Morgunblaðið - 17.10.1985, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR17. OKTÓBER1985
Fasteignasalan Hátún
Móatúni 17, •: 21870,20998
Ábyrgö - reynsla - öryggi
Maríubakki
2ja herb. ca. 60 fm góö íb. á 1.
hæð. verð 1600 þús.
Kvisthagi
3ja herb. ca. 84 fm lítið
niðurgrafin kjallaraíb. Sér-
inngangur.
Kleppsvegur
2ja-3ja herb. ca. 75 fm góð íb. á
1. hæö. Verö 1750-1800 þús.
Krummahólar
3ja herb. ca. 90 fm íb.
Lindargata
3ja herb. ca. 70 fm íb. á 2. hæð.
Hrísateigur
3ja herb. ca. 85 fm íb. á efri hæö |
ítvfb.húsi. m. stofu irisi. Bílsk.
Hrafnhólar
4ra-5 herb. ca. 127 fm íb. á
7. hæð. Verð 2450 þús.
Ljósheimar
4ra herb. ca. 104 fm íb. á 7.
hæö. Verö2,2millj.
Stóragerói
Ca. 100 fm 3ja-4ra herb. íb. með
tveimur bílsk. Mögul. að taka
minni eign uppí.
Furugrund Kóp.
5 herb. ca. 120 fm endaíb. m.
íb.herb. í kj. Verð 2,8 millj.
Seltjarnarnes
Ca. 150 fm glæsileg efri sér- |
hæð. 35 fm bilsk. Fallegt úts.
Goðheimar
150 fm efri hæð. 6 herb.
o.fl. Geta veriö tvær íb. 28
fm bílsk.
Skaftahlíð
Ca. 122 fm efri hæð í fjórb.húsi I
+ bilskúr ásamt 2ja herb. ca. 65 J
fm risíb. Selst saman eða sitt
hvoru lagi. Laust nú þegar.
Efstasund
Ca. 130 fm sérh. og ris. 48 fm |
bílsk. Verö3,2millj.
Kleifarsel
Raðhús á tveimur hæöum 188
fm. Innb. bílsk. Verð 4,3 millj.
Skipti á minni eign mögul.
Dalsel
Raðhús ca. 190 fm á 2 hæöum + |
gott herb. og geymslur í kj. Bíl-
skyli Skipti á minni eign mögul. |
Hnjúkasel
Einstaklega fallegt einb.hús ca.
235 fm ásamt bílsk. Allar innr. og |
frágangur af vönduöustu gerð.
Baröarvogur
Einlyfteinb.húsca. 140 fm. Bílsk.
Reikás
3ja herb. ca. 90 fm íb. Liðlega I
tilb. undir tréverk og málningu. |
Getur tekiö litla íb. uppí.
Norðurbraut Hf.
íbúö og verkst.húsn.
Ca. 200 fm verkst.pláss á
jaröhæð ásamt 110 fm 5
herb. íb. á 2. hæð. Lóð 1350
fm. Gott athafnasvæði.
Höfum kaupendur að
2ja og 3ja herb. íbúöum
Skoöum og verömetum
samdægurs
’ Valdimarsson s. 687225,1
ÍKolbrún Hilmarsdéttir s. 76024, |
Sigmundur Böðvarsson hdl.
Wterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamióill!
Þéttsetinn samkomusalur Barnaskóia Selfoss á haustþingi kennara í Suðurlandi.
Morgunblaðið/SigJóns.
Kennarar á Suðurlandi
fjölmenntu á haustþing
Selfossi, 12. október.
ÁRLEGT haustþing námsstjóra og
kennara á Suðurlandi var haldið á
Selfossi fóstudaginn 11. október sl.
Þingið hófst með því að Jón R.
Hjálmarsson, fræðslustjóri bauð
kennara og námsstjóra velkomna.
Þeir Hrólfur Kjartansson og
Sigþór Magnússon flutti síðan
erindi um stefnumörkun í skóla-
starfi og fjölluðu um það hvernig
skólastarf verður séð frá hinum
ýmsu hliðum þjóðfélagsins allt
eftir viðhorfum þeirra sem nálægt
því koma. Einnig ræddu þeir þá
möguleika og það svigrúm sem
skólinn hefur til nýjunga.
Að loknum framsöguerindum
stýrðu námsstjórar starfshópum
sem kennarar störfuðu í allt eftir
hvaða greinar og aldurshópa þeir
starfa með. Haustþing þetta var
mjög vel sótt af kennurum víðs
vegar af Suðurlandi.
Sig.Jóns.
Hrólfur Kjartansson flutti erindi um
stefnumörkun í skólastarfi.
Ráðið í stöður
forstöðumanna
tveggja félags-
miðstöðva
BORGARRÁÐ Reykjavíkur sam-
þykkti á fundi sínum 8. október
sl. tillögur Æskulýðsráðs Reykja-
víkur um ráðningu á forstöðu-
mönnum tveggja félagsmiðstöðva
á vegum Æskulýðsráðs.
Jónas Kristjánsson hefur verið
ráðinn forstöðumaður félagsmið-
stöðvarinnar Þróttheima. Jónas er
fæddur 1960. Hann hefur unnið á
vegum Æskulýðsráðs í Fellahelli
sl. ár og er nýkominn heim eftir
að hafa lokið námi í æskulýðsleið-
sögn við Lýðháskólann í Gauta-
borg.
Tómas Oskar Guðjónsson hefur
verið ráðinn forstöðumaður nýrrar
félagsmiðstöðvar við Frostaskjól.
