Morgunblaðið - 19.09.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 19.09.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. SEPTEMBER1985 45 ^uO^nu- ípá ORÚTURINN IVil 21.MARZ-19.APRÍL W ert mjög Tiðkeæmur í dag. Einhrer mixxkilningur mun verða milli þín og vinnufél&ga þinnm. I*lj munt líklega miasa atjórn á þér og þér mun ekki líða vel eftir á. Hvfldu þig í kvöld. NAUTIÐ SVl 20. APRlL-20. MAÍ Ættingjar þínir eru einstaklega hjálplegir í dag. Peir munu vilja gera allt til aö þér Ifói vel og Kttir þú að þakka þeim fyrir þessa viðleitni þeirra. Haltu boð í kvöld. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Maki þinn er f hræðilegu skapi í dag. l*ú ættir að forAa þér út úr húsinu eins fljótt og auðið er. Haltu þig sem lengst f vinnunni í dag og ef til vill er skap maka þíns betra er þú kemur beim. m KRABBINN 21. JÚNl-22. JtLl Agf og sjálfsöryggi eru lykikrrð þín f dag. Ef þér tekst að hafa trú á sjálfum þér og jafnframt beita þig aga mun allt ganga upp f dag. Láttu ekki freistast til að liggja f leti f dag. LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST W verdur aó viu muninn á milli lítillar ok mikillar áhættu. ÞaA þýdir ekki ad stefna öllu í voóa vegna vonar um smágróöa. Hugsaóu um hag og framtíd fjölskjldu þinnar. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Ef þú hefur ekki stjórn á skapi þínu í vinnunni i dag munl þú svo sannarlega baka þér óvin- sjeldir. Þú getur ekki gengið um eins og kóngur f rfki þínu og öskrað á alla. R?Fl| VOGIN W/t$A 23.SEPT.-22.OKT. I>ú verður fremur pirraður f dag. Ártlanir munu ekki standast og viðskiptavinir munu boða for- foll. Misstu samt ekki stjórn á þér, þetta lagast allt á morgun. SkokkaAu f kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Svolítil streita mun þjaka þig í dag. ÞaA verður mikið að gera hjá þér og áretlanir þfnar munu ekki allar standast Léttu þér upp f kvöld meA þvf að heim- saekja vinL Raeddu vinnuna ekki í kvöld. fiifl BOGMAÐURINN IaVíh 22.NÓV.-21.DES. Þetta verður Ifflegur dagur. TrúAu einhverjum sem þú treystir fyrir leyndarmáli varð- andi áaetlanir þfnar. En segðu ekki of mörgum frá þeim þvf þá áttu á haettu aA þaer komist upp. STE'NGEITIN 22.DES.-19.JAN. láttu verða af því að heimsaekja gamlan vin þinn. ÞaA er ekki gott hjá þér að vanraekja gamla vini. Mundu að vinskapur skipt- ir miklu. Þú mátt ekki draga hlutina á langinn. n VATNSBERINN 20 . JAN.-18. FEB. Þú faerð ef til vill taekifaeri til að baeta tekjur þínar f dag. Taktu samt ekki of mikU áhaettu þvf það borgar sig aldrei að tefla á taepasU vað. Eyddu kvöldinu með fjölskyldunni. 3 FISKARNIR 19. FE&-2I. MARZ Þú verður að treysta meira á sjálfan þig. Reyndu þvf að vinna að einhverju verkefni einn þfns liðs f dag. Þú befur áreiðanlega mjög gott af þvf þó að þú gerir einhverjar villur. X-9 . £////>*//■.. --Js y. ' 'j&jLv/tpi/nfa / /zíis/r/-- /\ p&t/te //*/*///? . /*?**.■ &rre/ © '*9A Klnfl F*»lUfft Syndlc«*«. Inc World rlghl* rtMrvtt) r DYRAGLENS ■ hScic a I— V-r AV EfTTAF |?VÍ GÓE>A VIÐ. AB> VERA fÓAPIR y/ TOMMI OG JENNI J/CTA! HVAR. HAFIP plOJV&f VE&P I /4LMN p/ 'pAP ekzagtapfozvitni ) H/AFI PREplP KÖTT/ ::::::::::::::::::::: FERDINAND iiiiiiiiiiiiiii; : ::: »«: » li:|H SMÁFÓLK WHENEVER U)E HAVE A TEST, I 6ET SO NERV0U5 I BITE ALL MV FIN6ERNAIL5.. Kg verð alltaf svo tauga- óstyrk fyrir próf, að ég naga allar neglurnar. Ég er vön að tyggja hárið ... Ég naga öll strokleðrin af blý- öntunum mínum ... Úetta er heil maLstofa hérna, fröken. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það kannast allir við skop- myndirnar af heimilisföðurn- um á náttfötunum, sem kemur að innbrotsþjófi að gramsa í silfurtauinu og mundar á hann byssu skjálfandi á beinunum. í því kemur sonur húsbóndans á vettvang og segir: „Sprautaðu nú duglega á hann, pabbi!“ Máttur vatnsbyssunnar hefur nú heldur betur dvínað og djörf blekking húsbóndans er farin út um þúfur. En því er þessi brandari rifjaður upp að í brids getur oft komið sér vel að beita gervihótun þegar raunveruleg hótun er ekki til staðar. Norður ♦ ÁD3 ▼ G4 ♦ DG10973 ♦ K6 Vestur ♦ 8742 ▼ D83 ' ♦ 82 ♦ G975 Suður ♦ K96 ♦ Á1095 ♦ K54 ♦ D84 Austur ♦ G105 9FK762 ♦ Á6 ♦ Á1032 1 ligull Patffi 1 hjarta Pasfl 2ligUr I*afl8 2 grönd 1*988 1*988 3 grond Pass l*ass Gegn þremur gröndum spil- ar vestur út lauffimmu, fjórða hæsta. Austur drap kóng blinds með ás og skreið undir sæng til að íhuga möguleika varnarinnar. Sagnhafi hafði fylgt lit í fyrsta slag með lauffjarkan- um, svo austur sá að útspil fé- laga var aðeins frá fjórlit. Hann gerði sér líka grein fyrir því að ef hann spilaði laufi áfram gæti vörnin líklega að- eins fríað þar tvo slagi, sem til viðbótar við ásana tvo gerði aðeins fjóra. Hann velti því fyrir sér hvort rétt væri að skipta yfir í hjarta og sækja þar fyrst einn slag og spila svo íaufinu áfram. En sá mögu- leiki var ekki sérlega góður, því auðvitað ‘myndi sagnhafi fara upp með hjartaásinn strax og brjóta út tígulásinn. Og þá var það sem austri datt í hug snjöll blekking. Þótt hann vissi að laufið lægi 4-4 milli austurs og vesturs, hafði sagnhafi engin tök á að sjá það. Og með því að spila lauftíunni, eins og eðlilegt er að gera með ÁlOx, þá kæmi hann inn þeirri hugmynd hjá sagnhafa að laufið væri 5-3 og eina von hans væri að dúkka og vonast siðan til að tígulás- inn væri með þríiitnum í laufi. Um leið og lauftían heldur er svo skipt yfir í hjarta og vömin hlýtur að fá fimm slagi. Snjöll blekking, en því miður var vestur einn af þessum spil- urum sem heldur alltaf að hann viti hvað best er, og hann yfirtók lauftíu makkers og spilaði meira laufi? Þessir tveir spila ekki lengur saman. resió meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er22480
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.