Morgunblaðið - 11.09.1985, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 11.09.1985, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðsla í miðbænum Óskum að ráða afgreiðslufólk til framtíöar- starfa í verslun okkar á Laugavegi 59 (Kjör- garði). Um er að ræða störf: • Ákassaeftirhádegi • í matvörudeild, heils- og hálfsdagsstöður íboöi. Við leitum að fólki sem: • Hefurgóðaogöruggaframkomu • Eráaldrinum 18-40ára • Geturhafiðstörfsemfyrst. Allar nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi Skeifunni 15, (ekki í síma) í dag, miövikudag og á morgun, fimmtudag, frá kl.16-18. Um- sóknareyðublöð liggja frammi á staðnum. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Verksmiðjustörf Við óskum aö ráða starfsfólk til verksmiöju- starfa í verksmiöju vorri. Mötuneyti á staönum. Upplýsingar veita verkstjórarnir Bergur Ás- grímsson og Jörundur Jónsson. Kassagerð Reykjavikurhf., Kleppsvegi 33. Lausar stöður viö sjúkrahúsið á Egilsstööum: Leiðbeinandi við föndur/handavinnu, V2 staöa frá 15. okt. nk. Uppl. gefur hjúkrunarfor- st jóri í síma 97-1631/1400. Sjúkraþjálfari, V2 staöa. Mótandi starf, ný aöstaöa tekin í notkun bráðlega. Uppl. gefur Gunnsteinn Stefánsson yfirlæknir í síma 97-1400. Skrifstofumaður/launafulltrúi heil staöa. Bókhaldsþekking nauösynleg. Uppl. gefnar í síma97-1386. Breyttar aðstæð- ur— betri skilyrði Nói Síríus óskar að ráöa nú þegar starfsfólk í verksmiöju sína á Barónstíg 2-4. Athugið: Breyttar og betri aðstæður og skilyrði. Eldri umsóknir endurnýist. Upplýsingar gefur Auður, verkstjóri, á staðnum á milli kl. 9-12 f.h. JMQjD ö Mm Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Norðurlandi eystra Svæöisstjórn málefna fatlaöra á Noröurlandi eystra auglýsir lausar til umsóknar stöður deild- arstjóra á Vistheimilinu Sólborg á Akureyri. í starfinu felst verkstjórn og skipulagning meðferöaráætlana á íbúöardeildum fyrir 10-12 þroskahefta einstaklinga frá unglings- aldri til fulloröinsára. Stööur þessar veitast frá 1. október nk., en annar ráöningartími kemur einnig til greina. Umsóknarfrestur er til 20. sept. Laun skv. kjarasamningi opinberra starfsmanna 66. launafl. Hlunnindi s.s. húsnæöi og flutnings- styrkur eru til umræöu. Umsækjendur með menntun þroskaþjálfa sitja fyrir, en önnur uppeldisfræðileg menntun og starfsreynsla kemur einnig til greina viö ráöningu í nefndar stööur. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður Vist- heimilisins Sólborgar í síma 96-21755 alla virkadagafrákl. 10.00-16.00. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 557, 602Akureyri. Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Norðurlandi eystra. Aðstoðarmatráðs- kona óskast til starfa í eitt ár. Upplýsingar um stööuna gefur matráöskona í síma 666249 frá kl. 9-15. Skálastúnsheimilið Mosfellssveit. Rafvirkjar Óskum eftir að ráða afgreiöslumann sem fyrst. Reynsla í rafvirkjastörfum æskileg. Vinnutími er frá kl. 8.00-17.00. Umsækjendur komi til viðtals á skrifstofu okkaríþessariviku. ./M' JOHAN RÖNNING HF. Sundaborg 15, 104 Reykjavík. Kennarar ath.: Kennara vantar viö Héraðsskólann Reykja- nesi. Aöalkennslugrein íslenska. Gott og ódýrt húsnæöi og mjög góð vinnuaðstaöa. Mikil yfirvinna ef óskaö er. Upplýsingar í símum 94-4841 og 94-4840. Héraðsskólinn i Reykjanesi. Framleiðslufyrirtæki Eftirfarandi störf eru í boöi hjá framleiöslufyr- irtæki á höfuðborgarsvæöinu: í framleiðsludeild Viðkomandi mun sjá um blöndun efna varö- andi framleiðslu ákveðinnar vörutegundar, svo og önnur tilfallandi störf. í áfyllingardeild Tvær stöður eru lausar í áfyllingardeild fyrir- tækisins. Starfsmenn munu sjá um áfyllingu vörutegundar í þar til geröar umbúöir. í álímingardeild Viökomandi mun sjá um álímingar á umbúðir ásamt átöppun á léttari vörutegund. í öllum tilfellum er um heilsdagsstörf aö ræöa og aðkallandi er að starfsmenn geti hafiö störf sem fyrst. Töluverð yfirvinna er í boöi á mesta annatíma fyrirtækisins. Mötuneyti er á staön- um og fyrirtækið greiðir helming af fæöis- kostnaði starfsmanna. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9.00-15.00. Skólavördustíg la — 101 Reykjavik - Sími 621355 Nýr söluturn og myndbandaleiga Viljum ráöa stúlkur til starfa strax. Upplýsingar í síma 41817 eöa 44685. Söluturninn Snæland. Furugrund3. Kópavogi. Matreiðslumaður óskast Umsóknirsendist augl.deild Mbl. merkt:„M — 8160“. Starfsfólk Viljum ráöa starfsfólk til vinnu í verksmiðju okkar. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu28. Rafvirki óskast nú þegar til afgreiðslu-, lager- og sölu- starfa. Söluumboð LÍR, Hólatorgi2. Starf á rannsóknarstofu Þurfum að ráöa nú þegar starfsmann á rann- sóknarstofu vora. Æskilegt er aö umsækjandi hafi stúdentspróf í raungreinum eöa starfs- reynslu á samsvarandi sviði. Fjölbreytt starf. Snyrtimennska í umgengni mikils metin. Umsækjendur komi til viötals á staönum milli kl. 15-17, miövikudaginn 11. og fimmtudaginn 12. sept. Fyrirspurnum ekki svarað ísíma. má/ning Marbakkabraut21, Kopavaogi. Kvenfataverslun — tískuvörur Höfum verið beöin að útvega starfsmann til afgreiðslustarfa í einni af vönduðustu kven- tískuverslunum borgarinnar. Vinnutími er frá kl. 13.00-18.00 og æskilegur aldur er 25-38 ára. Rík áhersla er lögð á að viðkomandi sé snyrtilegur í klæðaburði og hafi þægilega framkomu. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9.00-15.00. AHeysmgít oy radnmgaþionusUi Lidsauki hf. W Skólavordustig la..- Wt fleýk/.ivt* - Strrii 821355 Fálkaborg Fóstru og starfsstúlku vantar hálfan daginn, síðdegis, ádagvistarheimiliö Fálkaborg. Upplýsingar í síma 78230. Forstöðumenn. Járnamaður Óskum aö ráöa vanan járnamann strax. Upp- lýsingar í símum 94-4288 og 94-4289. Hárgreiðslusveinn óskast á Hárgreiðslustofu Önnu Sigurjóns- dóttur, Espigerði4. Upplýsingar í síma 33133.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.