Morgunblaðið - 26.09.1985, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 26.09.1985, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER1985 Sprenging hjá British Airways í Róm: Sá seki hefur þegarjátað Kóm, 25. september. AF. ÖFLUG sprengja sprakk í íþrótta- tösku inni á skrifstofu flugfélagsins British Airways í Rómaborg í morg- un. 14 manns særðust í sprenging- unni, fjórir alvarlega. Yfirvöld segja að Palestínuarabi, sem náðist á flótta eftir sprengjutilræðið, hafi ját- að á sig verknaðinn. Domenico Sica, dómari, sagði að maðurinn hefði gefið upp nafnið Hasan Aatab, hann hefði fæðst í Shattila-flóttamannabúðunum í Beirút fyrir sextán árum. Aatab sagði að hann hefði notið hjálpar annars manns við tilræðið. Maður klæddur rauðri skyrtu sást á hlaupum, en hann hefur ekki verið handsamaður. Sjónarvottar greindu frá því að maður með austurlenskt yfirbragð hefði varpað sprengiefninu inn í skrifstofuna. Sprengjusérfræðingar lögregl- unnar telja að um tímasprengju geti hafa verið að ræða og segja að um tvö kílógrömm af sprengiefn- inu TNT hafi verið notað. Skip tók í tvennt við árekstur Istanhúl, 25. september. AP. SOVÉSKT herflutningaskip sigldi á tyrkneskt herskip í mikilli þoku á Marmarahafí í gær og tók tyrkneska skipið í tvennt, ef ekki þrennt, að því er tyrkneskar fréttastofur greindu frá. Fréttir eru óljósar af atburðin- um, en ýmist er sagt að fjögurra skipverja sé saknað eða öllum hafi verið bjargað heilum á húfi. Talið er að um slys hafi verið að ræða. Indland: 40 drukknuðu þegar ferju- báti hvolfdi Nýju Delhí, Indlandi, 25. september. AP. 40 MANNS drukknuðu í gær, þegar ferjubáti hvolfdi á Kalasingh-ánni í Rajasthan-ríki á Vestur-Indlandi, u.þ.b. 500 km suðvestur af Nýju Delhí, en áin var í miklum vexti vegna votviðra og flæddi yfír bakka sína. Um 70 manns, þ.á m. konur og börn, voru um borð í bátnum, þegar honum hvolfdi á ólgandi ánni, að sögn indversku fréttastof- unnar UNI. Þetta er önnur sprengjan sem springur í Via Veneta-hverfinu í Róm á tíu dögum. Sprengju var hent í útikaffihúsið Café de Paris 16. september og særðust 39 manns. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð sinni á verknaðinum. Þannig var umhorfs fyrir utan 41 skrifstofu British Airways í Róm eft- ir sprenginguna í dag. , VIÐ ERUM ENNÞÁ AÐ / V v 10% TÆKIFÆRISAFSLÁTTUR Til þess að koma öllum nýju húsgögnunum okkar með 10% kynningarafslætti í eina viku. a almennilega fyrir, höfum við stækkað Habitat- Þaö eru allir velkomnir — líka þeir sem nota . * verslunina verulega. í tilefni stækkunarinnar bjóð- kreditkort. V V um við öll bólstruð húsgögn og húsgögn úr tré \ habitat .Verslun — póstverslun, Laugavegi 13, sími 25808. Haustfagnaður að Hótel Loftleiðum laugardaginn 5. október n.k. kl. 20.00. Martin Berkovski leikur einleik á píanó. Stuðlatríó leikurfyrir dansi. Sérstakur matseðill kvöldsins. Sendiherra Bandaríkjanna og frú Ruwe taka á móti Haustfagnaðargestum kl. 18 til 19.30. Miðasala að Hótel Loftleiðum föstudaginn 4/10 kl. 16 - 18.30 og laugardaginn 5/10 kl. 13 - 14.30. HAUSTMGNADUR Skemmtinefnd. Íslenzk-Ámeríska félagið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.