Morgunblaðið - 19.09.1985, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 19.09.1985, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. SEPTEMBER1985 49 Tónleikar á Selfossi í kvöld Signý Sæmundsdóttir sópransöngkona og Sigurður Bragason baritonsöngvari halda Ijóða- og óperutónleika í Selfosskirkju þann 19. september, fímmtu- dag, kl. 20.30. Píanóleikari er Þóra Fríða Sæmundsdóttir. Aðalfundur lögmanna- félaga á Norður- löndum haldinn hér NÝLEGA var haldinn í Reykjavík fundur stjórna lögmannafélaga á Norðurlöndum. Fundir sem þessir eru haldnir annað hvert ár til skiptis í löndunum. Hófust slíkir fundir árið 1937 en Lögmannafélag íslands hef- ur verið með í þessu norræna sam- starfí lögmannafélaga frá 1959. Fulltrúar Lögmannafélags ís- lands á fundinum í Reykjavík voru stjórnarmennirnir Jón Steinar Gunnlaugsson hrl., Páll A. Pálsson hrl. og Eiríkur Tómasson hrl, Haf- þór Ingi Jónsson framkvæmda- stjóri félagsins og Ragnar Aðal- steinsson hrl., sem hélt erindi á fundinum. Á fundinum var gerð grein fyrir starfsemi félaganna frá því síðasti fundur var haldinn. Síðan voru flutt 3 erindi þ.e.: 1. Hvaða kröfur á að gera til fræði- legrar og hagnýtrar menntunar lögmanna? Framsögumaður var Pál W. Lorentzen lögmaður frá Noregi. 2. Mistök lögmanna við ráðgjöf. Ýmsar afleiðingar. Framsögu- maður var Ragnar Aðalsteins- son hrl. 3. Skoðun lögmannafélaganna á OECD-skýrslu um starfsemi ýmissa sjálfstætt starfandi þjónustuaðila. Framsögumaður var Erik Andersen lögmaður frá Danmörku. Ákveðið var að næsti fundur yrði haldinn í Finnlandi að 2 árum liðn- um. Innihald J 5 kg. nautagrillsteik 7 kg. nautahakk 5 kg. kjúklingar 5 kg. lambasúpukjöt 21/2 kg. lambalæri sneitt 3 kg. bacon-búöingur 271/2 kg. meöalverö aöeins 209,45 kr 27/2 kg. aöeins kr. 5.760 Stórkostlegur Kjötmiðstöðin Kostakaup Laugalæk 2, s. 686511 Hafnarfirði, s. 53100 LeiðbeinfSoelberg- Christian dast)órl. s tr<fa^kiS'n ráðgi^/ainiHð teahi " STJÓRNANDI FRAMTÍÐARINNAR Á námskeiðinu „Stjórnandi framtíðarinnar“ sem Stjórn- unarfélag íslands heldur verður fjallað um skapandi lausn á vandamálum, stefnumótandi hugsun samstarfs, þróun persónuleika, gerð vinnuhópa, breytt viðhorf stjórnenda til ákvarðanatöku, áætlanagerða og stjórnun við mismunandi aðstæður. í Bandaríkjunum og víðar hafa rannsóknir sýnt að mannsheilinn er sérhæfður, hin rökrétta starfsemi fer fram í vinstri hluta heilans en hægri hlutinn fæst við heildir og hlutföll. Niðurstöðurnar hafa haft ótvíræð áhrif á rannsóknir í stjórnun, og breytt viðhorfum stjórnenda til ákvarðanatöku og áætlanagerða. Námskeiðið fer fram á ensku. Stjórnunarfélag Islands Ánanaustum 15 Sími: 6210 66 Stjórnunarfélag Islands 8 8 o > <
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.