Morgunblaðið - 05.10.1985, Qupperneq 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER1985
m !
T veitíngahús, Laugavegi 116.
Góður matur gott verð, góð þjónusta. Vin-
samlegast pantið borð í síma 10312.
Diskótek. Opnað niðri kl. 22.00. Opið til
kl. 03.00. Aldurstakmark 20 ár. Snyrtileg-
ur klæðnaður.
Hádegisjazz íBlómasalnum
Vegna mikilla vinsælda mun Hótel Loftleiðir
halda áfram með hádegisjazz fyrir alla fjölskylduna.
Sambland af morgun- og hádegisverði með
léttri og lifandi tónlist.
Þeir sem koma og leika í sunnudagshádeginu:
Friðrik Theodórsson
og félagar
Hressið upp á sunnudagstilveruna með léttum jazz og
Ijúffengum réttum í Blómasalnum.
Borðapantanir í símum 22321 og 22322.
Verið velkomin
HÓTEL LOFTLEIÐIR
FLUGLBIDA /m* HOTEL
LITGREiNING MEÐ
CROSFIELD
540
LASER
LVKILLINN AO VANDAORI LITPRENTUN
MYNDAMÓTHF
s
★ ★ ★
MELÓDÍUR
MINNINGANNA
HAUKUR
MORTHENS
og félagar skemmta í
kvöld.
A
★ ★ ★
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásíðum Moggans!
ilndlrel/
7/4M
PViVWffVfVSiVP
Sffff
6uI.OQSqI.UQ
Salur með sögu
hóiel
'MM
Laugardagur
Hljómsveit
GRÉTARS
ÖRVARSSONAR
leikur fyrir
dansi
O
Laugardagur.
Laugardagur...
A
Híímisbar
er
DÚETTINN
á sínum stað
yfir helgina
Laugardagur.
GLÆSILEGUR 3-RETTAÐUR MATUR
framreiddur öll laugardagskvöldfrá kl. 19.
Boröapantanir
í síma
20221
jr
Irakar skýra
frá árás á Kharg
Bagdað, 3. október. AP.
ÍRASKAR orrustuþotur létu sprengj-
um rigna yfir olíuhöfn írana á Kharg-
eyju í dag og írösk herskip héldu
uppi skothríð á Nowruz-olíuvinnslu-
svædið þar í grennd, að sögn tals-
manns Irakshers.
Talsmaður hersins kvað tjón
hafa orðið tilfinnanlegt I árásinni.
Allar þoturnar hefðu snúið heim
heilu og höldnu. Hann sagði að
árásum yrði haldið áfram því
ætlun íraka væri að stöðva olíuút-
flutningírana.
Hann sagði einnig að herskip
hefðu valdið miklu tjóni með skot-
hríð sinni á mannvirki á Nowruz-
olíusvæði írana, sem er undan
ströndum Iran, skammt frá
Kharg. Óvilhallir aðilar hafa ekki
staðfest þessar aðgerðir íraka.
írakar kveðast hafa hæft „stórt
skip“ í gærkvöldi undan ströndum
írans. Þeir kváðust einnig hafa
gert árás á skip á Persaflóa á
mánudag, en hvorugt atvikið hefur
verið staðfest, og aðilar, sem vinna
að björgunarstarfi í flóanum, segja
engin neyðarköll hafa verið send
út síðustu daga.
Kína:
Fundu 2000 ára
gamla peninga
Peking, 4. okt. AP.
MEIRA en 10.000 kínverskir
peningar, hinir elstu um 2000
ára gamlir, hafa fundist í sorp-
haugi í Innri-Mongólíu, að því
er hin opinbera fréttastofa
Xinhua greindi frá í gær.
Það voru verkamenn á
staðnum sem fundu pening-
ana. Sumt af myntinni er frá
tímum Han-keisaraættarinn-
ar (202 f. Kr. til 220 e. Kr.);
annað frá tímum Liao-keis-
ara-ættarinnar (916-1125).
I frétt Xinhua var ekki
greint nánar frá því, hvar
peningarnir hefðu fundist né
hvenær.
■ ■
Oryggið
í ÖNDVEGI
MEÐ PHILIPS BÍLPERUM
Á bensínstöövum Shell
fást ódýrar og endingargóð-
ar Philips bílperur í öll Ijós
bifreiðarinnar.
Skeljungur h.f.
Heimilistæki hf
HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8- 15655