Tómas er fæddur 1959 og hefur
nýlokið námi frá Háskóla Islands
í líffræði. Hann hefur starfað hjá
Æskulýðsráði frá þvi 1977, sem
leiðbeinandi í tómstundastarfi í
skólum og í félagsmiðstöðinni
Tónabæ.
Fréttatilkynning
Raðhús — Melbær
Vorum að fá í einkasölu endaraöhús á 2 hæöum ca. 200
fm auk bílsk. Sk. í 4 svefnherb., baöh. og skála á efri hæö
en 2 stofur, hol, eldh., þvottah., gestasn. og forstofu á
neðri hæð. Snyrtilegt hús meö góöum innr. en ómúraö
aö utan. Útsýni. Verö 4,5 millj. Sala eöa sk. á sérhæö.
Raðhús — Bugðutangi
Til sölu raöhús ca. 87 fm á einni hæö. Fallegt nýlegt hús.
Sk. í 2-3 svefnherb., stofu, þvottah., eldh. og baö. Fullg.
hús. Verö 2,5-2,6 millj. Laust í des. nk.
Raðhús — Hvassaleiti
Endaraöh. ca. 190 fm í góðu standi meö innb. bílsk.
Staöett innst í götu. Sk. í 4 svefnherb., tvær stofur, eldh.,
baö, skála o.fl. Verð 5,5 millj. Sala eöa sk. á sérhæö.
28444
HÚSEIGNIR
&SKIP
VEITUSUMOM
simi aa ««4
Dtnwl Arnaton, lögg. laat.
Ornólfur Ornólfaaon, aölualj.
Opiö: Manud. -timmtud. 9-19
fösfud. 9 -1 7 og sunnud. 13-16.
ÞEKKING OG ÖRYGGI í FYRIRRÚMI
Akureyri
Til sölu þetta glæsilega hús við Hafnarstræti á Akureyri.
Um er að ræöa 3 hæðir, ca. 135 fm aö grunnfleti. Á öllum
hæöum er m.a. stór salur. Húsiö er mjög vel staðsett og
gæti hentað fyrir margvísfega starfsemi.
Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum.
Hkaupþing hf
Húsi verslunarinnar
r 60 69 08
Solumcnn: S»guröur Dagbiarlsson H.illur P.ill Jonsson B.ildvm Halstemsson logtr.
Héttur
éagsins
Margrét Þorvaldsdóttir
Sagt er að Kamlir menn trúi öllu
og miðaldra menn rengi allt en
ungir menn viti allt.
Það verður trúlega enginn í vafa
um neitt eftir neyslu á þessum rétti.
Sæt-súrar kjöt-
bollur í káli
'h kg hakkað kjöt
1 matsk. matarolía
1 lítill laukur (fínsaxaður)
1 hvítlauksrif (pressað)
'á græn paprika (fínsöxuð)
'á bolli brauðmylsna
'á tsk. timian
1 tsk. salt
2 matsk. púðursykur
1 matsk. edik (cider-)
1 stk. egg
'k hvítkálshöfuð
1 dós tómatkraftur (150 gr)
1% bolli kálsoð
1. Hvítkálshöfuðið er tekið í sund-
ur og síðan sett í sjóðandi saltvatn
og soðið í 5 mín.
2. Laukur, hvítlaukur og paprika
er látið linast í heitri matarolí-
unni í 1—2 mín.
3. Því næst allt sett í skál: hakkað
kjöt, brauðmylsna, egg, timian,
salt, púðursykur, edik og egg
ásamt lauk, hvítlauk og papriku.
Þessu er öllu hrært vel saman og
eru síðan mótaðar 8 bollur.
4. Síðan er blað af hvítkáli sett
utan um hverja bollu og fest með
tannstöngli ef þurfa þykir. Þeim
er síðan raðað í hæfilega stóran
pott eða í eldfast mót.
5. Tómatkrafturinn er hrærður út
með soði af hvítkálinu og kjöt-
krafti til að gera sósuna bragð-
sterkari, bætið salti við ef þarf.
Hellið síðan yfir bollurnar í kálinu
og sjóðið þar til kálið er hæfilega
soðið (u.þ.b. 30 mín.). Ef bollurnar
eru bakaðar í ofni má áætla 50
mín. bökunartíma.
Meðlæti soðnar kartöflur.
Verð á hráefni
Kjöt kr. 160.00
Hvítkál kr. 35.00
Tómatkraftur kr. 17.00
Egg kr. 10.00
Kr. 222.00
KARTÖFLUR: Það var eitt sinn
einlæg trú neytenda að frjáls
verslun með kartöflur mundi
tryggja betri gæði þeirra. Mikil
hafa vonbrigðin orðið því sam-
keppnin tók þveröfuga stefnu við
það sem menn áttu von á. Þrátt
fyrir fremur gott sumar til rækt-
unar hafa íslenskar kartöflur
aldrei verið grænni og varhuga-
verðari til neyslu en í ár.
Nú hafa kartöfluframleiðendur
kvartað vegna minnkandi kart-
öfluneyslu landsmanna, skýringin
á því er ástand vörunnar þegar
hún er komin í hendur neytenda.
Sökin virðist liggja bæði hjá
framleiðendum í meðferð og pökk-
un og hjá seljendum á geymslu
þeirra.
ER EKKI HÆGT AÐ KIPPA
HLUTUNUM I LAG?
V^terkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
s IHtftgmiM&feife