Morgunblaðið - 19.09.1985, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 19.09.1985, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. SEPTEMBER1985 61 Góður sigur hjá Bayern í Póllandi Fré Jóhanni Inga Gunnaraaynl, frétlamanni BAYERN MUnchen sigraði pólska liðiö Gornik Zabrze 2:1 í Evrópu- keppni meistaraliða í gœrkvöldi. Leikið var í Chorzow í Póllandi. Þjóðverjarnir standa þvi mjög vel að vígi fyrir síöari viðureignina. Framherjinn stæðilegi Dieter Höness skoraöi sigurmarkiö á 81. mín. Roland Wohlfahrt átti þá þrumuskot á pólska markiö, markvöröurinn Eugeniusz Cebrat varöi en hélt ekki knettinum og Dieter Höness fylgdi vel á eftir og skoraöi. Pólsku leikmennirnir virkuöu taugaóstyrkir í upphafi leiksins og Þjóðverjarnir færöu sór þaö í nyt. Bayern náöi forystu á 20. mín. eftir hornspyrnu. Boltinn kom fyrir xgunbtaóéim I Vmtur-Þýékalandi og AP. markið, varnarmaöurinn Norbert Eder skallaöi boltann áfram til Wohlfahrt sem skallaöi í netiö. Framherjinn Andrzej Palasz jafnaöi metin 11 minútum siöar með góðu skoti rétt innan vítateigs eftir langa sendingu. Pólverjarnir voru sterkari í síöari hálfleiknum en belgíski lands- liösmarkvöröurinn Jean-Marie Pfaff hjá Bayern varöi nokkrum sinnum frábærlega og bjargaöi liöi sínu frá tapi. Besta færi Pólverj- anna í síöari hálfleik kom á 72. mín. er Palasz þrumaöi aö marki frá vítapunkti en Pfaff henti sór niður og varöi. Áhorfendur á leiknum voru 55.000. Leikiö var á Slaski-leik- vanginum. Pólska liöiö lók nú í Evrópukeppni í fyrsta skipti í 13 ár. Þjálfari Pólverjanna, Hubert Kostka, sagöi á blaöamannafundi eftir leikinn aö þaö heföi sést á leik þeirra í fyrri hálfleik aö menn væru ekki vanir Evrópuleikjum. „Þaö lagaöist síöan eftir leikhlé og viö lékum mjög vel í síöari hálf- leiknum. Viö vorum nærri því aö skora en fengum síöan á okkur mark. Þannig er knattspyrnan," sagöi Kostka. Udo Lattek, þjálfari Bayern, sagöist vera „mjög ánægöur" meö úrslitin, og hann bætti viö: „Ég held aö þaö séu ekki miklar líkur á því aö viö töpum fyrir þeim í Múnchen." Slakt hjá Hamburger Frá Jóhanni Inga Gunnarssyni, fréttamanni Morgunblaósins í V-Þýskalandi. SPARTA frá Rotterdam í Hollandi sigraði Hamburger SV 2—0 ( Rotterdam í gærkvöldi. Staðan ( hálfleik var 0—0. Fyrri hálfleikur var slakur hjá báöum liöum og fóru leikmenn beggja liöa sór hægt. 12.000 áhorfendur sáu þennan leik. Hamborgarar héldu í viö Sparta þar til á 70. mínútu aö Gerard Plessers var rekinn af leikvelli, þar sem hann haföi fengiö aö sjá guia og rauöa spjaldiö fyrir kjafthátt. Viö þetta brotnaöi Hamborgarliöiö niöur og heimamenn sóttu í sig veöriö. Á 76. mín. skoraöi Ronald Lengkeek fyrir Sparta og á 80. min. skoraöi Robin Schmidt annaö mark Sparta og innsiglaöi góöan sigur heimamanna. Evrópukeppni meistaraliða Dynamo Berlín — Austría Vín 0:2 (Mörkin geröu Ullrich — sjálfs- mark — og Polster). Honved — Shamrock Rovers 2:0 (Laszlo Dayka og Laszlo Detari). Zeníth Leningrad — Vaalerengen 2:0 (Sergei Dmitriev og Youri Zelu- dkov). Linfield — Servette 2:2 (Linfield: Trevor Andreson og Lindsay McKeown. Servette: Mats Magn- usson 2). Bordeaux — Fenerbache 2:3 (Mörk Bordeaux: Marc Pascal og Assad Hanini. Mörk Tyrkjanna: Yula, Corolu og Cakiroglu). Vejle — Steua Búkarest 1:1 (Mark Vejle: Julian Barnett. Mark Búkar- est: Marin Radu). Fré Jóhanni Inga Gunnarasyni, frélta- manni MorgunblaAaina i Þýakalandi. KÖLN og Sporting Gijon frá Spéni gerðu markalaust jafntefli i Köln í Evrópukeppni félagsliöa í gærkvöldi. Þaö voru aöeins 12.000 áhorf- endur sem sáu leikinn í Köln og viröist lítill áhugi vera fyrir leik liös- ins á heimavelli. Köln sótti mjög mikiö í fyrri hálf- leik og skall oft hurö nærri hælum og er þaö fyrst og fremst aö þakka stórgóðri markvörslu Spánverjans i marki Gijon. Vörn Spánverja var einnig mjög góö og tókst Þjóöverj- um aldrei aö skora. Afrekskeppninni aflýst hjá NK AFREKSKEPPNI Flugleiða í golfi, sem vera átti á Nesvelli um helg- ina, hefur veriö aflýst. Ástæðan er dræm þátttaka beztu