Morgunblaðið - 17.10.1985, Side 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR17. OKTÓBER1985
MMCRnU-
iPÁ
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APR1L
Þó aft þú reynir hvad sem þú
getur til að Ijúka íkveðnu verk
efni þá mun þaú ganga heldur
illa. Mörg önnur verkefni bíða
þín o({ þér tekst ekki að vinna
skipulega. Baettu þig.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Það verður ekki auðvelt að gera
vinnuveitendum til geðs í dag.
Sumir eru í vondu skapi og sjá
ekkert jákvætt við vinnu þína.
Láttu það ekki á þig fá og reyndu
aftur á morgun.
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
Asjpmálin eru flókin um þessar
mundir. Þú ættir ef til vill að
slíta ástarsambandi þínu við
ákveðinn aðila. Hugsaðu þig
samt vel um áður en þú lietur
til skarar skríða.
m KRABBINN
21. JÍINl—22. JÚLl
Þú ert undir miklu álagi í vinn-
unni í dag. Þó að hlutírnir séu
erfiðir þá sest samt til sólar.
Þetta mun örugglega allt ganga
vel hjá þér ef þú leggur þig fram.
UÓNIÐ
21 JÚLl-22. ÁGÚST
Þér semur betur við fjölskyld-
una í dag en undanfarna daga.
Það er samt grunnt á því góða
og þú verður að hafa þig allan
við til að allt fari ekki í bál og
brand.
MÆRIN
I, 23. ÁGÚST—22. SEPT.
Ýmsir óvcntir atburðir munu
gerast á heimili þínu í dag. Láttu
sem ekkert sé og haltu rósemi
þinni. Þér gengur ágætlega i
vinnunni í dag og færð jafnvel
hrós.
r*h\ VOGIN
PfiíSd 23 SEPT.-22. OKT.
Þú gætir sagt eilthvað óvarkár-
legt í vinnunni í dag ef þú gætir
ekki tungu þinnar vel. Þér finnst
sem allir séu þér andvígir og ert
ekki sáttur við það. Vertu heima
íkvöld.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Þú svífur um í draumaheimi í
dag. Þér tekst ekki að einbeita
þér að vinnunni og færð skömm
í hattinn. Ef til vill ættir þú að
taka þér frí eftir hádegi í vinn-
unni.
,fj| BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Fjármálin eru í ólestri hjá þér.
Reikningar hlaða.st upp og þú
sérð enga leið til að borga þá.
Reyndu að fá lán hjá fjölskyld-
unni eða vinum þínum. Það mun
gangavel.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Þú ert ekki í góðu skapi í dag
einhverra hluta vegna. Varastu
að láta skap þitt bitna á fjöl-
skyldumeðlimum því þá fer allt
í bál og brand. Skokkaðu í kvöld
ef þú nennir því.
|M
SIB VATNSBERINN
20. JAN.-18.FEB.
Fjölskyldumeðlimir eru ekki allt
of ánægðir með frammistöðu
þína í heimilisverkunum. Taktu
nú til hendinni og gerðu þinn
skerf eins og aðrir. Það er
ekkert svo leiðinlegt.
tí FISKARNIR
19. FEB.-29. MARZ
Allt gengur á afturfótunum í
vinnunni í dag. Mikið er að gera
og verkefnin hrúgast upp án
þess að þú getir annað þeim.
Reyndu að fá hjálp hjá vinnufé-
laga þínum.
X-9
/%/7 Je>/ f/ V strt/s/b/íj O/nars.
77/. £>///
:—
© 1914 Klrtg F>«tur»s Syndlcat*. Inc. World rlghtt reterved
DYRAGLENS
r YWICTU pETTA
7 HElMdlCOLESA
HÖFUÐfAT
F þef>
LJÓSKA
hón verr allt /vms
7AFMT UM
náungamn
I^q
OG UGCAX.'
Ekici A
EG RtG/ESAHOP
BAflA AF pvf
APSjk HANA
TOMMI OG JENNI
V
EF pÚ G/EVfZ
FENölí? ALLT SEA1
pö ÚSKAfZ. PEK,
TOAiAti/ HVERS
myno\ eex-i pÁ
OSKA
<F> METRO-COLOWVN-ðtAYÍ* 1 MC . t -i : : —
SMÁFÓLK
Er þart rangt hjá mér, hefurðu
ekki þyngst?
