Morgunblaðið - 13.09.1985, Side 42
42
MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1985
AÐKOMUMAÐURINN
AÐKOMUMAÐURINN
Hann kom fra ókunnu stjörnukerfi og
var 100.000 árum á undan okkur í
þróunarbrautinni. Hann sá og skildi.
þaö sem okkur er huliö. Þó átti hann
eftir aó kynnast ókunnum krafti.
„Starman- er ein vinsælasta kvik-
myndin í Bandaríkjunum á þessu ári.
Hún hefur fariö sigurför um heim allan.
John Carpenter er leikstjóri (The
Fog, TheThing, Halloween, Christine).
Aöalhlutverk eru í höndum Jeff
Brídges (Agianst All Odds) og Karen
Allen (Raiders of the Lost Ark).
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9.05 og
11.10.
Hakkaó verö.
miÐOUTBT^l
MICKIOG MAUDE
Hann var kvæntur Micki, elskaöi hana
og dáöi og vildi enga aöra konu. þar
til hann kynntist Maude. Hann brást
vlö eins og heiöviröum manni sæmir
og kvæntist þeim báöum.
Stórkostlega skemmtileg ný. banda-
rísk gamanmynd meö hinum óborg-
anlega Dudley Moore i aöalhlutverki
(Arthur, .10"). I aukahlutverkum eru
Ann Reinking (All that Jazz, Annie),
Army Irving (Yentl, The Competition)
og Richard Mulligan (Lööur).
Leikst jóri: Blake Edwardt.
Micki og Maude er ein af tíu
vinaæiuatu kvikmyndum veatan
hata i þeaau ári.
Sýnd f B-tal kl. 5,7,9 og 11.10.
Hjtkksó vtró.
BARNAÖRYGGI
Börnunum er óhætt í baði
þarsem hitastillta Danfoss
baðblöndunartækið gætir
rétta hitastigsins. Á því er
öryggi gegn of heitu vatni.
Kannaðu aðra kosti Dan-
foss og verðið kemur þór á
óvart.
= HÉOINN =
SELJAVEGI 2,SlMI 24260
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Evrópufrumsýning:
MINNISLEYSI
BLACKOUT
„Lík frú Vincent og barnanna fundust
i dag i fjölskylduherberginu í kjallara
hússins — enn er ekki vitaö hvar
eiginmaöurinn er niöurkominn. . .."
Frábær, spennandi og snilldarvel
gerö ný, amerísk sakamálamynd f
sérflokki.
Aöalhlutverk: Richard Widmark,
Keith Carradine, Kathleen Quinlan.
Leikstjórl: Douglat Hickox.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
itlentkur texti.
Bönnuó innan 16 ára.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
KORTASALA
Sala aðgangskorta stendur yfir
daglega frá kl. 14.00-19.00. Sími
16620. Verökr. 1350.
Ath.: Nú er hægt að kaupa
kort símleiðis með VISA og fá
þau send heim í pósti.
f r 1 II
'imí AjMJLAdIU SlMI 22140
BESTA VÖRNIN
Ærslafull gamanmynd meö tveimur
fremstu gamanleikurum i dag.
Dudley Moore sem verkfræöingur
viö vopnaframleiöslu og Eddy Murphy
sem sér um aö sannreyna vopnið.
Leikstjóri: Willard Huyck.
Lelkendur: Dudley Moore, Eddy
Murphy, Kate Capehaw.
Sýnd kl. 5 og 11.
RAMBO
Hann er mættur aftur
— Sylveater Stallone —
sem RAMBO — Harðskeyttari en
nokkru sinni fyrr — þaö getur enginn
stoppaö RAMBO og þaö getur enginn
misstaf RAMBO.
Frumsýning á RAMBO sló öll
aðsóknarmet í London.
Myndinersýndí
rYir555^sTBtæ|
sirtianúo oKKar®' 367 1 ier\ð 77
AUCLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTA HF
Sýndkl.9.
Bónnuó innan 16 ára.
Httkkaó veró.
JASSVAKNING
KI.7.
■IH
/>
ÞJÓDLEIKHIÍSID
Sala á aögangskortum
stendur nú yfir
Miðasala kl. 13.15-20.00. Sími
11200.
