Morgunblaðið - 01.09.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 01.09.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR L SEPTEMBER 1985 47 NATO-ríkjum frið með frelsi, þessar tvær meginforsendur vel- ferðar, bæði þjóða og þegna. „Þess vegna, og þó ekki kæmi annað til,“ sagði Kjartan Jóhannsson, „er varasamt að raska þessu fyrir- komulagi, nema annað jafntryggt kerfi komi í staðinn. Það verða menn að hafa í huga, þegar svip- azt er um á þessum tímamót- um .. Bjarg sem ei má bifast Það hefur aldrei leikið neinn vafi á því að þorri þjóðarinnar styður aðild að Atlantshafsbanda- laginu. Allar götur síðan Varið land tók af skarið um meirihluta- J vilja hennar í þessu efni, góðu ■j* heilli, hafa skoðanakannanir stað- fest sömu niðurstöðu. Hér að framan er vitnað til um- mæla tveggja fyrrverandi for- manna í Framsóknarflokki og Al- þýðuflokki, sem árétta þennan meirihlutavilja. Það er engu að ~ síður Sjálfstæðisflokkurinn sem a haft hefur og hefur enn afdrátt- ™ arlausustu og skýrustu afstöðuna til utanrikis- og öryggismála. Það I vóru fyrrum formenn Sjálf- stæðisflokksins, ólfur Thors og Bjarni Benediktsson, sem fyrst og fremst mótuðu þá utanríkisstefnu, sem lýðveldið Island hefur far- sællega fylgt frá stofnun þess. Stefna Sjálfstæðisflokksins í utanríkis- og öryggismálum hefur alla tíð verið sem bjarg, sem ekki bifast. f þessum mikilvæga mál- aflokki hefur aldrei orðið trúnað- arbrestur milli flokks og fylgj- í enda. Skoðanir flokksmanna hafa verið skiptar um fjölmargt annað, en um nokkur kjarnaatriði, og þá fyrst og fremst þennan málaflokk, hafa hugir náð saman og hjörtu slegið í takt. Þau eru ófá atkvæðin sem Sjálfstæðisflokkurinn fær vegna bjargfestu sinnar í örygg- ismálum þjóðarinnar. Það er mjög mikilvægt fyrir Sjálfstæðisflokkinn að sá trúnað- ur, sem hann nýtur í þessu efni, hafi áfram þá bjargfestu, sem hér hefur verið rædd. Á þann trúnað má enginn slaki koma. Meðan hann ríkir óhaggaður verður I Sjálfstæðisflokkurinn áfram I sterkasta stjórnmálaafl landsins. ■ Samstaða þingflokka í utanrík- I is- og öryggismálum er af hinu I góða, meðan og ef hún fæst án tilslökunar í meginþáttum ríkj- * andi utanríkis8tefnu. Sjálfstæðis- Iflokkurinn hefur hinsvegar ekkert að sækja til Alþýðubandalagsins, svo dæmi sé tekið, i þessum mála- flokki, nema trúnaðarbrest frá fylgjendum sínum. I -----------------------'N Kork-o-Plast Gólf-Gljái Fyrir PVC-filmur, linoleum, gúmmí, parket og steinflísar. CC-Floor Polish 2000 gefur endingargóða gljáhúð. Notkun: Þvoið gólfið. Berið CC-Floor Polish 2000 óþynnt á gólfið með svampi eða rakri tusku. Notið efnið sparlega en jafnt. Látið þorna í 30 mín. Á illa farið gólf þarf að bera 2—3svar á gólfið. Til að viðhalda gljáanum er nóg að setja í tappafylli af CC-Floor Polish 2000 í venju- lega vatnsfötu af volgu vatni. Til að fjarlægja gljáann er best að nota R-1000 þvotta- efni frá sama framleiðanda. Notið aldrei salmíak eða önn- ur sterk sápuefni á Kork-o- Plast. Eínkaumboó á ísland: Þ. Þorgrímsson & Co., Ármúla 16, Reykjavfk, s. 38640. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI A JÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI Svedbergs baðinnré™gar Svedbergs baölnnréttlngar hafa hlotiö alþjóöleg verðlaun fyrir gœöi og hönnun Lítið vlö og sjóið útstillingar og takið myndbœklinga. Stðr eða litil baöherbergi? Veljið úr yfir 100 mismunandi einingum og gerðum. litir: hvítt, fura, dökkbœsaður askur eða grátt. Hurðir eru sléttar, franskar, reyr eða fulninga. Handlaugar, baðker og sturtu- botnar úr marmaralíki. Ennfremur bjóöum viö glœsi- lega sturtuklefa frá Svedberg auk fataskápa og baöher- bergisáhalda. c§D Nýborg — Simi 686755 Nýborg á nýjum staö. Skútu- \vogi 4, sunnan Miklagarðs. € Áttu hlaupaskó ? Þú mátt búast við því að nágranninn banki uppá hjá þérog spyrji að þessu þegarhann fréttir af nýja SHARP vídeotækinu þínu. Það ermikið kapphlaup um nýju SHARP VC-384 N vídeotækin okkarenda eru þau núna á sprenghlægilegu tilboðsverði: kr. 17,755.- stgr. • Dolby • Framhlaðið • Tveggja rása • VHS Efþetta erekki gott tilboð, hvað erþá gott tilboð ? p.S. Skóna færðu kannskialdrei aftur en mundu að láta hann skila spólunni!!! HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.