Þú lítur þyngri út en venju-
lega
Þetta er bara „vetrarspik" ...
Það er alltaf horfið þegar
kemur fram í miðjan ágúst!
BRIDS
Nú reynir á útspilshæfileik-
ana. Þú ert í vestur og átt út
gegn fimm hjörtum:
♦ KG5
VK975
♦ K765
4 97
Sagnir ganga þannig með öll-
um utan hættu:
Vestur Norður Austur Suður
— — — 2 lauf
Pass 2 tiglar 5 lauf 5 hjörtu
Pass Pass Dobl Pass
Pass Pass
Opnun suðurs á tveimur
laufum var alkrafa, þ.e.a.s.
krafa í geim. Tveir tíglar norð-
urs var biðsögn, ekki beint af-
melding, afneitaði þó góðu
svari. Og nó er að spila ót.
Það er rétt að byrja á því að
hugleiða dobl makkers á fimm
hjörtum. Þó heldur á 1—3
varnarslögum, en samt leyfir
makker sér að refsidobla
frjálst meidaða sögn hjá al-
kröfuopnara. Þetta er ekkert
annað en frekja.
Eða hvað? Eitthvað hlýtur
makker að meina. Hann er
greinilega ekki að dobla á
styrk, svo það blasir við að
hann er að biðja um eitthvert
sérstakt útspil, sennilega
vegna þess að hann á eyðu ein-
hvers staðar og getur stungið
fyrsta slaginn. Eftir þessa at-
hugun er auðvelt að spila ót
Norður
4 987642
Vestur
Austur
4 ÁD103
VD975 Í5?842 V8
♦ K765 * K4 ♦ -
497 £udur 4 DG1086532
V ÁKG106432
♦ Á1093
4 Á
Makker stingur fyrsta slag-
inn á með hjartaáttunni og
vörnin fær síðan slag á hjarta-
drottningu og tígulkóng. Vel
heppnað ótspilsdobl hjá
makker sem ástæða er til að
þakka honum fyrir.
Það er svo sem ástæða til að
þakka honum fyrir stökk sitt í
fimm lauf líka. Ef N/S hefðu
fengið frið til að tala saman
hefðu þeir kannski náð sex
tíglum, sem eru óhnekkjandi.
SKAK
Þessi stórkostlega sóknar-
skák var tefld á skákmóti
sovézka hersins í marz sl.:
Hvítt: Dokhojan, Svart: Glja-
netz, Drottningarbragð, 1. d4
- d5, 2. Rf3 - Rf6, 3. c4 -
e6, 4. Bg5 - c6, 5. e3 - Rbd7,
6. Rbd2 - Be7, 7. Bd3 — 0—0,
8. 0-0 - h6, 9. Bh4 - c5, 10.
Hcl — cxd4, 11. exd4 — b6,
12. Re5 - Bd7, 13. f4 - dxc4,
14. Rdxc4 - Rd5, 15. Bxe7 -
Dxe7, 16. De2 - R7-f6, 17. f5
- Had8,18. a3 - Rc7,19. Hf4
- Rd5?
20. f6! - Rxf6 (20. - Rxf4, 21.
fe7 — Rxe2+, 22. Hxe2 leiðir
til mannstaps fyrir svart) 21.
Hcfl — Rcd5, 22. H4f2 — Dc7,
23. Hxf6! - Rxf6, 24. Hxf6
(Slíkar tvöfaldar skiptamuns-
fórnir eru fáséðar, en brand-
arnir í sovézka hernum eru
beittir!) b6 (Eða 24. — gxf6,
25. Dg4 - Kh8, 26. Df4 -
Kg7, 27. Dg3+ - Kh8, 28.
Rg6+ 25. Hxh6! — gxh6, 26.
Dg4+ — Kh8, 27. Df4 og svart-
ur gafst upp, því eftir 27. —
Kg7, 28. Dg3+ - Kh8, 29. Rg6+
tapar hann drottningunni.