudaga kl. 11.30 (dagsferö).
10. /Evintýraferö um eyjar I
Breiöafirði. Sannkölluö ævin-
týraferö fyrir krakka á aldrinum
9-13 ára í 4 daga meö dvöl í
Svefneyjum. Brottför alla föstu-
daga frá BSi kl. 09.00
11. Ákjósanlegar dagsferöir
meö áætlunarbílum.
Gullfoss — Geysir. Tilvalin
dagsferö frá BSÍ alla daga kl.
09.00 og 10.00. Komutími til
Reykjavíkur kl. 17.15 og 18.45.
Fargjald aöeins kr. 600 — fram
og til baka.
Þingvellir. Stutt dagsferö frá BSi
alla daga kl. 14.00. Viödvöl á
Þingvöllum er 2 klst. Komutími til
Reykjavíkur kl. 18.00. Fargjald
aöeins kr. 250 — fram og til baka.
Bifröst í Borgarfiröi
Skemmtileg dagsferð frá BSI alla
daga kl. 08.00 nema sunnud. kl.
11.00. Viödvöl á Bifröst er 4'/i
klst. þar sem tilvaliö er aö ganga
á Grábrók og Rauöbrók og berja
augum fossinn Glanna Komu-
tími til Reykjavíkur kl. 17.30 nema
sunnud. kl. 20.00. Fargjald að-
eins kr. 680 — fram og til baka.
Hvalstööin í Hvalfiröi
Brottför frá BSi alla virka daga
kl. 08.00 og 09.00. Laugard. kl.
08.00 og 13.00. Sunnud.kl. 11.00
og 13.00.
Brottför frá Hvalstöðinni virka
daga kl. 14.00, 16.25, 20.30 og
21.00. Laugard. kl. 11.30, 13.20
og 16.30. Sunnud. kl. 18.00,
19.00 og 21.00. Fargjald aöeins
kr. 330 — fram og til baka.
Hveragerði: Tívolí og hestaleiga
Brottför frá BSÍ daglega kl. 09.00,
13.00, 15.00, 17.30, 18.00, 23.30
og einnig virka daga kl. 17.30 og
20.00 og laugard. kl. 14.30.
Brottför frá Hverageröi kl. 10.00,
13.30, 16.30, 19.00, 22.00 og
einnig virka daga kl. 07.05 og
09.30 og laugard. kl. 12.45.
Fargjald aöeins kr. 200 — fram
og til baka.
Dagsferö é Snæfellsnes
Brottför frá BSÍ virka daga kl.
09.00. Brottför frá Hellissandi kl.
17.00,17.30 fráólafsvíkog 18.00
frá Stykkishólmi.
Fargjald fram og tll baka aöeins
kr. 1000 frá Hellissandi. kr. 980
frá Ólafsvík og kr. 880 frá Stykk-
ishólmi.
BSÍ-hópferöir
BSÍ-hópferöabílar er ein elsta og
reyndasta hópferöabílaleiga
landsins. Hjá okkur er hægt aö
fá langferöabifreiöir til fjallaferöa
og í bílaflota okkar eru lúxus-
innréttaöir bílar meö mynd-
bandstæki og sjónvarpi og allt
þar á milli. BSl-hópferöabílar
bjóöa margar stæröir bila, sem
taka frá 12 og upp í 60 manns.
Okkar bilar eru ávallt tllbúnlr i
stutt ferðalög og langferölr, jafnt
fyrir félög. fyrirtækl, skóla og
aöra hópa sem vilja feröast um
landiö saman.
Þaö er ódýrt aö leigja sér rútubíl:
Sem dæmi um verö kostar 21
manns rúta aöeins kr. 34.- á km.
Taki ferö meira en einn dag kost-
ar bíllinn aöeins kr. 6.800.- á dag
innifaliö 200 km og 8 tima akstur
á dag.
Afsláttarkjör meö térleyfitbif-
reióum:
HRINGMIÐI: Gefur þér kost á aö
feröast „hringinn" á eins löngum
tima og meö eins mörgum viö-
komustööum og þú sjálfur kýst
fyrir aöeins kr. 3.200.-
TÍMAMIOI: Gefur þér kost á aö
feröast ótakmarkaö meö öllum
sérleyfisbílum á Islandi innan
þeirra tímamarka, sem þú velur
þér.
