Morgunblaðið - 26.09.1985, Page 8

Morgunblaðið - 26.09.1985, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER1985 I DAG er fimmtudagur, 26. september, haustmánuöur byrjar, 23. vika sumars. Ár- degisflóö í Reyjavík kl. 4.59 og síödegisflóö kl. 17.15. Sóiarupprás í Rvík kl. 7.22 og sólarlag kl. 19.15. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.19 og tungliö er í suöri kl. 24.02. (Almanak Háskól- ans.) Börnin min, elskum ekki meö tómum oröum, heldur í verki og sann- leika (1. Jóh. 3,18.) KROSSQÁTA 1 2 3 M ■p ■ 6 ■ l ■ if 8 9 10 ■ 11 m _ 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1. drepa, 5. munninn, 6. niAurijaninir, 7. rígning, 8. logið, 11. kemst, 12. á húsi, 14. birm, 16. kmridýr. LÓÐRÉTT: - 1. smlt mf kolsýru, 2. löpp, 3. berma eflir, 4. fugl, 7. ntmn- húss, 9. hamingjm, 10. kögnr, 13. nnd, ís.tmu. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉIT: - 1. kempmn, 5. já, 6. njörvm, 9. júú, 10. et, 11. 61, 12. frú, 13. tmlm. 15. aett, 17. aokast. LÓÐRETT: — 1. kenjóttm, 2. mjöA, 3. pár, 4. Nómtún, 7. jólm, 8. ver, 12. fata, 14. Itek, 16. ts. FRÉTTIR____________________ í FYRRINÓTT er frost mældist fjögur stig norður á Stnðnrhóli í Aðaldal var alnokkur rigning suður á Keflavíkurflugvelli og mældist hún 12 millim. eftir nóttina, var sagt í veðurfréttun- um í gærmorgun. Hér i Reykja- vík var lítilsháttar rigning I 7 stiga hita. Þá var þess getið að sólskin hefði veríð í bænum i tæplega tvær klsL í fyrradag. Veðurstofan sagði i spárinngangi að veðríð færi heldur hlýnandi á landinu. f gærmorgun var eins stigs hiti í Frobisher Bay og í Nuuk og í Sundval var eins stigs hiti, en í Þrándheimi var 6 stiga hiti og hiti Ijögur stig í Vaasa. DEILDARSTJÓRI. Forseti ís- lands hefur, að þvi er segir í nýju Lögbirtingablaði, skipað Drífu Pálsdóttur, sem verið hefur settur deildarstjóri i dóms- og kirkjumálaráðuneyt- inu, til frambúðar i það starf. Tók sú skipun gildi hinn 1. september, segir í tilkynning- unni. HÆTTIR störfum. í annarri tilkynningu frá sama ráðu- neyti, í Lðgbirtingi, segir að það hafi veitt séra Þórsteini Ragnarssyni presti í Miklabæj- arprestakalli Skagafjarðar- prófastsdæmi lausn frá emb- ætti frá 1. nóvember nk. að DAGSTIMPILL þessi, sem hér er mynd af, verður i notkun á úgáfudegi Kjarvalsfrimerkis- ins, sem sagt var frá hér í blaðinu í gær. Það er 15. októ- ber næstkomandi. MS-félag Islands heldur fyrsta fund sinn á þessu hausti I kvöld, fimmtudag. Verður hann á annarri hæð i Hátúni 12 og hefst kl. 20. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi efnir til bingóspils i kvöld, fimmtudag, í félags- heimilinu Fannborg 2 og hefst kl. 20. KVENFÉL. Langholtssóknar heldur fund nk. þriðjudag 1. október í safnaðarheimilinu. Hefst fundurinn kl. 20 og verð- ur þar m.a. gerð grein fyrir vetrardagskránni og að lokum verða kaffiveitingar. Gullskipsmenn leita Bara að þessar krónur sem við eigum undir koddanum rugli þá nú ekki svo í ríminu, að þeir fari að grafa undir kofahróin, góði! FflÁ höfninni___________ I FYRRADAG fór Grundarfoss úr Reykjavikurhöfn á ströndina. Helgey fór þá í strandferð og Reykjafoss kom frá útlöndum. Í gær lagði Lagarfoss af stað til útlanda og sfðar um daginn lögðu af stað út Eyrarfoss, Rangá, Seiá og leiguskipið Jan. Þá fór í gær danska eftirlits- skipið Hvidbjörnen. HEIMILISDÝR KÖTTUR, síamskettlingur, er í óskilum að Þingási 15 í Selás- hverfi hér í Reykjavík. Síminn á heimilinu er 671617. Þessir krakkar á myndinni til hægri efndu fyrir nokkru til fjáröflunar fyrir Hjálp- arsjóð Rauða kross íslands á starfsvelli Hólabrekku- skóla I Breiðholtshverfi, en þar eiga þeir heima. Söfn- uðu börnin tæplega 1.340 krónum. Krakkarnir heita: Ásgeir Ágústsson, Ingi Björn Ágústsson, Einar örn Ágústsson, Jóhannes Geir Rúnarsson, María Kristín Rúnarsdóttir, Tómas Lúð- vfksson, Rakel Lúðvíksdótt- ir og Sveinn Hákon Harðar- son. KvðM-, natur- og holgldagaþjónutta apótekanna I Reykjavík dagana 20. sept. tll 26. sept. að báðum dðgum meðtðldum er í Háaleitis Apótaki. Auk þess er Vestur- bssjsr Apótek opið tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar. Ltsknastofur oru lokaðar á laugsrdögum og holgidóg- um, on hagt or aó ná sombandi vW istkni á Oðngu- deild Landspftaians alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögumtrákl. 