Morgunblaðið - 19.09.1985, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 19.09.1985, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. SEPTEMBER1985 63 ÍA átti aldrei möguleika — gegn baráttuglöðum leikmönnum Aberdeen frá Skotlandi ABERDEEN vann veröskuldaóan sigur á Skagamönnum, 3:1, í fyrri leik þessara liða í Evrópukeppni meistaraliða í knattspyrnu á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Skagamenn höfðu eins marks forystu eftir fyrri hálfleik með marki sem Júlíus Ingólfsson skoraði úr vítaspyrnu er dæmd var er brotið var á Herði Jóhann- essyni ínnan vítateigs. Skotarnir komu svo ákveönir til leiks í seinni hálfleik og geröu út um leikinn með þremur mörkum á aðeins níu mínútum og voru þau öll gerð á mjög svipaðan hátt, fyrirgjöf fyrir markið og skorað af stuttu færi. Lið Aberdeen var mun betri aðilinn allan leikinn og var sigurinn ekki of stór. Skot- arnir voru mjög ákveönir og bar- áttuglaöir og gáfu aldrei eftir og greinilegt aö þeir vanmátu ekki andstæðinginn, þeir voru ákveðnir í að gefa aldrei eftir, þaö var aöeins undir lok fyrri hálfleiks sem Skagamenn náðu að halda í við þá. Seinni hálfleikur var algjör einstefna á mark Skagamanna, sem böröust vel allan leikinn, en þeir áttu þarna viö ofurefli aö etja. Fyrstu mínúturnar var jafnræöi á með liöunum og voru leikmenn aö átta sig á hálum vellinum, þar sem rignt haföi mestallan daginn. Fyrsta marktækifæriö kom á 10. mínútu er Eric Black átti skot rétt utan markteigs eftir sendingu frá Billy Stark, en skot hans fór rétt framhjá. Mínútu síöar átti svo Stark skalla sem Birkir varöi vel. Skagamenn voru siöan heppnir aö fá ekki á sig mark er Stark átti skot í þverslá af stuttu færi og mín- útu síöar var hann aftur á feröinni meö skalla i þverslá. Þaö má segja aö Skotar hafi veriö í stórsókn næstu mínútur á eftir, John Hewitt átti skot rétt framhjá, Bett átti lúmskt skot rétt framhjá og svona mætti lengi telja. Á 36. mínútu áttu Skagamenn skyndisókn sem lauk meö því aö Karl komst upp aö endamörkum hægra megin og gaf góöa send- ingu fyrir markiö og þar var Höröur Jóhannesson og stökk upp, en hann var hindraður með því aö Willie Miller ýtti á bakiö á Herði, þannig aö hann féll viö og var rétti- lega dæmd vítaspyrna. Júlíus Ing- ólfsson fékk þaö erfiöa hlutverk aö taka spyrnuna og honum brást ekki bogalistin og skoraöi örugg- lega í hægra horniö, Jim Leighton, markvöröur skutlaöi sér í vinstra horniö. „Ég hugsaöi ekki um neitt annaö en aö skora og vítaspyrnan fræga hans Árna fyrir tveimur ár- um hvarflaöi ekki aö mér. Ég hugs- aöi bara um aö skora ..." Þarna komust Skagamenn yfir þvert á gang leiksins og virtust þeir fá vítaminsprautu viö markiö og sóttu nú meira og átti Árni góöa aukaspyrnu sem tekin var út viö hliöarlínu á móts viö vítateig og var hann nálægt því aö skora beint úr spyrnunni, Siguröur Lárusson var ekki fjarri aö pota í knöttinn á leiö aö markinu, en Leighton var vel með á nótunum og bjargaöi meist- aralega. Skotar áttu síöan síöasta færi hálfleiksins er Bett átti skot rétt utan vítateigs sem Sigurður Lár- usson varö fyrir, boltinn fór síöan út i teiginn og þar var Black sem skaut aftur en Birkir varöi vel. í seinni hálfleik komu Skotarnir ákveðnir til leiks og hafa örugglega fengiö lesningu frá Ferguson, þjálf- ara sínum, í leikhléi. Stark átti skalla af stuttu færi sem Birkir varöi vel, síöan átti Bett hörkuskot rétt framhjá og markiö lá í loftinu og þaö kom síöan á 56. mínútu, þá skoraöi Eric Black af stuttu færi • Hægri bakvörður Aberdeen, Stewart McKimmey, hefur hér hrint Herði Jóhannessyni er sá síðarnefndi skallaði knöttinn að marki eftir fyrirgjöf Sveinbjarnar. Knötturinn small í þverslá og aftur fyrir en norski dómarinn dæmdi vítaspyrnu ... ÍA —■ Aberdeen 1:3 ... sem