Morgunblaðið - 11.09.1985, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1985
Hugarbönd
Ný tækni umbreytir ætíð svo-
lítið mannlifinu þannig
finnst mér fréttatímar sjónvarps
hafa fengið á sig all nýstárlegan
blæ undanfarið í krafti gervi-
hnattafjarskiptatækninnar. Er
skemmst að minnast beinu útsend-
ingarinnar frá Róm er greindi frá
úrslitamóti í frjálsum íþróttum og
nú á mánudaginn áttu íslenskir
sjónvarpsáhorfendur kost á því að
fylgjast beint með úrslitum þing-
kosninganna í Noregi undir leið-
sögn Boga Ágústssonar. Er þetta
ekki alveg stórkostlegt, lesendur
góðir?
Ég fæ ekki annað séð en hér sé
á ferð ein gagngerasta byltingin í
sögu okkar því allt í einu stöndum
við eylendingar við nyrsta haf
jafnfætis íbúum hins stóra heims
í upplýsingalegu tilliti. Það er því
ekki lengur nein ástæða til að flýja
skerið vegna menningariegrar og
upplýsingalegrar einangrunar,
enda getur nú hinn íslenski Jón
Jónsson setið í sinni sjónvarps-
stofu mitt í hringiðu viðburðanna
á sömu stundu og lagsbróðir hans
erlendis. Það er kannski frekar að
menn flýi skerið vegna staðnaðs
peningakerfis, er fylgir ekki í fót-
spor þróunarinnar á upplýsinga-
sviðinu, en hér er ég víst kominn
út fyrir ramma greinarkornsins
og yfir á nýtt og enn víðfeðmara
svið er ég mun ræða á öðrum vett-
vangi — víkjum því aftur til gamla
góða Fróns.
Úrvinnslan
En það opnast ekki bara gífur-
legir möguleikar á sviði beins
fréttaflutnings í kjölfar gervi-
hnattasjónvarps. Þannig var að
Bjarni Felixson sýndi okkur sjón-
varpsáhorfendum nokkur gullin
augnablik frá leikunum í Róm í
íþróttatíma mánudagsins. Lagði
Bjarni þar nokkurt mat á frammi-
stöðu afburðafólksins og gaf þessi
fréttaskýring Bjarna enn gleggri
mynd af Rómar-leikunum. Gat
ekki hér að líta fréttamennsku
framtíðarinnar: Fyrst upplifa
sjónvarpsáhorfendur um heim all-
an atburðina nánast á því augna-
bliki sem þeir eiga sér stað, svo
koma vísir menn og konur til skjal-
anna og endurflytja gullin augna-
blik af myndsegulbandi og setja
þau í víðara sögulegt og stjórn-
málalegt samhengi. Finnst mér til
dæmis ekki úr vegi að sjónvarpið
leitaði til vissra manna utan stofn-
unarinnar um álitsgerð og frétta-
skýringar af fyrrgreindum toga til
manna á borð við Þórarin Þórar-
insson fyrrum ritstjóra, Björn
Bjarnason aðstoðarritstjóra, Ólaf
Ragnar Grímsson stjómmála-
fræðing, Stefán Jóh. Hafstein
fyrrum fréttamann, Jóhönnu
Kristjónsdóttur blaðamann,
Oddnýju Thorsteinsson fyrrum
sendiherrafrú, Jón Orm Halldórs-
son rithöfund, Bernharð Guð-
mundsson blaðafulltrúa og fleiri
gæti ég nefnt er hafa sýnt ög
sannað í fjölmiðlum að þeir hafa
til að bera þekkingu á erlendum
málefnum.
Einangrunin
í frábærri írskri sjónvarps-
mynd: The Ballroom of Romance,
sem var sýnd á mánudagskveld að
afloknum fréttaþáttum Boga og
Bjarna sáum við hins vegar hvern-
ig einangrunin lék menn hér fyrr
á öldinni. í myndinni sáum við
írskt sveitafólk á balli í ung-
mennafélagsbragga þar sem sum-
ar stúlkurnar vermdu harðan tré-
bekkinn allt kveldið. Af fádæma
innsýn og listfengi var lýst ein-
manaleika og örvæntingu þeirra
er sátu eftir, komnir yfir miðjan
aldur, heima á búi yfir öldruðu
foreldri. Mikið er nú manneskjan
annars brothætt og söm er þráin
eftir hlýju og félagsskap á hrað-
fleygri fjarskiptaöld.
ólafur M.