14—16simi29000. Borgarspitallnn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr lóik sem ekki hefur heimilislekni eöa nær ekki tll hans (siml 81200). En stysa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringlnn (simi 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudög- um er leknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lytjabúöir og leknaþjönustu eru gefnar í simsvara 18888. Onemiaaógeróir fyrir fullorðna gegn mænusðtt fara tram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á priðjudðgum kl. 16.30—17.30 Fólk hafl meösér ónemlsskirtelnl. Heyöarvakt Tannleknatál. ialands í Heilsuverndarstöö- Inni við Barðnsstíg er opin laugard og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apótekanna 22444 eða 23718. SeHjamamee: HeilsugeelustAAin opin rúmhelga daga kl. 8—17 og 20—21. laugardaga kl. 10— 11. Siml 27011. OarAabasr: Heilsugeslustöð Garðatlöt, siml 45086. Leknavakt 51100. Apðteklð opiö rúmhetga daga 9—19. Laugardaga 11—14. HalnarfjArAur. Apótekin opin 9—19 rúmheiga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Leknavakt fyrir bælnn og Alftanes siml 51100. Keftavik: Apótekiö er oplö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgldaga og almenna tridaga kl. 10— 12. Símsvarl Heilsugeslustöðvarlnnar. 3380. gefur uppi. umvakthatandllækniettirkl. 17. Selfoea: Selfoss Apðtek er opló tll kl. 18.30. Oplð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást I simsvara 1300eftlrkl. 17. Akrenea: Uppl. um leknavakt i simsvara 2358. — Apð- tektö opið virka daga ttl kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga13—14. Kvennaathvart: Opið allan sólarhrlnginn, siml 21205. Húsaskjðl og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeidl i heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. Skrlfstofan Hallveigarstöðum: Opln vlrka daga kl. 14—16. simi 23720. MS-fóiagiA, SkögarhifA ». Oplð priðjud kl. 15—17. Sfml 621414. Leknlsráögjöf fyrsta þríðjudag hvers mánaðar KvennaréAgjöftn Kvannahúainu viö HallærlsplaniA: Opln á þriðjudagskvöidum kl. 20—22. sfml 21500. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamállð, Síðu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viðlögum 81515 (símsvarl) Kynningarfundlr í Siöumula 3—5flmmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofs AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi6. Opinkl. 10—12allalaugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú vlö áfengisvandamál aö strföa, þáer siml samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. SáHreöiatAöin: Ráögjöt f sálfræöilegum etnum. Síml 687075. Stuttbyfgjusendlngar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 tll Noröurtanda, 12.45—13.15 Bretlands og meglnlands Evrópu, 13.15— 13.45 til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna. A 9957 kHz. 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 tll Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 tll Bretlands og meglnlands Evrópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 tll austurhluta Kanada og Bandarfkjanna ísl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Land.pitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. 8engurkvenna- daHd. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartíml fyrlr feöur kl. 19.30—20.30 BamaspHali Hringaine: Kl. 13— 19 alla daga ðidrunarteknlngadaHd LandapHalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotaspitalí: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — BorgarspHaiinn I Fossvogi: Mánudaga til tðstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. é laugar- dðgum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alia daga kl. 14 til kl. 17. — HvHabandW, h júkrunardelld: Heimsókn- artfml frjáls alla daga QrensásdeHd: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — HaiisuvamdarslAAin: Kl. 14 til kl. 19. — FeöingarheimHi Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — KleppeepHali: Alla daga kl. 18.