Morgunblaðið - 19.09.1985, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 19.09.1985, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR19. SEPTEMBER1985 * • * ' • / 9km ' V • • • •% • • Þoð er líf og fjör í Jozzbollettskólo Krlstínor » ■s. # *»• * Innritun er hafin í síma 33388 kl. 9-12 fyrir hádegi alla daga. Kennsla hefst miðvikudaginn 25. september í húsakynnum Nýja dansskólans í Ármúla 17A ►:v « • # »• • Allir aldurshópar. Börn frá 7 ára aldri. Léttar œfingar og nýir dansar sem allir geta tekið pátf í. FÍD Félag íslenskra danskennara Nú geta allir verið með! r Gazella r Haustlinan er komin í búðirnar... Ný snið — ný efni og litir KÁPUSALAN BORGARTÚNI 22 sImi 23509 Næg bílastæði KÁPUSALAN AKUREYRI HAFNARSTRÆTI 88 - SÍMI 96-25250 Sigurður Bárðarson Afmæliskveðja Nokkrir samstarfsmenn föður mfns í Kveldúlfi, eru enn á lífi, sumir komnir á efri ár. Fáeinir urðu góðkunningjar á bernsku- heimili mínu og einn þeirra, af- mælisbarn dagsins, heldur við tryggðinni. Hljóðin í bilum Kveldúlfs þekkti ég ef ég var utandyra, þekkti þá í fjarlægð, áður en aðrir sáu númer- ið. ókunnugir atyrtu mig fyrir það sem ég sá, en móðir mín og faðir skildu mig. Stundum getur það verið erfitt að sjá það sem sam- ferðarmenn sjá ekki, það getur valdið miklum misskilningi. Einn ökumanna Kveldúlfs á æskudögum mínum var Sigurður Bárðarson frá Bolungarvík og bróðir hans Bárður. Bræður þessir voru afar þægi- legir í návist og hlustuðu á mig af athygli ef ég sagði eitthvað. I bifreið Sigurðar mun ég oftast hafa komið, þó svo að alltaf væri þar nærri mér maður, sem alltaf var blautur, virtist vera milli þrít- ugs og fertugs, sterk bönd bundu þennan mann við Sigurð. Ferðirnar með vörubílum Kveld- úlfs voru hinar skemmtilegustu, suður í Skerjafjörð eða upp að Lágafelli, og allt þar á milli. Heim- sóknum mfnum að Lagafelli gleymi ég aldrei. Þar kynntist ég af eigin raun persónulega hinum stórbrotna drengskaparmanni Thor Jensen. Þeir voru vinir föður- faðir minn og hann, pabbi vann i Kveldúlfi og móðir mín veitti eld- húsinu á Hesteyri í Jökulfjörðum forstöðu á síldarárunum. Eg naut góðs af. Margir hafa um Thor Jensen skrifað, svo ekki er ástæða til að endurtaka neitt. En í mínum augum, lítils drengs, á þessum árum, alveg einstakt góðmenni, naut ég þess innilega er hann tók mig á kné sér oft og sagði mér stutta sögu meðan viðdvöl var. Kynni mín af Thor Jensen á ég vini mínum Sigurði Bárðarsyni að þakka og vildi ekki hafa farið á mis við. Sigurður er sjötugur í dag, þó finnst mér hann eins og fyrir 40-50 árum, sama glæsi- mennið, framkoma hans ber vott um það. Persóna hans dregur að sér athygli. Sigurður er tryggur Hannaði tæki sem greina og leiðrétta truflan- ir á orkusviði líkamans Harry Oldfield kannar hér orkusvið stúlkunnar á myndinni. Hún heldur á krystal-leiðara í hægri hendi og skapar þar rafsegulsvið í líkamanum. Við mslingu frá Kirlian-vélinni, sem upphaflega var rússnesk uppfinning, gefur tskið frá sér aðra tíðni en ef um heilbrigða Ifkamshluta er að rsða. Rætt við breskan líf- fræðing, sem hélt hér námskeið til að kynna læknisaðferðir sínar BRESKUR líffrsðingur, Harry Oldfield, var