Morgunblaðið - 19.09.1985, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. SEPTEMBER1985
49
Tónleikar á Selfossi í kvöld
Signý Sæmundsdóttir sópransöngkona og Sigurður Bragason baritonsöngvari
halda Ijóða- og óperutónleika í Selfosskirkju þann 19. september, fímmtu-
dag, kl. 20.30. Píanóleikari er Þóra Fríða Sæmundsdóttir.
Aðalfundur lögmanna-
félaga á Norður-
löndum haldinn hér
NÝLEGA var haldinn í Reykjavík
fundur stjórna lögmannafélaga á
Norðurlöndum. Fundir sem þessir
eru haldnir annað hvert ár til skiptis í
löndunum. Hófust slíkir fundir árið
1937 en Lögmannafélag íslands hef-
ur verið með í þessu norræna sam-
starfí lögmannafélaga frá 1959.
Fulltrúar Lögmannafélags ís-
lands á fundinum í Reykjavík voru
stjórnarmennirnir Jón Steinar
Gunnlaugsson hrl., Páll A. Pálsson
hrl. og Eiríkur Tómasson hrl, Haf-
þór Ingi Jónsson framkvæmda-
stjóri félagsins og Ragnar Aðal-
steinsson hrl., sem hélt erindi á
fundinum.
Á fundinum var gerð grein fyrir
starfsemi félaganna frá því síðasti
fundur var haldinn. Síðan voru
flutt 3 erindi þ.e.:
1. Hvaða kröfur á að gera til fræði-
legrar og hagnýtrar menntunar
lögmanna? Framsögumaður var
Pál W. Lorentzen lögmaður frá
Noregi.
2. Mistök lögmanna við ráðgjöf.
Ýmsar afleiðingar. Framsögu-
maður var Ragnar Aðalsteins-
son hrl.
3. Skoðun lögmannafélaganna á
OECD-skýrslu um starfsemi
ýmissa sjálfstætt starfandi
þjónustuaðila. Framsögumaður
var Erik Andersen lögmaður frá
Danmörku.
Ákveðið var að næsti fundur yrði
haldinn í Finnlandi að 2 árum liðn-
um.
Innihald J
5 kg. nautagrillsteik
7 kg. nautahakk
5 kg. kjúklingar
5 kg. lambasúpukjöt
21/2 kg. lambalæri sneitt
3 kg. bacon-búöingur
271/2 kg. meöalverö aöeins
209,45 kr
27/2 kg.
aöeins kr.
5.760
Stórkostlegur
Kjötmiðstöðin
Kostakaup
Laugalæk 2, s. 686511
Hafnarfirði, s. 53100
LeiðbeinfSoelberg-
Christian dast)órl. s
tr<fa^kiS'n
ráðgi^/ainiHð
teahi "
STJÓRNANDI
FRAMTÍÐARINNAR
Á námskeiðinu „Stjórnandi framtíðarinnar“ sem Stjórn-
unarfélag íslands heldur verður fjallað um skapandi
lausn á vandamálum, stefnumótandi hugsun samstarfs,
þróun persónuleika, gerð vinnuhópa, breytt viðhorf
stjórnenda til ákvarðanatöku, áætlanagerða og stjórnun
við mismunandi aðstæður.
í Bandaríkjunum og víðar hafa rannsóknir sýnt að
mannsheilinn er sérhæfður, hin rökrétta starfsemi fer
fram í vinstri hluta heilans en hægri hlutinn fæst við
heildir og hlutföll. Niðurstöðurnar hafa haft ótvíræð áhrif
á rannsóknir í stjórnun, og breytt viðhorfum stjórnenda
til ákvarðanatöku og áætlanagerða.
Námskeiðið fer fram á ensku.
Stjórnunarfélag Islands Ánanaustum 15 Sími: 6210 66
Stjórnunarfélag
Islands
8
8
o
>
<