Morgunblaðið - 17.10.1985, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR17. OKTÓBER1985
9
PÞING HF 0 68 69 88
Æk UNDANFÖRNUM ÁR-
JQIUM HEFUR FJÁR-
m IÍMÖGNUN MARGS
KONAR VERKEFNA MEÐ
SÖLU SKULDABRÉFA Á AL-
MENNUM MARKAÐIFÆRST
MJÖG ÍAUKANA.
ór sem smá fyrirtæki
hafa þarna séð sér leik
borði og aflað sér
fjármagns óháð skömmt-
unarvaldi opinberra aðila,
með endurgreiðslum sem
sniðnar eru að eigin þörfum
þeirra.
Vhð huá Kaupþingi h.f.
höfum haft milligöngu
um fjölda skuldabréfa-
útboða á liðnum árum, jafnt
fyrir stærstu fyrirtæki
landsins sem smærri aðila.
H'
t
fvort sem þú ætlar að
fjármagna viðbygg-
ingu, aukinn lager,
nýjar vélar.auknar útistand-
andi skuldir eða bara sund-
laug í nýja einbýlishúsið,
getur þú treyst því að fjár-
mögnunin er í góðum
höndum hjá okkur
Nú eru m.a. til sölu bréf frá:
Bindltími R aunvextir
Bilaborg 1 -2 ár 14%
Jöfur hf 1 -5 ár 14%
Marel/Samvinnusú. 1 -4 ár 10-12%
Eimskip Hús Verzlunarinnar 3-6 mán. 6,85%
/Verzlunarbankinn 1 -5ár 10%
Sölugengi verðbréfa 17. október 1985:
Ve&skuldabréf
Vcrfitryggi
ÓvwMryggi
M»6 2 flJskJdögum é *rl
M*ð 1 gjalddaga á árl
Sðlugangl
Sölugangl
Sðlugangl
Lán»- tlml Nafn- vnctlr 14%áv. umfr. var&tr. 16%áv. umfr. v»r61r. 20% vtxtlr Hcaetu leyfll. vaxtlr 20% vaxtlr Hæatu leyfll. vaxtlr
1 4% 93,43 92,25 65 88 79 82
2 4% 89,52 87,68 74 80 67 73
3 5% 87,39 84,97 63 73 59 65
4 5% 84,42 81,53 56 87 51 59
5 5% 81,70 78,39 51 70 48 56
6 5% 79,19 75,54 Avöxtu-»rfálagl6 hf
7 5% 76,87 72,93 var&maátl 5000 kr. hlutabr. 7.737-kr.
8 5% 74,74 70,54 Elnlngaakuldabr. Avöxtunariaiagalna
9 5% 72,78 68,36 v»r& á elnlngu kr. 1.239-
10 5% 70,94 83,36 SlS br4f, 1965 1. fl. 10.197- pr. 10.000- kr.
Hæsta og lægsta ávöxtun hjó verðbréfadelld Kaupþlngs hf
Vlkumar 30.9.-12.10.1985
Varitr. vadakbr.
Hœsta %
18,5
Uagata%
14
MeAalávöxtun%
15,73
Husi Verzlunarinnar, simi 686988
Húsnæðismál
— Hásnæðismilin hafa
veríð mjög í brennidepli
vegna þeirra erfiðleika,
sem margir húsbyggjendur
hafa verið í. Hvað viltu
segja um það?
„Á árunum 1982 og 1983
hækkaði lánskjaravísitalan
langt umfram launagreiðsl-
ur og fasteignaverð. Þessu
hefur verið mætt með því
fyrst, að haustið 1983 voru
lán Húsnæðisstofnunar
hækkuð um 50% aftur í
tímann og lán lengd f
bönkunum til að skera fólk
úr hengingarólinni hans
Svavars Gestssonar. Þessar
ráðstafanir kostuðu mikið
fé og beitti ég mér þá fyrír
því, að það tynni til þeirra,
sem höllum fæti stóðu svo
að hjálpin kæmi að haldi
og grafist yrði fyrir rætur
meinsins, — minnugur
þess að heilbrígðir þurfa
ekki læknis við. En sú leið
var ekki valin, eins og við
vitum, kannske mest vegna
andstöðu Sigtúnshópsins
svonefnda.
Kins og ég óttaðist olli
þetta Því, að til nýrra að-
gerða þurfti að grípa á sl.
vorí og nam skuldbreyting-
in þá yfirleitt um 300 þús.
kr. Þetta bjargaði mörgum
til frambúðar, en vitaskuld
eru þeir til, sem frekari
fyrirgreiðslu þurfa.
Þegar horft er til framtíð-
ar kennir þessi reynsla
okkur, að Byggingarsjóður
ríkisins hefur veríð rekinn
á röngum forsendum. Ungt
fólk, sem ræðst í að byggja
eða kaupa sér íbúð, á skil-
yrðislaust að geta fengið
upplýsingar um það fyrir-
fram, hversu miklu fé það
á von á úr húsnæðiskerfinu
og hvenær. Slík vitneskja
hjálpaði þvf til að stemma
á að ósi, — láta fram-
kvæmdir haldast í hendur
við fjármögnun, sem stytti
byggingartímann og ylli
margvíslegu hagræði og
sparnaði bæði hjá bygging-
araöilum og húsbyggjanda.
Niðurstaðan yrði betri nýt-
ing fjárins og ódýrarí ibúð-
ir, — og þar með viðráöan-
leg greiðslubyrði."
föiM&jíM?
