Morgunblaðið - 19.09.1985, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 19.09.1985, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. SEPTEMBER1985 9 KAUPÞING HF 0 68 69 88 EIGENDIJR_____ SPARISKfRTETNA RIKISSTODS ATHUGIÐ Hinn 10. og 15. september hófst innlausn Spariskírteina Rikissjóðs. Þeir sem misstu af innlausninni í fyrra geta nú baett hag sinn og lagt fésitt í háarðgef-j andi.en örugg w~-ac bréf með allt að lw /U ávöxtun umfram verðbólgu. Við bendum sérstaklega á: Vextir umfram verðbólgu Bankatryggð skuldabréf ............ 1096 VerðtryggS veðskuldabréf ........ 13-1896 Fjárvarsla Kaupþings ............ 15-1796 Einingaskuldabréf ............ nú 1796 " Við önnumst innlausn spariskírteina viðskiptavinum að kostnaðarlausu. Næg bílastæði. flokkur EFTIRTALDIR FLOKKAR ERU NÚ TIL INNLAUSNAR innlausnar- dagur innlausnar- verð pr. kr. 1 00 1971-1 15.09 23.782.80 1972-2 15.09 17.185,51 1973-1 15.09 12.514.96 1974-1 15.09 7.584.97 1977-2 10.09 2.605,31 1978-2 10.09 1 .664.34 1979-2 15.09 1 .085,03 Sölugengi verðbréfa 19. september 1985: ____________________Veftskuldabréf________________ VerðtryggA Överðtryggð Með 2 gjalddógum á ári Með 1 gjalddaga á árl Sólugengi Sólugengi Sólugengi Lána- timl Nafn- vaxtir 14%év. umfr. verðtr. 16%év. umfr. varðtr. 20% vextlr Hnstu layfH. vaxtir 20% vextir Hnatu leyfll. vextir 1 4% 93,43 92.25 85 88 79 82 2 4% 89.52 87,68 74 80 67 73 3 5% 87,39 84,97 63 73 59 65 4 5% 84,42 81,53 55 67 51 59 5 5% 81,70 78,39 51 70 48 56 6 5% 79,19 75,54 Avöxtunarfélagið hf 7 5% 76,87 72,93 verðmæti 5000 kr. hlutabr. 7.512-kr. 8 5% 74,74 70,54 Einingaakuldabr. Avoxtunarfalagéiné 9 5% 72,76 68,36 varð é ainingu kr. 1.184- 10 5% 70,94 63,36 SlS bréf, 1985 1. II. 9.887- pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf Vlkurnar 1.9 -14.9 1985 H®ata% Uagata% Meðalávóxtun% Verðtr. veðskbr. 20 14,5 15,6« TIL VARNAR KERFISFLOKKI Helgi Seljan, alþingismaöur Alþýöubandalagsins, ritar grein í DV í þessari viku, þar sem hann stendur upp til varnar kerfishyggju Alþýðubandalagsins, sem hann telur af hinu góöa. Um jaessa grein er fjallaö í Staksteinum í dag, en einnig er birtur kafli úr athyglisveröri grein Óskars Guö- mundssonar, ritstjórnarfulltrúa, sem birtist í Þjóðviljanum sl. laugardag. Góður kerfis- flokkur! Helgi Seljan, alþingis- maöur Alþýðubandalags- ins, ritaði grein í DV síð- astliðinn mánudag. I*ar gerir hann meðal annars að umtalsefni þann dóm sem flokkssystkin hans hafa fellt yfir Alþýðu- bandalaginu. Helgi kemst að þeirri niðurstöðu, líkt og félagar hans höfðu áður gert, að Alþýðubandalagið sé kerfisllokkur. Ólíkt skoðanasystrum og -bræðr- um tehir hann það hins vegar af hinu góða. Helga verður það á, að rugla saman hugtökum. í hans huga er velferðarkerf- ið forsenda velferðar al- mennings. hetta er auðvit- að rangt Velferð almenn- ings er grundvölluð á öfi- ugu efnahagskerfi — ef efnahagsástand þjóðar er slæmt, er velferð fólks það einnig og velferðarkerfi verður ekki byggt upp án öfiugs atvinnulífs. Helgi viðurkennir að velferðar- kerfið sé ekki gallalaust, en tekur fram að það sé að langstærstum hluta gott llm þessa fullyrðingu má deila, eins og svo margt annað sem stjómmála- menn sletta fram, þegar frasar taka við af rökræð- um. Helgi fellur í sömu gryfju og hann varar við í umræddri grein: „Mál- efnaleg umræða og um- fjölhin um þýðingarmikil stórmál, sem snerta lífs- afkomu og öryggi fólks, hverfur oft í skuggann af einstökum upphlaupum og hreinræktuðum „forsum**, sem einstakir aðilar standa fyrír í auglýsingaskyni og má bæði finna þar um dæmi meðal ráðherra og annarra, þó ótvíræður methafi sé þar hinn frækni formaður Alþýðuflokksins