Morgunblaðið - 11.09.1985, Side 16

Morgunblaðið - 11.09.1985, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1985 L^^FASTEIGNAMIÐLUN/g SÍMI25722 (4línur) Raöhús - einbýli GRAFARHOLT Nýtt einbýli, 145 fm, svo til fullbúiö. Bílsk - réttur. V. 4 millj. Skipti mögul. KÓPAVOGUR Fallegt hús á 2 hæöum. samt. 180 fm, bilsk. Nýtist sem einb. eöa tvíb. V. 4,2 millj. MARK ARFLÖT GBÆ Fallegt 200 fm einbýlii ásamt 40 fm bílsk. Vönduö eign. Falleg lóö. V. 5,5 millj. Skipti mögul. GARÐABÆR Glæsil. raöh., 145 fm, tvöf. bílsk. Vönduö oign. Skipti mögul. á stærra húsi t.d. á tveim- ur hæöum. V. 4,5 millj. BJARNHÓLAST. KÓP. Fallegt 140 fm einb. á einni hæö. Stór bilsk. Fallegur garóur. V. 4,5 millj. VALLARBARÐ HAFN. Nýtt einbýli, 160 fm, hæö og hátt ris, timbur- hús. Fráb. útsýni. V. 3,4 millj. REYÐAPKVÍSL Endaraóhús 240 fm + 40 fm bilsk. Fokhelt. Góö kjör. V. 2,7 millj. JÓRUSEL Nýtt einbýli, jaröhæö, hæö og ris, 280 fm. Bilsk.réttur. Verö4,5millj._ 5—6 herb. HAFNARFJÖRÐUR Glæsil. 166 fm efri sérh. i tvib. ♦ bilsk. Stór stofa, tvennar svalir, 4 stór svefnherb. Fráb. útsýni. V. 3,8 millj. Skipti mögul. á minni íb. REYKÁS Glæsileg 120 fm íb. á 3. hæö + 40 fm i risi. Vönduó eign. V. 3 millj. FRAMNESVEGUR Falleg 5 herb. íb. á jaröh. 117 fm. Ný teppi. Sérhiti. V.2,2 millj. NEÐSTALEITI Glæsil. sérbýli ca. 200 fm ásamt bílskýli. Toppeign. Fráb. staóur. V. 5,4millj._ GUNNARSSUND HF. 110 fm á 1. hæö í steinhúsi. Gæti einnig hentaó sem skrifstofur. Verö 1,8 millj. 3ja herb. FRAKKASTIGUR Snotur 60 fm ib. á 1. hæö. Sérinng. V. 1,3 millj. HRÍSMÓAR GBÆ Ný 100 fm íb. á 5. hæö í lyftuhúsi. Laus strax. V. 2,3 miilj. Mjög góö kjör. HÁTÚN Snotur 70 fm ib. í kj. í tvíbýli. Sérinng. V. 1,4 millj. KLAPPARSTÍGUR Góö 65 fm íb. á 1. hæö. Sérinng. og -hiti. V. 1.5millj.Góökjör. LAUGARNESVEGUR Falleg 90 fm ib. á 3. hæö. Suóursvalir. Góö sameign. V. 2 millj. HÁTRÖÐ KÓP. Falleg 80 fm rishæö í tvíbýli ásamt bilsk. Endurn. ib. V. 1950-2000 þús. SKERJAFJÖRDUR Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæö. öll endurn. Bilsk.réttur fyrir tvöf. bilsk. Nýir gluggar og gler. V. 1.8 millj. HRAUNBÆR Falleg 80 (m á 1. hæö. Vönduö íb. V. 1850 þ. ENGJASEL Glæsileg 95 fm á 2. hæö + bílskýli. Vönduó eign. V. 2,1 millj. DVERGABAKKi Falleg 85 fm ib. á 2. hæö. Suöursv. V. 1,9 millj. FLÓKAGATA Falleg 75 fm íb. á jaröh. í þríb. öll endurn. V. 1850 þús. KAPLASKJÓLSVEGUR Góö 90 fm ib. á 4. hæö ásamt risi. Suóursv Verö 2-2.1 milli. 4ra herb. HRAUNBÆR 2ja herb. Góö 110 fm íb. á 1. hæö. V. 2-2,1 millj. KJARRHÓLMI Falleg 110 fm ib. á 4. hæö. Þvottaherb. i ib. V.2,2-2,3millj. ENGJASEL Falleg 117 fm íb. á 3. hæö. Fráb. útsýni. Bíl- skýli.V. 2,3 millj. LAUGARNESVEGUR Glæsil. 110 fm á efstu hæö. Suóursv. Falleg eign. V. 2,3 millj. KARFAVOGUR Falleg hæö og rís i tvibýti ca. 120 fm. Bílsk - réttur. Góöur garöur. V. 2,8 millj. ENGJASEL Falleg 120 fm ib. á 2. hæö + bilskýli. Falleg eign. V.2,3-2,4millj. KÓNGSBAKKI Glæsil. 