Jóhannesson
ÚTVARP/SJÓNVARP
Rás 2:
Rokktónlist
frá árinu 1968
■■■■ Tapað fundið
"I 7 00 nefn*st þáttur
L ( um dægurlaga-
tónlist sem verður á rás 2
í dag. Gunnlaugur Sig-
fússon er stjórnandi þátt-
arins og sagðist hann að
þessu sinni leika lög með
hljómsveitum Jethro Tull,
Deep Purple, Cream,
Family, Jeff Beck Group,
og svo mætti einnig vænta
einhverra laga með Roll-
ing Stones og Bítlunum.
I þættinum verður tæpt
á sögu þessara hljóm-
sveita sem allar voru
þekktar í lok 6. áratugsins.
Gunnlaugur sagði að um
og upp úr 1968 hefði komið
fram skipting á rokktón-
list sem ekki hefði verið
til áður, en það var skipt-
ing í svokallaða auglýs-
ingatónlist, sem var frem-
ur léttmelt dægurlagatón-
list, og svo hins vegar í
framúrstefnurokk sem var
rokktónlist sem fremur
gat valdið meltingartrufl-
unum.
Hressist J.R.?
■i Dallas verður á
15 skjánum í kvöld
og sennilega fá
aðdáendur þáttanna eitt-
hvað fyrir sinn snúð, því
alltaf er mikið á seyði.
í síðasta þætti stóð J.R.
I stórræðum og hugðist
festa kaup á oliuhreinsun-
arstöð, en viti menn, Cliff
Barnes varð fyrri til og
keypti stöðina. Eftir sat
J.R. með sárt ennið og
hefur sjaldan verið eins
beygður. Þó er ekki ólík-
legt að Eyjólfur kallinn
hressist í þættinum í kvöld
og því ekki um annað að
ræða en að setja sig í stell-
ingar fyrir framan sjón-
varpsviðtækið.
Lftalækningar
■■■■ Lýtalækningar
1 15 * fegrunarskyni
1D“ heitir þáttur
sem verður á dagskrá út-
varpsins í dag og þar mun
Ásgerður J. Flosadóttir
ræða við Árna Björnsson
lýtalækni á Landspítalan-
um og Sankti Jósefsspít-
alaíHafnarfirði.
Lýtalækningar eru
sennilega fyrirbæri sem
fáir íslendingar hafa hug-
leitt að sé stundað hér-
lendis. Það er eitthvað
Rætt verður við Árna
Björnsson, iýtalækni, í þætt-
inum.
Þjóðverjar hafa fram að þessu verið vondu kallarnir og bandamenn þeir góðu. Ólíklegt
er að það breytist eitthvað þótt horft verði á heimsstyrjöldina síðari frá sjónarhóli Þjóðverja.
Heimsstyrjöldin síðari
séð með augum Þjóðverja
■■■■i Margar myndir
e\e\ 5 hafa verið gerð-
íLÆá ar um síðari
sem einungis á við í
Hollywood í hinni sólríku
Kaliforníu.
Ásgerður sagði að í
þættinum væri ætlunin að
fá svör við þeim spurning-
um hvort íslendingar not-
færi sér þessa þjónustu
hér á landi. Hvort það eru
karlar eða konur sem geri
það þá í meira mæli og
hvers konar aðgerðir það
eru sem farið er í. Þá sagði
hún að einnig yrði fjallað
um hvernig staðið er að
heimsstyrjöldina en fáar
frá sjónarhóli Þjóðverja. í
þýska heimildamynda-
þessum málum og hvort
heilbrigðiskerfið létti
nokkuð undir með þeim
sem gangast undir aðgerð-
ir sem þessar.
flokknum, sem hefur
göngu sína í sjónvarpinu
í kvöld, er reynt að gera
efninu skil út frá sjónar-
hóli Þjóðverja, og er það
í fyrsta sinn sem það er
gert í sjónvarpi.
Þættirnir verða sex að
tölu og er hver þáttur um
90 mínútna langur. Reynt
verður að lýsa atburðarás-
inni og er myndefnið sótt
í sovésk, bresk, bandarísk
og þýsk kvikmyndasöfn.
Verður eflaust fróðlegt að
fylgjast með gangi styrj-
aldarinnar í þessum þátt-
um því svo virðist sem
menn séu alltaf jafn for-
vitnir um atburðarásina í
styrjöldinni.
í fegrunarskyni
ÚTVARP
\
MIÐVIKUDAGUR
11. september
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. Morgunútvarpiö. 7.20
Leikfimi. Tilkynningar.
7.55 Daglegt mál.
Endurt. þáttur Siguröar G.
Tómassonar frá kvöldinu áö-
ur.
8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15
Veöurfregnir. Morgunorð: —
Inga Þóra Geirlaugsdóttir
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
.Glatt er I Glaumbæ" eftir
Guðjón Sveinsson. Jóna Þ.
