Morgunblaðið - 19.09.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 19.09.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. SEPTEMBER1985 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ...........-... ' ..... ........................:.. Dyrasímar — Raflagnir Gesturrafvirkjam.,s. 19637. „Au-pair Chicago" 32 ára ekkjumaöur óskar eftir stúlku/konu til annast 2 bðrn og gegna heimilisstörfum. Mynd óskast. Hringiö eöa skrifiö til: Al-Boudreau 3052 W, 170thst. Chicago 60655 tel: 90-131-244-53346. Jólatré Rauögreni, Normagreni, Oma- ríka. Stórar og smáar pantanir. Anker Ostergaard, Álesrup, Danmark. Tel.+ 45864 1425. 1® Er nám þitt skipulegt „kaos“? Leiösögn sf. hefur opnað aö nýju eftir sumarleyfi. Fyrir þá sem ekki vita, þá er Leiö- sögn þjónustufyrirtæki fyrir þá sem vilja bæta stööu sina í námi. Allir kennarar sem kenna hjá okkur hafa kennsluréttindi og reynslu á því skólastigi sem þeir kenna til þess aó tryggja gæöi kennslunnar. Spyrjiö nemendur sem hafa veriö hjá okkur. Þeir koma aftur og aftur, enda fá þeir afslátt sem láta sjásigoftar Veittur er systkina- og hópaf- sláttur. Þá er veittur sérstakur 10% haustafsiáttur i september ogoktóber. Viö erum i Þangbakka 10 i Breiö- holti þ.e. bak vió Bíóhöllina. Líttu viö eöa hringdu. Viö erum viö milli 14.00 og 18.00 daglega í síma 79233. Handmenntaskólinn Sími 27644. Frá Norræna heilunar- skólanum Fræösluerindi um eöalsteina veröur haldiö á vegum Norræna heilunarskólans í dag 19. sept. kl. 20.30 i félagsheimili Vals vió Hlíöarenda (á horni flugvallar- brautar og Vatnsmýrarvegs). Danski steinasérfræöingurinn Henning Ole Hansen talar. Upp- lýsingar i síma 40194. □ St.:St.: 59859197 VIII. GÞ. I.O.O.F.5= 1679198%=. I.O.O.F. 11= 1679198% = Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Æskulýöskórinn Skrefiö syngur. Samkomustjóri: Sam DanielGlad FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferóir sunnudaginn 22. sept. 1. Kl. 10. Lyngdalsheiði — Þrasaborgir — Drift. Ekiö aö Reyöarbarmi, gengiö þaöan á Þrasaborgir og siöan niöur Drift aö Kaldárhöföa. Verö kr. 400. 2. Kl. 13. Þingvellir — Tintron — Eldborgir (haustlitir). Veró kr. 400. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir böm i fylgd fullorö- Inna. Feróafélag Islands. Vegurínn — Nýtt líf Samkoma í kvöld kl. 20.30 aö Síöumúla 8. Tissa Weera Singha frá Sri Lanka hefur biblíulestur. Allir hjartanlega velkomnir. tómhjálp Almenn samkoma í Þríbúöum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá, mikill söngur, vitnisburöir. Ræöumaöur: Jó- hann Pálsson. Allir velkomnir. Samhjálp. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferóir 20.—22. sept. 1. Landmannalaugar — Jökul- gil. Nú er rétti tíminn til þess aö fara í Jökulgiliö og inn í Hattver. Gist i sæluhúsi F.l. í Laugum (hitaveita góö aöstaöa). 2. Þórsmörk haustlitlr. Þaö er þess viröi aö heimsækja Þórs- mörk I haustlitum. Gist í Skag- fjörösskála. Uþplýsingar og farmiöasala á skrifstofu Feröafélagsins öldu- götu3. Ath. Gönguhúsin eru lokuð ennþá. Feröafélag Islands. e ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferóir 1. Haustlita- og grillveisluferö f Þórsmörk 20.-22. sept. Gist í skálum Utivistar i Básum meöan pláss leyfir, annars tjöldurn. Far- arstjórar: Ingibjörg S. Asgeirs- dóttir, Friöa Hjálmarsdótlir og Kristján M. Baldursson. Göngu- feröir viö allra hæfi.Vinsamleg- ast takið farmiða á skrifst. sem fyrsL 2. Haustlitaferð ( Þórsmörfc 27.-29. sept. 3. Landmannalaugar — Jökulgil 27.-29. sept. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjargata 6a. simar: 14606 og 23732. Ath. haustiö er einn skemmtilegasti feröatíminn. Sjáumsll Feröafélagiö Utivist. l.f A UTIVISTARFERÐIR Dagsferöir sunnudagínn 22. sept. 1. kl. 8.00. Þórsmörk, haustlitir. Nú er besti tími haustlitanna. Verö 650 kr. Stansaö 3-4 klst. í Mörkinni. 2. kl. 9.00. Hlöðufell — Brúarár- skörð. Ekinn Línuvegurinn á Hlööuvelli og gengiö á fetliö. Brú- arárskörö skoöuö. Verö 750 kr. 3. kl. 13.00. Þingvellir, haustlitir, söguskoðun. Leiösögumaóur: Siguröur Líndal prófessor. Ein- stakt tækifæri til aö kynnast mesta sögustaö okkar. Verö 400 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSl, bensínsölu. Sjáumst I Útivist. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar kennsla Námskeið í bókbandi Ákveöiö hefur veriö aö halda námskeiö í bók- bandifyriráramót. Upplýsingar í Flatey, Smiðjuvegi 28 Kópavogi, sími 78533 og 685921. fundir — mannfagnaöir Læknar Aöalfundur lífeyrissjóös lækna veröur haldinn þriöjudaginn 24. september kl. 18.00 í Domus Medica en ekki 25. september eins og misrit- aöistífundarboði. Stjórnin. húsnæöi óskast Húsnæði óskast til leigu fyrir veitingahúsarekstur. Þarf aö vera með góöu eldhúsi á góöum staö í Reykjavík. Tilboö sendistaugld. Mbl. merkt: „Ö — 2170“. Skíðadeild vantar einstaklingsíbúö eöa hliöstætt hús- næöi fyrir norskan skíöaþjálfara sem jafn- framt stundar nám viö Háskóla íslands í vetur. Vinsamlegast hringið í síma 31216. Skíöadeiid KR. Til leigu óskast 40-60 fm húsnæöi fyrir sérverslun á góöum staöíbænum. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Áreiöan- legur —3205“. Akurnesingar Fundur um bæjarmálefni veröur haldinn i Sjálfstæöishúsinu viö Heiö- arbraut sunnudaginn 22. september kl. 10.30. Bæjarfulltnjar Sjálf- stæöisflokksins mæta á fundinn. Sjálfstæöisfélögin Akranesl. Seltirningar Fulltrúar meirihluta sjálfstæöismanna í bæjarstjórn veröa meö viö- talstíma í félagsheimili Sjálfstæöisflokksins, Austurströnd 3, Sel- tjarnarnesi, nk. laugardag, 21. sept. kl. 14.00— 16.00e.h. Til vlötals veröa bæjarfulltrúarnir Magnús Erlendsson, Guömar Magnús- son og Áslaug G. Haröardóttir. Bæjarbúar eru hvattir til aó líta viö og ræöa viö bæjarfulltrúana um bæjarmálin. Sjálfstæöisfélögin á Seltjarnarnesi. Aðalfundur Heimdallar Aöalfundur Heimdallar veröur haldinn laugardaginn 21. september nk. kl. 14.00 iValhöll. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnurmál. Opiöhús A laugardagskvöldiö er öllum ungum sjálfstæóismönnum boöió til fagnaöar í kjallara Valhallar sem hefst kl. 20.30. Allir hvattlr tll aö koma og taka meö sér gestl. Stjórnin. Áskriftarsiminn er 83033 Þörungavinnslan á Reykhólum: Fyrirspurn frá Hawaii um kaup á þörungamjöli MIÐHtSUM, Reykhólaaveit, I6. september. FYRIR helgina barst Þörunga- vinnslunni bréf frá Honolulu á Hawaii þar sem gerð er fyrirspurn um kaup á þörungamjöli, en ætlun- in er að ná úr því hvata (vaxtar- hormón) sem kallaður er procero- ine. Sagt er í bréfinu að markaður- inn sé stór og viðunandi verð verði greitt fyrir framleiðsluna. Talið er að íslenskt hráefni sé það besta á markaðnum vegna þess hvernig það er unnið og gerjun lítil frá því að þörungurinn er losaður og þar til búið er að þurrka hann. Vitað er að þangvökvi hefur ýmsa eftirsótta eiginleika fyrir alla ræktun nytja- og skrautjurta. Hafa tilraunir sýnt að þangvökvi eykur frostþol tómatplantna og er því ekki óeðlilegt að álykta að með úðun gætu kartöflugrös staðið af sér frostnætur á vaxtarskeiðinu vegna þess að þessar plöntur eru sömu ættar. Einnig hafa tilraunir sýnt að kartöflujurtir sem úðaðar eru með þangvökva gefa af sér um 20% meiri uppskeru. Þangvökvi eykur efnaupptöku jurta og þar af leiðandi gefa þær meira af sér. Vitað er að skordýr og sveppir sækja minna á plöntur sem úðaðar eru með þangvökva og geymsluþol grænmetis eykst. Sé þangvökva úðað á fræ eykur það spírunar- hæfni fræsins. Nú mun það skoðun margra er til þekkja að þegar ákveðið var að koma á fót þörungavinnslu á Reyk- hólum hafi þar verið um dæmigert byggðaverkefni að ræða. Aðrir sem betur vita telja að iðnaðar- ráðuneytið hafi valið sér þetta þróunarverkefni vegna þess að sjá mátti fyrir að möguleikar væru miklir. Hins vegar hefur verið haldið þannig á málum að úrtölu- menn hafa notað verksmiðjuna sem blóraböggul þegar þeir hafa rætt um vitlausa fjárfestingu. Nú er það staðreynd að verksmiðjan skuldar ekki meira en venjulegur mótorbátur og er ekki einu sinni hálfdrættingur á við venjulegan togara. Það er skoðun margra vestur hér að ef iðnaðarráðuneytið getur ekki gert stóra hluti með þessa verksmiðju sem er íslensk hugarsmíði og gert hana að arð- bæru fyrirtæki þá sé vafasamt fyrir nokkurt fyrirtæki í landinu að lúta yfirstjórn þess. Hugvit þeirra verður þá ekki í askana lát- ið. Sveinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.