110 fm íb. á 3. hæó. Suöursv. Góö eign. V.2,2 millj. BLÖNDUBAKKI Falleg 110 fm ib. á 3. hæö + herb. í kj. V. 2,3 millj. LANGHOLTSVEGUR Vönduö 127 fm sérhæó á 1. hæö. Stórar stofur. Suóursv. Bílsk. V. 3,2 millj. EFSTASUND Falleg 65 fm íb. á jaröh. í tvíbýti. Nýtt gler, sérinng. V. 1.550 þús. SPÓAHÓLAR Glæsil. 65 fm ib. á 3. hæö. Suö-vestursv. Vönduöeign. V. 1650 þús. KRUMMAHÓLAR Falleg 55 fm ib. á 5. hæö í lyftuhúsi + bilskýli. Fallegeipn. V. 1650 þús. NÝBYLAVEGUR Gullfalleg 70 fm ib. á 1. hæö i nýl. húsi. Þvottah. ííb. Nýteppi. V. 1750þús. HAMRABORG Glæsil.65fmíb.á2.h.Bílgeymsla V. 1,7 m. AKRASEL Falleg 60 fm íb. í tvíbýli. Sérinng. Sérgaröur. V. 1700 þ. Skipti æskileg á 4ra herb. íb. ÞVERBREKKA Falleg 55 fm ib. á 8. hæö. Suöursv Frábært útsýni. V. 1,6millj._____ Annað VESTMANNAEYJAR Glæsilegt einbýli sem er 2x120 tm. Innb. bilsk Glæsileg eign. Skipti mðgul. á ib. á Reyk javikursvæöinu. Verö 3,5 millj. TEMPLARASUNDI3 (2.hæd) Athugasemd vegna skrifa um Albert Camus í Morgunblaðinu 3. ágúst sl. er grein sem nefnist „Albert Camus og Útlendingurinn", en undir henni eru stafirnir HJÓ sem ég veit ekki hvað merkja. Ég sá ekki grein þessa fyrr en nú á dögunum, ella hefði ég fyrr leiðrétt þær al- röngu upplýsingar sem þar eru frammi hafðar varðandi gengi þessa höfundar hérlendis. í inngangi greinarinnar segir: „Hér á landi hefur verið ótrúlega hljótt um þennan merka mann (þ.e. Albert Camus), aðeins tvær bækur eftir hann útgefnar." Síðan er þess getið að umræddar bækur séu Útlendingurinn og Fallið sem báðar hafi komið út 1961. Það er sannast mála, að Albert Camus var snemma veitt athygli á íslandi og löngu áður en þær tvær bækur voru útgefnar sem að framan eru nefndar. Skáldsaga hans Plágan, sem er mun viða- meira verk en utlcndingurinn eða Til sölu jtjMR—'I R Þetta er húsiö Njáisgata 6. Húsiö er steinkjallari, hæð og ris, sem er járnklætt timburhús. í ri»- inu, sem er með góöum kvisti á móti suðri, er þokkaleg 2ja herbergja íbúö meö sérinn- gangi. Geymsluris er tyrir ofan þessa íbúö. Á hæðinni er 3ja herbergja íbúö meö sérinn- gangi. I kjallara er 2 herbergi og snyrting, sem er aöskiliö frá sameign. i kjallara er ennfremur geymslur, þvottahús, kyndiklefi og gangar. Rúmgott atvinnu- húsnæði er við hliðina ó hús- inu. Húsið er I góðu standi og hitakostnaður lítill. Ágætur staður. Húsið er laust. Eignar- lóð. Húsið selst I einu eða tvennu lagi. Einkasala. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. KAUPÞING HF SS 68 69 88 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. Einbýli/raöhús Hlíðarvegur: Einbýli á tveimur hæöum. 255 fm. Bílsk. 1000 fm ræktuö lóð. Verö 5600 þús. Skriðustekkur: Fallegt hús, hæö og kj. samtals 278 fm meö innb. bílsk. Verö 6800 þús. Barrholt Mos.: 140 fm mjög gott einb.hús meö 40 fm bílsk. Vandaöar innr. Fallegur garöur. Verö 4200 þús. Melgerði Kóp.: Hæö, ris og kj. Nýr bílsk. Mikiö endurn. Mjög góö staðsetn. Verö 4600 þús. Sunnubraut: 230 fm. Bílsk. Verð ca. 6500 þús. Háagerði: 150 fm raöhús á tveimur hæöum. Verð 3000 þús. Byggðarholt Mos.: Gott endaraöhús, hæö og kj. Samtals 172 fm. Parket á gólfum. Verö 3200 þús. Yrsufell: 227 fm raöh., ein hæö og kj. Verð 3500 þús. Sérhæöir og staerri íb. Barmahlíð: 155 fm sérhæð ásamt 35 fm bilsk. Þvotta- herb. innaf eldh. Ný raflögn. 