Júlíus P. Ingólfsson skoraði úr af miklu öryggi. Sendi þann fræga Jim Leighton, sem varið hefur tvær vítaspyrnur á Laugardalsvelli, í rangt horn. eftir aö hann hafði átt skot í stöng rétt áöur. Markiö kom eftir góöa senindgu fyrir markiö frá Jim Bett sem Black afgreiddi í netiö viö- stööulaust. Sex mínútum síöar skoraöi John Hewitt annaö mark Aberdeen á mjög svipaöan hátt, send var fyrir- gjöf frá vinstri fyrir markiö og varö eitthver misskilningur í vörn Skagamanna sem áttu aö getaö hreinsaö frá, er knötturinn barst til Hewitt sem þakkaöi fyrir sig og skoraöi af stuttu færi, óverjandi fyrir Birkir markvörö. Þriöja markiö kom svo aöeins þremur mínútum síöar og var þar aö verki skallamaöurinn sterki Billy Stark sem skallaöi af stuttu færi eftir sendingu frá Bett. Þetta voru örlagaríkar níu mínútur fyrir Skagamenn, þrjú mörk. Eftir mörkin þrjú kom töluverö deyfö yfir leíkinn og héldu Skot- arnir fengnum hlut, þeir skoruöu reyndar mark sem dæmt var rétti- lega af vegna rangstööu. Leikur Skagamanna var ekki nógu sannfærandi í þessum leik og geta þeir örugglega gert betur, mikiö var um ónákvæmar send- ingar sérstaklega í byrjun fyrri hálfleiks, barátta var í leikmönnum allan leikinn, en þeir máttu sín lítils gegn sterkum Skotum. Birkir stóö sig vel í markinu og verður ekki sakaöur um mörkin, vörnin virkaöi frekar gloppótt á köflum, Guöjón Þóröarson var þeirra bestur einnig komst Sigurður Lárusson vel frá sínu hlutverki. Miövallarleikmenn- irnir Júlíus, Ólafur, Árni og Karl áttu góöa spretti en fengu lítiö aö athafna sig, Skotarnir gáfu þeim aldri friö. Framherjarnir Sveinbjörn og Höröur voru duglegir en kom- ust lítiö áleiöis gegn sterkri og góöri vörn Skotanna. r L illlllMHIlUHhltJ Texti: Valur Jónatansson Myndir: Júlíus Sigurjónsson Leikmenn Aberdeen léku þenn- an leik mjög fast og gáfu aldrei þumlung eftir, bestir í liöi þeirra voru Jim Bett sem er mikill stjórn- andi og matar félaga sína vel meö \góöum sendingum, Billy Stark er mjög öflugur leikmaöur, stór og stæóilegur og mikill skallamaöur sem kom mikiö fram til aó hjálpa i sókninni og Eric Black sem er mjög leikinn og skemmtilegur leik- maður. Þaö veröur án efa erfitt hlutverk hjá Skagamönnum er þeir mæta Aberdeen í seinni leiknum ytra, aö vinna upp þennan mun, allt getur gerst í íþróttum og er of snemmt aö afskrifa Skagamenn. i STUTTU MÁLI: Laugardalsvöllur, ÍA—Aberdeen 1—3(1—0). Mark ÍA: Júlíus Ingölfsson á 36. min. Mörk Aberdeen: Black á 56. min. Herwltt á 62. min og Stark á 65. min. DómarhThorbjöm Ass frá Noregi og dæmdi hann vel. Ahorfendur: 1871. Gul spjöld: Paul Right og Eric Black. Danny Shouse með Haukum gegn Táby? PÁLMAR Sigurðsson, bakvörð- urinn snjalli í körfuknattleiksliði Hauka, meiddist á dögunum eins og við höfum sagt frá og vinna Haukar nú aö því aö fá bandarískan leikmann til að styrkja lið sitt fyrir Evrópuleik- inn viö Táby, til aö taka stöðu Pálmars. Þeir hafa mestan áhuga á því að fá Danny Shouse, sem lék hér á landi með Ármanni og Njarðvíkingum fyrir nokkrum árum. Shouse er enn minnst hér á landi fyrir frábæra hæfileika, en hann vann sér þaö m.a. til frægö- ar aö skora 100 stig í leik meö Ármanni í 1. deildinni gegn Skallagrími í Borgarnesi. Aö sögn Einars Bollasonar, þjálfara Hauka, er Jim Dooley, fyrrum þjálfari ÍR, einnig aö vinna aó því fyrir Hauka aö fá leikmann ef Shouse getur ekki komið. Ein- ar sagöi aö Haukar mættu nota tvo erlenda leikmenn í Evrópu- leikjum en myndu láta einn duga. „Fari hins vegar svo aö Pálmar veröi oröinn góöur fyrir siöari leikinn gæti vel veriö aö viö not- uðum erlenda leikmanninn samt sem áöur,“ sagói Einar. Fyrri leikurinn veröur aö öllum líkindum hér heima 5. október og sá síöari úti 12. október.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.