Morgunblaðið - 19.09.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 19.09.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. SEPTEMBER1985 Hausttískan hjá Maríunum María Lovísa Ragnarsdóttir, eigandi og fatahönn- uður verslunarinnar Maríurnar hér í borg, efndi til tískusýningar á Hótel Borg fyrir viku. Þar sýndi sýningarfólk úr Módel 79 sérhannaðan fatnað — haust- tískuna hjá Maríu Lovísu. María sagði í samtali við Morgunblaðið að hún legði mikið upp úr glæsilegum kvöldklæðnaði. „Konur eru hættar að fara út á kvöldin í vinnufötunum. Ekki er eins mikið um svartar flíkur eins og í fyrra, heldur verða sterkir litir áberandi í vetur, svo sem grænt og lillað. Pallíettur og aðrir stórir skartgripir eru notaðir við flíkurnar svo og aðrir fylgihlutir svo sem belti, klútar og annað slíkt. Pilsin eru orðin víð og gróf. Þröngu pilsin eru hins- vegar á undanhaldi. Þá er einnig nokkuð um reiðbuxna- snið á drögtum. Axlir verða áfram áberandi miklar, en jakkasnið verða þó kvenlegri miðað við það sem áður var. Mittið þrengist, en karlmannlegu beinu sniðin minnka. Christina Onassis og dóttirin Athena Christina Onass búin að ná sér Christina Onassis og fyrrverandi maður hennar, Thierry Roussel, eru nú aftur farin að talast við, en það slettist heldur upp á vinskapinn þegar hann pakkaði saman föggum sínum fyrir nokkrum vikum og labbaði út frá Christinu og sjö mánaða gamalli dóttur þeirra, Athenu, án nokkurs fyrirvara og fór að skemmta sér með ljóshærðri sænskri fyrirsætu. Christina átti erfiða daga eftir þetta, hún þyngdist m.a. á tímabiii upp í ein 100 kíló, en nú er hún hinsvegar búin að ná áttunum, komin með fjórða manninn upp á arminn og er 30 kílóum léttari. Dóttirin Athena er eitt af ríkustu börnum heims og eru foreldrarnir að vonum hræddir um að henni verði rænt, svo að hennar er gætt vandlega dag og nótt. Sýningarfólk úr Módel 79 ásamt Maríu Lovísu Ragn- arsdóttur (í miðið) á tískusýningu hennar á Hót- el Borg. LINDA OG NYI KÆRASTINN Linda Evans hefur nú fundið sér nýjan kærasta, en áhorfendur Dynasty-þáttanna kannast við Lindu þaðan. Sá útvaldi ber nafnið Richard Cohen og er 48 ára gamall kaupsýslumaður. Þau Linda og Ricbard eru þó ekki að hittast í fyrsta skipti. Þau eru búin að þekkjast í ein átta ár og það var ekki fyrr en eftir rómantískt síðdegi fyrir stuttu í Beverly Hills að ástin byrjaði að blossa á milii vinanna. Moryunbladið/ Árni Sæberg fclk i fréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.