kylfing- anna, sem rótt áttu á þátttöku í mótinu. Á sunnudag veröur innanfólags- mót á Nesvellinum. Þar keppa þeir kylfingar, sem á þremur mótum fyrr í sumar tryggöu sór rótt til þátttöku í þessari úrslitakeppni. Verölaunin í keppninni eru árgjald í golfklúbbn- um á næsta ári. Keppnin hefst klukkan I3ásunnudag. Kuusysi — Sarajevo 2:1 (Mörk Kuusysi: Jari Hudd 2. Mark Saraj- evo: Muhidin Teskeretzdic). Sparta Prag — Barcelona 1:2 (Mark Sparta: Vlastimil Calta. Mörk Barcelona: Clos 2). IFK Gautaborg — Trakia Plovdiv 3Æ (Mörk IFK: Peter Larsson, Tommy Holmgren og Torbjörn Nilsson. Mörk Plovdiv: Vassil Sim- ov og Kostadin Kostadinov). Jeunesse Esch — Juventus 0:5 (Laudrup, Cabrini, Cerena 2 og Ontano — sjálfsmark). Verona — Paok Salonika 3:1 (Mörk Verona: Preben Elkjær 2, Domenico Valpati. Mark Saloniki: Scartados). Frá Bob Honnosiy, fréttamanni Morgun- biaósins I Englandi. EVERTON sigraði líð Manchester United öðru sinni á þessu keppn- istímabili í gærkvöldi er liöin mættust á Old Trafford ( Man- chester í „Super-Cup“-keppninni svoköiluöu sem enskir settu upp fyrir liöin sem taka þátt í Evrópu- keppninni fyrir hönd landsins. Everton sigraöi 4:2 í gærkvöldi í frábærum leik. Bryan Robson skoraöi fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu fyrir United er Alan Harper haföi brugö- iö Gordon Strachan innan teigs. Kevin Sheedy jafnaöi meö skalla (óvanalegt af honum) og Gary Lin- eker kom Everton (2:1, einnig með skallamarki. Sheedy skoraði sitt annaö mark meö þrumuskoti af 25 m færi (vanalegra!), og munaöi minnstu aö netiö rifnaöi í markinu, svo fast var skotið. Frank Staple- ton skoraöi 2:3 meö þrumuskalla eftir fyrirgjöf Peter Barnes en Gra- Keppni Frederikstad — Bangor 1:1 BrUgge — Dynamo Dreaden 33 FC Utrecht — Dynemo Kiev 2:1 Repid Vin — Tatabenya 5d> Lyngby — Galway (írl.) 13 Larissa — Sampdoria 1:1 Þá sigraði AIK frá Stokk- hólmi „Rauöu strákana" frá Lúxemborg 8:0 í Svíþjóð. HJK Helsinki sigraöi Flam- urtari Vlora frá Albaníu 3:2. Rauöa stjarnan frá Júgóslav- íu sigraði Arau frá Sviss 2:0 á heimavelli sínum. eme Sharp skoraöi fjóröa og síö- asta mark Everton, meö skalla. Sharp lék allan tímann í gærkvöldi, en Adrean Heath var settur út. Áhorfendur voru 34.000. Þríþætt mót í Grafarhofti NK. LAUGARDAG fer fram þri- þætt golfmót í Grafarholti. Verða Þá leikin samtímis: Smirnoff— keppnin fyrir almenna leikmenn 18 ára og eldri, Wildberry-Kirs- berry-keppnin fyrir öldunga og Tia Maria-keppnin fyrir konur. Mót þetta hefur að vanda verið fjölmennt og glatt á hjalla ( því. Bakhjarl mótsins er Júlíus P. Guðjónsson, og gefur hann öll verðlaun í mótunum. Ræst verður útfrákl. 10.00. Markalaust í Köln Everton vann á Old Trafford Innilegar þakkir færi ég öllum sem glöddu mig á áttræöisafmæli mínu. Hrefna Bjarnadóttir, Húsavík. Félagsstarf aldraðra í Reykjavík Matreiðslunámskeiö fyrir ellilífeyrisþega veröur haldiö í samvinnu við og í hússtjórnarskóla Reykja- víkur, Sólvallagötu 12. Námskeiöiö hefst miövikudaginn 25. sept. og verö- ur frá kl. 9.20—12.00, miðvikudaga og fimmtudaga í 6 vikur. Uppl. og innritun er í síma 11578 frá kl. 10—14. Skrifstofan er opin mánudaga, þriöjudaga, miövikudaga og fimmtudaga. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. PHILCOWD8Q4. ÞVOTTAVEL, ÞURRKARIOG VAKTMAÐUR. Philco WD 804 er þvottavél. Hún tekur bæöi inn á sig heitt og kalt vatn og lækkar þannig orkureikninga þína. Vinduhraðinn er 800 snúningar á mínútu, - þvotturinn verður þurrari orka og tími sparast í þurrkaranum. Philco WD 804 er þurrkari. Þurrkarinn hefur tímarofa fyrir allt að 2 klst., auk sérstakrar 8 mínútna kælingar í lok þurrkunar. Sérstakt þurrkkerfi er fyrir viðkvæman þvott. Philco WD 804 hefur sérstakan öryggisbúnað, - vaktmaðurinn. Öryggið sem hann skapar er ómetan- legt, endingin verður betri og viðhalds- kostnaður lækkar. Láttu Philco skila þér þvottinum hreinum og þurrum - engar snúrur, engar áhyggjur. Við erum sveigjanlegir í samningum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.