Morgunblaðið - 01.09.1985, Page 59

Morgunblaðið - 01.09.1985, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1985 59 < atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Staða fulltrúa hjá Veðurstofu íslands er laus til umsóknar. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta nauðsyn- leg. Kunnátta í ensku og einu norðurlandamáli æskileg. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist samgöngu- ráðuneytinu fyrir 20. sept. 1985. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Veðurstofu ísland. Veöurstofa íslands. *Æ TÖNUSrrARSKÖU VESnrURBÆJAR Píanókennari Gftarkennari Tónlistarskóli Vesturbæjar vill ráöa píanó- og gítarkennara til framtíðarstarfa við skólann. Æskilegt að viðkomandi hafi tónlistarkenn- arapróf. Einnig kemur til greina að ráða fólk með góða starfsreynslu á þessu sviði. Allar nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 21140. Saumastörf Við óskum að ráða strax til framtíöarstarfa góöar saumakonur. Starfið felst í saum á okkar vandaða og góöa POLLUX vinnufatnaði, STORM sportfatnaöi og auðvitað MAX sjó- og regnfatnaði. Hjá okkur er einstaklingsbónuskerfi og góö vinnuaðstaða á góðum staö í bænum. Frekari upplýsingar gefur Sólbjört Gestsdótt- ir, verkstjórinn okkar. Verksmiðjan Ármúla 5 v/Hallarmúla, Sími 82833. & Gagnfræðaskólinn í Mosfellssveit Kennara vantar nú þegar til að kenna: 5 stundir stæröfræöi 10 stundir líffræði 22-24 stundir smíðar 22-24 stundir hannyröir. Upplýsingar veita Gylfi Pálsson skólastjóri í síma 666586 eöa 666153 og Einar Georg Einarsson yfirkennari í síma 666186 eða 30457. Skipstjóra vantar á 100 tonna bát frá Þorákshöfn. Fer á reknet. Upplýsingar í síma 99-3704 mánudaginn 2. september. Meitillinn hf. Þorlákshöfn. Velstjorar I. vélstjóra vantar á 180 tonna togskip strax. Upplýsingar í.síma 97-3143. EIMSKIP Sundahöfn — framtíðarstörf EIMSKIP óskar eftir að ráða starfsmenn til starfa í vöruafgreiðslu félagsins í Sundahöfn. Okkur vantar til framtíðarstarfa starfsmenn í vöruafgreiðslu félagsins í Sundahöfn. Við leitum að almennum verkamönnum og einnig starfsmönnum með réttindi og reynslu sem lyftaramenn og tækjamenn. Við bjóöum góöar vinnuaöstæður þar sem starfsumhverfiö er í örri mótun og bjóðum starfsþjálfun ásamt möguleikum á þróun inn- an vinnusvæðisins. Við hvetjum menn til þess að hafa samband og kynna sér kjör og starfsaðstæður. Vöruafgreiðslan í Sundahöfn er þjónustumið- stöð EIMSKIPS, þar sem sérhæft starfsfólk, sem stýrir flutningatækjum, annast skrifstofu- vinnu, upplýsingavinnslu og vörueftirlit ásamt almennum verkamannastörfum. Á síöustu árum árum hafa oröið stórstígar tæknifram- farir í Sundahöfn og er gámakraninn JAKINN Ijósasta dæmi þess. Vegna þessa er mikil- vægt aö hafa ávallt gott starfsfólk. Umsóknareyðublöö liggja frammi í Starfs- mannahaldi, Pósthússtr. 2 og í vöruafgreiöslu félagsins í Sundahöfn. Upplýsingar veita starfsmannastjóri og deildarstjórar í vöruaf- greiðslu félagsins í Sundahöfn í síma 27100, kl. 10-12 daglega. Starfsmannahald. Járniðnaðarmenn og aðstoðarmenn Óskum eftir að ráða vana járniðnaðarmenn og aöstoðarmenn til starfa í vélsmiöju okkar. Ryöfrí smíði. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 75502. Listsmiðjanhf., Skemmuvegi 16-18. Starfsfólk — Hafn- arfjörður Starfskraftur óskast til starfa í lyfjaverksmiðju okkar í Hafnarfirði. Vinnutími 8-16. Upplýsingar gefnar á staðnum. Deltahf., Reykjavíkurvegi 78, Hafnarfirði. Meirapróf Óskum eftir að ráða bílstjóra með meirapróf til starfa við vörudreifingu. Allar nánari upplýsingar gefur starfsmanna- stjóri í síma 18700. Verksmiöjan Vífilfellhf. Óskum eftir starfsfólki í plastpokagerð okkar til 1. verksmiöjustarfa, 2. aðstoð við prentun. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma, kl. 5-7. Hverfiprenthf., Smiöjuvegi8, Kópavogi. Ertu l.flokks ritari og vilt breyta til? Ef þú ert góður vélritari, með fullkomið vald á ensku og dönsku í töluðu og rituðu máli, vanur telexvinnu og skjalavörslu, er hér e.t.v. eitt- hvað við þitt hæfi. Áhersla er lögð á að viðkomandi sé sjálfstæð- ur, vinnufús og óhræddur aö takast á við krefjandi verkefni. í boði er góð vinnuaðstaöa, léttur starfsandi auk góðra launa fyrir réttan starfsmann. Um heilsdagsstarf er að ræða. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og rádningaþjónusta Lidsauki tif Skólavordustig 1a - 101 Reyk/avik — Simi 621355 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Starfsmenn vanir eldhússtörfum óskast í eldhús Landspítalans. Upplýsingar veitir yfirmatráðskona Landspít- alans í síma 29000. Starfsmenn óskast viö dagheimili Klepps- spítalans. Dagvinna og vaktavinna. Upplýs- ingar veitir forstöðumaður barnaheimilisins í síma 38160. Forstöðumaður og fóstrur óskast við dag- heimili Kópavogshælis. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000. Starfsmaður óskast til starfa við birgðastöð ríkisspítalanna Tunguhálsi 2-. Upplýsingar veitir birgðastjóri í síma 671362. Meinatæknar óskast nú þegar eða eftir samkomulagi í fullt starf eða hlutastarf til starfa við rannsóknadeildir Landspítalans í blóömeinafræði og meinefnafræði svo og á ísótópastofu. Upplýsingar gefa deildarmeinatæknar við- komandi deilda í síma 29000. Rannsóknamaður efnagreiningar Rannsóknastofnun landbúnaðarins óskar að ráða rannsóknamann á efnagreiningastofu. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist fyrir 17. september til Rannsóknastofnunar landbúnaðarins, Keldnaholti, 110 Reykjavík. (£™\ Verksmiðjuvinna Óskum eftir að ráða stúlkur til starfa í vélasal. Mötuneyti á staðnum. Allar nánari upplýsingar gefur starfsmanna- stjóri í síma 18700. Verksmiöjan Vífilfellhf. Rannsóknamaður bútækni Rannsóknastofnun landbúnaðarins bútækni- deild Hvanneyri óskar að ráða rannsókna- mann til starfa. Almenn búfræðimenntun ásamt þekkingu og reynslu í notkun og meðferð búvéla áskilin. Framhaldsmenntun í búfræöi æskileg. Upplýsingar í síma 93-7500.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.