Morgunblaðið - 01.09.1985, Page 52

Morgunblaðið - 01.09.1985, Page 52
MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1986 I t I I 1 * I atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkefnisstjóri Félagsmálaráðuneytiö óskar eftir að ráöa starfsmann til að stjórna framkvæmd nor- ræns verkefnis á íslandi á sviöi jafnréttismála. Fyrst í stað er gert ráö fyrir hálfri stöðu. Tekið skal fram aö áhersla er lögö á hæfileika til aö vinna sjálfstætt. Einnig er æskilegt aö vænt- anlegur starfsmaöur geti tjáð sig munnlega og skriflega á dönsku, norsku eöa sænsku. Verkefni það sem hér um ræöir er aö hluta til kostað af norrænu ráðherranefndinni. Þaö er unniö á vegum embættismannanefnda nor- rænu ráöherranefndarinnar sem fjallar um jafnréttismál. Markmið verkefnisins er að stuöla aö fjöl- breyttara náms- og starfsvali kvenna. Fram- kvæmd þess fer fram samtímis á öllum Norö- urlöndunum og er unniö undir yfirstjórn nor- ræns verkefnisstjóra. Skipuð verður nefnd á vegum félagsmálaráðuneytisins sem vinnur meö verkefnisstjóra og ber hún ábyrgð á framkvæmd verkefnisins á íslandi. Gert er ráð fyrir aö verkefnisstjórar í löndunum hefji störf nú í september og er áætlaö að vinna viö verkefniö standi til ársloka 1988. Helstu verkefni eru m.a.: Semja drög aö áætlun um framkvæmd verkefnisins hérlendis og sjá um fram- kvæmd hennar hér á landi. Samstarf viö fyrirtæki, skóla, aöila vinnu- markaðarins, hlutaöeigandi sveitar- stjórn og yfirstjórnir atvinnu- og mennta- mála. Samskipti fjölmiöla. Tengsl viö samnorrænan verkefnis- stjóra, en í því felst m.a. gerö árs- skýrslu um framgang verkefnisins. Samning lokaskýrslu um fram- kvæmd og árangur verkefnisins. Akveöiö er aö verkefniö veröi unnið á Akureyri í samvinnu viö bæjarstjórn Akureyrar og hefur verkefnisstjórinn aösetur þar. Skriflega umsókn sem greini frá menntun og fyrri störf skal senda félagsmálaráðuneytinu, Arnarhvoli, í síöasta lagi 20. september nk. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Reykjavík, 29. ágúst 1985, Félagsmálaráðuneytið. Skrifstofustarf — heildverslun Heildverslun í Kópavogi óskar eftir að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Æskilegt er að umsækjandi sé á aldrinum 25-45 ára. Tilboð merkt: „Kópavogur — 2127“ sendist fyrir 6. sept. 1985. Umbrot — verkefni Tveir þaulvanir umbrotsmenn geta tekið aö sér hverskonar umbrotsvinnu. Einnig vanir allskonar hönnunarvinnu á t.d. bæklingum og auglýsingum. Tilboð leggist inn á augld. Mbl. fyrir 10. sept. nk. merkt: „Umbrot - 2125“. Meö upplýsingar veröur farið sem trúnaöar- mál. Sólheimar í Grímsnesi Þroskaþjálfar og starfsfólk meö áhuga á meöferðarstarfi óskast til starfa. Upplýsingar veitir aöstoöarforstööumaöur í síma 99-6430. ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI Lausar stöður Barnaheimili Starfsmaður óskast á skóladagheimiliö (börn 5-9 ára) frá 01.09. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 19600-250 milli kl. 9-16. Einnig óskast starfsmaður á dagheimili fyrir börn á aldrinum 3ja-6 ára. Upplýsingar í síma 19600-250 milli kl. 9-16. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast á lyflækninga- deildir l-A og ll-A, handlækningadeildir l-B og ll-B og barnadeild. Fastar næturvaktir koma til greina. Boðið upp á aölögunar- kennslu fyrstu vikurnar. Hjúkrunarfræöingar óskast á aukavaktir á lyflækninga- og handlækningadeildir. Einnig vantar skurðstofu-hjúkrunarfræðing. Námsstaða er fyrir hendi fyrir hjúkrunarfræö- ing sem vill öðlast starfsreynslu á skurðstofu. Sjúkraliöar Sjúkraliðar óskast til starfa á allar vaktir viö eftirtaldar deildir: - Lyflækningadeild ll-A. - Handlækningadeildir ll-B og lll-B. - Barnadeild. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600 frá kl. 11-12 og 13-14 alla virka daga. Starfsfólk Starfsfólk í ræstingar vantar viö allar deildir spítalans. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 19600-259. Starfsmaður Óskum aö ráða starfsmann til starfa í þvotta- húsi okkar aö Síöumúla 12. Upplýsingar gefur forstööukona þvottahússins í síma 31460. Reykjavík 01.09. 1095. Góð framtíðarstörf Stofnun á besta stað í borginni vill ráöa starfsfólk til starfa vegna starfsmannahalds. Deildarfulltrúi Starfið felst m.a. í launaútreikningum, túlkun kjarasamninga, yfirferö vinnuskýrslna ásamt skyldum störfum. Ritari Starfið felst m.a. í vélritun, skjalavörslu, frá- gangi fundargerða og ritvinnslu. Þessir starfsmenn verða sendir á grunn- námskeið um tölvur og önnur námskeiö er koma þeim að gagni í viðkomandi starfi. Góð vinnuaðstaða. Framtíöarstörf. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar. GijðntIónsson RÁÐGJÖF & RÁPN I NCARÞJÓN USTA TUNGOTU 5, I0I REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI62I322 Lausar stöður Þroskaþjálfar, fóstrur eöa fólk meö aöra uppeldisfræöilega menntun óskast til starfa viö athugunardeildina í Kjarvalshúsi frá og meö 2. sept. nk. Upplýsingar í síma 20970. Vélritun Kona, vön skrifstofustörfum, óskar eftir vinnu viö vélritun heima, get sótt verkefni ef meö þarf. Upplýsingar í síma 74086. Álftanes — blaðberar Okkur vantar blaöbera á Suöurnesið strax. Upplýsingar í síma 51880. Starfsfólk óskast Óskum aö ráða nú þegar starfsfólk: 1. Til vélritunar og almennra skrifstofustarfa. Nokkur kunnátta í ensku og einu noröur- landamáli nauðsynleg. 2. Loftmyndageröarmann. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 7. september nk. Landmælingar íslands. Laugavegi 178, Reykjavík. Pósthólf5536 — 125 Reykjavík. „Dekorator“ Viljum ráða í fullt starf nú þegar „dekorator" til aö sjá um útstillingar og skiltagerö í verslun okkar. Nánari upplýsingar veitir ráöningarstjóri Miklagarðs, Holtagöröum, sími 83811. /VIIKUG4RÐUR MARKADUR W3 SUND Hárskerasveinn óskast hálfan eöa allan daginn. Góöir möguleikar fyrir gott fólk. Uppl. í síma 28141 2/9 til 6/9 hjá Pétri. HARSKERINN Skúlagötu 54. Sími: 28141 Sölufulltrúi sem um 19 ára skeið hefur starfaö á sama vettvangi ætlar aö breyta um starf. Óskar eftir starfi hjá traustu og virtu fyrirtæki þar sem starfsárangur, snyrtimennska og vandvirkni er í metum og launakjör góö. Málakunnátta: enska og norðurlandamálin. Áhugavert er t.d. sölustarf viö nýja bíla hjá þekktu umboði, en fleira kemur til greina. Til- boð merkt: „Viðskipti — 3350“ óskast send augl.deild Mbl. fyrir 16. sept. Leiðsögumaður, reyndur, óskar eftir vinnu hjá góöri feröaskrif- stofu. Góö tungumálakunnátta. Vanur ýmsu. Svar sendist augld. Mbl. merkt: „T - 554". Skrifstofustarf Óska eftir góöu skrifstofustarfi, helst í miö- bænum. Er með próf frá einkaritaraskólanum Mími. Hef verið á tölvunámskeiði. Upplýsingar í síma 10836 næstu daga. •lUi’IIIhiIí— -

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.