Morgunblaðið - 19.09.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.09.1985, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. SEPTEMBER1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna { Hellissandur Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 6766 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. „Au pair“ íslensk hjón búsett í Kaliforníu óskaeftir barn- góðri stúlku eöa konu til aö hugsa um tvö börn eins árs og 5 ára. Góöur frítími. Upplýsingar í síma 40352 frá kl. 19.00-21.00 í kvöld og næstu kvöld. Sjúkraþjálfarar Hjúkrunarheimilið Sólvangur í Hafnarfiröi óskar eftir aö ráða nú þegar eða eftir nánara samkomulagi sjúkraþjálfara í 50% starf. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 50281. Forstjóri. Afgreiðslumaður Reglusamur og duglegur afgreiöslumaöur óskast í byggingavöruverslun sem verslar meö pípulagningavörur. Æskilegt er að um- sækjendur hafi þekkingu á þeim vörum þó ekkisé þaðskilyrði. Umsóknum ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 25. september merkt: „ Pípulagnir — 8051 “. Snyrtivörur Konur óskast til aö selja snyrtivörur frá Sviss. Góöar vörur. Seljast eingöngu í heimaboöum. Vinsamlegast hringiö í síma 54393. Saumastörf Lítiö en gott fyrirtæki í fataiönaði óskar aö ráöa saumakonur (helst vanar) til starfa sem allrafyrst. Upplýsingarísíma 42031 eftirkl 17.00 Aðstoðarstúlka óskast á tannlæknastofu hálfan daginn, eftir hádegi. Umsóknir um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir miövikudags- kvöld, merkt:„T — 8951“. Hlutastörf Viljum ráöa nú þegar í eftirtalin störf: • almenn verslunarstörf, Garöaflöt, vinnu- tímifrákl. 13.00-18.00, • kjötafgreiösla, Miðvangi, vinnutími frá kl. 13.00-18.00, • kassast., Miðvangi, skiptivinna. Upplýsingar á skrifstofunni, Miövangi, sími 50292. Kaupfélag Hafnfirðinga Hagvangur hf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BY.GGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Aðalbókari (41) Óskum að ráða: aöalbókara til starfa hjá kaupstað útiálandi. Verksvið: Yfirstjórn bókhaldsdeildar. Sér um að bókhald sé fært tímanlega og gefur upp- lýsingar til yfirmanna, deilda og stofnana bæjarins og veitir aöhald. Undirbýr gerö árs- reikninga í samráöi viö endurskoðanda, fylg- ist með þróun bókhalds- og tölvumála. Annast og aöstoöar viö áætlanagerð. Við leitum að: viöskiptafræöingi eöa manni sem hefur aöra haldgóða viöskiptamenntun og reynslu af tölvubókhaldi og áætlanagerö á tölvur. Starfið: er laust 1. október eöa eftir nánara samkomulagi. Húsnæöi til staðar. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvaröarson. Vinsamlegast sendiö umsóknir til okkar merktar: „Aöalbókari41“ fyrir28. sept. nk. Hagvangur hf RÁÐNINGARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiöahald Markaös- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræðiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvaröarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Auglýsingar Starfsmann, konu eöa karl vantar strax og í nokkrar vikur til þess aö selja auglýsingarúm í þekktu feröariti á ensku. Mjög góö laun fyrir góöanárangur. Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. merktar: „Auglýsingar — 3206“. Bóka- og ritfanga- verslun Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Heils- dagsstarf æskilegt en vinna frá 1-6 kemur einnig til greina. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf óskast send til verslunarinnar Griffill sf., Síöumúla 35, Pósthólf 8835, 128 Reykja- vík. Sölumaður/Ritari óskast strax til starfa hjá fasteignasölu í mið- borginni, sem hefur áratuga reynslu á sviði fasteignaviöskiptaog ráögjafar. Lögfræði- eða viðskiptafræðimenntun æskil. Eiginhandarumsókn meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf ásamt Ijósriti af einkunnum sendist augld. Mbl. fyrir kl. 17.00 mánudaginn 23. september merkt: „Duglegur — Bestu kjör — 8553“. Offsetprentarar Óskum eftir aö ráöa offsetprentara hiö fyrsta. Upplýsingar hjá verkstjóra. Kassagerð Reykjavíkur hf. KLEPPSVEGI 33 - 105 REYKJAVfK - S. 38383 ORKUSTOFNUN GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVlK auglýsir lausar til umsóknar stööu deilda- stjóra jarðeðlisfræðideildar' jaröhitadeildar. í starfinu felst m.a. umsjón jarðeölisfræðilegra mælinga á jarðhitasvæðum. Þróun mæliaö- feröa, auk verkefnisstjórnar í jaröhitaverkefn- um. Umsækjendur skulu hafa lokiö háskólaprófi í eölisfræði, jaröeðlisfræöi eöa skyldum grein- um og hafa reynslu í jarðeðlisfræöilegri könnun. Skriflegar umsóknir er veiti ítarlegar upplýs- ingar um aldur, menntun og fyrri störf skulu berast eigi síöar en 11. október nk. til starfs- mannastjóra Orkustofnunar er veitir frekari upplýsingar. Starfsmannastjóri Orkustofnunar, Grensásvegi9, 108 Reykjavík, 108 Reykjavík, sími83600. Heilsdags- og hálfs- dagsstörf Duglegt og vandvirkt starfsfólk óskast nú þegar til starfa í fiskiðjuveri BÚR. Um er aö ræöa bæöi heilsdags- og hálfs- dagsstörf. Akstur í vinnu og aftur heim, á morgnana, í hádeginu og á kvöldin. Mötuneyti á staönum. Upplýsingar og umsóknir hjá starfsmanna- stjóra fiskiöjuvers viö Grandagarö eöa í síma 29424. FRAMLEIÐSLUSVIÐ Birgðavörður og- plötusnúður óskast frá og með nk. mánaðamótum, einnig stúlka til eldhússtarfa og í uppvask. Upplýs- ingarástaðnummillikl. 14og 16. Leikhúskjallarinn gengiö inn frá Lindargötu. Heildverslun óskar eftir aö ráöa starfskraft til símavörslu, vélritunar og almennra skrifstofustarfa. Þarf aö geta hafið störf 1. okt. nk. Um er aö ræöa heilsdagsstarf. Eiginhandarumsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 25. sept. merkt: „Heildverslun — 8336“. Vaktavinna Til okkar hefur veriö leitaö eftir starfsmönnum viö afgreiöslu í veitingasal hjá þekktu fyrirtæki íhöfuöborginni. Við leitum aö traustum starfsmönnum á aldr- inum 17-25 ára. Áhersla er lögö á dugnað og samviskusemi í starfi. í boöi eru þægileg vaktaskipti, góö vinnuað- staöa ásamt góöum launum fyrir hæfan starfsmann. Nánariupplýsingaráskrifstofunnifrákl.9-15. Afleysmga- og rádningaþjónusta Lidsauki hf. W Skólavörðustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.