og þarf ekki sýningarbás tiL“ Ekki galla- laust kerfi l>að er rétt hjá Helga að velferðarkerfið er ekki gallalaust. Stærsti gallinn er sá að það er í öngstræti. Við höfum villst af leið og sú samhjálp sem er markmiðið, hefur beinst í æ ríkari mæli inn á þær brautir að hjálpa öllum, án tillits til aðstæðna — efna- hagslegra eða félagslegra. Niðurstaðan er sú að til- ganginum verður ekki náð og stöðugt þarf meira fjár- magn til að standa undir kerfinu — fjármagn sem kallar á meiri skattheimtu frá ári til árs. Velferðar- kerfið, sem réttara væri að kalla samhjálp, á að hjálpa fólki til sjálfshjálpar, en ekki drepa í dróma þrótt þess sem hennar nýtur. Samhjálpin verður að bein- ast að þeim sem hennar þarfnasL en ekki þeim sem eru sjálfum sér nógir. Helgi Seljan tekur upp hanskann fyrir Alþýðu- bandalagið, en hann getur ekki setið á sér og því er forustan gagnrýnd: „En ef sjálft forustuliðið, sem vísa átti veginn, er orðið svo áttavillt að það alhæfir og brýtur með því niður vel- ferðina í bandalagi við frjálshyggjuna, þá er ekki að furða þó félagshyggju- fólk tapi áttum." Andieg næríng Óskar Guðmundsson, ritstjórnarfulltrúi á l>jóð- viljanum, ritaði grein í síð- asta laugardagsblað l»jóð- viljans, þar sem hann vitn- ar í niöurlag Reykjavík- urbréfs Morgunblaðsins frá helginni áður, en þar sagöi: „Á máli manna víðs veg- ar um land má finna mikla I óánægju með stjórnmála- menn og -flokka. Skýringin er sú, að afkoma fólks er léleg. l»jóðin þarf líka á andlegri næringu að halda. Hana sýnist hvergi vera að fá um þessar mundir. Stjórnmálamennirnir veita þjóðinni ekki þá hug- myndaríku forustu, sem hún þarf á að halda. Stund- um þarf að tala við kjós- endur um annað en verð- bólgu og efnahagsmál. I>að heyrir til undantekninga, að stjórnmálamenn geri það. I>ess vegna ríkir deyfð og drungi yfir pólitíkinni í landinu. l>ar er enga hug- Ijómun að fá. l>ar er engin skapandi, hugmyndarík forusta, sem vísar veginn framávið. En er þá forustu að finna á öðrum sviðum þjóðlífsins?" I>essi orð urðu Óskari tilefni til hugleiðinga. í grein sinni segir hann með- al annars: „l’ólitíkin spannar allt mannlífið. Kemur öllum við. I>ess vegna eru teknokratar i pólitíkinni ekki fulltrúar nema lítiLs hluta þess margbrotna lífs sem við lif- um í landinu eða viljum lifa. Nema fyrir tilviljun að tæknimennimir hafi víð- tækari tilhöfðun — þeim hafi áskotnast kristilegt uppcldi og sæmileg almenn menntun — auk þess sem þeir hafi notið tilfinninga- legrar umönnunar. Ilm þessar mundir erum við Vesturlandabúar að ganga í gegnum umbylt- ingarskeið nýrrar tækni- aldar — þar sem framvörð- um þeirra breytinga er hampað mjög. Við lifum sumsé á tímum, þarsem nemendum fækkar í heim- spekideild, meðan þeim fjölgar mjög í tölvufræðum og viöskiptafræöi. Að ein- hverju leyti má rekja taumlausa aðdáun á tækni- mönnum til þessara þjóð- félagsbreytinga, þó þær af- saki ekki einhyrningana í pólitíkinni. Tæknimanna- dýrkunin væri þá eins kon- ar bernskúbrek þeirrar tæknialdar sem við lifum á. Okkur væri farið einsog kommunum á Stalínstíma- bilinu, þarsem ekkert náði máli nema það væri stórt eða úr stáli. Materíalinu allt, andanum ekkert l>að er þannig þjóðfé- lagsástand sem kallar á andsvar samúðar, sam- stöðu, innihalds jafnvel með trúrænum undirtón. Slík efnishyggja hrópar á andann, Ijóðió, drauminn." ty [\ BALLETTSKOLI EDDU SCHEVING Skúlatúni 4 Kennsla hefst í byrjun október. Allir aldurshópar frá 5 ára. Byrjendur og framhaldsnemendur. Innritun og upplýsingar í síma 25620 kl. 16—19 í síma 76350 á öörum tímum. Afhending skírteina þriöjudaginn 1. október kl. 16—18.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.