Þak yfir höfuðid
Þrennt er þaö sem kröfur eöa óskir ungs fólks
standa til, ööru fremur: 1) menntunar, 2)
atvinnu viö hæfi og 3) húsnæöis. Síöasti þátt-
urinn hefur — aö hluta til — veriö á ská og
skjön viö þessar óskir, allar götur síöan
Svavar Gestsson og Ragnar Arnalds, þá ráö-
herrar húsnæðismála og ríkisfjármála sviþtu
húsnæöislánakerfiö helzta tekjustofni sínum,
launaskattinum. Síöan hefur „kerfið“ ekki
borið sitt barr. Staksteinar birta í dag viötal
vikublaösins íslendings viö Halldór Blöndal
þingmann, um húsnæðismálin.
Búseti
— Nú hefur þú mjög
beitt þér gegn hugmyndum
Búseta. Af hverju er það?
„Ég hef ekkert við það
að athuga að búsetaréttur
sé skilgreindur f lögum.
Þvert á móti hef ég samið
frumvarp þess efnis, en
Alexander Stefánsson hafn-
aði því af því að það veitti
ekki forréttindi eins og
forsvarsmenn Búseta krefj-
ast
— Hvereru þau?
— í stuttu máli þessi:
• 1. 80% lán á byggingar-
tíma, vaxtalaust
• 2. Miðaö við 100 fer-
metra íbúð, sem kosta
myndi 2,6 millj. kr„ ætlast
þeir í Búseta til að fá 2.080
þús. kr. að láni, meðan aðrir
verða að bjarga sér með 820
þús. kr. á núvirði. Munur-
inn er 1,2 millj. kr. Væri
nú ekki nær, ef féð er á
annað borð til reiðu, að
skipta því á milli allra jafnt,
— milli alls þessa unga
fólks sem langar til að
eignast öruggt húsaskjól?
Mér finnst dæmiö af Sig-
túnshópnum færa okkur
heim sanninn um það hróp-
lega ranglæti, sem viðgeng-
ist hefur um öflun eigin
húsnæðis og ég er ekki
reiðubúinn til að auka það
enn meir.
• 3. Þeir f Búseta ætlast
til að greiða 1% í vexti af
sínu láni meðan aðrir
greiða 3,5% Miðað við 31
árs lánstíma vilja þeir þann-
ig láta rétta sér 500 þús.
kr. úr ríkissjóði umfram
hinn almenna húsbyggj-
anda. — „Er þetta hægt,
Matthías?" var einu sinni
sagt fvrir vestan. Það rifjast
upp fyrír mér núna.
— En nú skírskotar Bú-
seti til þess, að úr Bygging-
arsjóði verkamanna sé
heimilt að lána til fjélags-
samtaka vegna leiguíbúða
fyrir námsfólk, öryrkja og
aldraðra?
— Já, og þá er auðvitað
átt við námsfólk, öryrkja
og aldraða.
Tökum dæmi:
Héðan að norðan fer
fjöldi ungs fólks í háskóla-
nám á hverju vori. Hversu
margir skyldu þeir vera,
sem ekki fá inni á stúdenta-
görðunum? Ég spyr. Það
var þetta fólk, sem haft var
í huga við setningu laganna.
Og svo þarf auðvitað ekki
að minna á nauðsyn þess,
að ný heimavist og jafnvel
hjónagarðar rísi hér á
Akureyri vegna Mennta-
skólans, Verkmenntaskól-
ans og væntanlegrar há-
skóládeilda. Ég hef alltaf
hugsað mér að slíkar bygg-
ingar féllu inn í skólakerfið
og nýttust líka yfir sumar-
tímann sem hótel.
Það er brýn þörf á því
að á vegum Öryrkjabanda-
lagsins Sjálfsbjargar eða
Styrktarfélags vangefinna
rísi íbúðir ekki aðeins f
Reykjavík, heldur líka hér
á Akureyri og í ölhim lands-
fjórðungum. Það er verðugt
verkefni fyrir Byggingar-
sjóð verkamanna að leggj-
ast hér á árarnar.
Loks minni ég á þjón-
ustuíbúöir og verndaðar
þjónustuíbúðir aldraðra.
Kannske er þörfin hvergi
jafnbrýn og þar.
Hönnun, rekstur og yfir-
ráð yfir byggingum af þvi
tagi, sem ég hef hér lýst
eru auðvitað best komin í
höndum þess félagsskapar,
sem hefur unnið sér traust
með áratuga fórnfúsu starfi
á sfnu sviði. Fóikið, sem
þar er í fararbroddi, veit
hvar skórinn kreppir og
þarf ekki leiðsagnar við.“
Nýtt Nýtt
Pils, blússur, peysur, jakkar og vesti. Full búö af
nýjum og glæsilegum vörum.
Glugginn,
Laugavegi 40 (Kúnathúsinu),
sími 12854.
Rýmingarsala
20—40% afsláttur
Vegna flutnings seljum viö nú síðustu sýningareldhúsin
ásamt skápum í ganga og fleira með góðum afslætti.
Þetta er síðasta tækifærið til þess aö gera kjarakaup.
Greiðslukjör
Athugið: Ódýru fataskáparnir eru nú fyrirliggjandi.
Opiö nk. laugardag K^ítTWf
til kl. 16.00. X JUX
Skeifan 8 Reykjavík
Sími 82011