Vernharðsdóttir les (11).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.). Tónleikar.
10.45 Hin gömlu kynni.
Þáttur Valborgar Bentsdótt-
ur.
11.15 Morguntónleikar.
Tónlist eftir Henry Purcell,
Johann Sebastian Bach,
Corelli/Kreisler og Ludwig
van Beethoven.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar
13.30 Inn og út um gluggann.
Umsjón: Sverrir Guöjónsson.
13.40 Létt lög.
14.00 „Nú brosir nóttin".
Æviminningar Guömundar
Einarssonar. Theódór Gunn-
laugsson skráöl. Baldur
Pálmason les (11).
14.30 Islensk tónlist: Kórsöng-
ur.
a. Kór Langholtskirkju syng-
ur lög eftir Gunnar Reyni
Sveinsson, Jón Asgeirsson
og Atla Heimi Sveinsson.
Jón Stefánsson stjórnar.
b. „Kantata IV, Mansöngv-
ar" eftir Jónas Tómasson.
Háskólakórinn syngur.
Oskar Ingólfsson, Michael
Shelton, Nora Kornblueh og
Snorri Sigfús Birgisson leika
á klarinettu, fiölu, selló ogpl-
19.25 Aftanstund
Barnaþáttur með innlendu
og erlendu efni. Söguhormð
— Guðbjörg Olafsdóttir flyt-
ur þulu slna um stafrófið.
Myndir: Marla Glsladóttir.
Kanlnan meö köflóttu eyrun
og teiknimyndaflokkur frá
Tékkóslóvaklu, Maður er
manns gaman, um vinina
Hlyn og Hlunk.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
I 20.40 Mozartættin
anó. Hjálmar H. Ragnarsson
stjórnar.
15.15 Lýtalækningar I fegrun-
arskyni.
Umsjón: Asgeröur J. Flosa-
dóttir.
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Poppþáttur.
17.00 Fréttir á ensku.
17.05 Barnaútvarpiö.
Stjórnandi: Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir.
17.45 Siðdegisútvarp.
— Sverrir Gauti Diego. Tón-
leikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
11. september
3. Sonarsonurinn —■ Franz
Xaverius Amadeus
Lokaþáttur frá tékkneska
sjónvarpinu um tónlist
þriggja ættliða.
21.15 Dallas
Brúðkaupið
Bandarlskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi
Björn Baldursson.
22.05 Þjóðverjar og heimsstyrj-
öldin siöari
(Die Deutschen im Zweiten
Weltkrieg)
Nýr flokkur — Fyrsti þáttur
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Til-
kynningar.
Málræktarþáttur. Helgi J.
Halldórsson flytur.
20.00 Ur hugarheimum
Dagskrá um sköpunargáf-
una. Umsjón: Sigmar B.
Hauksson.
20.40 Hekla, samband norð-
lenskra karlakóra 50 ára.
Frá söngmóti sambandsins I
júnl í sumar. Kynnir: Guð-
mundur Norðdal.
21.30 Flakkaö um italfu.
Thor Vilhjálmsson les frum-
samda ferðaþætti (2).
22.00 Tónleikar.
Nýr þýskur heimildamynda-
flokkur I sex 90 minútna
löngum þáttum.
I myndaflokknum er i fyrsta
sinn I sjónvarpi lýst atburða-
rásinni I slðari heimsstyrjöld
af sjónarhóli Þjóöverja.
Myndefnið er sótt I sovésk,
bresk, bandarlsk og ekki slst
þýsk kvikmyndasöfn og gef-
ur flokkurinn einstæða mynd
af gangi styrjaldarinnar 1939
til 1945. Þýðandi Veturliöi
Guðnason.
23.35 Fréttir I dagskrárlok
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Svipmynd.
Þáttur Jónasar Jónassonar.
RÚVAK.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
11. september
10.00—12.00 Morgunþáttur
Stjórnandi: Kristján Sigur-
jónsson.
14.00—15.00 Eftir tvö
Stjórnandi: Jón Axel Olafs-
son.
15.00—16.00 Nú er lag
Gömul og ný úrvalslög að
hættl hússins.
Stjórnandi: Gunnar Salvars-
son.
164»—17.00 Bræðingur
Stjórnandi: Arnar Hákonar-
son.
17.00—18.00 Tapaö fundiö
Sögukorn um popptónlist.
Stjórnandi: Gunnlaugur Sig-
fússon.
Þriggja mlnútna fréttir sagð-
ar klukkan: 11:00, 15:00,
16:00 og 17:00.
SJÓNVARP
MIÐVIKUDAGUR