Morgunblaðið - 19.09.1985, Page 61

Morgunblaðið - 19.09.1985, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. SEPTEMBER1985 61 Góður sigur hjá Bayern í Póllandi Fré Jóhanni Inga Gunnaraaynl, frétlamanni BAYERN MUnchen sigraði pólska liðiö Gornik Zabrze 2:1 í Evrópu- keppni meistaraliða í gœrkvöldi. Leikið var í Chorzow í Póllandi. Þjóðverjarnir standa þvi mjög vel að vígi fyrir síöari viðureignina. Framherjinn stæðilegi Dieter Höness skoraöi sigurmarkiö á 81. mín. Roland Wohlfahrt átti þá þrumuskot á pólska markiö, markvöröurinn Eugeniusz Cebrat varöi en hélt ekki knettinum og Dieter Höness fylgdi vel á eftir og skoraöi. Pólsku leikmennirnir virkuöu taugaóstyrkir í upphafi leiksins og Þjóðverjarnir færöu sór þaö í nyt. Bayern náöi forystu á 20. mín. eftir hornspyrnu. Boltinn kom fyrir xgunbtaóéim I Vmtur-Þýékalandi og AP. markið, varnarmaöurinn Norbert Eder skallaöi boltann áfram til Wohlfahrt sem skallaöi í netiö. Framherjinn Andrzej Palasz jafnaöi metin 11 minútum siöar með góðu skoti rétt innan vítateigs eftir langa sendingu. Pólverjarnir voru sterkari í síöari hálfleiknum en belgíski lands- liösmarkvöröurinn Jean-Marie Pfaff hjá Bayern varöi nokkrum sinnum frábærlega og bjargaöi liöi sínu frá tapi. Besta færi Pólverj- anna í síöari hálfleik kom á 72. mín. er Palasz þrumaöi aö marki frá vítapunkti en Pfaff henti sór niður og varöi. Áhorfendur á leiknum voru 55.000. Leikiö var á Slaski-leik- vanginum. Pólska liöiö lók nú í Evrópukeppni í fyrsta skipti í 13 ár. Þjálfari Pólverjanna, Hubert Kostka, sagöi á blaöamannafundi eftir leikinn aö þaö heföi sést á leik þeirra í fyrri hálfleik aö menn væru ekki vanir Evrópuleikjum. „Þaö lagaöist síöan eftir leikhlé og viö lékum mjög vel í síöari hálf- leiknum. Viö vorum nærri því aö skora en fengum síöan á okkur mark. Þannig er knattspyrnan," sagöi Kostka. Udo Lattek, þjálfari Bayern, sagöist vera „mjög ánægöur" meö úrslitin, og hann bætti viö: „Ég held aö þaö séu ekki miklar líkur á því aö viö töpum fyrir þeim í Múnchen." Slakt hjá Hamburger Frá Jóhanni Inga Gunnarssyni, fréttamanni Morgunblaósins í V-Þýskalandi. SPARTA frá Rotterdam í Hollandi sigraði Hamburger SV 2—0 ( Rotterdam í gærkvöldi. Staðan ( hálfleik var 0—0. Fyrri hálfleikur var slakur hjá báöum liöum og fóru leikmenn beggja liöa sór hægt. 12.000 áhorfendur sáu þennan leik. Hamborgarar héldu í viö Sparta þar til á 70. mínútu aö Gerard Plessers var rekinn af leikvelli, þar sem hann haföi fengiö aö sjá guia og rauöa spjaldiö fyrir kjafthátt. Viö þetta brotnaöi Hamborgarliöiö niöur og heimamenn sóttu í sig veöriö. Á 76. mín. skoraöi Ronald Lengkeek fyrir Sparta og á 80. min. skoraöi Robin Schmidt annaö mark Sparta og innsiglaöi góöan sigur heimamanna. Evrópukeppni meistaraliða Dynamo Berlín — Austría Vín 0:2 (Mörkin geröu Ullrich — sjálfs- mark — og Polster). Honved — Shamrock Rovers 2:0 (Laszlo Dayka og Laszlo Detari). Zeníth Leningrad — Vaalerengen 2:0 (Sergei Dmitriev og Youri Zelu- dkov). Linfield — Servette 2:2 (Linfield: Trevor Andreson og Lindsay McKeown. Servette: Mats Magn- usson 2). Bordeaux — Fenerbache 2:3 (Mörk Bordeaux: Marc Pascal og Assad Hanini. Mörk Tyrkjanna: Yula, Corolu og Cakiroglu). Vejle — Steua Búkarest 1:1 (Mark Vejle: Julian Barnett. Mark Búkar- est: Marin Radu). Fré Jóhanni Inga Gunnarasyni, frélta- manni MorgunblaAaina i Þýakalandi. KÖLN og Sporting Gijon frá Spéni gerðu markalaust jafntefli i Köln í Evrópukeppni félagsliöa í gærkvöldi. Þaö voru aöeins 12.000 áhorf- endur sem sáu leikinn í Köln og viröist lítill áhugi vera fyrir leik liös- ins á heimavelli. Köln sótti mjög mikiö í fyrri hálf- leik og skall oft hurö nærri hælum og er þaö fyrst og fremst aö þakka stórgóðri markvörslu Spánverjans i marki Gijon. Vörn Spánverja var einnig mjög góö og tókst Þjóöverj- um aldrei aö skora. Afrekskeppninni aflýst hjá NK AFREKSKEPPNI Flugleiða í golfi, sem vera átti á Nesvelli um helg- ina, hefur veriö aflýst. Ástæðan er dræm þátttaka beztu kylfing- anna, sem