1 vika kr. 3.900.- 2 vikur kr. 4.700.
3 vikur kr. 6.000 - 4 vikur kr. 6.700,-
Miöar þessir veita einnig ýmiss
konar afslátt á feröaþjónustu
viös vegar um landiö.
Allar upplýsingar veitir Ferða-
tkrifttofa BSI, Umferöarmið-
stóóinni. Sími 91-22300.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudag
1. september:
1. Kl. 10. Draghált — Grafar-
dalur — Skorradalur. Fariö úr
bílnum hjá Draghálsi, gangiö að
Grafardal og yfir í Skorradal.
Verö kr. 650.00.
2. Kl. 10. Skorradalur —
tveppaferö — Uxahryggir. Veró
kr. 650.00.
3. Kl. 13. Eyrarfjall — Eilfftdalur.
Gengiö frá Miödal á Eyrarfjall
(476 m). Létt ganga — gott útsýni
yfir Hvalfjörö. Verö kr. 350.00.
Brottför frá Umferðarmiöstöö-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bfl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö-
inna.
Feröafélag islands.
KROSSINN
ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI
Samkoma í dag kl. 16.30. Paul
Hansen predikar. Allir velkomnir.
Hörgshlíö 12
Samkoma i kvöld sunnudags-
kvöld kl. 20.00.
Tilkynningfrá
félagi Anglia
Enskutalæflngar félagsins hefj-
ast sem hér segir: Fullorönir,
þriöjudaginn 10. sept. kl. 19.45
aó Aragötu 14. Sióasti kennslu-
dagur er 26. nóv.
Börn, laugardaginn 14. sept. kl.
10.00, að Amtmannsstíg 2, bak-
húsiö. Siðasti kennsludagur 30.
nóv.
Innritun fyrlr fulloröna og börn
verður aö Amtmansstíg 2 miö-
vikudaginn 4. sept. frá kl.
17.00-19.00. Simi 12371.
Stjórn Anglia.
KFUM og KFUK Amt-
mannsstíg 2b.
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Ástríður Haraldsdóttir tal-
ar. Tekiö á móti gjöfum í bygg-
ingasjóö félaganna. Stund fyrir
börnin verður í öörum sal seinni
hluta samkomunnar.
Allir velkomnir.
UTIVISTARFERÐIR
Dagsferöir sunnudaginn
1. sept.
Kl. 10.30 Marardalur — Dyra-
vegur. Gengiö um gamla þjóö-
leiö í Grafning. Verö kr. 450.-.
Þingvallavatns. Verð kr. 500.-.
Fritt fyrir börn í fylgd fulloröinna.
Brottför frá BSl, bensinsölu.
Ath. Haustlita- og grillveisluferö
í Þórsmörk er 20.-22. sept. Pant-
iö timanlega. Muniö simsvarann:
14606. Sjáumstl
Útlvist.
Eifm, Grettisgötu 62,
Reykjavík
I dag sunnudag veröur almenn
samkoma kl. 17.00.
Veriö velkomln.
Hvítasunnukirkjan-
Völvufelli
Almenn samkoma í dag kl. 16.30.
Ræóumaöur: Bill Löfbom. Alllr
hjartanlega velkomnir.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
f dag kl. 16.00: Útisamkoma
á Lækjartorgi. Kl. 20.30: Hjálp-
ræöissamkoma. Söngur og vitn-
isburöir. Allir velkomnir.
Þrekæfingar
skíöadeildar hefjast nú á þriöju-
daginn og byrja aö venju meö
útiæfingum við sundlaugarnar.
12 ára og yngri: Þriöjudaga kl.
17.30 og fimmtudaga kl. 17.30.
13. ára og eldri: Þriöjudaga kl.
17.30. fimmtudaga kl. 17.30. og
laugardaga kl. 10.10.
Hóiö í félagana og veriö meö fra
byrjun.
Upplýsingar gefa:
Valur, s. 51417.
