Morgunblaðið - 19.09.1985, Side 45

Morgunblaðið - 19.09.1985, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. SEPTEMBER1985 45 ^uO^nu- ípá ORÚTURINN IVil 21.MARZ-19.APRÍL W ert mjög Tiðkeæmur í dag. Einhrer mixxkilningur mun verða milli þín og vinnufél&ga þinnm. I*lj munt líklega miasa atjórn á þér og þér mun ekki líða vel eftir á. Hvfldu þig í kvöld. NAUTIÐ SVl 20. APRlL-20. MAÍ Ættingjar þínir eru einstaklega hjálplegir í dag. Peir munu vilja gera allt til aö þér Ifói vel og Kttir þú að þakka þeim fyrir þessa viðleitni þeirra. Haltu boð í kvöld. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Maki þinn er f hræðilegu skapi í dag. l*ú ættir að forAa þér út úr húsinu eins fljótt og auðið er. Haltu þig sem lengst f vinnunni í dag og ef til vill er skap maka þíns betra er þú kemur beim. m KRABBINN 21. JÚNl-22. JtLl Agf og sjálfsöryggi eru lykikrrð þín f dag. Ef þér tekst að hafa trú á sjálfum þér og jafnframt beita þig aga mun allt ganga upp f dag. Láttu ekki freistast til að liggja f leti f dag. LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST W verdur aó viu muninn á milli lítillar ok mikillar áhættu. ÞaA þýdir ekki ad stefna öllu í voóa vegna vonar um smágróöa. Hugsaóu um hag og framtíd fjölskjldu þinnar. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Ef þú hefur ekki stjórn á skapi þínu í vinnunni i dag munl þú svo sannarlega baka þér óvin- sjeldir. Þú getur ekki gengið um eins og kóngur f rfki þínu og öskrað á alla. R?Fl| VOGIN W/t$A 23.SEPT.-22.OKT. I>ú verður fremur pirraður f dag. Ártlanir munu ekki standast og viðskiptavinir munu boða for- foll. Misstu samt ekki stjórn á þér, þetta lagast allt á morgun. SkokkaAu f kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Svolítil streita mun þjaka þig í dag. ÞaA verður mikið að gera hjá þér og áretlanir þfnar munu ekki allar standast Léttu þér upp f kvöld meA þvf að heim- saekja vinL Raeddu vinnuna ekki í kvöld. fiifl BOGMAÐURINN IaVíh 22.NÓV.-21.DES. Þetta verður Ifflegur dagur. TrúAu einhverjum sem þú treystir fyrir leyndarmáli varð- andi áaetlanir þfnar. En segðu ekki of mörgum frá þeim þvf þá áttu á haettu aA þaer komist upp. STE'NGEITIN 22.DES.-19.JAN. láttu verða af því að heimsaekja gamlan vin þinn. ÞaA er ekki gott hjá þér að vanraekja gamla vini. Mundu að vinskapur skipt- ir miklu. Þú mátt ekki draga hlutina á langinn. n VATNSBERINN 20 . JAN.-18. FEB. Þú faerð ef til vill taekifaeri til að baeta tekjur þínar f dag. Taktu samt ekki of mikU áhaettu þvf það borgar sig aldrei að tefla á taepasU vað. Eyddu kvöldinu með fjölskyldunni. 3 FISKARNIR 19. FE&-2I. MARZ Þú verður að treysta meira á sjálfan þig. Reyndu þvf að vinna að einhverju verkefni einn þfns liðs f dag. Þú befur áreiðanlega mjög gott af þvf þó að þú gerir einhverjar villur. X-9 . £////>*//■.. --Js y. ' 'j&jLv/tpi/nfa / /zíis/r/-- /\ p&t/te //*/*///? . /*?**.■ &rre/ © '*9A Klnfl F*»lUfft Syndlc«*«. Inc World rlghl* rtMrvtt) r DYRAGLENS ■ hScic a I— V-r AV EfTTAF |?VÍ GÓE>A VIÐ. AB> VERA fÓAPIR y/ TOMMI OG JENNI J/CTA! HVAR. HAFIP plOJV&f VE&P I /4LMN p/ 'pAP ekzagtapfozvitni ) H/AFI PREplP KÖTT/ ::::::::::::::::::::: FERDINAND iiiiiiiiiiiiiii; : ::: »«: » li:|H SMÁFÓLK WHENEVER U)E HAVE A TEST, I 6ET SO NERV0U5 I BITE ALL MV FIN6ERNAIL5.. Kg verð alltaf svo tauga- óstyrk fyrir próf, að ég naga allar neglurnar. Ég er vön að tyggja hárið ... Ég naga öll strokleðrin af blý- öntunum mínum ... Úetta er heil maLstofa hérna, fröken. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það kannast allir við skop- myndirnar af heimilisföðurn- um á náttfötunum, sem kemur að innbrotsþjófi að gramsa í silfurtauinu og mundar á hann byssu skjálfandi á beinunum. í því kemur sonur húsbóndans á vettvang og segir: „Sprautaðu nú duglega á hann, pabbi!“ Máttur vatnsbyssunnar hefur nú heldur betur dvínað og djörf blekking húsbóndans er farin út um þúfur. En því er þessi brandari rifjaður upp að í brids getur oft komið sér vel að beita gervihótun þegar raunveruleg hótun er ekki til staðar. Norður ♦ ÁD3 ▼ G4 ♦ DG10973 ♦ K6 Vestur ♦ 8742 ▼ D83 ' ♦ 82 ♦ G975 Suður ♦ K96 ♦ Á1095 ♦ K54 ♦ D84 Austur ♦ G105 9FK762 ♦ Á6 ♦ Á1032 1 ligull Patffi 1 hjarta Pasfl 2ligUr I*afl8 2 grönd 1*988 1*988 3 grond Pass l*ass Gegn þremur gröndum spil- ar vestur út lauffimmu, fjórða hæsta. Austur drap kóng blinds með ás og skreið undir sæng til að íhuga möguleika varnarinnar. Sagnhafi hafði fylgt lit í fyrsta slag með lauffjarkan- um, svo austur sá að útspil fé- laga var aðeins frá fjórlit. Hann gerði sér líka grein fyrir því að ef hann spilaði laufi áfram gæti vörnin líklega að- eins fríað þar tvo slagi, sem til viðbótar við ásana tvo gerði aðeins fjóra. Hann velti því fyrir sér hvort rétt væri að skipta yfir í hjarta og sækja þar fyrst einn slag og spila svo íaufinu áfram. En sá mögu- leiki var ekki sérlega góður, því auðvitað ‘myndi sagnhafi fara upp með hjartaásinn strax og brjóta út tígulásinn. Og þá var það sem austri datt í hug snjöll blekking. Þótt hann vissi að laufið lægi 4-4 milli austurs og vesturs, hafði sagnhafi engin tök á að sjá það. Og með því að spila lauftíunni, eins og eðlilegt er að gera með ÁlOx, þá kæmi hann inn þeirri hugmynd hjá sagnhafa að laufið væri 5-3 og eina von hans væri að dúkka og vonast siðan til að tígulás- inn væri með þríiitnum í laufi. Um leið og lauftían heldur er svo skipt yfir í hjarta og vömin hlýtur að fá fimm slagi. Snjöll blekking, en því miður var vestur einn af þessum spil- urum sem heldur alltaf að hann viti hvað best er, og hann yfirtók lauftíu makkers og spilaði meira laufi? Þessir tveir spila ekki lengur saman. resió meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er22480

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.