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópavogeheiiA: Ettir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgldögum — VffilaataöempiUli: HeimsóknartM dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8L MeatsspttaU Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SunnuhKA hjúkrunarhaimfli i Kópavogl: Heimsðknartími kl. 14—20 ogeftlr samkomulagl. 8 júkrahús KeflavfkurtekniahúraAe og heilsugeslustöövar: Vaktþjónusta allan sðiarhringinn. Siml 4000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi vlrka daga kl. 16.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayri — sjúkrahúaió: HeimsóknartM alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðastotusíml trá kl. 22.00 — 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerf I vatns og hitavaitu, siml 27311, kl. 17 tll kl. 8. Saml simi á hetgldögum. Ra«- magnsveítan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbðkasatn Islsnds: Safnahúslnu vlö Hverflsgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskðla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upptýslngar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, simi 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Listaaafn fslands: Opiö sunnudaga, priðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókasatniö Akureyri og Hóraósskjaiasafn Akur- ayrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga—föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akursyrsr Opló sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasatn Reykjavfkur: Aðalsafn — Utlánsdelld, Þinghoitsstrætl 29a, sM 27155 oplð mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—april er efnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára böm á þrlöjud. kl. 10.00—11.00. Aðalsafn — lestrarsalur. Þlngholtsstræti 27, sfmi 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,— aprfl er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Aöaiaafn — sérútlán, þinghottsstreti 29a siml 27155. Bekur lánaö- ar skipum og stoMnum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—aprfl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund lyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 10—11. Bókln heim — Sólheimum 27, siml 83780. heimsendingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldr- aða. Sfmatiml mánudaga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvaitasafn Hotsvallagötu 16. siml 27640. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bóstaóasafn — Bústaðaklrkju, siml 36270. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund tyrlr 3ja—6 ára böm á miövikudðgum kl. 10—11. Bústaöasafn — BðkabHar, sM 36270. Viökomustaöir viösvegar um borglna. Norrena húsið. Bókasafnlö. 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbssjarsafn: Lokað. Uppl. ú skrifstofunnl rúmh. daga kl.9—10. Asgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Hðggmyndasafn Ásmundar Svelnssonar viö Sigtún er opiö prlðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaeafn Einars Jónssonan Opiö laugardaga og sunnu- daga fré kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladagakl. 10—17. Húa Júna Sigurössonsr i Ksupmsnnshófn er opiö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bðkasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Optö mán.—föst. kl. 11—21. og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir fyrlr böm 3—6áraföstud. kl. 10— 11 og 14—15. Slmlnn er 41577. Néttúrutreöistofa Kópavogs: Oplð ú mlðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrl simi 96-21*40. Slglufjörður 86-71777. SUNDSTAÐIR Sundhðllin: Opin mánudaga tll töstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Vegna vtögeröa er aðeins oplð tyrlr kartmenn. Sundlaugarnar f Laugardat og Sundlaug Vasturbejar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmártaug i Mostsllssvsit: Opln mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Ksflavíkur er opin mánudaga — flmmutdaga. 7— 9,12—21. Fðstudagakl.7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatimar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opln mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. SMnn er41299. Sundlaug Hafnarfjaröur er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudðgum 8— 11. Simi 23260. Sundtaug SeHjarnamess: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.