rótt áttu á þátttöku í mótinu. Á sunnudag veröur innanfólags- mót á Nesvellinum. Þar keppa þeir kylfingar, sem á þremur mótum fyrr í sumar tryggöu sór rótt til þátttöku í þessari úrslitakeppni. Verölaunin í keppninni eru árgjald í golfklúbbn- um á næsta ári. Keppnin hefst klukkan I3ásunnudag. Kuusysi — Sarajevo 2:1 (Mörk Kuusysi: Jari Hudd 2. Mark Saraj- evo: Muhidin Teskeretzdic). Sparta Prag — Barcelona 1:2 (Mark Sparta: Vlastimil Calta. Mörk Barcelona: Clos 2). IFK Gautaborg — Trakia Plovdiv 3Æ (Mörk IFK: Peter Larsson, Tommy Holmgren og Torbjörn Nilsson. Mörk Plovdiv: Vassil Sim- ov og Kostadin Kostadinov). Jeunesse Esch — Juventus 0:5 (Laudrup, Cabrini, Cerena 2 og Ontano — sjálfsmark). Verona — Paok Salonika 3:1 (Mörk Verona: Preben Elkjær 2, Domenico Valpati. Mark Saloniki: Scartados). Frá Bob Honnosiy, fréttamanni Morgun- biaósins I Englandi. EVERTON sigraði líð Manchester United öðru sinni á þessu keppn- istímabili í gærkvöldi er liöin mættust á Old Trafford ( Man- chester í „Super-Cup“-keppninni svoköiluöu sem enskir settu upp fyrir liöin sem taka þátt í Evrópu- keppninni fyrir hönd landsins. Everton sigraöi 4:2 í gærkvöldi í frábærum leik. Bryan Robson skoraöi fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu fyrir United er Alan Harper haföi brugö- iö Gordon Strachan innan teigs. Kevin Sheedy jafnaöi meö skalla (óvanalegt af honum) og Gary Lin- eker kom Everton (2:1, einnig með skallamarki. Sheedy skoraði sitt annaö mark meö þrumuskoti af 25 m færi (vanalegra!), og munaöi minnstu aö netiö rifnaöi í markinu, svo fast var skotið. Frank Staple- ton skoraöi 2:3 meö þrumuskalla eftir fyrirgjöf Peter Barnes en Gra- Keppni Frederikstad — Bangor 1:1 BrUgge — Dynamo Dreaden 33 FC Utrecht — Dynemo Kiev 2:1 Repid Vin — Tatabenya 5d> Lyngby — Galway (írl.) 13 Larissa — Sampdoria 1:1 Þá sigraði AIK frá Stokk- hólmi „Rauöu strákana" frá Lúxemborg 8:0 í Svíþjóð. HJK Helsinki sigraöi Flam- urtari Vlora frá Albaníu 3:2. Rauöa stjarnan frá Júgóslav- íu sigraði Arau frá Sviss 2:0 á heimavelli sínum. eme Sharp skoraöi fjóröa og síö- asta mark Everton, meö skalla. Sharp lék allan tímann í gærkvöldi, en Adrean Heath var settur út. Áhorfendur voru 34.000. Þríþætt mót í Grafarhofti NK. LAUGARDAG fer fram þri- þætt golfmót í Grafarholti. Verða Þá leikin samtímis: Smirnoff— keppnin fyrir almenna leikmenn 18 ára og eldri, Wildberry-Kirs- berry-keppnin fyrir öldunga og Tia Maria-keppnin fyrir konur. Mót þetta hefur að vanda verið fjölmennt og glatt á hjalla ( því. Bakhjarl mótsins er Júlíus P. Guðjónsson, og gefur hann öll verðlaun í mótunum. Ræst verður útfrákl. 10.00. Markalaust í Köln Everton vann á Old Trafford Innilegar þakkir færi ég öllum sem glöddu mig á áttræöisafmæli mínu. Hrefna Bjarnadóttir, Húsavík. Félagsstarf aldraðra í Reykjavík Matreiðslunámskeiö fyrir ellilífeyrisþega veröur haldiö í samvinnu við og í hússtjórnarskóla Reykja- víkur, Sólvallagötu 12. Námskeiöiö hefst miövikudaginn 25. sept. og verö- ur frá kl. 9.20—12.00, miðvikudaga og fimmtudaga í 6 vikur. Uppl. og innritun er í síma 11578 frá kl. 10—14. Skrifstofan er opin mánudaga, þriöjudaga, miövikudaga og fimmtudaga. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. PHILCOWD8Q4. ÞVOTTAVEL, ÞURRKARIOG VAKTMAÐUR. Philco WD 804 er þvottavél. Hún tekur bæöi inn á sig heitt og kalt vatn og lækkar þannig orkureikninga þína. Vinduhraðinn er 800 snúningar á mínútu, - þvotturinn verður þurrari orka og tími sparast í þurrkaranum. Philco WD 804 er þurrkari. Þurrkarinn hefur tímarofa fyrir allt að 2 klst., auk sérstakrar 8 mínútna kælingar í lok þurrkunar. Sérstakt þurrkkerfi er fyrir viðkvæman þvott. Philco WD 804 hefur sérstakan öryggisbúnað, - vaktmaðurinn. Öryggið sem hann skapar er ómetan- legt, endingin verður betri og viðhalds- kostnaður lækkar. Láttu Philco skila þér þvottinum hreinum og þurrum - engar snúrur, engar áhyggjur. Við erum sveigjanlegir í samningum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.