Salur 1
Frumaýning:
0FURHUGAR
RIOHT STUFF
Stórfengleg. ný, bandarísk stórmynd
er tjallar um afrek og tíf þeirra sem
fyrstir uröu til að brjóta hljóðmúrinn
og sendir voru i fyrstu geimferöir
Bandaríkjamanna.
Aöalhluverk: Sam Shepard, Chartes
Frank, Scott Glenn.
I T ||OOUBVSTEHBD|
Sýnd kl. 5 og 9.
Salur 2
BREAKDANS2
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Salur 3
Hin fræga grínmynd meö Dudley
. Moore, Liza Minnelli, John Gielgud.
Endurmýnd kl. 5,9 og 11.
WHENTHERAVEN FliES
— Hrafninn flýgur —
Bónnuó innan 12 ára.
Sýndkl.7.
STEGGJAPARTÍ
Endursýnum þennan gsggjaöa
farsa aem geróur var af þeim aómu
og framleiddu „Poiice Academy"
BACHELOR PARTY (STEGGJA-
PARTÍ) er mynd sem slær hressilega
igegnlII
Grínararnir Tom Hanks, Adrian
Zmed, Williem Tepper og leikstjór-
inn Neal Israel sjá um f jörió.
ftlenakur fexti.
Endurtýnd kl. 5,7,9 og 11.
Wagner-sjálfstýringar,
komplett meö dælusettum
12 og 24 volt, kompás og
fjarstýringum fram á dekk,
ef óskaö er, fyrir allar
stæröir fiskiskipa og aflt
niöur í smá trillur. Sjálf-
stýringarnar eru traustar
og öruggar og auöveldar í
uppsetningu. Höfum einn-
ig á lager flestar stæröir
vökvastýrisvéla.
Hagstætt verö og
greiösluskilmálar.
Atlas hf
Borgartún 24 — Sími 26755.
Póathólf 493, Reykjavík
laugarasbið
-----SALUR a-
Ný bandarísk mynd i sérflokki, byggó á sannsögulegu efni.
Þau sögöu Rocky Dennis, 16 ára, aö hann gæti aldrei oröiö eins og allir aörir.
Hann ákvaö því aö veröa befri en aörir. Heimur veruleikans fekur yfirleitt ekki
eftir fólki eins og Rocky og móöur hans, þau eru aöeins Ijótt barn og kona í
klípu í augum samfélagslns
„Cher og Eric Stoltz leika afburða vel. Persóna móóurinnar er kvenlýsing
tem lengi verður í minnum höfð.“ 0 * * Mbl.
Aöalhlutverk: Cher, Eric Sfoltz og Sam Elliot.
Leikstjóri: Pefer Bogdanovich.
Sýndkl. 5,7.30 og 10.
SALURB
HITCHCOCK-HÁTÍÐ
MAÐURINN SEM VISSI0F MIKIÐ
Þaö getur verlð hættulegt aö vifa of mikiö. Þaö sannast í þessari hörkuspenn-
andi mynd meistara Hitchcock
Þessi mynd er sú síöasta í 5 mynda Hif chcock-hátíö Laugarásbíós.
„Ef þió viljió ajá kvikmyndaklassik af bestu geró, þá farið í Laugarésbió. '
Ó * ★ H.P. — <r * * Þjóóv. — ó * 0 Mbl.
Aóalhlutverk: James Stewart og Doris Day.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
-----------------SALUR C---------------------
MORGUNVERÐARKLÚBBURINN
Ný bandaríSk gaman- og alvörumynd um nokkra unglinga sem þurfa aö sitja
eftir i skólanum heilan laugardag.
Um leikarana segja gagnrýnendur:
„Sjaldan hefur sást til jafn sjarmerandi leiktilþrifa ekki ekfra fóiks.“ * * *H.P.
„.... maöur galur ekki annaó an dáóat aó þeim öllum.“ Mbl.
Ogummyndina:
„Breakfast Club kemur þægilega á óvart.“ (H.P.) „Óvænt ánægja“ (Þjóóv.)
„Eín athyglisveróasta unglingamynd í langan tíma.“ (Mbl.)
Aöalhlutverk: Molly Ringwakf, Anthony M. Hall, Jud Nelson, Ally Shsedy og
Emilio Estsvsz.
Leikst jóri: John Hughes.
Sýndkl. 5,7,9og 11.