Morgunblaðið - 01.09.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 01.09.1985, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1986 I t I I 1 * I atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkefnisstjóri Félagsmálaráðuneytiö óskar eftir að ráöa starfsmann til að stjórna framkvæmd nor- ræns verkefnis á íslandi á sviöi jafnréttismála. Fyrst í stað er gert ráö fyrir hálfri stöðu. Tekið skal fram aö áhersla er lögö á hæfileika til aö vinna sjálfstætt. Einnig er æskilegt aö vænt- anlegur starfsmaöur geti tjáð sig munnlega og skriflega á dönsku, norsku eöa sænsku. Verkefni það sem hér um ræöir er aö hluta til kostað af norrænu ráðherranefndinni. Þaö er unniö á vegum embættismannanefnda nor- rænu ráöherranefndarinnar sem fjallar um jafnréttismál. Markmið verkefnisins er að stuöla aö fjöl- breyttara náms- og starfsvali kvenna. Fram- kvæmd þess fer fram samtímis á öllum Norö- urlöndunum og er unniö undir yfirstjórn nor- ræns verkefnisstjóra. Skipuð verður nefnd á vegum félagsmálaráðuneytisins sem vinnur meö verkefnisstjóra og ber hún ábyrgð á framkvæmd verkefnisins á íslandi. Gert er ráð fyrir aö verkefnisstjórar í löndunum hefji störf nú í september og er áætlaö að vinna viö verkefniö standi til ársloka 1988. Helstu verkefni eru m.a.: Semja drög aö áætlun um framkvæmd verkefnisins hérlendis og sjá um fram- kvæmd hennar hér á landi. Samstarf viö fyrirtæki, skóla, aöila vinnu- markaðarins, hlutaöeigandi sveitar- stjórn og yfirstjórnir atvinnu- og mennta- mála. Samskipti fjölmiöla. Tengsl viö samnorrænan verkefnis- stjóra, en í því felst m.a. gerö árs- skýrslu um framgang verkefnisins. Samning lokaskýrslu um fram- kvæmd og árangur verkefnisins. Akveöiö er aö verkefniö veröi unnið á Akureyri í samvinnu viö bæjarstjórn Akureyrar og hefur verkefnisstjórinn aösetur þar. Skriflega umsókn sem greini frá menntun og fyrri störf skal senda félagsmálaráðuneytinu, Arnarhvoli, í síöasta lagi 20. september nk. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Reykjavík, 29. ágúst 1985, Félagsmálaráðuneytið. Skrifstofustarf — heildverslun Heildverslun í Kópavogi óskar eftir að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Æskilegt er að umsækjandi sé á aldrinum 25-45 ára. Tilboð merkt: „Kópavogur — 2127“ sendist fyrir 6. sept. 1985. Umbrot — verkefni Tveir þaulvanir umbrotsmenn geta tekið aö sér hverskonar umbrotsvinnu. Einnig vanir allskonar hönnunarvinnu á t.d. bæklingum og auglýsingum. Tilboð leggist inn á augld. Mbl. fyrir 10. sept. nk. merkt: „Umbrot - 2125“. Meö upplýsingar veröur farið sem trúnaöar- mál. Sólheimar í Grímsnesi Þroskaþjálfar og starfsfólk meö áhuga á meöferðarstarfi óskast til starfa. Upplýsingar veitir aöstoöarforstööumaöur í síma 99-6430. ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI Lausar stöður Barnaheimili Starfsmaður óskast á skóladagheimiliö (börn 5-9 ára) frá 01.09. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 19600-250 milli kl. 9-16. Einnig óskast starfsmaður á dagheimili fyrir börn á aldrinum 3ja-6 ára. Upplýsingar í síma 19600-250 milli kl. 9-16. