Morgunblaðið - 01.09.1985, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 01.09.1985, Blaðsíða 70
70 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1985 FRAMTÍÐIN I VIÐARVÖRN Olíu og akríl þekjubœs á veggi, glugga, hurðir, vind- skeiðar, palla og grindverk. Mest selda viðarvöm í Noregi -16 ára reynsla. • 17 fallegir litir. • Þykkfljótandi. • Lekurekki. • Frábær endíng HLJSA SMIOJAN SÚÐARVOGI 3-5 ö 687700 Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! n Það er vafasamt að nokkur önnur heimsborg bjóði upp ájafn mikla fjölbreytni í mat og Amsterdam. Þar eru velt- ingastaðir frá öllum hornum heimsbyggöarinnar og hreint ævintýri að fara út að borða. Það er sama hvort pig langar í franskan mat, jap- anskan, ítalskan, kínversk- an, tyrkneskan, indónesisk- an ... eða stórkostlega steik, allt er þetta til á fyrsta flokks veitingastöðum í Amster- dam. Islendingumsem koma til Hollands finnst yfirleitt sér- lega spennandi að borða austurlenskan mat og aust- urlensk matargerðarlist er með miklum blóma í Amster- dam. Óhætt er að mæla sérstak- lega með rijstaffel (hrís- grjónaborði), sem saman- stendur af gufusoðnum hrfs- Váshibmgin Amsterdam - hvað segir þú um 26 rétta máltíð? ARNARFLUG Lágmúlt 7. slmt 84477 grjónum og allt að 25 hlið- arréttum. Þá er ekki síður gaman á japönskum stöðum, þar sem kokkurinn stendur við borð gestanna og mat- reiðir glampandi ferskt hrá- efnið frá grunni. Það er nokkuð sama hverr- ar þjóðar matreiðslu þú velur þér, þú getur verið viss um að fá veislumat, og það er ekki dýrt að borða úti í Amsterdam. Athugaðu að Arnarflug getur útvegað fyrsta flokks hótel og bílaleigubíla á miklu hagstæðara verði en einstaklingar geta fengið. Nánari upplýsingar hjá ferða- skrifstofunum og á söluskrif- stofu Arnarflugs. Flug og gisting frá kr. 13.135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.