Morgunblaðið - 17.10.1985, Síða 27

Morgunblaðið - 17.10.1985, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR17. OKTÓBER1985 27 Bretadrottning í Belize Elísabet Bretadrottning kom um helgina í opinbera heimsókn til Belize og var meðfylgjandi mynd tekin við móttökuathöfn. Við hlið drottningar stend- ur Minita E. Gordon landstjóri í Belize. Norðmenn auka viðbúnað gegn hryðjuverkamönnum — hafa sérstakar áhyggjur af Spetsnaz-sveitum Sovétmanna Osló 15. október. Fri J.E. Laure. Norðmenn hafa ákveðið að auka viðbúnað sinn gegn hryðjuverka- mönnum á friðartímum. Næstum helmingur norska lögregluliðsins skal setjast á skólabekk til að læra að bregðast við hryðjuverkum og skemmdarverkamönnum. í fjárlög- um fyrir næsta ár hefur verið gert ráð fyrir kosnaði vegna þessa verk- efnis. Ríkisstjórnin hefur látið fara fram könnun á því hvaða lykilpers- ónur og stofnanir séu líklegastar sem skotspónn hryðjuverka- manna. Eru það sérstaklega hinar sérþjálfuðu sovésku Spetsnaz- sveitir sem Norðmenn vilja vera á varðbergi gegn en hlutverk þess- ara sérþjálfuðu sveita Sovétmanna mun vera að skapa ástand ótta og óreiðu með hryðjuverkum fyrir innrás Sovéthersins. Að minnsta kosti 3 þúsund af hinu 7 þúsund manna lögregluliði Noregs mun gangast undir þjálfun gegn hryðjuverkamönnum. Nú er það aðeins Oslólögreglan sem hef- ur á að skipa sérþjálfuðum flokk lögreglumanna gegn hryðjuverka- mönnum. Eftir nokkur ár munu slíkar sveitir hins vegar verða til staðar um allan Noreg. En hversu miklir peningar verða látnir renna Bradford, Englsndi, 15. október. AP. HÁLFT þriðja hundrað manna safn- aðLst í dag saman fyrir utan skóla í borginni Bradford á Norður-Eng- landi til að mótmæla skólastjóran- um, sem fólkið sagði vera kynþátta- hatara. Mótmælendurnir, aðallega for- eldrar barna í skólanum, voru óánægðir með að skólastjórinn, Ray Honeyford, skyldi fá starfið aftur en hann hafði verið settur frá í fimm mánuði eftir að hann skrifaði grein í dagblað og sagði, að stefnan í menntamálum í Bretlandi væri að meira eða minna leyti tekin með hagsmuni alls kyns minnihlutahópa fyrir augum. Það bitnaði svo aftur á til þessara aðgerða gegn hryðju- verkamönnum er ríkisleyndarmál, þó upplýst hafi verið að það sé tölverð fjárupphæð. námi hvítra nemenda í landinu. 1 skólanum, sem Honeyford stýrir, eru börn af asískum uppruna 90% nemendanna. Það var dómstóll sem komst að þeirri niðurstöðu, að Honeyford skyldi fá starfið aftur en brott- rekstur hans fyrir fimm mánuðum kom af stað miklum umræðum um sambúð kynþáttanna í skólum. Skólastjórinn sagði, að hann væri andvígur þeirri menntastefnu sem reyndi að þóknast mörgum og ólík- um menningarhefðum og hélt því fram að með því væri verið að svipta börnin þeirri ensku upp- fræðslu, sem nauðsynleg væri í ensku samfélagi. Ensk uppfræðsla eða hrærigrautur? Arthur Lundkvist er sagður valda- mikill hjá sænsku Akademíunni. kvist reglur Akademíunnar gróflega og mótmælti útnefn- ingu hans af mikilli reiði. „Út- nefning Goldinga var hin fyrsta sem ekki fór að vilja Lund- kvists," segir Bjorkssen. Það er Lundkvist sem hefur komið í veg fyrir að Greene fengi verðlaunin — árið 1980 sagði hann í samtali við Sunday Times að honum líkuðu einfald- lega ekki skrif Greenes. Hann var einnig aðalbaráttumaðurinn fyrir vali skáldanna Vicente Aleixandre (1977) og Odysseus Elytis (1979) sem ýmsum þótti nokkuð langsóttir. Mörgum þyk- ir pólitísk skoðun hans endur- speglast í vinnubrögðum Aka- demíunnar. Það var hann sem fékk Akademíuna til að veita kommúnistanum Pabló Neruda frá Chile verðalunin, og það var einnig Lundkvist sem var aðal- stuðningsmaður Kolumbiska skáldsins Gabriel Carcía Már- quez sem hlaut verðlaunin 1982. Margir velta því fyrir sér hver verði fyrir valinu að þessu sinni. Sumir telja að þau verði veitt einhverjum rithöfunda Suður- Afríku t.d. Nadine Cordimer, André Brink eða J.M. Coetzee. Aðrir sem nefndir hafa verið eru Carlos Fuentes frá Mexikó og Mario Varga Llosa frá Perú. En þá á eftir að reikna með áhrifum Lundkvists í Akademí- unni — verðlaunin gætu runnið til Frakkans Glaute Simon, Eg- yptans Jusuf Idris eða jafnvel Kínverjans Ru Zhiwan. Það eitt er öruggt að Graham Greene hlýtur ekki Nóbelsverðalunin. Byggt á grein í tímaritinu Newsweek eftir Edward Behr Lykillinn að Rebekku The Key To Rebecca, fyrri og seinni hluti í dag kemur myndbandaflokkurinn „The Key To Rebecca“ á myndbandaleig- ur á tveimur spólum. Þessi vinsæla skáldsaga eftir spenriusagnahöfundinn Ken Follett kom út á vegum AB hér á landi fyrir nokkrum árum og naut þá mikilla vinsælda. Ken Follett er einnig þekktur fyrir sögur sínar Nálaraugaö og MaÖurinn f rá Sankti Pétursborg. Lykillinn aö Rebekku er hörkuspennandi njósna- mynd sem gerist í síðari heimsstyrjöldinni. Sögusviöið er Egyptaland árið 1942. Þýski stórnjósnarinn Alex Wolf (David Soul), útsendari Rommels, kemst að baki víg- línunnar og byrjar að njósna urh hernaöaraögeröir Breta. Honum tekst aö komast yfir mikilvægar upplýsingar sem koma sér vel fyrir heri Romm- els. Breski herliösforinginn Vand- am (Cliff Robertsson) fær þaö hlutverk aö stööva þennan þýska n jósnara, en Alex Wolf er einum of slægur. Vandam reynir aö egna gildru fyrir Wolf, en tíminn er naumur og herir Rommelsnálgast Kaíró ískyggilegahratt. Fjöldi af buröaleikara fer meö aöalhlutverkin, þar á meðal Cliff Robertson, David Soul, Anthony Quale, Robert Culp, Lina Raymond, David Hemm- ings og Season Hubley. ttnp QUAic Dreifing itsinorhf sími 91-45800 aHmnuu. . (WBBncuipimwtmm- ANTHONYQUMi SUSONHUBUY Lykillinn að Rebekku er myndaflokkur sem enginn vill missa af.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.