Morgunblaðið - 11.09.1985, Page 31

Morgunblaðið - 11.09.1985, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1985 31 Moiyunblaðið/Emilía Fulltrúar iðnnema afhcnda ræðismanni S-Afríku á íslandi mótmælaskeytið til Botha. F.v. Pálmar Ilalldórsson, Jón Reynir Magnússon, ræðismaður Suður-Afríku á íslandi, Kristinn II. Einarsson, formaður INSÍ, og Ólafur Jónasson, varaformaður INSf. Iðnnemasambandið mótmæl- ir meðferð s-afrískra stjórnvalda á námsmönnum Veitingahúsið Broadway: Swinging Blue Jeans skemmta um helgina Þriðja heimsókn þeirra hingað til lands FULLTRÚAR Iðnnema3ambands íslands gengu á dögunum á fund ræðismanns Suður-Afríku á ís- landi, Jóns Reynis Magnússonar, og afhentu honum skeyti stílað á forseta Suður-Afríku, P.W. Botha, þar sem því var mótmælt að stjórnvöld í landinu hafa lagt bann við starfsemi Nemendasam- taka S-Afríku, COSAS, og fangels- að nokkra helstu forsvarsmenn samtakanna. í skeytinu segir m.a.: „í nafni mannréttinda og lýðræðis beinum við þeim tilmælum til ríkisstjórn- ar yðar að hún láti laus öll skóla- börn og þá námsmenn er nú þegar sitja í fangelsum. Ennfremur leggjum við áherslu á mikilvægi þess fyrir s-afríkanska stúdenta, að samtök þeirra COSAS, fái nú þegar að starfa óhindrað á ný.“ Félagsstarf MÍR, Menningar- tengsla fslands og Ráðstjórnar- ríkjanna, er nú að hefjast að nýju í húsakynnum félagsins á Vatnsstíg 10 að loknu sumar- leyfi. Kvikmyndasýningar verða framvegis á hverjum sunnudegi kl. 16 og verður fyrsta sýningin á sunnudaginn kemur, 15. sept- ember. Þá verða sýndar frétta- BRESKA hljómsveitin Swinging Blue Jeans mun skemmta í veitinga- húsinu Broadway næstkomandi lostudags- og laugardagskvöld. Hljómsveit þessi var stofnuð fyrir um það bil 25 árum og er ein þeirra sem gerðu garðinn frægan á 7. áratugnum. Hún hefur tvisvar áður komið hingað til lands. Fyrst og fræðslumyndir frá Sovétríkj- unum, m.a. mynd um list og list- iðkun i Eystrasaltslýðveldunum. Skýringar á íslensku flytur Serg- ei Halipov dósent í Leningrad. Námskeið félagsins í rússn- esku hefjast einnig eftir helgina, en fimmtudaginn 12. september kl. 20.30 verður kynningarfundur um kennsluna á Vatnsstíg 10. Stjórnandi og aðalkennari verð- kom hún hingað árið 1967 er hún var á hátindi frægðar sinnar og hélt þá tónleika í Austurbæjar- bíói. Hún kom aftur árið 1982 og skemmti þá í Broadway. Hljómsveitina skipa þeir Ray- mond Ennis, sem er aðalsöngvari og leikur á gítar, William Draid bassaleikari og söngvari, Colin ur eins og í fyrra Boris Mígúnov frá Moskvu. „Opið hús“ verður á Vatnsstíg 10 í vetur með líku sniði og sl. vetur, og efnt verður til mynda- kvölds með þátttakendum í hóp- ferð MÍR 1985 í október, en 64 MÍR-félagar ferðuðust í júlí og águst um Síberíu og austustu héruð Sovétríkjanna, sem og lönd í Mið-Asíu og við Svartahaf. (KrétUlilkynninK frá MÍK) Manley sólógítarleikari og Philip Thompson, sem leikur á trommur. Þrír þeir fyrsttöldu hafa verið í sveitinni frá upphafi. Að sögn Björgvins Halldórsson- ar hofur hljómsveitin starfað nær óslilið siðan hún var á hátindi frægðarinnar og hefur vegur hennar farið vaxandi að nýju und- anfarin ár eins og fleiri hljóm- sveita frá þessu tímabili og hefur hún haft nóg að gera við tónieika- hald viðs vegar um heim að und- anförnu. Meðal fra'gustu laga Swinging Blue Jeans eru „Hippy Hippy Shake“ og „Good Golly Miss Moll.v". Hljómsveitin mun aðeins koma fram þessi tvö kvöld að þessu sinni. íslenska hljómsveitin Bogart mun koma fram ásamt Swinging Blue Jeans bæði kvöldin. WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og gerðir ■ktLL Sðwiiítei '^jtuiir & (S(o) Vesturgötu 16, sími 1328P Þannig líta þeir út gömlu rokkararnir í „Swinging Blue Jeans“, sem skemmta gestum Broadway á fóstudags- og laugardagskvöld. Félagsstarf MÍR hefst að loknu sumarleyfi LEIÐTIL AÐUFA AF EIGN SINNI Hefurðu hugleitt að til eru fleiri en ein leið til þess að lifa af eign sinni. Spariskírteini ríkissjóðs er ein leiðin - örugg og auðveld. T.d. spariskírteini með vaxtamiðum, sem færa þér mjög góða ávöxtun greidda á 6 mánaða fresti og höfuðstóllinn stendur óskertur og verðtryggður eftir og heldur áfram að ávaxtast. AUÐVELDARI OG ÖRUGGARI LEIÐ ER VARLA TIL. Sölustaðir eru: Seðlabanki fslands, viðskiptabankarnir, sparisjóðir, nokkrir verðbréfasalar og pósthús um land allt. RIKISSJCÆ)UR ISLANDS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.