4 svefnherb. og 2 stofur. Verö 3400 þús. Stórholt: Ca. 160 fm efri hæð og ris. Nýir gluggar. Góð eign. Verð 3500 þús. Kambsvegur: Ca. 120 fm 5 herb. góö sérhæö á 1. hæö. Nýtt gler, nýtt þak. Verö 2950 þús. Hlíöarvegur: 146 fm falleg efri sérh. V. 3400 þ. 4ra herb. íbúðir Hvassaleiti: Rúml. 100 fm góö endaíb. á 4. hæö m. bílsk. Sýnishorn úr söluskrá: Krummahólar: 100 fm 3ja-4ra herb. góö íb. á 7. og 8. hæð. parket. Verð 2300 þús. Austurberg: Góö íb. á 4. hæö meö bílskúr. Laus strax. Góð gr.kjör. Verö 2400 þús. 3ja herb. íbúðir Laugavegur: Ca. 70 fm á 2. hæö. Verö 1500 þús. Þangbakki: 90 fm á 4. hæö. Laus strax. Verö 2000 þús. Safamýri: 75 fm 3ja herb. jaröhæð í þríb. Sérinng. Verö 1950 þús. Engihjalli: 97 fm á 7. hæð. Verö 1900 þús. Langholtsvegur: Tvær 70 fm í kj. Verö 1750 þús. Nýbýlavegur: 90 fm á 1. hæö. Bílsk. Verö 2200 þús. Hrafnhólar: 84 fm íb. á 3. hæð. Bílsk. Verð 1900 þús. í sama húsi ibúö á 4. hæð. Verö 1750 þús. Lindargata: 50 fm góð ósamþ. risíb. Verö 1200 þús. 2ja herb. íbúöir Skaftahlíð: Góð 60 fm íb. í kj. Verö 1400 þús. Mánagata: Ca. 45 fm íb. í kj. Verð 1350 þús. Austurberg: Tvær góðar íbúöir á 1. og 3. hæð. Verö 1550 þús. Nýbýlavegur: 55 fm íb. á 2. hæö. Bílsk. Verö 1950 þús. Fálkagata: 45 fm á 1. hæö í þríb. Verö 1350 þús. Furugrund: Stór lúxusíb. á 1. hæö. Stórar sv. Verö 1800 þús. í sama húsi: góö íb. í kj. Ósamþ. Verð 1300 þús. Lausarstrax. Laufásvegur: 55 fm á 4. hæð. Verö 1400 þús. Hkaupþing hf Húsi verslunarinnar ® 68 60 68 Fallið, kom út í þýðingu minni hjá Máli og menningu 1952. Þá skrifaði ég einnig grein um Albert Camus í 2. hefti Birtings 1958 (sú grein var endurprentuð í ritgerðasafni mínu Vitni fyrir manninn sem út kom hjá Fjölva-útgáfunni 1977). Ennfremur hef ég þýtt þrjár smá- sögur eftir Camus úr safninu Út- legðin og konungsríkið, og voru þær prentaðar í Nýju Helgafelli 1959, en ein þeirra, „Gesturinn", hefur nýlega verið endurprentuð í safni því með smásögum, frumsömdum og þýddum, sem Almenna bókafé- lagið hefur verið að gefa út undan- farin ár, VI. bindi. Þá man ég ekki betur en leikritið Hinir réttlátu hafi verið leikið í útvarpið. Af þessu má ljóst vera, að það er alrangt að hljótt hafi verið um Albert Camus á íslandi, þótt vita- skuld mætti þýða meira eftir hann, ef áhugi væri á því hjá útgefendum JKÆ fasteignasala BSk, fir 28911 Tl KLAPPARSTÍG 26 Laugavegur - 2ja herb. 40 fmósamþ. risíb. Mikiö endurn. Verð 1050 þús. Hraunbær — 2ja herb. 45 fm samþykkt íb. á jaröhæö. Laus í haust. Verð 1250 þús. Mosgerói — 2ja-3ja herb. 60 fm ósamþ. kj.íb. Laus strax. Verö 1,3 millj. Baldursgata - 4ra herb. 110 fm íb. á 1. hæö með sérinng. End- urnýjuð. Laus strax. Verö 2,2 millj. Hófgerói Kóp. - parhús. 96 fm, 3 svefnh., nýtt eldh., góóur garö- ur, bílsk.réttur. Verö 2,6 millj. Flúöasel — raóhús. Ca. 150 fm hús á tveimur haBöum. 