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast á lyflækninga- deildir l-A og ll-A, handlækningadeildir l-B og ll-B og barnadeild. Fastar næturvaktir koma til greina. Boðið upp á aölögunar- kennslu fyrstu vikurnar. Hjúkrunarfræöingar óskast á aukavaktir á lyflækninga- og handlækningadeildir. Einnig vantar skurðstofu-hjúkrunarfræðing. Námsstaða er fyrir hendi fyrir hjúkrunarfræö- ing sem vill öðlast starfsreynslu á skurðstofu. Sjúkraliöar Sjúkraliðar óskast til starfa á allar vaktir viö eftirtaldar deildir: - Lyflækningadeild ll-A. - Handlækningadeildir ll-B og lll-B. - Barnadeild. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600 frá kl. 11-12 og 13-14 alla virka daga. Starfsfólk Starfsfólk í ræstingar vantar viö allar deildir spítalans. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 19600-259. Starfsmaður Óskum aö ráða starfsmann til starfa í þvotta- húsi okkar aö Síöumúla 12. Upplýsingar gefur forstööukona þvottahússins í síma 31460. Reykjavík 01.09. 1095. Góð framtíðarstörf Stofnun á besta stað í borginni vill ráöa starfsfólk til starfa vegna starfsmannahalds. Deildarfulltrúi Starfið felst m.a. í launaútreikningum, túlkun kjarasamninga, yfirferö vinnuskýrslna ásamt skyldum störfum. Ritari Starfið felst m.a. í vélritun, skjalavörslu, frá- gangi fundargerða og ritvinnslu. Þessir starfsmenn verða sendir á grunn- námskeið um tölvur og önnur námskeiö er koma þeim að gagni í viðkomandi starfi. Góð vinnuaðstaða. Framtíöarstörf. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar. GijðntIónsson RÁÐGJÖF & RÁPN I NCARÞJÓN USTA TUNGOTU 5, I0I REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI62I322 Lausar stöður Þroskaþjálfar, fóstrur eöa fólk meö aöra uppeldisfræöilega menntun óskast til starfa viö athugunardeildina í Kjarvalshúsi frá og meö 2. sept. nk. Upplýsingar í síma 20970. Vélritun Kona, vön skrifstofustörfum, óskar eftir vinnu viö vélritun heima, get sótt verkefni ef meö þarf. Upplýsingar í síma 74086. Álftanes — blaðberar Okkur vantar blaöbera á Suöurnesið strax. Upplýsingar í síma 51880. Starfsfólk óskast Óskum aö ráða nú þegar starfsfólk: 1. Til vélritunar og almennra skrifstofustarfa. Nokkur kunnátta í ensku og einu noröur- landamáli nauðsynleg. 2. Loftmyndageröarmann. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 7. september nk. Landmælingar íslands. Laugavegi 178, Reykjavík. Pósthólf5536 — 125 Reykjavík. „Dekorator“ Viljum ráða í fullt starf nú þegar „dekorator" til aö sjá um útstillingar og skiltagerö í verslun okkar. Nánari upplýsingar veitir ráöningarstjóri Miklagarðs, Holtagöröum, sími 83811. /VIIKUG4RÐUR MARKADUR W3 SUND Hárskerasveinn óskast hálfan eöa allan daginn. Góöir möguleikar fyrir gott fólk. Uppl. í síma 28141 2/9 til 6/9 hjá Pétri. HARSKERINN Skúlagötu 54. Sími: 28141 Sölufulltrúi sem um 19 ára skeið hefur starfaö á sama vettvangi ætlar aö breyta um starf. Óskar eftir starfi hjá traustu og virtu fyrirtæki þar sem starfsárangur, snyrtimennska og vandvirkni er í metum og launakjör góö. Málakunnátta: enska og norðurlandamálin. Áhugavert er t.d. sölustarf viö nýja bíla hjá þekktu umboði, en fleira kemur til greina. Til- boð merkt: „Viðskipti — 3350“ óskast send augl.deild Mbl. fyrir 16. sept. Leiðsögumaður, reyndur, óskar eftir vinnu hjá góöri feröaskrif- stofu. Góö tungumálakunnátta. Vanur ýmsu. Svar sendist augld. Mbl. merkt: „T - 554". Skrifstofustarf Óska eftir góöu skrifstofustarfi, helst í miö- bænum. Er með próf frá einkaritaraskólanum Mími. Hef verið á tölvunámskeiði. Upplýsingar í síma 10836 næstu daga. •lUi’IIIhiIí— -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.