Viggó, s. 31216.
Guömundur, s. 18270.
Stjórnin.
Kristniboösfélag karla
í Reykjavík
Fundur veröur mánudaginn 2.
sept. kl. 20.30. Allir karlmenn
velkomnir.
Stjórnin.
4Mb
Frá Sálarrannsókna-
félagi íslands
Breski miöillinn Eileen Roberts
heldur skyggnilýsingafund, miö-
vikudaginn 4. september, kl.
20.30 aö Hótel Hofi viö Rauöarár-
stig.
Stjórnin.
Fíladelfía
Almenn guösþjónusta kl. 20.00.
Ræöumaöur: Bill Lovbom frá
Svíþjóö. Söngstóri: Árni Arin-
bjarnarson. Samskot til innan-
landstrúboös. Fjölbreyttur söngur.
raðauglýsingar
raöauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi i boöi
Skrifstofuhúsnæði
helst miösvæöis eöa á athafnasvæði í Reykja-
vík eða Kópavogi óskast strax til leigu eða
kaups aö stærö 100-160 fm, má vera stærra,
fyrir umfangsmikla þjónustuskrifstofu, meö
aðstöðu fyrir biðstofu, kaffistofu, snyrtingu
og bifreiöastæöi. Má vera salur, jafnvel óinn-
réttaöur eöa viöunandi íbúöarhúsnæöi.
Viö leigu þarf að vera alllangur leigutími og
er þá fyrirframgreiösla til boða. Viö kaup
mega vera miklar áhvílandi skuldir, annars
örar og öruggar greiöslur. Traustur aðili meö
góö bankasambönd og fyrirgreiösluaðstöðu.
Vinsamlegast svariö strax, þar sem nokkrar
eignir eru til boöa en góð eign er aldrei of góö,
en af úrvali er betra aö velja. Höfum einnig
aöra kaupendur og leigjendur aö atvinnufast-
eignum.
Viö kappkostum vandaöar og nákvæmar
samningsgeröir.
Fasteignaaöstoó
Þorvalds Ara Arasonar hri,
símar: 45533 og 40170,
Kópavogi.
Geymsluhúsnæði
230 fm geymsluhúsnæði í nýbyggingu til leigu
nú þegar. Góö aðkeyrsla og stórar dyr. Loft-
hæö u.þ.b. 3 metrar.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt:
„Geymsla - 3030“.
Borgartún
Til leigu tveir 255 fm salir á 2. og 3. hæö.
Afhendist strax. Upplýsingar í síma 687656
og 77430 eftir kl. 19.00.
húsnæöi óskast
Verslunar- og
skrifstofuhúsnæði
til leigu er verslunar- og skrifstofuhúsnæöi í
nýju húsi viö eina fjölförnustu götu á Stór-
Reykjavíkursvæðinu.
Um er aö ræöa 1000 m2 verslunarhúsnæöi á
1. hæö og 2000 m2 skrifstofuhúsnæði á 2. og
3. hæð. Leigist í einu lagi eða minni einingum.
Mjög góð aðkeyrsla og malbikuö bílastæði.
Vinsamlegast sendið fyrirspurnir í pósthólf
421, 222 Hafnarfjörður.
Einbýiishús/raðhús
eöa aö minnsta kosti 5 herb. íbúö, óskast á
leigu til aö minnsta kosti eins og hálfs árs.
Góö fyrirframgreiðsla í boöi.
Nánari upplysingar í síma 53590.
Lögmannsstofa Ingvars Björnssonar hdl.
og Péturs Kjerúlf hdl.
Endurskoðendur - Bók-
haldsskrifstofur
Til sölu IBM S/32 tölva. Upplýsingar í síma
686066 á skrifstofutíma.
Húsnæði óskast
Óskum eftir aö taka á leigu ca. 400 fm hús-
næði á götuhæö sem næst Hlemmtorgi.
Tilboö óskast send augl.deild Mbl. fyrir 6.
september 1985 merkt: „PS - 8040“.
Óskum eftir
aö taka á leigu einbýlishús eöa góöa sérhæö
helst í vesturbæ.
Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „K — 2121“.