4 svefn- herb. o.fl. Verö 3,7 millj. Skipti koma til greina á minni eign. Brekkutangi — raóhús. Alls 280 fm meö sóríb. í kj. Innb. bílskúr. Verö 3,5 millj. Unufell — raóhús. Bílskúr. Alls ca. 200 fm. Verö 3,2 millj. Logafold — í smíðum. Parhús, hæö og ris 140 fm. Timburein- ingahús. Verö 2,6 millj. Brattakinn — einbýli. 55 fm + kj. á góöri lóö. Getur losnað strax. Verö 2 millj. Álftanes. Fokhelt tlmbureinbýli. 180 fm. Verð 2,4 millj. Garóaflöt — einbýli. Glæsilegt og fullbúiö 220 fm hús m. tvö- földum bílskúr. Mjög vönduó eign. Verö5,2millj. Merkjateigur — tvíbýli. 140 fm hæö meö kj.rými og bílskúr og 60 fm 2ja herb. íb. á jaróhæö meö sérinng. Fjöldi annarra eigna á skrá Björn Arna»on, hs.: 37384. r He*gi H. Jönsson viöskiptafr. eða ríkisútvarpinu. Það hefur mjög færst í vöxt upp á siðkastið, að fólk sé að skrifa um bókmenntir í blöðin án þess að hafa þekkingu til þess. Oft er þetta samsuða úr erlendum greinum, þýtt og endursagt, en illa, þar sem þjálfun og þekkingu skortir. Þann- ig er til dæmis í fyrrnefndri grein Alsír nefnt Algería upp á ensku, en Camus var sem kunnugt er frá Alsír og það var meðal annars Alsírstríðið (en enginn mundi kalla það Algeríustríðið) sem olli fáleikum með honum og Jean-Paul Sartre á sinni tíð. Verst er þegar slíkar greinar birtast í útbreidd- asta blaði landsmanna eða öðrum þeim blöðum sem víða eru lesin, og þyrfti metnaður blaðstjórnenda að vera meiri gagnvart bókmennt- unum. Reykjavík 4.09.1985 Jón Óskar. Samtök prátista: Er hugmynda- fræði nauðsynleg? SAMTÖK prátista gangast fyrir mál- þingi miðvikudagskvöldið 11. sept- ember um nauðsyn hugmyndafræði. Málþingið hefst klukkan 20.00. Frummælendur verða: Pétur Gunnarsson rithöfundur, Jóhanna María Lárusdóttir kennari, Ævar Kjartansson útvarpsmaður og Guttormur Sigurðsson. Sérstakur gestur málþingsins er Ac. Maha- prajinanda frá Bandaríkjunum. Jafnframt því að vera fulltrúi alheimshreyfingar prátista er hann fræðimaður og iðkandi inn- sæisvísinda, kennir meðal annars tantra jóga. Hann er staddur hér á landi í boði prátista. Á málþingi mun Ac. Mahaprajinananda fiytja 20 minútna inngangserindi á ensku og svara spurningum. Að öðru leyti fer málþingið fram á íslensku. Að framsöguerindunum loknum verða almennar umræður og fyrir- spurnum svarað. Fundarstjóri verður dr. Sigurður Grétarsson. öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. (FrétUtilkynning) XJöfðar til XX fólks í öllum starfsgreinum! Sölumenn: Siguröur Dagbiarteeon hs. 621321 Hallur Pill Jónamon hs. 45093 Elvar Guð/ónsson viAsfcfr. hs. 54672 29555 3ja-4ra herb. íbúð óskast Okkur vantar 3ja-4ra herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu fyrir mjög fjársterkan kaupanda. Getur greitt allt að 1 millj.fyriráramót. itst*igA&s*Un EIGNANAUST Bólstaóarhlió 6 — 105 Raykjavfk — 8<mar 29555 - 29558. Hrólfur Hjaltason, viöskiptafræölngur. II)M ................... ■mm

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.