Morgunblaðið - 01.09.1985, Blaðsíða 70
70
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1985
FRAMTÍÐIN
I
VIÐARVÖRN
Olíu og akríl þekjubœs á
veggi, glugga, hurðir, vind-
skeiðar, palla og grindverk.
Mest selda viðarvöm í
Noregi -16 ára reynsla.
• 17 fallegir litir.
• Þykkfljótandi.
• Lekurekki.
• Frábær endíng
HLJSA
SMIOJAN
SÚÐARVOGI 3-5
ö 687700
Fróóleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
n
Það er vafasamt að nokkur
önnur heimsborg bjóði upp
ájafn mikla fjölbreytni í mat
og Amsterdam. Þar eru velt-
ingastaðir frá öllum hornum
heimsbyggöarinnar og hreint
ævintýri að fara út að borða.
Það er sama hvort pig
langar í franskan mat, jap-
anskan, ítalskan, kínversk-
an, tyrkneskan, indónesisk-
an ... eða stórkostlega steik,
allt er þetta til á fyrsta flokks
veitingastöðum í Amster-
dam. Islendingumsem koma
til Hollands finnst yfirleitt sér-
lega spennandi að borða
austurlenskan mat og aust-
urlensk matargerðarlist er
með miklum blóma í Amster-
dam.
Óhætt er að mæla sérstak-
lega með rijstaffel (hrís-
grjónaborði), sem saman-
stendur af gufusoðnum hrfs-
Váshibmgin
Amsterdam
- hvað segir þú um 26 rétta máltíð?
ARNARFLUG
Lágmúlt 7. slmt 84477
grjónum og allt að 25 hlið-
arréttum. Þá er ekki síður
gaman á japönskum stöðum,
þar sem kokkurinn stendur
við borð gestanna og mat-
reiðir glampandi ferskt hrá-
efnið frá grunni.
Það er nokkuð sama hverr-
ar þjóðar matreiðslu þú velur
þér, þú getur verið viss um
að fá veislumat, og það er
ekki dýrt að borða úti í
Amsterdam.
Athugaðu að Arnarflug
getur útvegað fyrsta flokks
hótel og bílaleigubíla á
miklu hagstæðara verði en
einstaklingar geta fengið.
Nánari upplýsingar hjá ferða-
skrifstofunum og á söluskrif-
stofu Arnarflugs.
Flug og gisting
frá kr. 13.135