Morgunblaðið - 19.09.1985, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. SEPTEMBER1986
31
Aþena:
Palestínumaður
skotinn til bana
AJ>enu, 18. september. AP.
Utgefandi tímarits, sem gefið er
út í Aþenu og styður málstað PLO,
Frelsisfylkingar Palestínumanna,
var skotinn til bana í dag skammt
frá miðborginni. í tímaritinu var
fyrir skömmu sagt frá misheppn-
aðri stjórnarbyltingu í Sýrlandi
og er hallast að því, að morðið
megi rekja til þeirrar frásagnar.
Utgefandinn, Michel Numari, 37
ára gamall, var skotinn til bana
fyrir utan skrifstofur tímaritsins
í Aþenu að sögn lögreglunnar. Á
sama tíma voru aðstoðarforsætis-
ráðherra Sýrlands og varnarmála-
ráðherrann að ljúka við þriggja
daga opinbera heimsókn í Grikk-
landi.
Numari, sem var Palestínumað-
Veður
víða um heim
Uugut Hmt
Mumyri $ akfloO
Aililllltlltil 13 23 akfloó
Apmnm 1S 28 IwiAokirt
Oarcdoni 28 hoMekfrt
• 18 *ký|að
BrtltMl 10 20 •kýfeO
CMeago 1« 26 •fc«a6
DubHn 13 18 holóakln
Fnwyjar 24 afcýfaó
Frankfurt 16 21 •fctloA
Onnf 6 22 akýfaA
Hwtotnfci 6 18 heiAakfrt
Hong Kong 28 27 •kýfoA
Jirúiilini 17 29 tkýftA
Kaupmonnab. • 13 •kýloA
LaoPolmaa 26 haMoUrt
Ltssabon 18 2« hoibsklrt
London 15 22 akýftA
Lm ^njilw 18 25 haMakirt
Lúxamborg 20 akýfaA
Milnjg 20 hoMakfrt
liiWitrtii Mutmt 21 vantar rlgning
mm ... . Moniriw 10 24 •kýfaA
Motkva 8 14 rignlng
Naw Vork 15 24 hoÍOakH
Osló 2 10 hoMakfrl
Piríl 16 18 hoMakfri
Poklng 13 21 akýfaA
Riykjivflt 5 rignlng
RM do Janeiro 18 38 •kýfaA
Rómnborg 14 32 hotðakfrt
Stokkbólmur 3 13 hoMaklrt
Sydnoy 19 10 •kýlaA
Tókýó 19 22 •fcýN>
Vínarborg 12 17 »kýi»A
MraMfn 10 riynkig
ur er með jórdanskan borgararétt,
gaf út í Aþenu tímarit á arabísku
og nú nýlega sagði hann frá því,
að 21. júlí sl. hefði 21 foringi í
sýrlenska flughernum verið tekinn
af lífi fyrir misheppnaða byltingu
gegn Hafez Assad, forseta. Var
ennfremur sagt, að 300 Palestínu-
menn hefðu verið handteknir í
Damaskus í kjölfar byltingartil-
raunarinnar, þar af 130 félagar í
PLO, og að ástandið innan sýr-
lenska hersins væri nú þannig, að
Assad, forseti, hefði lagt blátt
bann við heræfingum á næstunni.
ISLRNDlfl
NQ 0LVIDE5
Grænfriðungar
mótmæla
á Spáni
Þessi mynd er tekin fyrir framan
Pedro-sfnið í Madrid á þriðjudag,
þegar von var á Vigdísi Finnboga-
dóttur, forseta íslands, í heimsókn
þangað. Öryggislögreglumaður
biður einn Grsnfriðunganna, sem
höfðu safnast saman fyrir framan
húsið, að færa sig um set, en sam-
tökin voru þarna að mótmæla
þeirri ákvörðun íslendinga að
skrifa ekki undir algert bann við
hvalveiðum. Á mótmælaskiltinu
sem sést á myndinni stendur: „ís-
lendingar, gleymið ekki hvalveiði-
banninu".
ERLENT
Kína:
Skriða féll
á járnbraut
Peking, 18. september. AP.
SKRIÐUFÖLL, sem urðu af völdum
mikilla flóða, færðu í gær á kaf tals-
verðan kafla á járnbrautarspori í
Shaanxi-héraði í Mið-Kína og lokuðu
leiðinni fyrir allri umferð, að því er
kínverska fréttastofan Xinhua sagði
í dag. Ekki var vitað um neitt mann-
tjón.
Um 45.000 rúmmetrar lögðust ofan
á járnbrautarsporið og voru þúsund
verkamenn þegar sendir á vettvang
til að sjá um að opna leiðina.
FYRSTA
FISKEIDIS
AISIANDI
í Laugardalshöll dagana 18.-22. september
Alþjóðleg sýning um íslenskt hagsmunamál
Alþjóðlega fiskeldissýningin í Laugardalshöll er fyrsta
sýning sinnar tegundar hér á landi. Hér er fjallað
markvisst um nýja og ört vaxandi atvinnugrein sem
miklar vonir eru bundnar við. Hér finnur þú á einum
stað allt sem máli skiptir fyrir framtíð fiskeldis á íslandi.
Innlendir og erlendir aðilar kynna framleiðslu sína,
varpað er Ijósi á þá möguleika sem fyrir hendi eru og
gefið er yfirlit yfir þær leiðir sem færareru aðsettu marki.
Markmiðið með sýningunni er að hjálpa mönnum að
finna bestu leiðina, hvetja athafnamenn til dáða og vekja
sem flesta til umhugsunar um þau miklu tækifæri sem
bíða okkar í fiskeldi hér á landi.
Meðal þess sem kynnt er:
Rafeindabúnaður til mælingar, •
flokkunar og eftirlits
Tölvustýrðir fóðurgjafar •
Tankar, búr og ker •
Lyf og lækningatæki •
Öryggisbúnaður •
Hreinsibúnaður og dælur •
Teljarar, vogir og mælar •
Öryggis- og burðarnet •
Flotbúnaður, þéttibúnaður og skilrúm •
Gæðaeftirlitsbúnaður •
Ráðgjafarþjónusta ■
Myndbandakynningar ■
Svæðakynningar ■
Jarðvarmanýting ■
Landnýting ■
Sýningarsvæðið í Laugardalshöll
<$
Smakkið afurðirnar!
Til að gefa gestum færi á að
kynnast því ágæta hráefni sem
eldisfiskurinn er, munu
matreiðslumeistarar frá Gauki á Stöng
bjóða upp á gómsæta rétti þar sem
eldisfiskurinn er í aðalhlutverki.
*
Sýningin stendur aðeins í 5 daga
Sýningin stendurfrá 18.-22. september
ogeropinfrákl. 11.00 - 19.00
alla sýningardagana.
Industrial and Ttade Fairs International Limited