Morgunblaðið - 01.09.1985, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.09.1985, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐÍÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1985 **Artline200 A^Artline200 Frábær með mjóum hægt erað tæklfærj. þægilegurí 4 litum, svart og grænt. bóka- og verslunum. tússpennl plastoddi, sem nota vlð öll Léttur og hendi. Fæst í - blátt - rautt Fæst í flestum rltfanga- Samband veitinga- og gistihúsa 40 ára: Takmarkið að hlutdeild ferðaþjónustu í þjóð- artekjum verði 15—20% ,SAMBAND veitinga- og gistihúsa heldur upp á 40 ára afmaeli sitt 5. september nk., en sambandið var stofnað árið 1945. í tilefni afmclis- ins verður aðalfundur sambandsins haldinn á afmælisdaginn og hóf verður um kvöldið. Stofnfundur sambandsins var haldinn í Tjarnarcafé og skráðu 36 stofnendur sig í fundargerðabók. Aðalhvatamaður og fyrsti formað- ur sambandsins var Friðsteinn Jónsson, sem þá rak Gildaskálann í Austurstræti. Núverandi formaður SVG, Skúli Þorvaldsson, veitingamaður á Hótel Holti, sagði á blaðamanna- fundi sem haldinn var í tilefni af- mælisins að veitinga- og gisti- húsaeigendur hafi verið bitbein margra i gegnum tíðina, m.a. ráðamanna landsins. Greinin reyndi sem mest að auka hlutdeild sína í öflun þjóðartekna. Hlutdeild ferðaþjónustunnar nú er 8%, en takmarkið er 15—20% að sögn Skúla. „Sífellt er verið að ráðast gegn veitingamönnum. { júli voru 102 veitingastaðir með vínveitinga- leyfi, en þó seldu veitinga- og gististaðir aðeins 12% af þvf lög- lega selda áfengi sem selt er. Hin 88% seldi ríkið sjálft. Sumir veit- inga- og gistihúsaeigendur hafa þurft að bíða i langan tíma eftir leyfi, t.d. beið Hótel Hof upp undir ár, og talað er um að taka vín- veitingaleyfi af einstaka leyfis- hafa. Svona ákvarðanir skemma mjög fyrir okkur, en aldrei hefur verð talað um að loka einstaka áfengisútsölum ÁTVR, þó svo að 88% sölunnar fari fram þar. Við teljum að verið sé að hengja bak- ara fyrir smið.“ Skúli sagði að veitingahús, sem selja mat, væru einu matsölustað- irnir, sem þyrftu að greiða sölu- skatt. „Þetta finnst okkur enn eitt óréttlætið. Einnig þurfum við að greiða fyrir sjö mismunandi at- vinnurekstrarleyfi fyrir þjónustu okkar, jafnframt þurfum við að kaupa löggæslu hjá okkur sjálfum. Segja má að það sé samsvarandi því að LÍÚ endurgreiddi kostnað við Landhelgisgæsluna." Undirritaður sendir velvildarmönnum kærar þakkir fyrir margháttaöa vinsemd í tilefni 70 ára afmælis 1U- ágúst sl. LifiÖ heil. Gísli Bjarnason. Grænuvöllum 1. Selfossi. Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, sem glöddu mig á sjötugsafmæli mínu, meö gjöfum og árnaöarósicum. Lifiö heil. Ingólfur Stefánsson, framkv.stj. Farmanna og fiskimannasambands fslands. /l<n* Snyrtivörukynning Mánudaginn 2. september kl. 2—6. Andromeda lönbúö4,Garöabæ, sími 43755. 15% kynningarafslóttur. Á fundinum kom fram að vín- veitingaleyfum hefur fjölgað und- anfarin tíu ár um 235% á meðan áfengisneyslan hefur aukist um 8%. Skúli sagði að orsaka þessar- ar áfengisneysluaukningar væri ekki að leita í fjölgunum vínveit- ingaleyfa." Skúli sagði að ekki væri ætlunin að bera fram nein formleg mót- mæli gegn ákvörðun dómsmáia- ráðherra viðvíkjandi ákvörðun hans um að banna bjórlíki frá og með 15. september. Hinsvegar hefðu honum borist mótmæli frá samtökunum fyrir þeim rökum sem hann setti fram með ákvörð- un sinni um að ölvun við akstur hefði aukist vegna sölu bjórlíkis- ins. Engar tölur liggja fyrir hjá Morgunblaðiö/Bjarni Stjórn Sambands veitinga- og gistihúsa, frí vinstri: Einar Olgeirsson, Hótel Esju, Áslaug Alfreósdóttir, Hótel Hofi, Emil Guðmundsson, Hótel Loftleið- um, Jón Pálsson, Gafl-Inn, Ólafur Laufdal, Broadway, Skúli Þorvaldsson, Hótel Holti, Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri sambandsins, Bjarni I. Árnason, Hótel Óðinsvéum, og Pétur Geirsson, Hreðavatnsskála. lögreglustjóraembættinu um það svo að þær staðhæfingar eru ekki á rökum reistar. „Við teljum að annaðhvort eigi að banna bjórinn eða leyfa hann. Þetta mál er hið mesta aðhláturs- efni í okkar augum. Á meðan bjór- inn er hálf-bannaður geta allir þeir sem fara um fríhöfnina í Keflavík keypt hann og að meðal- tali fær hver einasta fjölskylda á landinu tvo kassa af bjór á ári. Svona reglugerðir geta ekki geng- ið til lengdar," sagði Skúli. j§agan af unga litla. 1 Ungi litli var úti á túni. Þá datt frækorn á stélið á honum. Þá sagði Ungi litli: ,,Himinninn er að hrynja. Ég ætla að hlaupa burt.“... Framhald í næsca blaði. [ _____________________I Kjúllettur m BEINT ÚR FRYSTINUM -TILBOlD Á ÍO MÍN. Á sýningunni Heimilið 85 í Laugardals- höllinni kynnir ÍSFUGL enn eina nýjung, KJÚLLETTUR úr kjúklingakjöti, raspaðar, kryddaðar og tilbúnar á 10 mín. Komið og reynið þessa frábæru nýjung. ísfugl fremstur fug/a Varmá Reykjavegi 36 Mosfellssveit Sími: 666103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.