Morgunblaðið - 26.09.1985, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER1985
23
um er að metast um hvaða hrossa-
ættir koma sterkast út hverju
sinni. Er þetta meira í gamni gert
en öllu gamni fylgir nokkur alvara
og óneitanlega er það góð auglýs-
ing þegar hestar frá einstökum bæ
eða af einhverri ætt skara fram
úr.
Helst voru það hross frá
Kirkjubæ sem sköruðu fram úr ef
litið er á málin út frá einstökum
ræktunarlínum. Reyndar voru
aðeins þrjú hross fædd í Kirkjubæ
í keppninni en þau voru öll í verð-
launasætum. Ber þar hæst Seif
sem nú kom fram í þriðja skipti á
Evrópumóti og ávallt verið í úrslit-
um fjórgangs og tölts. Hálfbróðir
hans, Strákur, kom þarna fram á
sjónarsviðið en þeir eru undan
sömu hryssu en auk þess eru þeir
náfrændur því Sikill faðir Stráks
í fljótu bragði virðast ekki sjá-
anleg svo náin tengsl milli annarra
hrossa sem þarna voru en af stóð-
hestum virðist Hörður 591 frá
Kolkuósi eiga flest afkvæmi eða 4
og Hrafn 802 frá Holtsmúla 3
afkvæmi. Auk þess voru 2 afkvæmi
ófeigs 818 í fremstu víglínu, þau
Hilda frá ólafsvík og Styrmir frá
Viðborðsseli sem varð efstur í
fimmgangi.
Þegar nýjar stjörnur koma fram
líður ekki á löngu þar til farið er
að spá hvernig hesturinn sé ættað-
ur. Þegar Skolli sem Hans Georg
Gundlach keppti á sló í gegn ’83
var ekki á hreinu hvaðan hann
væri upprunninn. Þó var ljóst að
hann væri fæddur 1 Þýskalandi og
undan hesti sem Svipur heitir.
Ekki var vitað hvar á íslandi sá
hestur fæddur en í skránni nú er
Hilda frá Ólafsvlk var það hross mótsins sem vakti hvað mesta hrifningu
áhorfenda enda með afbrigðum glæsileg. Sigurbjörn Bárðarson situr hryss-
una.
er undan Glóblesa 700 sem er faðir
Seifs. Til gamans má einnig geta
þess að knapinn á Strák, Unn
Kroghen frá Noregi, sat Seif þegar
hann kom fyrst fram á Evrópu-
móti í Larvik ’81. Sóti sem Piet
Hoyos, Austurríki keppti á er einn-
ig frá Kirkjubæ og undan sama
hesti og Seifur þannig að Kirkju-
bæjarbóndinn situr ekki einn að
þessu því Glóblesi 700 er frá Hind-
isvík og eins og fram kemur er
hann faðir Seifs og Sóta og afi
Stráks.
þessi Svipur sagður undan Blesa
500 frá Bólstað og Glettu frá
Ytra-Skörðugili og ætti því að vera
ljóst hvar hann er fæddur svo
framarlega sem þessar upplýsing-
ar eru réttar. Um móður Skolla
gegnir svipuðu máli því hún er
sögð Glóa K (SH) H 296 Iceland í
skránni. Faðir hennar er sagður
Svaði 352 frá Kirkjubæ og móðir
Jörp 254 frá Kirkjubæ. Væri óneit-
anlega forvitnilegt að heyra ef
einhver kynni að vita hvar þessi
hross-eru fædd.
Hrafnsey frá Glæsibæ hlaut 8,0 f einkunn og 1. verðlaun. Hún kom fram
á mótinu fyrir hönd Þýskalands og kom það mönnum á óvart að Þjóðverjar
skyldu ekki tefla fram hrossum fæddum í Þýskalandi f kynbótasýningunni.
Morgunblaöiö/Valdimar
Léttfeti van op D’n Dries sýndi góð tilþrif í sýningunni, en vegna smæðar
var hann felldur verulega í einkunn. Töldu íslensku dómararnir Þorkell og
Þorvaldur Árnason slíkan hest með öllu ónothæfan í ræktun vegna bygging-
argalla.
FRAMRUÐU
VIÐGERÐIR
Nú er hægt að gera við
skemmdar framrúður,
í flestum tilfellum meðan
beðið er.
Örugg og ódýr þjónusta.
Þjónustustöðvar víða um
land.
BILABORG HF.
SmiOshöfOa 23.S-81225
Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim sem
glöddu mig meÖ heimsóknum, gjöfum og
heillaskeytum á 80 ára afmæli mínu þann
21. september sl.
GuÖ blessi ykkur öll.
Sigurður G. Tómasson,
Grundarbraut 11, Ólafsvík.
Þakka öllum sem glöddu mig meö skeytum,
blómum og gjöfum á áttræöisafmæli mínu 5.
september.
GuÖ blessi ykkur öll.
Ásta Guðjónsdóttir,
Eyjahrauni 1, Vestmannaeyjum.
Innilegar þakkir til barna minna og þeirra
mörgu sem glöddu mig á 80 ára afmælis-
daginn.
GuÖ blessi ykkur öll.
Jóhanna Rósants,
Tunguvegi 7.
UMBOÐSMENN KENWOOD UM LAND ALLT:
JL-HÚSIÐ, Hringbraut 121, Reykjavík
RAFHA HF., Austurveri, Reykjavík
RAFÞJÓNUSTA SIGURD., Skagabraut 6, Akranesl
HÚSPRÝÐI, Borgarnesi
HUSIÐ, Stykkishólmi
VERSLUN EINARS STEFÁNSSONAR, Búðardal
KAUPFÉLAG SAURBÆINGA, Skriðulandi, Dalasýslu
PÓLLINN HF„ ísafirði
VERSLUN EINARS GUÐFINNSSONAR, Bolungarvík
VERSLUN SIGURÐAR PÁLMASONAR, Hvammstanga
KAUPFÉLAG HÚNVETNINGA, Blönduósi
KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA, Sauðárkróki
RAFSJÁ HF„ Sauðarkróki
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA, Akureyri
GRÍMUR OG ÁRNI, Húsavík
VERSLUN SVEINS GUÐMUNDSSONAR, Egilsstöðum
ENNCO SF., Neskaupstað
MOSFELL, Hellu
KAUPFÉLAG ÁRNESINGA, Selfossi
RADÍÓ- OG SJÓNVARPSÞJÓNUSTAN, Selfossi
KJARNI, Vestmannaeyjum
RAFVÖRUR, Þorlákshöfn
VERSLUNIN BÁRA, Grindavík
STAPAFELL HF., Keflavík
±
TH0RN
HEIMILIS- OG RAFTÆKJADEILD
HEKLA HF
LAUGAVEGI 170-172 SÍMAR 11687 - 21240