staddur hér á landi f byrjun mánaðarins og hélt þá nám- skeið í Reykjavík þar sem hann kynnti Isknisaðferðir sínar og rannsóknir, en hann hefur unnið að rannsóknum á orkusviði líkam- ans í samvinnu við Iskna og lífeð- lisfrsðinga jafnframt því sem hann hannaði tski fyrir sex árum til að leiðrétta truflanir á orkusvið- um, sem virðast geta leitt til bata ýmissa sjúkdóma. Tækni þessi hefur nú m.a. ver- ið kynnt i helstu læknatíma- ritum í Bretlandi. Oldfield hefur einnig notið góðs samstarfs við læknastéttina þar í landi og hafa sumir læknar sent sjúklinga sína til hans í sjúkdómsgrein- ingarskyni. Óldfield sagði í samtali við Morgunblaðið að komið hafi um 200 sjúklingar til sín á meðan hann hafði viðdvöl hér á landi. „Ég er hér til að kynna aðferð- ina, en ég hafði áður þjálfað einn íslending sem er með nuddstofu á Akureyi, Brynjólf Snorrason, og hefur hann þessi tæki mín þar. Á námskeiðinu voru 12 ís- lendingar, þar á meðal einn læknir, og geri ég mér vonir um að fjórir þeirra komi til með að opna stofur hér. Líklega verður ein þeirra í Hveragerði og hinar á höfuðborgarsvæðinu. Hinsveg- ar hefur greining þessi ekki hlot- ið þann hljómgrunn hér eins og hún hefur hlotið meðal lækna- stétta annars staðar. Þegar um er að ræða heilsu fólks, tekur öll ný þróun nokkurn tíma. Fólk virðist þurfa að átta sig á nýj- ungum." Oldfield hannaði ljósmyndavél í anda Kirlian-tækninnar sem miðar að því að taka ljósmyndir af orkusviði því sem virðist um- lykja lifandi efni. Hann komst að því að hægt var að mæla raf- segulssvið án þess að það hefði áhrif á Ijósmyndapappírinn og við mælingu frá Kirlian-vélinni sendi það frá sér bylgjur á út- varpstíðni. Tækið skapar rafseg- ulsvið í mannslíkamanum og sá sem gengst undir sjúkdóms- greiningu þessa heldur á kryst- al-leiðara í annarri hendi á með- an orkusvið líkamans er greint. Oldfield sagði að ekki væri enn komin reynsla á hvort hægt væri að nota aðferðina á geðsjúkl- inga. Hinsvegar hefur hann þjálfað tvo sálfræðinga sem eru að vinna með slíka sjúklinga en lítill árangur hefur náðst á því sviði enn sem komið er. Oldfield hefur greint smáhöfuðverki með tækjum sínum upp í krabba- mein. „Fremur auðvelt er að læra á tækin sjálf og vinna með þau, en fólk það sem ég þjálfa þarf að hafa haldgóða þekkingu á líffræðinni, helst vera læknar." Oldfield sagðist Iíta á manns- líkamann eins og píanó sem þyrfti að stilla á nokkurra mán- aða fresti. „Píanóin þarf að stilla oft ef þau eru mikið notuð og ef illa er farið með þau. Mannslík- aminn er svipaður. Ef maður vinnur of mikið, kemur fram þreyta og ef þvi er haldið áfram dag eftir dag, má búast við að eitthvað fari úr skorðum í lík- amanum fyrr eða síðar. Því er nauðsynlegt að fylgjast vel með sjálfum sér og með þessari að- ferð minni get ég „stillt“ líkam- ann,“ sagði Harry Oldfield að lokum. Þetta eru þær Anna Sig- ríður, Magnea Ingibjörg, Erla Hjördís og Helga, sem efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálpar- stofnun kirkjunnar. Með þeim á myndinni er Lilja Katrín. A hlutaveltunni söfnuðust 860 krónur. MÁQO ,BY liCa’20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.